Morgunblaðið - 30.04.2003, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 30.04.2003, Blaðsíða 9
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 30. APRÍL 2003 9 Tónlistar veisla me› flátttöku gesta í sal Leikstjórn: Egill E›var›sson. Búningar: Sigrí›ur Gu›laugsdóttir. Höfundur dansa: Selma Björnsdóttir. Stórhljómsveit Gunnars fiór›arsonar Kynnar: Logi Bergmann Ei›sson, Selma björnsdóttir. Söngvarar: Daví› Olgeirsson, Hafsteinn fiórólfsson, Hjördís Elín Lárusdóttir, Gu›rún Árn‡ Karlsdóttir, Gu›björg Magnúsdóttir. s‡ning laugardaginn 3. maí ! Frábær s‡ning á Broadway! Næstu s‡ningar: 3. 24. og 31. maí Forsala mi›a og bor›apantanir alla virka daga kl. 13:00-19.00. Sími 533 1100 - fax 533 1110 www.broadway.is - broadway@broadway.is F r a m u n d a n Mi›vikudagur 30. apríl A›alsalur: Ball, Skítamórall Laugardagur 3. maí A›alsalur: Eurovision Litla svi›i›: Le'Sing Föstudagur 9. maí Diskóball Bylgjunnar í a›alsal Litla svi›i›: Le'Sing Laugardagur 10. maí Litla svi›i›: Le'Sing Föstudagur 16. maí Greifarnir útgáfutónleikar og dansleikur. Laugardagur 17. maí A›alsalur: Lokahóf HSÍ. Litla svi›i›: Le'Sing skítamórall leikur fyrir dansi föstudagur 23. maí A›alsalur: Ungfrú Íslands laugardagur 24. maí A›alsalur: Eurovision Litla svi›i›: Le'Sing laugardagur 31. maí A›alsalur: Eurovision, 65 ára Afmælishóf Sjómannadagsins Litla svi›i›: Le'Sing Milljónamæringainarnir leika fyrir dansi Laugardagur 9. ágúst A›alsalur: Hi› árlega Millaball glæsilegir salir fyrir fermingar- og brú›kaupsveislur rá›stefnur og fundi S‡ningar 3. 9. 10. 17. 24. og 31. maí • fiau syngja, dansa og fljóna flér! • fiau láta flig hlæja, dansa og syngja! • Ekki missa af flessari s‡ningu! • fiau eru Le'Sing! Ver› kr. 2.500 + matur Litla svi›i› opnar klukkan 19.30. S‡ningin hefst stundvíslega kl. 20:00. Endurkoma aldarinnar! Skítamórall Greifarnir STÓR dansleikur í kvöld mi›viku- daginn 30. apríl Föstudaginn 16. maí útgáfutónleikar og dansleikur Matse›ill Dansandi sjávarréttakoddi í Waterloo humarsósu. Svífandi léttur lambahryggvö›vi í syngjandi sveiflu. Fly on the Wing's ís fantasía Ver› 5.900 kr. Sjómannadagurinn 65 ára afmælishóf 31. maí Tónlistar veisla me› flátttöku gesta í sal Ball á eftir me› Milljónamæringunum Laugavegi 4, sími 551 4473 www.lifstykkjabudin.is Póstsendum Hágæða- undirföt Skálastærðir B til H Nýr hörfatnaður Engjateigi 5, sími 581 2141. Opið virka daga frá kl. 10.00—18.00, laugardaga frá kl. 10.00—16.00. Sumarfötin sem krakkarnir vilja Kringlunni og Smáralind UNGT Samfylkingarfólk mót- mælti núverandi fiskveiðistjórn- unarkerfi með táknrænum hætti í gær þegar það reri út á Reykja- víkurtjörn með veiðarfæri í sól- skininu. „Við viljum með þessu móti benda á óréttlætið sem felst í fiskveiðistjórnunarkerfinu. Það er búið að loka miðunum fyrir allri nýliðun og enginn nýr kemst að í íslenskum sjávarútvegi í dag. Helstu möguleikarnir fyrir ungt fólk og þá sem vilja vera nýliðar í sjávarútvegi virðast felast í því að stunda veiðar á Reykjavíkurtjörn eða í öðrum pollum víðsvegar um landið. Þetta er því eina leiðin fyrir okkur þar til ríkisstjórn Samfylkingarinnar kemst að og þetta óeðlilega forréttindakerfi fárra verður afnumið,“ segir Ei- ríkur Jónsson, frambjóðandi Sam- fylkingarinnar í Norðvestur- kjördæmi og varaformaður Ungra jafnaðarmanna. Ungt Samfylkingarfólk hóf einnig í gær dreifingu á tveimur ávísunum í öllum byggðum lands- ins. Er önnur að andvirði 4,5 milljarðar og stíluð á Forrétt- indahópinn hf. en hin er stíluð á kvótalausu byggðirnar og er að andvirði kr. 0. „Við viljum með þessu móti sýna hvernig ríkis- stjórnin ætlar að úthluta 30 þús- und tonna viðbótarkvóta í þorski. Kvótinn verður færður núverandi kvótahöfum á meðan kvótalausu byggðirnar og almenningur fá ekki kíló af kvóta í sinn hlut. Við viljum hins vegar færa auðlindina til þjóðarinnar og gefa öllum möguleika á aðgangi á jafnrétt- isgrundvelli,“ segir Eiríkur. Morgunblaðið/Golli Samfylkingarfólk rær til fiskjar á Reykjavíkurtjörn. Kvóta- lausir reru á Reykja- víkurtjörn Moggabúðin Stuttermabolir, aðeins 1.000 kr. FRÉTTIR mbl.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.