Morgunblaðið - 25.02.2003, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 25.02.2003, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 25. FEBRÚAR 2003 51 Nýr og betriHverfisgötu  551 9000 SV. MBL HK DV ÓHT Rás 2 Kvikmyndir.com Tilnefningar til Óskars- verðlauna þ. á. m. besta mynd 13 Frábær svört kómedía með stór leikurunum Jack Nicholson og Kathy Bates sem bæði fengu tilnefn- ingar til Óskar- sverðlauanna í ár fyrir leik sinn í myndinni. Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. Síðustu sýningar sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. 400 kr. Tilnefningar til Óskarsverðlauna: Aðalhlutverk karla: Jack Nicholson. Aukahlutverk kvenna: Kathy Bates.2 RADIO X SV MBL  Kvikmyndir.com  SG DV Búðu þig undir D-daginn 28. febrúar  kvikmyndir.com Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.30. B.i. 12. Tilnefningar til Óskarsverðlauna þ. á. m. Salma Hyaek sem besta leikona í aðalhlutverki6 Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. B.i 12. Frábær mynd frá leikstjóranum Martin Scorsese með stórleik- urunum Leonardo DiCaprio, Daniel Day-Lewis og Cameron Diaz. Tilnefningar til Óskarsverðlauna, þ.á.m.besta mynd og besti leikstjóri 10  HJ MBL Sýnd kl. 4. ísl. tal. 400 kr. Sýnd kl. 10.15. RADIO X SV MBL  KVIKMYNDIR.COM  SG DV Frábær svört kómedía með stór leikurun- um Jack Nicholson og Kathy Bates sem bæði fengu tilnefn- ingar til Ósk- arsverðlauanna í ár fyrir leik sinn í mynd- inni. Sýnd kl. 4. Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. Búðu þig undir D-daginn 28. febrúar Sýnd kl. 6 og 9. B.i. 16 ára. Tilnefningar til Óskarsverðlauna: Aðalhlutverk karla: Jack Nicholson. Aukahlutverk kvenna: Kathy Bates.2 Kvikmyndir.com SV. MBL HK DV Sýnd kl. 5.30 og 8. Miðaverð á tónleikana kr. 3.500. Með mat kr. 6.400. Húsið opnað fyrir matargesti kl. 19.30. Miðapantanir og forsala á í síma 533-1100. Fax 533-1110. Einstakt tækifæri til að heyra þessa frábæru og sögu- frægu hljómsveit flytja sígilda rokks- melli sína eins og For Your Love, He- art Full Of Soul, Good Morning Little Schoolgirl, Shapes Of Things, Still I'm Sad, Over Under Sideways Down og marga fleiri, auk nýs efnis af væntanlegri plötu, þeirri fyrstu sem The Yardbirds senda frá sér frá árinu 1968. Tryggið ykkur miða í tíma! Aðeins einir tónleikar! „Yardbirds ruddu brautina fyrir súrt rafgítarrokk og almenna rokkframúrstefnu. Í breskri blúsrokksögu eru Yardbirds fremstir meðal jafningja og ótrúlegt til að vita að þeir Jeff Beck, Jimmy Page og Eric Clapton hafi allir verið í sömu hjómsveitinni.“ - Árni Matthíasson, Mbl „Ein af þeim minnisstæðustu ...“ - Einar Már Guðmundsson, rithöfundur „Yardbirds eru bresk uppspretta sem hafði og hefur enn áhrif á rokksöguna um allan heim og hefur getið af sér mikið af því allra besta sem komið hefur fram í rokktónlist síðan 1964.“ - Rúnar Júlíusson, tónlistarmaður „Eric Clapton, Jimmy Page og Jeff Beck spiluðu allir með Yardbirds á sínum tíma. Þarf að segja meira?“ - Ólafur Páll Gunnarsson, Rás 2 „Án efa ein mikilvægasta hljómsveit Bítlaáranna!“ - Jón Ólafsson, tónlistarmaður „Yardbirds eru kannski ævintýralegasta sveit 7. áratugarins; uppeldisstöð þriggja gítarhetja sem á sínum tíma vísaði veg- inn að því hvernig standa beri að tilraunamennsku innan popp- og rokktónlistar.“ - Arnar Eggert Thoroddsen, Mbl „Yardbirds höfðu áhrif á allar hljómsveitir, sem komu frá Bret- landi á 7. áratugnum, allt frá Bítlunum til Rolling Stones. Yard- birds var ein af merkilegustu hljómsveitum Bretlands þegar horft er til 7. áratugsins“ - Ásmundur Jónsson Smekkleysu Söguleg rokkveisla á með Fimmtudagskvöldið 27. mars kl. 22.00 Radiohead verður aðal- númerið á tón- listarhátíðinni í Glastonbury sem fram fer síðustu helgina í júní. Þetta er fullyrt á op- inberri heimasíðu sveitarinnar. Þar kemur einnig fram að ný plata sveitarinnar líti dagsins ljós í júní. Dagskrá hátíðarinnar hefur enn ekki verið kunngjörð formlega enn get er ráð fyrir að Radiohead verði aðalnúmer laugardags- kvöldsins 28. júní og R.E.M. stígi síðastir á svið kvöldið áður…ALEX Ferguson, knattspyrnu- stjóri enska úr- valsdeildarliðs- ins Manchester United, kveðst andvígur mögu- legum hernaði gegn Írak. Þá hef- ur söngvarinn George Michael varað við afleiðingum stríðs gegn Írak. Ferguson, sem hefur um árabil stutt Verkamannaflokkinn með fjárframlögum, mun hafa lát- ið andúð sína á stríði gegn Írak í ljós við Alastair Campbell, sem er vinur Fergusons og yfirmaður upplýsingadeildar hjá Tony Blair, forsætisráðherra Bretlands. Þá hefur George Michael, sem hefur barist hart gegn mögulegu stríði Breta og Bandaríkjamanna gegn Írak, varað við afleiðingunum. Hann telur að stríðið muni efla framgang íslamskra bókstafs- trúarmanna og veikja NATO og Sameinuðu þjóðirnar, að sögn Daily Mirror. George Michael er einn margra frægra Breta sem hafa lýst yfir andstöðu við stríðs- rekstur. Hann sagði í samtali við BBC að Bretar gerðu sér grein fyrir því að Saddam Hussein, leiðtogi Íraks, væri hættulegur einstaklingur, en stríð gæti engu að síður haft slæmar afleiðing- ar…Rússneski stúlknadúettinn Tatu á vinsæl- asta lagið í Bretlandi fjórðu vikuna í röð með lagið „All The Things She Said“ en það gerist orðið á sjaldnar nú á síðari tímum að lag dvelji svo lengi á toppnum. Það kann að ráða einhverju um vinsældir rússnesku stúlknanna hversu mikið hefur verið fjallað um þær í breskum fjölmiðlum síð- ustu vikurnar en framkoma þeirra er afar umdeild og hefur misboðið mörgum siðvöndum borgaranum. Myndbandið við lagið hefur og verið bannað á sumum sjónvarps- stöðvum á Bretlandseyjum en í því eru stúlkurnar klæddar í skólabúning og sjást kyssast löngum og ástríðufullum kossi. Þær segjast eiga í ástarsambandi en andmælendur segjast fullvissir um að það sé markaðsbrella ein og ómerkileg leið til þess að fanga athygli. FÓLK Ífréttum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.