Morgunblaðið - 20.04.2003, Qupperneq 69

Morgunblaðið - 20.04.2003, Qupperneq 69
TILKYNNINGUM um væntanlega tón- leika Bjarkar á næstu mánuðum fer fjölgandi. Staðfestir hafa verið tvennir stórtónleikar í London í endaðan maí. Þeir fyrri verða hinn 24. í Hammersmith Apollo en þeir síðari í Shepherd’s Bush Empire hinn 26. Þá hefur Björk verið að detta inn og út af Hróarskelduhátíðinni. Nú hefur það loks verið staðfest að hún mun spila þar, lokadaginn 29. júní, sem er sunnudagur. Sem stendur er Björk að vinna að nýrri plötu, og ber hún vinnuheitið The Lake Experience. Hyggst hún klára vinnu við plötuna áður en hún leggur land undir fót. Björk á faraldsfæti TENGLAR ................................. www.bjork.com ÁLFABAKKI / KEFLAVÍK Kvikmyndir.is Kvikmyndir.com Kvikmyndir.is Radíó X SG DV Sýnd kl. 6. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 2 og 4. ísl. tal ÁLFABAKKI Sýnd kl. 2 og 4. / Sýnd kl. 4. / Sýnd kl. 6. ÁLFABAKKI / AKUREYRI / KEFLAVÍK Sýnd kl. 2 og 4. ísl. tal / Sýnd kl. 2. ísl. tal / Sýnd kl. 5. ísl. tal Sýnd kl. 2 og 4 . /Sýnd kl.2. ÁLFABAKKI / KEFLAVÍK ALMENNT MIÐA- VERÐ 750 KR. Páskamynd 2003 Fyrst var það Mr Bean.Nú er það Johnny English.Grín og fjör alla leið. Sýnd kl. 6, 8 og 10. B.i. 16. / Sýnd kl. 10. B.i. 16. HILARY SWANK AARON ECKHART DELROY LINDO STANLEY TUCCI Sjóðheit og mögnuð stórmynd með frábærum tæknibrellum. Frá leikstjóranum Jon Amiel. / Sýnd kl. 6, 8 og 10. B.i.14 ára. / ÁLFABAKKI Tilboðkr. 500 ÁLFABAKKI / AKUREYRI / KRINGLAN Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. B.i. 12. / Sýnd kl. 5.35. Mögnuð hrollvekja frá StephenKingsem engin má missa af! ÁLFABAKKI / AKUREYRI / KEFLAVÍK EINNIG SÝND Í LÚXUS VIP Í ÁLFABAKKA KL. 2, 4, 6, 8 OG 10.10 B.I. 16. KRINGLAN / KEFLAVÍK Sýnd kl. 2, 4,, 6, 8 og 10.10. / Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10. / Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10. u opin alla páskana sem einnig skart- ar þeim Lopez og Affleck í aðal- hlutverkum. Sagan hermir að frumsýningu Þjáninga ást- arinnar, sem upp- haflega gekk und- ir nafninu Gigli, hafi verið frestað vegna þess að það vanti alla töfra í samleik þeirra Lopez og Affleck. Þá hafa samtök samkyn- hneigðra gagnrýnt það að lesbían, sem Lopez leikur í myndinni, skuli verða ástfangin af karlmanni, sem Af- fleck leikur …Leikkonan Angelina Jolie segist stefna að því að ættleiða fleiri börn en hún á þegar tæplega tveggja ára son sem hún ættleiddi frá Kambódíu. „Ég á örugglega eftir að ættleiða fleiri börn. Mig hefur aldrei lang- að til að eignast mín eigin börn. Mér finnst vera það mörg börn sem þarfnast heimila í heim- inum að það sé réttara að sjá fyr- ir þeim. Sumt fólk er fætt til að fæða börn en aðrir byggja fjölskyldur sínar á annarra börnum. Ég er ein þeirra,“ segir hún. Þá segist hún vonast til þess að ættleiða börn víðs vegar að úr heiminum og ala þau upp sem systk- ini …Monica Lewinsky greinir frá því í nýjasta hefti tímaritsins News- week að hún hafi fallist á að taka að sér þáttastjórn í sjónvarpi eftir að hún gerði sér grein fyrir því að hún muni aldrei aftur falla inn í fjöldann. Lewinsky, sem varð heimsþekkt er upp komst um ástarsamband hennar við Bill Clinton þáverandi Banda- ríkjaforseta, hefur tekið að sér að koma fram í þættinum Persónutöfr- um (Mr. Personality ) sem ráðgjafi þátttakenda en í þættinum munu konur velja sér mann, úr hópi grímu- klæddra manna, til að fara með á stefnumót. „Líf mitt er opinbert. Fólk þekkir mig úti á götu,“ segir hún. „Það gerð- ist áður en ég ákvað að koma fram í þættinum og það mun gerast eftir að ég kem fram í honum. Ég er að reyna að sætta mig við það að ég er opinber manneskja og setja mörk varðandi það hverju mér leyfist að halda leyndu.“ Þá segist hún telja betra að reyna við hlutina, jafnvel þótt þeir mistakist, en að sleppa því að reyna. MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 20. APRÍL 2003 69
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.