Morgunblaðið - 30.04.2003, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 30.04.2003, Blaðsíða 2
FRÉTTIR 2 MIÐVIKUDAGUR 30. APRÍL 2003 MORGUNBLAÐIÐ  MICRA REYNSLUEKIÐ  FORMÚLA-1  JEPPAHORNIÐ FORN LINCOLN  BÓNKÓNGURINN  CADILLAC SXR  FLATAHRAUNI 31 • HAFNARFIRÐI SÍMI 555 6025 • www.kia.is K IA ÍSLAND Bílar sem borga sig! S u ð u r l a n d s b r a u t 2 2 S í m i 5 4 0 1 5 0 0 w w w. l y s i n g . i s LÝSING Alhliða lausn í bílafjármögnun Þjónustuaðili fyrir öryggis- og þjófavarnarbúnað frá DIRECTED. VIPER á Íslandi DVD-spilari í útileguna  Coleman-klúbburinn fær Moggann  Loftpúðafjöðrun sett undir fellihýsið FELLIHÝSI OG HÚSBÍLAR TJALDVAGNAR, Yf ir l i t Í dag Sigmund 8 Viðhorf 34 Viðskipti 14/16 Minningar 38/40 Erlent 18/21 Bréf 44 Höfuðborgin 22 Kirkjustarf 43 Akureyri 23 Dagbók 46/47 Suðurnes 24 Íþróttir 48/51 Landið 25/26 Fólk 52/57 Listir 26/28 Bíó 54/57 Umræðan 29/37 Ljósvakamiðlar 58 Forystugrein 30 Veður 59 * * * Kynningar – Morgunblaðinu í dag fylgir Z-viðauki. Blaðinu er dreift um allt land. Með blaðinu er prentað auglýs- ingablað frá landskjörstjórn um fram- boð við alþingiskosningar . EKKI er tilefni til að auka fjárveit- ingar Reykjavíkurborgar til Leik- félags Reykjavíkur heldur þarf félag- ið að laga rekstur sinn að þeim fjárhagslegu forsendum sem felast í samningsbundnum styrk borgarinn- ar til leikhússins. Þetta er mat full- trúa borgarstjóra í samráðsnefnd um málefni Leikfélags Reykjavíkur. Á fundi í Borgarleikhúsinu í gær var starfsfólki tilkynnt að á næstunni yrðu ákveðnar aðgerðir til að skera niður í rekstri félagsins. Greinargerð fulltrúanna var lögð fram á fundi borgarráðs í gær og kemur þar fram að í ársbyrjun 2001 hafi verið gerður samningur um framlag borgarinnar til reksturs leik- hússins að upphæð 180 milljónir króna. Framreiknað sé þessi fjárveit- ing um 206 milljónir á verðlagi dags- ins í dag. Þá hafi verið samþykkt aukafjárveiting til rekstursins í ár og í fyrra að upphæð 25 milljónir króna hvort ár. Með samningnum frá 2001 hafi einnig verið gengið frá kaupum Reykjavíkur á 7,1% eignarhluta Leik- félagsins í Borgarleikhúsinu og nam kaupverðið 195 milljónum króna. Þar af voru 50 milljónir í formi yfirtekinna skulda en 145 milljónir voru greiddar með 12 greiðslum yfir tvö ár. Fulltrúar borgarstjóra segja að síðan samningurinn hafi verið gerður hafi stjórnendur LR breytt forsend- um hans án afskipta borgarinnar, m.a. með kjarasamningum sem leiddu til umtalsverðra hækkana á launum. Þeim hækkunum hafi ekki verið mætt með hagræðingu og sparnaði í rekstri nema að takmörk- uðu leyti. Fé fyrir sölu á eignarhluta í húsinu upp urið Þá benda þeir á að með sölu á hlut sínum í Borgarleikhúsinu og auka- fjárveitingum síðustu tveggja ára hafi Leikfélag Reykjavíkur haft 200 millj- ónir til starfseminnar umfram samn- ingsbundin framlög og tekjur á síð- ustu 28 mánuðum. Að auki hafi Reykjavíkurborg tekið yfir ýmsar skyldur varðandi rekstur Borgarleik- hússins sem á yfirstandandi ári kosti borgarsjóð um 60 milljónir króna. Segir að tapi á rekstri Borgarleik- hússins undanfarin ár hafi verið mætt með því fé sem fékkst við sölu eign- arhluta LR í Borgarleikhúsinu en nú sé það upp urið. Á árinu 2001 hafi tap félagsins numið 25,4 milljónum þrátt fyrir 25 milljóna aukafjárveitingu frá borginni og á þessu ári geri áætlanir ráð fyrir 44 milljóna króna rekstrartapi. Þá telji forsvarsmenn LR sér ekki fært að halda uppi óbreyttri starfsemi nema samningsbundið framlag borg- arinnar til starfseminnar verði aukið um 70 milljónir króna. Fulltrúar borgarstjóra leggjast gegn því að borgin tilnefni fulltrúa í framkvæmdastjórn LR, eins og óskað hafi verið eftir, á þeim forsendum að rekstur félagsins hafi alla tíð verið á vegum LR og á ábyrgð þess. Seta full- trúa borgarinnar myndi leggja „mikla ábyrgð á borgina varðandi rekstur og framlög til að mæta þeim vanda sem félagið virðist sífellt standa frammi fyrir óháð framlagi borgarinnar,“ segir í greinargerðinni. Það er skoðun fulltrúanna að ekki beri að breyta samkomulagi borgar- innar og LR sem kveður á um árs- bundnar greiðslur til leikhússins. Leikfélagið þurfi að ná jafnvægi í rekstri sínum í húsinu og laga hann að samningsbundnum styrk borgarinn- ar. Eitthvað í vændum Leikhússtjóri og framkvæmda- stjóri Leikfélags Reykjavíkur fund- uðu í gær með starfsfólki leikhússins og að sögn Gunnars Hanssonar, leik- ara og formanns 2. deildar Félags ís- lenskra leikara sem í eru leikarar Borgarleikhússins, var þar tilkynnt að þar sem ekki fengjust frekari fjár- veitingar til rekstursins væri útlit fyr- ir niðurskurð á næstunni. „Það verður fundur með leikurum og leikhússtjóra á föstudaginn og við vitum ósköp lítið fyrr en þá, en það er eitthvað í vændum,“ segir Gunnar. Fram hafi komið að á næstu tveimur vikum yrði unnið að áætlun um það í hverju aðgerðirnar yrðu fólgnar. „Það er stefnt að því að halda áfram að vinna af sama krafti og hingað til þótt það sé varla hægt að skera mikið meira niður í þessu húsi.“ Hann segir dauft hljóð hafa verið í starfsfólkinu eftir fundinn í gær. Starfsfólk muni hins vegar ekki fjalla um málið á eigin fundum fyrr en fyrir liggur í hverju aðgerðirnar felast. Ekki tilefni til frekari fjárveitinga borgarinnar til Leikfélags Reykjavíkur Niðurskurður í rekstri Borgarleikhúss framundan Morgunblaðið/Ómar HALLDÓR Ásgrímsson, utanrík- isráðherra og formaður Fram- sóknarflokksins, telur að stjórnar- menn lífyrirssjóða eigi ekki að sitja í stjórnum fyrirtækja sem sjóðirnir eiga hlut í, eins og greint var frá í Morgunblaðinu í gær. Spurður hvort hann ætti þá einnig við að sjóðirnir ættu ekki heldur að tilnefna menn í stjórnir hlutafélaga segir Halldór að sjóð- irnir eigi að forðast þátttöku í stjórnum fyrirtækja nema í und- antekningartilvikum og þá aðeins með því að tilnefna utanaðkom- andi menn í stjórn. Tilnefni utanaðkomandi menn með sérþekkingu „Ég tel almennt að lífeyrissjóð- irnir eigi að hafa sem minnst af- skipti af stjórnum fyrirtækja og er þeirrar skoðunar að stjórnarmenn í lífeyrissjóðunum eigi alls ekki að sitja í stjórnum fyrirtækja sem líf- eyrissjóðirnir eiga aðild að. Ef lífeyrissjóðir telja nauðsyn- legt að gæta hagsmuna sinna í stjórn fyrirtækja, sem ég tel að þeir eigi að forðast og að þeir eigi fyrst og fremst að eiga í fyrirtækj- um á almennum markaði, sem er vel stjórnað og þar sem lífeyris- sjóðirnir treysta stjórnendum þeirra, þá eigi í slíkum undantekn- ingartilvikum að tilnefna utanað- komandi aðila, með sérfræðiþekk- ingu á viðkomandi sviði,“ segir Halldór. Halldór Ásgrímsson um lífeyrissjóðina Forðist þátttöku í stjórnum fyrirtækja RÍKISSAKSÓKNARI hefur ákært Egypta, sem á dóttur með íslenskri konu, fyrir sifskaparbrot með því að hafa svipt móður hennar forsjá þá 17 ára gamallar dóttur þeirra árið 2001 þegar hún fór til hans í sumarfrí til Egyptalands. Að eigin sögn tók hann af henni vegabréf og læsti of- an í skúffu samkvæmt venju, að því er hann sagði í samtali við Morgunblaðið 28. febrúar 2002. Móðirin er brotaþoli í málinu þar sem ákært er fyrir forsjársviptingu. Hún grun- aði barnsföður sinn um frelsissviptingu dóttur þeirra og fór til Egyptalands og flúði með dótturina til Íslands. Ákært er fyrir brot á 193. gr. almennra hegningarlaga, en fyrir brot á greininni liggja við sektir eða allt að 16 ára fangelsi eða ævilangt fangelsi. Ákærði neitar sök í málinu. Ákæran hef- ur verið þingfest í Héraðsdómi Reykjavíkur og málinu frestað um óákveðinn tíma. Ákærður fyrir sifskaparbrot MARGIR Íslendingar stunda jóga en varla er hægt að hugsa sér notalegri stað til þess arna en Listasafnið á Akureyri þessa dag- ana. Safnið hefur vakið athygli undanfarin misseri fyrir merki- legar sýningar. Þar stendur nú yf- ir sýningin Undir fíkjutré: Alþýðu- listir og frásagnarhefðir Indlands og er næsta sýningarhelgi sú síð- asta. Helga Haraldsdóttir jóga- kennari á Akureyri mætti í safnið í gær með hátt í þrjátíu manna hóp sem stundaði æfingar sínar í því glæsilega umhverfi sem sýningin er, en hér er um að ræða tilraun safnsins að „tengja saman íþróttir og listir undir fyrirsögninni „Art Movements“ þannig að menn geti styrkt bæði líkama og anda á sama tíma,“ eins og Hannes Sigurðsson, safnstjóri, sagði í samtali í gær. Aðsókn að sýningunni hefur verið mjög góð, að sögn Hannesar, og nefndi hann sérstaklega að mikill fjöldi skólabarna hafi sótt safnið heim undanfarið. Morgunblaðið/Skapti Hallgrímsson Jóga í glæsilegu umhverfi Akureyri. Morgunblaðið. MIKLAR KJARABÆTUR Davíð Oddsson forsætisráðherra sagði á aðalfundi Samtaka atvinnu- lífsins í gær að ef vel tækist til á næstu árum myndu Íslendingar sjá áður óþekktar kjarabætur ganga til fólkisins í landinu og trausta afkomu fyrirtækja. Ný stjórn Abbas Ný stjórn Mahmuds Abbas, fyrsta forsætisráðherra Palest- ínumanna, var samþykkt á palest- ínska þinginu í gær með miklum meirihluta atkvæða. Vekur það vonir um að árangur náist í frið- arumleitunum fyrir botni Miðjarð- arhafs. Óska skýringa Rússa Halldór Ásgrímsson utanrík- isráðherra segir að óskað verði eft- ir skýringum rússneskra stjórn- valda á flugi tveggja rússneskra herflugvéla inn á íslenska loftvarn- arsvæðið síðastliðinn föstudag. Halldór segir stjórnvöld líta þetta mál alvarlegum augum. Vilja semja um Tjarnarás Samþykkt var á fundi leikskóla- nefndar Hafnarfjarðar í gærkvöld að leggja til að viðræður verði hafnar nú þegar við Íslensku menntasamtökin um upptöku verk- takasamnings um rekstur leikskól- ans Tjarnaráss. Verði ekkert að gert hætta 13 af 26 starfsmönnum leikskólans um næstu mánaðamót. Kjaraviðræður hefj ist Ingimundur Sigurpálsson, ný- kjörinn formaður Samtaka at- vinnulífsins, segir að forysta sam- takanna og verkalýðshreyfing- arinnar eigi að hefja sem fyrst viðræður um meginlínur í næstu kjarasamningum. Grétar Þor- steinsson, forseti ASÍ, tekur undir orð Ingimundar en minnir á að landssambönd og einstök félög hafi með samningsgerðina sjálfa að gera. B-listi Framsóknarflokks: 1. Magnús Stefánsson, kt. 011060-3319, alþingismaður, Engihlíð 8, Ólafsvík. 2. Kristinn H. Gunnarsson, kt. 190852-7769, alþingismaður, Holtabrún 16, Bolungarvík. 3. Herdís Á. Sæmundardóttir, kt. 300754-4309, framhaldsskólakennari, Eyrartúni 8, Sauðárkróki. 4. Eydís Líndal Finnbogadóttir, kt. 290871-3289, jarðfræðingur, Presthúsabraut 21, Akranesi. 5. Ingi Björn Árnason, kt. 310381-3579, framhaldsskólanemi, Marbæli, Varmahlíð, Skagafirði. 6. Albertína Elíasdóttir, kt. 170280-4319, háskólanemi, Fagraholti 2, Ísafirði. 7. Valgarður Hilmarsson, kt. 290847-4869, bóndi og forseti bæjarstjórnar, Fremstagili, Blönduósbæ. 8. Kolfinna Jóhannesdóttir, kt. 211067-3579, framkvæmdastjóri, Norðtungu, Borgarbyggð. 9. Guðbrandur Sverrisson, kt. 200746-2289, bóndi og formaður Félags sauðfjárbænda, Bassastöðum, Kaldrananeshreppi. 10. Elín R. Líndal, kt. 240556-4569, bóndi og formaður byggðaráðs, Lækjamóti, Húnaþingi vestra. 11. Anna Jensdóttir, kt. 181253-5099, kennari, Sigtúni 5, Patreksfirði. 12. Ásdís Helga Bjarnadóttir, kt. 020269-5539, lektor, Túngötu 21, Hvanneyri, Borgarfjarðarsveit. 13. Kristján Jóhannsson, kt. 131045-3449, bifreiðarstjóri, Gunnarsbraut 5, Búðardal. 14. Bjarni Benediktsson, kt. 130470-3009, háskólanemi, Túngötu 22, Hvanneyri, Borgarfjarðarsveit. 15. Birkir Þór Guðmundsson, kt. 220564-4449, framkvæmdastjóri, Lálandi 5, Reykjavík. 16. Helgi Pétur Magnússon, kt. 120284-2319, framhaldsskólanemi, Fjarðarhorni, Bæjarhreppi. 17. Edda Herborg Kristmundsdóttir, kt. 070757-5839, heilbrigðisstarfsmaður, Skúlabraut 21, Blönduósi. 18. Guðbrandur Björgvinsson, kt. 040455-2999, framkvæmdastjóri, Ægisgötu 8, Stykkishólmi. 19. Árni Gunnarsson, kt. 150467-4629, framkvæmdastjóri, Kvistahlíð 11, Sauðárkróki. 20. Ingibjörg Pálmadóttir, kt. 180249-2659, fyrrv. ráðherra, Vesturgötu 32a, Akranesi. D-listi Sjálfstæðisflokks: 1. Sturla Böðvarsson, kt. 231145-3039, samgönguráðherra, Ásklifi 20, Stykkishólmi. 2. Einar Kristinn Guðfinnsson, kt. 021255-4679, alþingismaður, Vitastíg 17, Bolungarvík. 3. Einar Oddur Kristjánsson, kt. 261242-2579, alþingismaður, Sólbakka, Flateyri. 4. Guðjón Guðmundsson, kt. 291042-4309, alþingismaður, Jörundarholti 31, Akranesi. 5. Adolf Hjörvar Berndsen, kt. 190159-5909, alþingismaður, Höfða, Skagaströnd. 6. Jóhanna Erla Pálmadóttir, kt. 040858-5049, bóndi, Akri, Torfalækjarhreppi. 7. Birna Lárusdóttir, kt. 140366-5529, forseti bæjarstjórnar, Urðarvegi 34, Ísafirði. 8. Katrín María Andrésdóttir, kt. 281268-5039, svæðisfulltrúi, Hólavegi 34, Sauðárkróki. 9. Helga Halldórsdóttir, kt. 020962-7399, forseti bæjarstjórnar, Böðvarsgötu 5, Borgarnesi. 10. Gauti Jóhannesson, kt. 110279-5829, læknanemi, Efra-Hreppi, Skorradalshreppi. 11. Guðný Helga Björnsdóttir, kt. 210569-4809, bóndi, Bessastöðum, Húnaþingi vestra. 12. Eyrún Ingibjörg Sigþórsdóttir, kt. 261066-8319, viðskiptafræðingur, Miðtúni 18, Tálknafirði. 13. Skjöldur Orri Skjaldarson, kt. 090974-3439, bóndi, Hamraendum, Dalabyggð. 14. Ásdís Guðmundsdóttir, kt. 190263-4879, skrifstofumaður, Eyrartúni 9, Sauðárkróki. 15. Snorri Sigurðsson, kt. 281168-4289, framkvæmdastjóri, Ásvegi 3, Hvanneyri, Borgarfjarðarsveit. 16. Jón Stefánsson, kt. 150448-3019, bóndi, Broddanesi 1, Broddaneshreppi. 17. Eydís Aðalbjörnsdóttir, kt. 280666-3869, landfræðingur, Vogabraut 1, Akranesi. 18. Örvar Már Marteinsson, kt. 180775-4479, smábátasjómaður, Sandholti 6, Ólafsvík. 19. Vilhjálmur Árnason, kt. 291083-4989, nemi, Austurgötu 11, Hofsósi. 20. Engilbert Ingvarsson, kt. 280427-4629, bókbindari, Víkurtúni 2, Hólmavík. F-listi Frjálslynda flokksins: 1. Guðjón A. Kristjánsson, kt. 050744-3459, alþingismaður, Engjavegi 28, Ísafirði. 2. Sigurjón Þórðarson, kt. 290664-4119, heilbrigðisfulltrúi, Skagfirðingabraut 13, Sauðárkróki. 3. Steinunn Kristín Pétursdóttir, kt. 281273-3969, fulltrúi svæðisvinnumiðlunar, Merkurteigi 10, Akranesi. 4. Pétur Bjarnason, kt. 120641-3879, framkvæmdastjóri og varaþingmaður, Ljósheimum 12, Reykjavík. 5. Kristín Þórisdóttir, kt. 250555-3269, skrifstofumaður, Aðalstræti 13, Ísafirði. 6. Páll Jens Reynisson, kt. 061181-3939, nemi, Hafnardal, Hólmavík. 7. Sigfús Jónsson, kt. 031138-2059, fyrrv. bóndi, Smáragrund 6, Hvammstanga. 8. Hálfdán Kristjánsson, kt. 060256-2179, sjómaður, Ránargötu 3, Flateyri. 9. Marteinn G. Karlsson, kt. 100636-2719, útgerðarmaður, Engihlíð 10, Ólafsvík. 10. Bryndís Einarsdóttir, kt. 091252-3339, bankastarfsmaður, Aðalstræti 117, Patreksfirði. 11. Ásthildur Cesil Þórðardóttir, kt. 110944-4469, garðyrkjustjóri, Seljalandsvegi 100, Ísafirði. 12. Helgi Helgason, kt. 090443-4299, bóndi, Þursstöðum II, Borgarbyggð. 13. Sigríður Inga Sigurjónsdóttir, kt. 250768-4789, dýralæknir, Urðarvegi 16, Ísafirði. 14. Jóhannes Guðmundur Þorbergsson, kt. 310549-3479, bóndi, Neðra-Núpi, Húnaþingi vestra. 15. Þorleifur J. Á. Reynisson, kt. 290971-4389, rafvirki, Kveldúlfsgötu 18, Borgarnesi. 16. Þorsteinn Sigurjónsson, kt. 150153-4419, bóndi, Reykjum, Húnaþingi vestra. 17. Pálmi Sighvats, kt. 240146-4289, forstöðumaður, Drekahlíð 7, Sauðárkróki. 18. Vilhelmína Halla Guðmundsdóttir, kt. 161257-4439, verslunarmaður, Hnífsdalsvegi 1, Ísafirði. 19. Halldór Hermannsson, kt. 020134-7399, skipstjóri, Mjógötu 3, Ísafirði. 20. Matthías Bjarnason, kt. 150821-4019, fyrrv. ráðherra, Tjaldanesi 5, Garðabæ. N-listi Nýs afls: 1. Hildur Helga Sigurðardóttir, kt. 080856-7769, blaðamaður, Ásvallagötu 54, Reykjavík. 2. Líni Hannes Sigurðsson, kt. 290647-4879, rafvirkjameistari, Aðalstræti 49, Þingeyri. 3. Árni Gunnarsson, kt. 090936-2719, rithöfundur, Stórholti 14, Reykjavík. 4. Kristín Hafsteinsdóttir, kt. 230251-3479, formaður Meinatæknafélags Íslands, Laufásvegi 10, Reykjavík. 5. Elín Málmfríður Magnúsdóttir, kt. 190881-5479, nemi í viðskiptalögfræði, Kirkjubraut 60, Akranesi. 6. Eyþór Guðmundsson, kt. 180878-5729, málari, Stórholti 24, Reykjavík. 7. Kristján Sigurðsson, kt. 280372-5879, verkamaður, Engihjalla 17, Kópavogi. 8. Guðjóna Björk Sigurðardóttir, kt. 210171-2909, viðskiptafræðinemi, Víðihrauni 7, Bifröst, Borgarbyggð. 9. Rommanee Chaemlek, kt. 121161-2229, húsmóðir, Aðalgötu 10, Suðureyri. 10. Sigríður B. Svavarsdóttir, kt. 131053-2749, nuddari, Öxl II, Sveinsstaðahreppi. 11. Guðmundur Unnar Agnarsson, kt. 300646-4099, meinatæknir, Bústað 1 v/Klepp, Reykjavík. 12. Jakob Aðils, kt. 140570-4009, landfræðingur, Bólstaðarhlíð 23, Reykjavík. 13. Brynja Eir Brynjólfsdóttir, kt. 221073-4959, leikskólastarfsmaður, Dvergabakka 32, Reykjavík. 14. Sigurjón Jónsson, kt. 240284-2199, nemi, Lækjasmára 96, Kópavogi. 15. Guðfinna Eyrún Ingjaldsdóttir, kt. 070380-4479, nemi í viðskiptalögfræði, Bólstað, Garðabæ. 16. Einar Friðjónsson, kt. 130477-5779, sjómaður, Gullsmára 4, Kópavogi. 17. Kristín Björg Knútsdóttir, kt. 210368-3969, kennari, Bogahlíð 26, Reykjavík. 18. Ásta Margrét Benediktsdóttir, kt. 260276-3879, afgreiðslustúlka, Víðimýri 6, Sauðárkróki. 19. Birkir Angantýsson, kt. 050845-5249, múrarameistari, Sæmundargötu 15, Sauðárkróki. 20. Sigurlaug Bjarnadóttir, kt. 040726-3499, fyrrv. alþingismaður og menntaskólakennari, Njörvasundi 15a, Reykjavík. S-listi Samfylkingarinnar: 1. Jóhann Ársælsson, kt. 071243-3469, alþingismaður, Vesturgötu 59b, Akranesi. 2. Anna Kristín Gunnarsdóttir, kt. 060152-4979, framkvæmdastjóri, Ártúni 19, Sauðárkróki. 3. Gísli S. Einarsson, kt. 121245-4509, alþingismaður, Esjubraut 27, Akranesi. 4. Sigríður Ragnarsdóttir, kt. 311049-3139, skólastjóri, Smiðjugötu 5, Ísafirði. 5. Eiríkur Jónsson, kt. 120277-5889, lögmaður, Hjarðarhaga 58, Reykjavík. 6. Sigurður Pétursson, kt. 130658-5209, sagnfræðingur, Móholti 5, Ísafirði. 7. Dóra Líndal Hjartardóttir, kt. 090853-2019, tónlistarkennari, Vestri-Leirárgörðum 2, Leirár- og Melahreppi. 8. Jón Marz Eiríksson, kt. 050780-4149, nemi, Hólatúni 9, Sauðárkróki. 9. Davíð Sveinsson, kt. 291056-7099, trésmiður, Silfurgötu 2, Stykkishólmi. 10. Guðjón Unnar Vilhjálmsson, kt. 101058-5579, fiskverkandi, Kvíabala 8, Drangsnesi. 11. Guðrún Konný Pálmadóttir, kt. 031047-2699, húsmóðir, Lækjarhvammi 9, Búðardal. 12. Sigurður E. Thoroddsen, kt. 090171-3219, sjómaður, Bjarkargötu 4, Patreksfirði. 13. Tinna Magnúsdóttir, kt. 230781-4199, háskólanemi, Steinnesi, Sveinsstaðahreppi. 14. Ástríður Andrésdóttir, kt. 250256-4509, fulltrúi, Heiðargerði 6, Akranesi. 15. Karl Jóhann Jóhannsson, kt. 261158-3969, sjómaður, Borgarbraut 9, Grundarfirði. 16. Margrét Fanney Sigurðardóttir, kt. 160577-4529, húsmóðir, Aðalstræti 51a, Patreksfirði. 17. Oddur Sigurðarson, kt. 200760-3449, rafeindavirki, Norðurbraut 12, Hvammstanga. 18. Karvel Pálmason, kt. 130736-2979, fyrrv. alþingismaður, Traðarstíg 12, Bolungarvík. 19. Jóna Valgerður Kristjánsdóttir, kt. 260935-4299, fyrrv. alþingismaður, Mýrartungu 2, Króksfjarðarnesi. 20. Skúli Alexandersson, kt. 090926-4389, fyrrv. alþingismaður, Hraunási 1, Hellissandi. U-listi Vinstri hreyfingarinnar - græns framboðs: 1. Jón Bjarnason, kt. 261243-4319, alþingismaður, Hnjúkabyggð 27, Blönduósi. 2. Árni Steinar Jóhannsson, kt. 120653-2619, alþingismaður, Esjuvöllum 22, Akranesi. 3. Lilja Rafney Magnúsdóttir, kt. 240657-7919, varaforseti Alþýðusambands Vestfjarða, Hjallavegi 31, Suðureyri. 4. Hildur Traustadóttir, kt. 160255-5289, landbúnaðarstarfsmaður, Brekku, Borgarfjarðarsveit. 5. Sigurlaug Kr. Konráðsdóttir, kt. 050560-3689, leikskólakennari, Jöklatúni 18, Sauðárkróki. 6. Eva Sigurbjörnsdóttir, kt. 240450-2089, hótelstýra, Djúpuvík, Árneshreppi. 7. Ragnar Elbergsson, kt. 250246-2429, verkamaður, Grundargötu 23, Grundarfirði. 8. Sigrún B. Valdimarsdóttir, kt. 161055-3289, ferðaþjónustubóndi, Dæli, Húnaþingi vestra. 9. Halldóra Játvarðardóttir, kt. 021042-4639, bóndi, Miðjanesi, Reykhólahreppi. 10. Gunnlaugur Haraldsson, kt. 230151-4749, fornleifa- og þjóðháttafræðingur, Jörundarholti 21, Akranesi. 11. Magnús Jósefsson, kt. 150553-4909, bóndi, Steinnesi, Sveinsstaðahreppi. 12. Gunnar Sigurðsson, kt. 050753-5499, járnsmiður, Hólsvegi 6, Bolungarvík. 13. Ásmundur Einar Daðason, kt. 291082-4249, búfræðingur, Lambeyrum, Dalabyggð. 14. Ísak Sigurjón Bragason, kt. 300384-3319, framhaldsskólanemi, Borgargerði, Skagafirði. 15. Már Ólafsson, kt. 071062-4149, sjómaður, Lækjartúni 5, Hólmavík. 16. Guðmundur Ingi Guðbrandsson, kt. 280377-5629, líffræðingur, Brúarlandi 2 á Mýrum, Borgarbyggð. 17. Guðrún Sigurbjörg Guðmundsdóttir, kt. 050965-3419, geislafræðingur, Grenihlíð 15, Sauðárkróki. 18. Gísli Skarphéðinsson, kt. 110644-7019, skipstjóri, Kjarrholti 5, Ísafirði. 19. Halldór Brynjúlfsson, kt. 200643-4379, bifreiðarstjóri, Böðvarsgötu 6, Borgarnesi. 20. Ragnar Arnalds, kt. 080738-2269, rithöfundur og fyrrv. alþingismaður, Kleifarvegi 6, Reykjavík. Auglýsing frá landskjörstjórn um framboð við alþingiskosningar 10. maí 2003 Samkvæmt 44. gr. laga um kosningar til Alþingis er hér með gert kunnugt að við alþingiskosningar 10. maí 2003 verða þessir listar í kjöri: NORÐVESTURKJÖRDÆMI NORÐAUSTURKJÖRDÆMI B-listi Framsóknarflokks: 1. Valgerður Sverrisdóttir, kt. 230350-4939, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, Lómatjörn, Grýtubakkahreppi. 2. Jón Kristjánsson, kt. 110642-2029, heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra, Selási 12, Egilsstöðum. 3. Dagný Jónsdóttir, kt. 160176-3189, formaður SUF, Strandgötu 86, Eskifirði. 4. Birkir Jón Jónsson, kt. 240779-5289, aðstoðarmaður ráðherra, Hvanneyrarbraut 58, Siglufirði. 5. Þórarinn E. Sveinsson, kt. 100752-3609, forstöðumaður, Álfhólsvegi 66, Kópavogi. 6. Katrín Ásgrímsdóttir, kt. 100562-2949, garðyrkjubóndi, Kaldá, Austur-Héraði. 7. Svanhvít Aradóttir, kt. 051273-4199, forstöðuþroskaþjálfi, Stekkjargötu 3, Neskaupstað. 8. Ólafur Níels Eiríksson, kt. 200677-4559, vélvirki, Hlíðargötu 8, Fáskrúðsfirði. 9. Sigfús Karlsson, kt. 250965-3469, framkvæmdastjóri, Dalsgerði 2b, Akureyri. 10. Ingólfur Friðriksson, kt. 260181-4759, skrifstofumaður, Árskógum 13, Egilsstöðum. 11. Friðrika Baldvinsdóttir, kt. 020261-4479, húsmóðir, Laugarbrekku 24, Húsavík. 12. Björn Snæbjörnsson, kt. 290153-2719, formaður Einingar-Iðju, Lerkilundi 25, Akureyri. 13. Þröstur Aðalbjarnarson, kt. 270274-2939, búfræðikandidat, Ekru, Öxarfjarðarhreppi. 14. Borghildur Sverrisdóttir, kt. 200768-4779, launafulltrúi, Lónabraut 31, Vopnafirði. 15. Haukur Snorrason, kt. 120458-6639, leiðbeinandi, Sunnubraut 2, Dalvík. 16. Halldóra K. Hauksdóttir, kt. 140882-4539, menntaskólanemi, Þórsmörk, Svalbarðsstrandarhreppi. 17. Ari Teitsson, kt. 130343-3849, bóndi, Hrísum, Reykjadal, Þingeyjarsveit. 18. Valgerður Kristjánsdóttir, kt. 190865-5259, framkvæmdastjóri, Vættagili 30, Akureyri. 19. Jónas Hallgrímsson, kt. 170445-2799, framkvæmdastjóri, Fjarðargötu 8, Seyðisfirði. 20. Tryggvi Gíslason, kt. 110638-3109, skólameistari, Suðurbyggð 14, Akureyri. D-listi Sjálfstæðisflokks: 1. Halldór Blöndal, kt. 240838-4359, alþingismaður, Strandgötu 25, Akureyri. 2. Tómas Ingi Olrich, kt. 130243-3209, alþingismaður, Álfabyggð 20, Akureyri. 3. Arnbjörg Sveinsdóttir, kt. 180256-7099, alþingismaður, Austurvegi 30, Seyðisfirði. 4. Sigríður Ingvarsdóttir, kt. 150565-5299, alþingismaður, Hávegi 3, Siglufirði. 5. Hilmar Gunnlaugsson, kt. 200469-3219, lögmaður, Hamrahlíð 4, Egilsstöðum. 6. Þorvaldur Ingvarsson, kt. 081060-4609, lækningaforstjóri, Álfabyggð 14, Akureyri. 7. Anna Þóra Baldursdóttir, kt. 230750-2629, lektor, Eikarlundi 10, Akureyri. 8. Ásta Ásgeirsdóttir, kt. 230465-3209, aðstoðarskólastjóri, Eyrarstíg 2, Reyðarfirði. 9. Berglind Svavarsdóttir, kt. 021264-4239, lögmaður, Árholti 8, Húsavík. 10. Bergur Guðmundsson, kt. 140777-5019, framkvæmdastjóri, Munkaþverárstræti 8, Akureyri. 11. Dóróthea Jóhannsdóttir, kt. 221067-3719, bæjarfulltrúi, Brimnesbraut 23, Dalvík. 12. Rúnar Þórarinsson, kt. 170466-4629, sölustjóri, Sandfellshaga 1, Öxarfjarðarhreppi. 13. Arnar Árnason, kt. 080874-3249, tæknifræðingur og bóndi, Hranastöðum, Eyjafjarðarsveit. 14. Snæfríður Njálsdóttir, kt. 120549-3839, forstöðumaður, Árbót, Aðaldælahreppi. 15. Þorsteinn Snædal, kt. 271269-2939, bóndi, Arnórsstöðum, Norður-Héraði. 16. Tryggvi Gunnlaugsson, kt. 110955-4489, sjómaður, Hlíð 2, Djúpavogi. 17. Arnljótur Bjarki Bergsson, kt. 170977-5569, sjávarútvegsfræðingur, Háalundi 6, Akureyri. 18. Anna María Elíasdóttir, kt. 270356-4359, launafulltrúi, Túngötu 19, Ólafsfirði. 19. Steingrímur Birgisson, kt. 131264-4539, framkvæmdastjóri, Hrafnagilsstræti 30, Akureyri. 20. Fjóla Hrafnkelsdóttir, kt. 161172-3759, framkvæmdastjóri, Háafelli 4c, Fellabæ. F-listi Frjálslynda flokksins: 1. Brynjar Sindri Sigurðarson, kt. 061272-4969, framkvæmdastjóri, Túngötu 43, Siglufirði. 2. Guðmundur W. Stefánsson, kt. 160640-4059, skógarbóndi, Fremri-Nýpum, Vopnafjarðarhreppi. 3. Stella Björk Steinþórsdóttir, kt. 100139-4809, verkakona, Hlíðargötu 9, Neskaupstað. 4. Freyr Guðlaugsson, kt. 200983-2979, íþróttaþjálfari, Lundargarði, Akureyri. 5. Þorsteinn Valur Baldvinsson, kt. 250857-3069, skógarbóndi, Eiðum, Hermannshúsi, Austur-Héraði. 6. Örvar Bessason, kt. 020175-4199, sjómaður, Hjallalundi 1c, Akureyri. 7. Haraldur Sigurðsson, kt. 020843-4629, vélfræðingur, Núpskötlu 2, Öxarfjarðarhreppi. 8. Ásgeir Yngvason, kt. 030367-4219, bifreiðasmiður, Brekkugötu 12, Akureyri. 9. Svavar Cesar Kristmundsson, kt. 020847-4849, bifreiðarstjóri, Garðarsbraut 13, Húsavík. 10. Birgir Albertsson, kt. 170349-3779, sjómaður, Skólabraut 1, Stöðvarfirði. 11. Esther Arnardóttir, kt. 090969-5369, útgerðarmaður, Heiðargerði 17, Húsavík. 12. Jóhannes Björnsson, kt. 170339-3129, útgerðarmaður, Miðási 6, Raufarhöfn. 13. Úlfhildur Sigurðardóttir, kt. 120656-4819, útgerðarmaður, Heiðargerði 2d, Húsavík. 14. Hermann Björn Haraldsson, kt. 200347-4209, sjómaður, Neðra-Haganesi, Skagafirði. 15. Oddur Örvar Magnússon, kt. 130652-3529, bifvélavirkjameistari, Baughóli 31c, Húsavík. 16. Haraldur R. Aðalbjörnsson, kt. 010967-8139, sjómaður, Austurvegi 12b, Seyðisfirði. 17. Guðmundur Jón Hafsteinsson, kt. 310767-5229, sjómaður, Lambeyrarbraut 4, Eskifirði. 18. Héðinn Jónasson, kt. 010264-3919, útgerðarmaður, Stekkjarholti 13, Húsavík. 19. Kristján Ragnar Ásgeirsson, kt. 161177-2969, fjármálastjóri, Hverfisgötu 49, Hafnarfirði. 20. Haraldur Bessason, kt. 140431-7969, fyrrv. háskólarektor, Vanabyggð 3, Akureyri.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.