Morgunblaðið - 11.04.2003, Blaðsíða 61

Morgunblaðið - 11.04.2003, Blaðsíða 61
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 11. APRÍL 2003 61 Sýnd kl. 4. Ísl. tal. / Sýnd kl. 3.45. Ísl. tal. ÁLFABAKKI / KRINGLAN Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.20. B.i. 12.Sýnd kl. 4, 5, 6, 7, 8, 9, 10.10 og 11. / Sýnd kl. 6, 8 og 10. / Sýnd kl. 6, 8 og 10. Sýnd kl. 6 og 8. Sýnd kl. 4. / Sýnd kl. 4 Kvikmyndir.com Kvikmyndir.isSV MBL Radíó XSG DV sv mbl FRÁ LEIKSTJÓRA “ROMEO MUST DIE” OG “EXIT WOUNDS”INNIHELDUR FRÁBÆRA TÓNLIST MEÐ DMX, EMINEM OG 50 CENT SG DV  HL MBL Frábær skemmtun fyrir alla fjölskylduna. Með hinum rauðhærða Rupert Grint sem leikur Ron Weasley í HARRY POTTER myndunum ÁLFABAKKIÁLFABAKKI / AKUREYRI / KEFLAVÍK Kvikmyndir.is EINNIG SÝND Í LÚXUS VIP Í ÁLFABAKKA KL. 4, 6, 8 OG 10.10. B.I. 16. ÁLFABAKKI / KRINGLANÁLFABAKKI / KRINGLANÁLFABAKKI HILARY SWANK AARON ECKHART DELROY LINDO STANLEY TUCCI I I Íslenskt tal Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.10. B.i. 16. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.10. B.i. 16. / Sýnd kl. 10.10. B.i.16. Fyrst var það Mr Bean. Nú er það Johnny English. Grín og fjör alla leið HEIMSFRUMSÝNING Spennandi og áhrifarík rómantísk stórmynd með Cate Blanchett (“Elizabeth”, “The Gift”) og Billy Crudup (“Almost Famous”) C A T E B L A N C H E T TL Páskamynd 2003 Opnum í dag í Kringlunni nýja skóbúð fyrir konur og menn Kringlunni, sími 533 1720 www.ntc.is Bronx Camper Converse Diesel Gola Skechers Vagabond X-18 HÆTTULEGUR heili játar, eða The Confessions of a Dangerous Mind, er fyrsta leikstjórnarverkefni George Clooney. Myndin er sann- söguleg og byggist á bók sjónvarps- þáttastjórnandans Chuck Barris frá 1984 þar sem hann heldur því fram að leyniþjónusta Bandaríkjanna hafi fengið hann til fylgilags við sig, og hann hafi svo hjálpað þeim að skipu- leggja tilræði um víða veröld. Myndin segir af téðum Barris sem er ungur orkubolti á hraðri uppleið í sjónvarpsiðnaðinum. Hann verður var við að skuggalegur maður fer að fylgjast með honum og fær þessi maður hann að endingu til að vinna fyrir CIA. Þegar á líður fer þetta tvöfalda líf að hrjá hetjuna okkar og hann verð- ur að takast á við þau bæði – og koma þeim á réttan kjöl. Þess má geta að sá er ritar hand- ritið er enginn annar en Charlie Kaufman, sá er á heiðurinn af Ver- andi John Malkovich og Aðlögun. Sam Rockwell fer með burðarrull- una í Hættulegur heili játar. Spegill, spegill Smárabíó frumsýnir Hættulegur heili játar (The Confessions of a Dangerous Mind). Leikstjórn: George Clooney. Að- alhlutverk: Sam Rockwell, Drew Barry- more og George Clooney. NÚ hefur fyrsta teiknimyndin um Abrafax þríeykið verið talsett á ís- lensku en ævintýri þeirra félaga njóta mikilla vinsælda á meginlandi Evrópu um þessar mundir. Félagarnir Abrax, Brabax og Kalífax skoða undarlega skál á minjasafni með ófyrirsjáanlegum af- leiðingum. En skálin reynist vera lykillinn að gulllandinu El Dóradó! Þeir fara aftur í tímann til rómönsku Ameríku og glíma þar við spænska nýlenduherinn undir forystu hins vitgranna og seinheppna Ark- ímbaldós flotaforingja. En mesta ógnin stafar þó frá sjóræningjanum Svartskeggi og illþýði hans, sem svífst einskis til að komast yfir gull El Dóradós. En hvernig virkar skál- in? Og hvernig komast þeir aftur heim? Spennandi … Gull- græðgi og gaman Laugarásbíói, Smárabíói og Borgarbíói Akureyri frumsýna teiknimyndina Abra- fax og sjóræningjarnir (Die Abrafaxe unter Schwartzer Flagge)Leikstjórn: Gerhard HahnTony Power. Leikraddir: Laddi og Siggi Sigurjóns. Þrír félagar lenda í ævintýrum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.