Morgunblaðið - 03.04.2003, Blaðsíða 65

Morgunblaðið - 03.04.2003, Blaðsíða 65
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 3. APRÍL 2003 65 Klapparstíg 44, sími 562 3614 Pipar og salt Nýtt frá Pimpernal Bakki 2.750 kr. Skurðarbretti Lækkað verð. Nú 1.500 kr. Langur laugardagur 5. apríl opið frá kl. 10—17 Diskamottur 4 stk. í pakka 2.900 kr Diskamottur 6 stk í pakka 2.900 kr. Glasabakkar 6 stk. í pakka 995 kr. Skógarhlíð 18, sími 595 1000. www.heimsferdir.is Verð kr. 49.965 M.v. hjón með 2 börn, 2–11 ára. Flug, gisting, skattar, 27. apríl, 24 nætur. Ofangreint verð er staðgreiðsluverð. Alm. verð kr. 52.460. Verð kr. 59.950 M.v. 2 í íbúð, 27. apríl, 24 nætur. Flug og gisting, skattar. Ofangreint verð er staðgreiðsluverð. Alm. verð kr. 62.950. Ótrúlegt tilboð á síðustu sætunum til Costa del Sol þann 27. apríl í 24 nætur. Nú getur þú notið fegursta tíma ársins á þessum vinsælasta áfangastað Íslendinga í sólinni og búið við frábæran aðbúnað. Þú bókar núna og tryggir þér síðustu sætin, og 4 dögum fyrir brottför hringjum við í þig og tilkynnum þér hvar þú býrð. Að sjálfsögðu nýtur þú traustrar þjónustu fararstjóra Heimsferða allan tímann. Síðustu sætin Munið Mastercard ferðaávísunina Stökktu til Costa del Sol 27. apríl - 24 nætur frá kr. 49.965 JOE Strummer, fyrrum leiðtogi einnar áhrifa- mestu pönksveitar allra tíma, The Clash, lést fyrir aldur fram stuttu fyrir síðustu jól aðeins fimmtugur að aldri. Í kvöld á Gauknum ætla nokkrir ís- lenskir listamenn að minnast þessa mikilhæfa manns um leið og stofnsettur verður sjóður til að styðja skógrækt til kolefn- isbindingar í landinu. Strummer sjálfur var mikill baráttumaður fyrir hinum og þessum mannúðar- og umhverf- ismálum og m.a vann hann ein- arðlega að því að listamenn á Bretlandseyjum styddu við skóg- rækt til bindingar á kolefni í því skyni að hindra þær miklu lofts- lagsbreytingar sem fram hafa komið seinustu áratugi. Helgi Briem, Fræbbblaliði, seg- ir að þegar átrúnaðargoð þeirra allra hafi fallið frá hafi þeim runnið blóðið til skyldunnar og þeir ákveðið að setja tónleikana í gang. „Á seinni árum var skógræktin mikið hugðarefni hjá Strummer,“ útskýrir Helgi. „Og hann hvatti aðra listamenn til að leggja mál- efninu lið.“ Sjóðurinn sem verður stofn- aður í kvöld mun verða í vörslu Landverndar, Skógræktarfélag Íslands og forsvarsmanna tón- leikanna. Það er greinilegt af erlendri tónlistarpressu að dæma að Strummer var mikill miðpunktur pönkmenningar. Helgi tekur und- ir þetta. „Hann var hinn þokkalegasti alþýðupólitíkus og var mikið og sameinandi afl. Ég var nú svo lánsamur að hitta hann árið 1980 eftir tónleika Clash í Laugardals- höll. Ræddi við hann drjúga stund. Hann bauð mér að spila með þeim fótbolta um nóttina en ég afþakkaði og mælti með stelpu sem ég þekkti, liðsmanni í kvennalandsliðinu. Með hennar hjálp unnu Clash svo loksins rót- arana!“ Húsið verður opnað kl. 21.00 í kvöld. Hljómsveitirnar sem fram koma eru Fræbbblarnir, Suð, Miðnes, Barbarossa og Palindrome og hugs- anlega Bubbi Morthens. Óli Palli Rokklands- kóngur kynnir og að- gangseyrir er 1.000 kr. Veitingar fylgja. Öll inn- koma rennur óskipt í sjóðinn og að sjálfsögðu munu listamennirnir láta eina smíð eða fleiri eftir Strummer flakka í efnis- skrá sinni. Joe Strummer minnst á Gauknum með hljómleikum Barist gegn gróður- húsa- áhrifum Joe Strummer varð mörgum harmdauði. Vert er að geta þess að fyrir stuttu kom út tvöfaldi safndiskurinn The Essential Clash sem er prýðilegasti inngangur að arfleifð þeirrar áhrifa- miklu sveitar. TENGLAR ..................................................... www.skogur.is www.landvernd.is www.futureforests.com www.strummernews.com Sýnd kl. 10.30 Sýnd kl. 10.30 ÁLFABAKKI Áður en þú deyrð, færðu að sjá ÁLFABAKKI Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.10. B.i. 12. ÁLFABAKKI / KEFLAVÍK Sýnd kl. 8 og 10.10. B.i. 12. / Sýnd kl. 8 og 10.30. B.i. 12. SV MBL RADIO X KVIKMYNDIR.IS KEFLAVÍK / AKUREYRI Sýnd kl. 8. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Sýnd kl. 4. Ísl.tal. / Sýnd kl. 4. Ísl. tal. Sýnd kl. 10. Sýnd kl. 4 og 6. / Sýnd kl. 4. / ÁLFABAKKI Sýnd kl. 4. Ísl. tal. ÁLFABAKKI / KRINGLAN ÁLFABAKKI / KRINGLAN kl. 5.50, 8 og 10.10. / kl. 5.50, 8 og 10.15 / Sýnd kl. 8 og 10. B.i. 16. ÁLFABAKKI / KRINGLAN / AKUREYRI ÁLFABAKKI  Kvikmyndir.is Sýnd kl. 4. Sýnd kl. 6. ÁLFABAKKI / AKUREYRI Óskarsverðlaun Besti leikari í aukahlutverki Chris Cooper  Radíó X  H.K. DV 1/2 HL Mbl Kvikmyndir.is 1/2 Kvikmyndir.com sv mbl Mögnuð spennumynd sem sló rækilega í gegn við opnun í Bandaríkjunum í síðustu viku með óskarsverðlaunahöfunum Tommy Lee Jones og Benicio Del Toro í aðalhlutverki. Kvikmyndir.isi ir.i Gæti hinn rangi verið hinn rétti? Frábær og innileg rómantísk gaman- mynd. Sýnd kl. 3.40, 5.50, 8 og 10.15. KRINGLAN FRÁ LEIKSTJÓRA “ROMEO MUST DIE” OG “EXIT WOUNDS” INNIHELDUR FRÁBÆRA TÓNLIST MEÐ DMX, EMINEM OG 50 CENT KEFLAVÍK Sýnd kl. 6 og 8. Kvikmyndir.com Kvikmyndir.is SV MBL Radíó X SG DV  SG DV  HL MBL Kvikmyndir.is FASTEIGNIR mbl.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.