Morgunblaðið - 11.04.2003, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 11.04.2003, Blaðsíða 54
ÍÞRÓTTIR 54 FÖSTUDAGUR 11. APRÍL 2003 MORGUNBLAÐIÐ ÚRSLIT Sebastian Alexandersson, Fram, 13 (þar af 6 þar af til mótherja), 7 (2) langskot, 2 (1) af línu, 4 (3) eftir gegnumbrot. Magnús Erlendsson, Fram, 4 (þar af 2 til mótherja), 1 (1) langskot, 1 úr hraðaupp- hlaupi, 1 úr horni, 1 (1) eftir gegnumbrot. Birkir Ívar Guðmundsson, Haukum, 11 (3 til mótherja), 6 (2) langskot, 2 úr hraða- upphlaupi, 2 úr horni, 1 (1) eftir gegn- umbrot. Bjarni Frostason, Haukum, 13 (þar af 6 til mótherja), 7 (5) langskot, 2 úr hraðaupp- hlaupi, 2 úr horni, 1 af línu, 1 (1) eftir gegnumbrot. Björgvin Gústavsson, HK, 16 (þar af 4 til mótherja), 8 langskot, 1 úr hraðaupp- hlaupi, 5 (2) úr horni, 2 (2) af línu. Arnar Freyr Reynisson, HK, 5 (þar af 2 til mótherja), 3 langskot, 1 (1) úr hraða- upphlaupi, 1 (1) af línu. Egidijus Petkevicius, KA, 24/1 (þar af 9 til mótherja), 12 (4) langskot, 2 (1) eftir gegnumbrot, 2 (1) úr hraðaupphlaupi, 4 (2) úr horni, 3 (1) af línu, 1 vítakast. Magnús Sigmundsson, FH, 6 ( þar af 2 til mótherja), 4 (1) langskot, 1 (1) eftir gegn- umbrot, 1 úr horni. Jónas Stefánsson, FH, 5 (þar af 3 til mót- herja), 2(1) langskot, 2 (2) eftir gegn- umbrot, hraðaupphlaupi, 1. Roland Eradze, Val, 28 (þar af 11 til mót- herja), 13 (6) langskot, 3 (2) eftir gegn- umbrot, 2 úr hraðaupphlaupi, 6 (1) úr horni, 3 (2) af línu, 1 vítakast. Hörður Flóki Ólafsson, Þór, 22/2 (þar af 4/1 þar til mótherja); 7 langskot, 3 (2) eftir gegnumbrot, 3 (1) úr hraðaupphlaupi, 5 úr horni, 2 (1) af línu, 2 (1) víti. Hallgrímur Jónsson, ÍR, 22/1 (þar af 7 til mótherja); 8 (1) langskot, 4 (4) eftir gegn- umbrot, 1 úr hraðaupphlaupi, 7 (1) úr horni, 1 (1) af línu,1 víti. Þannig vörðu þeir SKÍÐI Skíðamót Íslands í Hlíðarfjalli við Akur- eyri. Keppni í stórsvigi kvenna 15 ára og eldri kl. 10. Svig karla 15 ára og eldri kl. 11.15. Keppni í göngu – 5 km kvenna, 10 og 15 km karla kl. 16. KNATTSPYRNA Deildabikarkeppni karla: Boginn: KA - Stjarnan ..........................19.15 Egilshöll: Léttir - Magni.......................20.30 Boginn: Völsungur - Fjarðabyggð.......21.15 BLAK Undanúrslit karla, annar leikur: Hagaskóli: ÍS - HK................................20.50 Í DAG KÖRFUKNATTLEIKUR Grindavík – Keflavík 97:102 Íþróttahúsið Grindavík, þriðji úrslitaleikur karla, fimmtudaginn 10. apríl 2003. Gangur leiksins: 0:2, 2:2, 3:9, 8:14, 12:21, 17:27, 24:34, 31:40, 34:42, 39:44, 43:45, 46:47, 51:49, 53:54, 57:62, 68:69, 70:74, 73:79, 75:83, 80:87, 84:95, 90:100, 97:102. Stig Grindavíkur: Darrel Lewis 33, Helgi Jónas Guðfinnsson 25, Guðmundur Braga- son 18, Páll Axel Vilbergsson 10, Nökkvi Már Jónsson 6, Guðlaugur Eyjólfsson 4, Guðmundur Ásgeirsson 1. Fráköst: 23 í vörn - 16 í sókn. Stig Keflavíkur: Edmund Saunders 37, Damon Johnson 18, Gunnar Einarsson 17, Falur Harðarson 13, Magnús Gunnarsson 8, Sverrir Sverrisson 7, Jón N. Hafsteinsson 2. Fráköst: 20 í vörn - 9 í sókn. Villur: Grindavík 23 - Keflavík 26. Dómarar: Jón Bender og Rögnvaldur Hreiðarsson. Áhorfendur: Um 900.  Keflavík er Íslandsmeistari, vann einvígið 3:0. NBA-deildin Leikir í fyrrinótt: Washington – Boston .............................83:87 Orlando – Toronto ..................................88:82 Atlanta – New Jersey.............................97:92 Detroit – Chicago................................111:102  Eftir framlengdan leik. Milwaukee – LA Clippers....................112:92 New Orleans – Cleveland ....................100:81 San Antonio – Portland..........................84:79 Utah – Houston.......................................94:73 Phoenix – Dallas ...................................112:89 Seattle – Minnesota..............................100:92 SKÍÐI Skíðamót Íslands Haldið á Akureyri 10.-13. apríl: Sprettganga karla: 1. Markús Þór Björnsson, Ísafirði 2. Ólafur Th. Árnason, Ísafirði 3. Andri Steindórsson, Akureyri. Sprettganga kvenna: 1. Elsa Guðrún Jónsdóttir, Ólafsfirði 2. Hanna Dögg Maronsdóttir, Ólafsfirði 3. Stella Víðisdóttir, Ólafsfirði  Mótið var formlega sett á Akureyri í gær- kvöld. HANDKNATTLEIKUR Úrslitakeppni 1. deildar karla, Essodeildar, leikir númer tvö í 8-liða úrslitum, fimmtu- daginn 10. apríl 2003. Fram – Haukar 29:34 Framhúsið, Reykjavík: Gangur leiksins: 2:0, 5:3, 5:5, 7:5, 9:6. 11:7, 14:9, 14:10, 14:13, 15:15, 16:17, 17:19, 18:21, 20:21, 21:23, 23:23, 24:26, 26:26, 26:28, 27:29, 27:31, 29:32, 29:34. Mörk Fram: Björgvin Björgvinsson 9/3, Hjálmar Vilhjálmsson 5, Héðinn Gilsson 4, Guðjón Finnur Drengsson 3, Þorri B. Gunn- arsson 3, Stefán B. Stefánsson 3, Valdimar Þórsson 1, Þórir Sigmundsson 1. Utan vallar: 16 mínútur (Haraldur Þorvarð- arson rautt spjald á 59. mín.) Mörk Hauka: Aron Kristjánsson 9, Ásgeir Hallgrímsson 6, Robertas Pauzuolis 5, Ali- aksandr Shamkuts 5, Halldór Ingólfsson 5/3, Þorkell Magnússon 4. Utan vallar: 14 mínútur. Dómarar: Anton Helgi Pálsson og Hlynur Leifsson, gerðu talsvert af mistökum. Áhorfendur: Um 450.  Staðan er 1:1 og oddaleikur á Ásvöllum á sunnudag. HK – KA 24:28 Digranes, Kópavogi: Gangur leiksins: 10, 2:2, 3:3, 6:3, 6:5, 7:6, 10:6, 11:8, 11:11, 13:11, 14:12, 14:13, 14:14, 16:14, 16:16, 19:18, 19:21, 21:23, 23:23, 24:24, 24:28. Mörk HK: Jaliesky Garcia 7, Samúel Árna- son 5, Ólafur Víðir Ólafsson 5/1, Vilhelm Gauti Bergsveinsson 3, Atli Þór Samúelsson 2, Már Þórarinsson 1, Jón Bersi Ellingsen 1. Utan vallar: 24 mínútur. Þar af fengu Alex- ander Arnarson og Jón Bersi Ellingsen rauð spjöld fyrir þrjár brottvísanir. Mörk KA: Baldvin Þorsteinsson 10/7, Jón- atan Magnússon 5, Arnór Atlason 5, Ing- ólfur Axelsson 3, Árni B. Þórarinsson 3, Einar Logi Friðjónsson 1, Hilmar Stefáns- son 1. Utan vallar: 14 mínútur. Þar af fékk Andr- ius Stelmokas rautt spjald fyrir brot. Dómarar: Um 320. Áhorfendur: Jónas Elíasson og Ingvar Guðjónsson.  KA er komið í undanúrslit eftir 2:0 sigur. FH – Valur 15:21 Kaplakriki, Hafnarfirði: Gangur leiksins: 0:1, 1:1, 1:5, 4:6, 5:9, 6:10, 8:10, 8:13, 11:14, 12:19, 14:21, 15:21. Mörk FH: Logi Geirsson 4/2, Magnús Sig- urðsson 4/2, Arnar Pétursson 2, Andri Berg Haraldsson 2, Hálfdán Þórðarson 1. Utan vallar: 6 mínútur. Mörk Vals: Markús Máni Michaelsson 6/3, Freyr Brynjarsson 4, Snorri Steinn Guð- jónsson 4/1, Hjalti Gylfason 3, Ragnar Æg- isson 2, Þröstur Helgason 1, Sigurður Egg- ertsson 1. Utan vallar: 6 mínútur. Dómarar: Stefán Arnaldsson og Gunnar Viðarsson, mjög góðir. Áhorfendur: Um 800.  Valur vann einvígið, 2:0, og mætir ÍR. Þór – ÍR 32:33 Íþróttahöllin, Akureyri: Gangur leiksins: 1:3, 6:6, 11:9, 11:13, 12:14, 13:16, 18:17, 21:22, 25:25, 26:28, 28:28,28:30, 32:32, 32:33. Mörk Þórs: Goran Gusic 8/7, Árni Sig- tryggsson 7, Halldór Oddsson 5, Páll V. Gíslason 5/1, Aigars Lazdins 3, Hörður Sig- þórsson 2, Þorvaldur Sigurðsson 2. Utan vallar: 10 mínútur. Mörk ÍR: Einar Hólmgeirsson 8, Ólafur Sig- urjónsson 6, Sturla Ásgeirsson 5/4, Ingi- mundur Ingimundarson 4, Guðlaugur Hauksson 4/4, Kristinn Björgúlfsson 2, Bjarni Fritzson 2, Fannar Þorbjörnsson 2. Utan vallar: 14 mínútur. Einar Hólmgeirs- son fékk rautt í blálokin fyrir að hindra miðju. Dómarar: Ólafur Haraldsson og Guðjón L. Sigurðsson. Þokkalegir. Áhorfendur: Um 250.  ÍR vann einvígið, 2:0. KNATTSPYRNA UEFA-bikarinn Undanúrslit, fyrri leikir: Celtic - Boavista .........................................1:1 Henrik Larsson 50. - Joos Valgaeren (sjálfsm.) 49. - 60.000. Porto - Lazio ...............................................4:1 Nuno Maniche 10., Vanderlei Derlei 27., 50., Manuel Helder Postiga 56. - Claudio Lopez 5. - 45.518. Deildabikar kvenna Neðri deild: Fjölnir - RKV..............................................0:1 BLAK Úrslitakeppni karla Undanúrslit, annar leikur: Þróttur R. - Stjarnan .................................0:3 (17:25, 23:25, 22:25)  Stjarnan vann einvígið, 2:0, og mætir ÍS eða HK í úrslitum. GRAHAM Taylor, knattspyrnustjóri Aston Villa, sagði í gær að engar ákvarðanir yrðu teknar um samninga við leikmenn fyrr en að lokinni keppni í úrvalsdeildinni þann 11. maí. Jóhannes Karl Guðjónsson verður því að bíða um sinn eftir vitneskju um hvort Taylor hyggst kaupa hann af Real Betis. Jó- hannes hefur verið í láni hjá enska fé- laginu undanfarnar vikur og spilað sex deildaleiki, alla í byrjunarliðinu. Hann hefur misst af tveimur, einum vegna leikbanns og einum vegna meiðsla. Sama gildir um miðjumennina Ian Taylor og Öyvind Leonhardsen og bak- vörðinn Alan Wright en samningar þeirra renna út í júní. Reiknað er með að Real Betis reyni að skipta á leikmönnum við Aston Villa á þann hátt að það bjóði Jóhannes Karl í skipt- um fyrir sóknarmanninn Juan Pablo Angel, sem ekki hefur ver- ið í náðinni hjá Taylor í vetur. Jóhannes þarf að bíða til mótsloka Jóhannes Karl Guðjónsson þrátt fyrir klúður í lok venjulegs leiktíma náðum við að innbyrða góðan sigur í framlengingunni,“ sagði Halldór Ingólfsson, fyrirliði Hauka, við Morgunblaðið. Hann aftók með öllu að Haukar hefðu vanmetið Framara fyrir ein- vígið. „Við bjuggumst við þeim sterkum, þeir hafa verið á uppleið að undanförnu og við höfum oft spilað við þá jafna og spennandi leiki. Það var fyrirsjáanlegt að við fengjum harða og mikla mót- spyrnu og nú er þetta orðið virki- lega gaman,“ sagði Halldór. „Við klúðruðum þessu á fyrstu 7-8 mínútunum í síðari hálfleik þegar við köstuðum frá okkur bolt- anum hvað eftir annað og hleypt- um þeim inn í leikinn. Ég er hins- vegar stoltur af mínu liði og óska jafnframt Haukum til hamingju með verðskuldaðan sigur, sem þeir unnu fyrir. En við óttumst ekki að fara í oddaleik gegn þeim á úti- velli. Völlurinn í Hafnarfirði er líka 20 sinnum 40 metrar á stærð, og fyrst við gátum unnið þá þar um daginn frammi fyrir örfáum Fröm- urum, hljótum við að geta gert það aftur ef allir þessir áhorfendur sem studdu okkur í kvöld fylgja okkur þessa stuttu leið á sunnu- daginn,“ sagði Heimir Ríkarðsson, þjálfari Fram. Heimir var hinsvegar afar óánægður með að þeir Anton Helgi Pálsson og Hlynur Leifsson skyldu dæma leikinn. „Ég skil ekki dómaranefnd HSÍ, sem setur dóm- arana í þessa klípu – lætur þá dæma þennan leik skömmu eftir að Viggó úthúðaði þeim eftir leik ÍR og Hauka um daginn. Viggó er með þá gjörsamlega í vasanum eins og sást í þessum leik,“ sagði Heimir, sem gerði athugasemd við HSÍ daginn fyrir leik um að ofan- greindir dómarar væru settir á leikinn. Sigur Framara í Firðinum áþriðjudagskvöldið kom veru- lega á óvart og þeir virtust ætla að láta kné fylgja kviði. Þeir léku á als oddi í fyrri hálf- leiknum í gærkvöld, settu Haukana úr jafnvægi með grimmum varnarleik og fjölbreyttum sóknarleik og náðu mest fimm marka forskoti. Staðan var 14:10 í hléi og deild- armeistararnir voru komnir með bakið upp að veggnum fræga. En það hefur oft sýnt sig á und- anförnum árum að í slíkri stöðu eru Haukarnir hættulegastir. Viggó Sigurðsson náði að stokka upp leik sinna manna, þeir voru aðeins fimm mínútur að jafna met- in eftir hlé og átta mínútur að ná forystunni. Undir lokin virtust þeir með pálmann í höndunum, voru yf- ir, 26:25, þegar tvær mínútur voru eftir og þá var tveimur Frömurum vísað af velli. Fjórir gegn fimm jafnaði Héðinn Gilsson fyrir Fram, 26:26, þegar 56 sekúndur voru eft- ir, og sex gegn fjórum nýttu Hauk- ar ekki dauðafæri hálfri mínútu fyrir leikslok. Í lokin var Birkir Ív- ar bjargvættur Hafnfirðinga, eins og áður sagði. Í framlengingunni voru hinsvegar hetjudáðir Fram- ara á enda. Haukar byrjuðu manni fleiri, nýttu sér það til að ná undir- tökunum og gáfu þau ekki eftir. Þeir gerðu átta mörk gegn þremur og úrslitin voru ráðin þegar leið á seinni hálfleik framlengingarinnar. Björgvin Björgvinsson var best- ur Framara og sýndi fjölhæfni sína í sóknarleiknum þar sem hann lék vörn Hauka oft grátt. Hjálmar Vilhjálmsson og Sebastian Alex- andersson léku mjög vel í fyrri hálfleik. Heimir Ríkarðsson hefur náð miklu út úr sínu tiltölulega lágvaxna liði sem sýndi oft hraðan og skemmtilega útfærðan sóknar- leik. Haukarnir virkuðu þungir og daufir framan af og það var eins og tapið á heimavelli hefði ekki náð að kveikja neistann hjá þeim. En það var gjörbreytt lið sem tók seinni hálfleikinn í sínar hendur og síðan framlenginguna, og þegar Haukarnir spila þannig efast eng- inn um að þeir eru sterkari aðilinn í þessu einvígi. Það var Aron Kristjánsson sem framar öðrum reif Haukana í gang í seinni hálf- leiknum og hinn 19 ára gamli Ás- geir Örn Hallgrímsson, sem lék stóran hluta leiksins í hægra horn- inu, sýndi að hann er ein efnileg- asta örvhenta skyttan á landinu. Markvarsla Haukanna var jöfn og góð allan tímann, sama hvort Birk- ir Ívar eða Bjarni Frostason stóð í markinu. „Framarar spiluðu vel í fyrri hálfleik og þá gekk allt þeim í hag. Ég veit ekki af hverju við byrj- uðum svona illa en það er á hreinu að við erum ekki góðir nema við leggjum okkur 100 prósent fram. Það gerðum við í seinni hálfleik, við komum einbeittir í hann, og Haukar hársbreidd frá sumarfríinu DEILDARMEISTARAR Hauka voru hársbreidd frá því að falla út í átta liða úrslitum Íslandsmótsins gegn áttunda liði 1. deildar, Fram. Þegar fimm sekúndur voru eftir af leik liðanna í Safamýrinni í gær- kvöld og staðan var 26:26 komst Guðjón Finnur Drengsson, Fram- ari, í dauðafæri, þrátt fyrir að hans menn væru fjórir á móti sex, en Birkir Ívar Guðmundsson, markvörður Hauka, varði skot hans. Haukar sluppu þar með fyrir horn og gerðu síðan út um leikinn í framlengingunni - sigruðu að lokum, 34:29. Þar með er staða lið- anna jöfn, 1:1, og þau mætast í oddaleik á Ásvöllum á sunnudaginn. Víðir Sigurðsson skrifar   $%&'() *%+ !() $,$+--./$+- ( 0$ 0)1    2 6 4 5 7  8 # 5 8 4 5 8    2 $+'$ $               07 0 2 !- 7 3 0' +) :6 4 8# 47 . . $ / //& 0' 0: ; ). 7 2' 0' +. 4" :8 6# :8   $%&'() *%+ !() $,$+--./$+- ( 0$ 0)1    2 8  " : "  # 8 " 7 # 5    2 ; 07 0' !. 4 ; ,, :" 87 44 . . //& 02 06 !" : ; ,. :# :4 :" ;                $%&'() *%+ !() $,$+--./$+- ( 0$ 0)1    2 8 8 8   4 7 " 8  : 4    2 $/+ ; 4 /,  0 .) 87 88 8: . . //& 0' 00 !/ 0 0 .! 46 :" :#          !""     DAVE Jones, knattspyrnustjóri Wolves, sagði í gær að það væri engin ástæða til að kalla íslenska landsliðsmanninn Ívar Ingimarsson heim frá Brighton, þar sem hann hefur verið í láni frá því í febrúar. Það bendir því allt til þess að Ívar spili fimm síðustu leikina með Brighton í ensku 1. deildinni en liðið berst þar fyrir lífi sínu. „Það er engin ástæða til að endurskoða stöðu Ívars á meðan við erum ekki í telj- andi vandræðum vegna meiðsla. Hann spilar mjög vel þessa dagana og sýnir sín- ar bestu hliðar. Ég vil því að hann haldi áfram að spila á fullu með Brighton og sé þannig áfram til taks ef eitthvað kemur upp á hjá okkur. Það er ekki til neins að kalla hann heim og láta hann ekki spila,“ sagði Jones við This is Eastbourne, stað- arblað í Brighton og nágrenni, í gær. Ástæðulaust að kalla á Ívar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.