Morgunblaðið - 11.04.2003, Page 54
ÍÞRÓTTIR
54 FÖSTUDAGUR 11. APRÍL 2003 MORGUNBLAÐIÐ
ÚRSLIT
Sebastian Alexandersson, Fram, 13 (þar
af 6 þar af til mótherja), 7 (2) langskot, 2
(1) af línu, 4 (3) eftir gegnumbrot.
Magnús Erlendsson, Fram, 4 (þar af 2 til
mótherja), 1 (1) langskot, 1 úr hraðaupp-
hlaupi, 1 úr horni, 1 (1) eftir gegnumbrot.
Birkir Ívar Guðmundsson, Haukum, 11 (3
til mótherja), 6 (2) langskot, 2 úr hraða-
upphlaupi, 2 úr horni, 1 (1) eftir gegn-
umbrot.
Bjarni Frostason, Haukum, 13 (þar af 6 til
mótherja), 7 (5) langskot, 2 úr hraðaupp-
hlaupi, 2 úr horni, 1 af línu, 1 (1) eftir
gegnumbrot.
Björgvin Gústavsson, HK, 16 (þar af 4 til
mótherja), 8 langskot, 1 úr hraðaupp-
hlaupi, 5 (2) úr horni, 2 (2) af línu.
Arnar Freyr Reynisson, HK, 5 (þar af 2
til mótherja), 3 langskot, 1 (1) úr hraða-
upphlaupi, 1 (1) af línu.
Egidijus Petkevicius, KA, 24/1 (þar af 9
til mótherja), 12 (4) langskot, 2 (1) eftir
gegnumbrot, 2 (1) úr hraðaupphlaupi, 4
(2) úr horni, 3 (1) af línu, 1 vítakast.
Magnús Sigmundsson, FH, 6 ( þar af 2 til
mótherja), 4 (1) langskot, 1 (1) eftir gegn-
umbrot, 1 úr horni.
Jónas Stefánsson, FH, 5 (þar af 3 til mót-
herja), 2(1) langskot, 2 (2) eftir gegn-
umbrot, hraðaupphlaupi, 1.
Roland Eradze, Val, 28 (þar af 11 til mót-
herja), 13 (6) langskot, 3 (2) eftir gegn-
umbrot, 2 úr hraðaupphlaupi, 6 (1) úr
horni, 3 (2) af línu, 1 vítakast.
Hörður Flóki Ólafsson, Þór, 22/2 (þar af
4/1 þar til mótherja); 7 langskot, 3 (2) eftir
gegnumbrot, 3 (1) úr hraðaupphlaupi, 5 úr
horni, 2 (1) af línu, 2 (1) víti.
Hallgrímur Jónsson, ÍR, 22/1 (þar af 7 til
mótherja); 8 (1) langskot, 4 (4) eftir gegn-
umbrot, 1 úr hraðaupphlaupi, 7 (1) úr
horni, 1 (1) af línu,1 víti.
Þannig vörðu þeir
SKÍÐI
Skíðamót Íslands í Hlíðarfjalli við Akur-
eyri. Keppni í stórsvigi kvenna 15 ára og
eldri kl. 10. Svig karla 15 ára og eldri kl.
11.15. Keppni í göngu – 5 km kvenna, 10 og
15 km karla kl. 16.
KNATTSPYRNA
Deildabikarkeppni karla:
Boginn: KA - Stjarnan ..........................19.15
Egilshöll: Léttir - Magni.......................20.30
Boginn: Völsungur - Fjarðabyggð.......21.15
BLAK
Undanúrslit karla, annar leikur:
Hagaskóli: ÍS - HK................................20.50
Í DAG
KÖRFUKNATTLEIKUR
Grindavík – Keflavík 97:102
Íþróttahúsið Grindavík, þriðji úrslitaleikur
karla, fimmtudaginn 10. apríl 2003.
Gangur leiksins: 0:2, 2:2, 3:9, 8:14, 12:21,
17:27, 24:34, 31:40, 34:42, 39:44, 43:45, 46:47,
51:49, 53:54, 57:62, 68:69, 70:74, 73:79,
75:83, 80:87, 84:95, 90:100, 97:102.
Stig Grindavíkur: Darrel Lewis 33, Helgi
Jónas Guðfinnsson 25, Guðmundur Braga-
son 18, Páll Axel Vilbergsson 10, Nökkvi
Már Jónsson 6, Guðlaugur Eyjólfsson 4,
Guðmundur Ásgeirsson 1.
Fráköst: 23 í vörn - 16 í sókn.
Stig Keflavíkur: Edmund Saunders 37,
Damon Johnson 18, Gunnar Einarsson 17,
Falur Harðarson 13, Magnús Gunnarsson
8, Sverrir Sverrisson 7, Jón N. Hafsteinsson
2.
Fráköst: 20 í vörn - 9 í sókn.
Villur: Grindavík 23 - Keflavík 26.
Dómarar: Jón Bender og Rögnvaldur
Hreiðarsson.
Áhorfendur: Um 900.
Keflavík er Íslandsmeistari, vann einvígið
3:0.
NBA-deildin
Leikir í fyrrinótt:
Washington – Boston .............................83:87
Orlando – Toronto ..................................88:82
Atlanta – New Jersey.............................97:92
Detroit – Chicago................................111:102
Eftir framlengdan leik.
Milwaukee – LA Clippers....................112:92
New Orleans – Cleveland ....................100:81
San Antonio – Portland..........................84:79
Utah – Houston.......................................94:73
Phoenix – Dallas ...................................112:89
Seattle – Minnesota..............................100:92
SKÍÐI
Skíðamót Íslands
Haldið á Akureyri 10.-13. apríl:
Sprettganga karla:
1. Markús Þór Björnsson, Ísafirði
2. Ólafur Th. Árnason, Ísafirði
3. Andri Steindórsson, Akureyri.
Sprettganga kvenna:
1. Elsa Guðrún Jónsdóttir, Ólafsfirði
2. Hanna Dögg Maronsdóttir, Ólafsfirði
3. Stella Víðisdóttir, Ólafsfirði
Mótið var formlega sett á Akureyri í gær-
kvöld.
HANDKNATTLEIKUR
Úrslitakeppni 1. deildar karla, Essodeildar,
leikir númer tvö í 8-liða úrslitum, fimmtu-
daginn 10. apríl 2003.
Fram – Haukar 29:34
Framhúsið, Reykjavík:
Gangur leiksins: 2:0, 5:3, 5:5, 7:5, 9:6. 11:7,
14:9, 14:10, 14:13, 15:15, 16:17, 17:19, 18:21,
20:21, 21:23, 23:23, 24:26, 26:26, 26:28, 27:29,
27:31, 29:32, 29:34.
Mörk Fram: Björgvin Björgvinsson 9/3,
Hjálmar Vilhjálmsson 5, Héðinn Gilsson 4,
Guðjón Finnur Drengsson 3, Þorri B. Gunn-
arsson 3, Stefán B. Stefánsson 3, Valdimar
Þórsson 1, Þórir Sigmundsson 1.
Utan vallar: 16 mínútur (Haraldur Þorvarð-
arson rautt spjald á 59. mín.)
Mörk Hauka: Aron Kristjánsson 9, Ásgeir
Hallgrímsson 6, Robertas Pauzuolis 5, Ali-
aksandr Shamkuts 5, Halldór Ingólfsson
5/3, Þorkell Magnússon 4.
Utan vallar: 14 mínútur.
Dómarar: Anton Helgi Pálsson og Hlynur
Leifsson, gerðu talsvert af mistökum.
Áhorfendur: Um 450.
Staðan er 1:1 og oddaleikur á Ásvöllum á
sunnudag.
HK – KA 24:28
Digranes, Kópavogi:
Gangur leiksins: 10, 2:2, 3:3, 6:3, 6:5, 7:6,
10:6, 11:8, 11:11, 13:11, 14:12, 14:13, 14:14,
16:14, 16:16, 19:18, 19:21, 21:23, 23:23, 24:24,
24:28.
Mörk HK: Jaliesky Garcia 7, Samúel Árna-
son 5, Ólafur Víðir Ólafsson 5/1, Vilhelm
Gauti Bergsveinsson 3, Atli Þór Samúelsson
2, Már Þórarinsson 1, Jón Bersi Ellingsen 1.
Utan vallar: 24 mínútur. Þar af fengu Alex-
ander Arnarson og Jón Bersi Ellingsen
rauð spjöld fyrir þrjár brottvísanir.
Mörk KA: Baldvin Þorsteinsson 10/7, Jón-
atan Magnússon 5, Arnór Atlason 5, Ing-
ólfur Axelsson 3, Árni B. Þórarinsson 3,
Einar Logi Friðjónsson 1, Hilmar Stefáns-
son 1.
Utan vallar: 14 mínútur. Þar af fékk Andr-
ius Stelmokas rautt spjald fyrir brot.
Dómarar: Um 320.
Áhorfendur: Jónas Elíasson og Ingvar
Guðjónsson.
KA er komið í undanúrslit eftir 2:0 sigur.
FH – Valur 15:21
Kaplakriki, Hafnarfirði:
Gangur leiksins: 0:1, 1:1, 1:5, 4:6, 5:9, 6:10,
8:10, 8:13, 11:14, 12:19, 14:21, 15:21.
Mörk FH: Logi Geirsson 4/2, Magnús Sig-
urðsson 4/2, Arnar Pétursson 2, Andri Berg
Haraldsson 2, Hálfdán Þórðarson 1.
Utan vallar: 6 mínútur.
Mörk Vals: Markús Máni Michaelsson 6/3,
Freyr Brynjarsson 4, Snorri Steinn Guð-
jónsson 4/1, Hjalti Gylfason 3, Ragnar Æg-
isson 2, Þröstur Helgason 1, Sigurður Egg-
ertsson 1.
Utan vallar: 6 mínútur.
Dómarar: Stefán Arnaldsson og Gunnar
Viðarsson, mjög góðir.
Áhorfendur: Um 800.
Valur vann einvígið, 2:0, og mætir ÍR.
Þór – ÍR 32:33
Íþróttahöllin, Akureyri:
Gangur leiksins: 1:3, 6:6, 11:9, 11:13, 12:14,
13:16, 18:17, 21:22, 25:25, 26:28, 28:28,28:30,
32:32, 32:33.
Mörk Þórs: Goran Gusic 8/7, Árni Sig-
tryggsson 7, Halldór Oddsson 5, Páll V.
Gíslason 5/1, Aigars Lazdins 3, Hörður Sig-
þórsson 2, Þorvaldur Sigurðsson 2.
Utan vallar: 10 mínútur.
Mörk ÍR: Einar Hólmgeirsson 8, Ólafur Sig-
urjónsson 6, Sturla Ásgeirsson 5/4, Ingi-
mundur Ingimundarson 4, Guðlaugur
Hauksson 4/4, Kristinn Björgúlfsson 2,
Bjarni Fritzson 2, Fannar Þorbjörnsson 2.
Utan vallar: 14 mínútur. Einar Hólmgeirs-
son fékk rautt í blálokin fyrir að hindra
miðju.
Dómarar: Ólafur Haraldsson og Guðjón L.
Sigurðsson. Þokkalegir.
Áhorfendur: Um 250.
ÍR vann einvígið, 2:0.
KNATTSPYRNA
UEFA-bikarinn
Undanúrslit, fyrri leikir:
Celtic - Boavista .........................................1:1
Henrik Larsson 50. - Joos Valgaeren
(sjálfsm.) 49. - 60.000.
Porto - Lazio ...............................................4:1
Nuno Maniche 10., Vanderlei Derlei 27., 50.,
Manuel Helder Postiga 56. - Claudio Lopez
5. - 45.518.
Deildabikar kvenna
Neðri deild:
Fjölnir - RKV..............................................0:1
BLAK
Úrslitakeppni karla
Undanúrslit, annar leikur:
Þróttur R. - Stjarnan .................................0:3
(17:25, 23:25, 22:25)
Stjarnan vann einvígið, 2:0, og mætir ÍS
eða HK í úrslitum.
GRAHAM Taylor, knattspyrnustjóri
Aston Villa, sagði í gær að engar
ákvarðanir yrðu teknar um samninga
við leikmenn fyrr en að lokinni keppni í
úrvalsdeildinni þann 11. maí. Jóhannes
Karl Guðjónsson verður því að bíða um
sinn eftir vitneskju um hvort Taylor
hyggst kaupa hann af Real Betis. Jó-
hannes hefur verið í láni hjá enska fé-
laginu undanfarnar vikur og spilað sex
deildaleiki, alla í byrjunarliðinu. Hann
hefur misst af tveimur, einum vegna
leikbanns og einum vegna meiðsla.
Sama gildir um miðjumennina Ian
Taylor og Öyvind Leonhardsen og bak-
vörðinn Alan Wright en samningar þeirra renna út í júní.
Reiknað er með að Real Betis reyni að skipta á leikmönnum
við Aston Villa á þann hátt að það bjóði Jóhannes Karl í skipt-
um fyrir sóknarmanninn Juan Pablo Angel, sem ekki hefur ver-
ið í náðinni hjá Taylor í vetur.
Jóhannes þarf að
bíða til mótsloka
Jóhannes Karl
Guðjónsson
þrátt fyrir klúður í lok venjulegs
leiktíma náðum við að innbyrða
góðan sigur í framlengingunni,“
sagði Halldór Ingólfsson, fyrirliði
Hauka, við Morgunblaðið.
Hann aftók með öllu að Haukar
hefðu vanmetið Framara fyrir ein-
vígið. „Við bjuggumst við þeim
sterkum, þeir hafa verið á uppleið
að undanförnu og við höfum oft
spilað við þá jafna og spennandi
leiki. Það var fyrirsjáanlegt að við
fengjum harða og mikla mót-
spyrnu og nú er þetta orðið virki-
lega gaman,“ sagði Halldór.
„Við klúðruðum þessu á fyrstu
7-8 mínútunum í síðari hálfleik
þegar við köstuðum frá okkur bolt-
anum hvað eftir annað og hleypt-
um þeim inn í leikinn. Ég er hins-
vegar stoltur af mínu liði og óska
jafnframt Haukum til hamingju
með verðskuldaðan sigur, sem þeir
unnu fyrir. En við óttumst ekki að
fara í oddaleik gegn þeim á úti-
velli. Völlurinn í Hafnarfirði er líka
20 sinnum 40 metrar á stærð, og
fyrst við gátum unnið þá þar um
daginn frammi fyrir örfáum Fröm-
urum, hljótum við að geta gert það
aftur ef allir þessir áhorfendur
sem studdu okkur í kvöld fylgja
okkur þessa stuttu leið á sunnu-
daginn,“ sagði Heimir Ríkarðsson,
þjálfari Fram.
Heimir var hinsvegar afar
óánægður með að þeir Anton
Helgi Pálsson og Hlynur Leifsson
skyldu dæma leikinn. „Ég skil ekki
dómaranefnd HSÍ, sem setur dóm-
arana í þessa klípu – lætur þá
dæma þennan leik skömmu eftir
að Viggó úthúðaði þeim eftir leik
ÍR og Hauka um daginn. Viggó er
með þá gjörsamlega í vasanum
eins og sást í þessum leik,“ sagði
Heimir, sem gerði athugasemd við
HSÍ daginn fyrir leik um að ofan-
greindir dómarar væru settir á
leikinn.
Sigur Framara í Firðinum áþriðjudagskvöldið kom veru-
lega á óvart og þeir virtust ætla að
láta kné fylgja
kviði. Þeir léku á
als oddi í fyrri hálf-
leiknum í gærkvöld,
settu Haukana úr
jafnvægi með grimmum varnarleik
og fjölbreyttum sóknarleik og
náðu mest fimm marka forskoti.
Staðan var 14:10 í hléi og deild-
armeistararnir voru komnir með
bakið upp að veggnum fræga.
En það hefur oft sýnt sig á und-
anförnum árum að í slíkri stöðu
eru Haukarnir hættulegastir.
Viggó Sigurðsson náði að stokka
upp leik sinna manna, þeir voru
aðeins fimm mínútur að jafna met-
in eftir hlé og átta mínútur að ná
forystunni. Undir lokin virtust þeir
með pálmann í höndunum, voru yf-
ir, 26:25, þegar tvær mínútur voru
eftir og þá var tveimur Frömurum
vísað af velli. Fjórir gegn fimm
jafnaði Héðinn Gilsson fyrir Fram,
26:26, þegar 56 sekúndur voru eft-
ir, og sex gegn fjórum nýttu Hauk-
ar ekki dauðafæri hálfri mínútu
fyrir leikslok. Í lokin var Birkir Ív-
ar bjargvættur Hafnfirðinga, eins
og áður sagði. Í framlengingunni
voru hinsvegar hetjudáðir Fram-
ara á enda. Haukar byrjuðu manni
fleiri, nýttu sér það til að ná undir-
tökunum og gáfu þau ekki eftir.
Þeir gerðu átta mörk gegn þremur
og úrslitin voru ráðin þegar leið á
seinni hálfleik framlengingarinnar.
Björgvin Björgvinsson var best-
ur Framara og sýndi fjölhæfni
sína í sóknarleiknum þar sem hann
lék vörn Hauka oft grátt. Hjálmar
Vilhjálmsson og Sebastian Alex-
andersson léku mjög vel í fyrri
hálfleik. Heimir Ríkarðsson hefur
náð miklu út úr sínu tiltölulega
lágvaxna liði sem sýndi oft hraðan
og skemmtilega útfærðan sóknar-
leik.
Haukarnir virkuðu þungir og
daufir framan af og það var eins
og tapið á heimavelli hefði ekki
náð að kveikja neistann hjá þeim.
En það var gjörbreytt lið sem tók
seinni hálfleikinn í sínar hendur og
síðan framlenginguna, og þegar
Haukarnir spila þannig efast eng-
inn um að þeir eru sterkari aðilinn
í þessu einvígi. Það var Aron
Kristjánsson sem framar öðrum
reif Haukana í gang í seinni hálf-
leiknum og hinn 19 ára gamli Ás-
geir Örn Hallgrímsson, sem lék
stóran hluta leiksins í hægra horn-
inu, sýndi að hann er ein efnileg-
asta örvhenta skyttan á landinu.
Markvarsla Haukanna var jöfn og
góð allan tímann, sama hvort Birk-
ir Ívar eða Bjarni Frostason stóð í
markinu.
„Framarar spiluðu vel í fyrri
hálfleik og þá gekk allt þeim í hag.
Ég veit ekki af hverju við byrj-
uðum svona illa en það er á hreinu
að við erum ekki góðir nema við
leggjum okkur 100 prósent fram.
Það gerðum við í seinni hálfleik,
við komum einbeittir í hann, og
Haukar hársbreidd
frá sumarfríinu
DEILDARMEISTARAR Hauka voru hársbreidd frá því að falla út í
átta liða úrslitum Íslandsmótsins gegn áttunda liði 1. deildar, Fram.
Þegar fimm sekúndur voru eftir af leik liðanna í Safamýrinni í gær-
kvöld og staðan var 26:26 komst Guðjón Finnur Drengsson, Fram-
ari, í dauðafæri, þrátt fyrir að hans menn væru fjórir á móti sex, en
Birkir Ívar Guðmundsson, markvörður Hauka, varði skot hans.
Haukar sluppu þar með fyrir horn og gerðu síðan út um leikinn í
framlengingunni - sigruðu að lokum, 34:29. Þar með er staða lið-
anna jöfn, 1:1, og þau mætast í oddaleik á Ásvöllum á sunnudaginn.
Víðir
Sigurðsson
skrifar
$%&'()
*%+ !()
$,$+--./$+-
(
0$
0)1
2
6
4
5
7
8
#
5
8
4
5
8
2
$+'$ $
07
0
2
!-
7
3
0'
+)
:6
4
8#
47
.
.
$ /
//&
0'
0:
;
).
7
2'
0'
+.
4"
:8
6#
:8
$%&'()
*%+ !()
$,$+--./$+-
(
0$
0)1
2
8
"
:
"
#
8
"
7
#
5
2
;
07
0'
!.
4
;
,,
:"
87
44
.
.
//&
02
06
!"
:
;
,.
:#
:4
:"
;
$%&'()
*%+ !()
$,$+--./$+-
(
0$
0)1
2
8
8
8
4
7
"
8
:
4
2
$/+
;
4
/,
0
.)
87
88
8:
.
.
//&
0'
00
!/
0
0
.!
46
:"
:#
!""
DAVE Jones, knattspyrnustjóri Wolves,
sagði í gær að það væri engin ástæða til
að kalla íslenska landsliðsmanninn Ívar
Ingimarsson heim frá Brighton, þar sem
hann hefur verið í láni frá því í febrúar.
Það bendir því allt til þess að Ívar spili
fimm síðustu leikina með Brighton í
ensku 1. deildinni en liðið berst þar fyrir
lífi sínu.
„Það er engin ástæða til að endurskoða
stöðu Ívars á meðan við erum ekki í telj-
andi vandræðum vegna meiðsla. Hann
spilar mjög vel þessa dagana og sýnir sín-
ar bestu hliðar. Ég vil því að hann haldi
áfram að spila á fullu með Brighton og sé
þannig áfram til taks ef eitthvað kemur
upp á hjá okkur. Það er ekki til neins að
kalla hann heim og láta hann ekki spila,“
sagði Jones við This is Eastbourne, stað-
arblað í Brighton og nágrenni, í gær.
Ástæðulaust
að kalla á Ívar