Morgunblaðið - 30.04.2003, Síða 9

Morgunblaðið - 30.04.2003, Síða 9
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 30. APRÍL 2003 9 Tónlistar veisla me› flátttöku gesta í sal Leikstjórn: Egill E›var›sson. Búningar: Sigrí›ur Gu›laugsdóttir. Höfundur dansa: Selma Björnsdóttir. Stórhljómsveit Gunnars fiór›arsonar Kynnar: Logi Bergmann Ei›sson, Selma björnsdóttir. Söngvarar: Daví› Olgeirsson, Hafsteinn fiórólfsson, Hjördís Elín Lárusdóttir, Gu›rún Árn‡ Karlsdóttir, Gu›björg Magnúsdóttir. s‡ning laugardaginn 3. maí ! Frábær s‡ning á Broadway! Næstu s‡ningar: 3. 24. og 31. maí Forsala mi›a og bor›apantanir alla virka daga kl. 13:00-19.00. Sími 533 1100 - fax 533 1110 www.broadway.is - broadway@broadway.is F r a m u n d a n Mi›vikudagur 30. apríl A›alsalur: Ball, Skítamórall Laugardagur 3. maí A›alsalur: Eurovision Litla svi›i›: Le'Sing Föstudagur 9. maí Diskóball Bylgjunnar í a›alsal Litla svi›i›: Le'Sing Laugardagur 10. maí Litla svi›i›: Le'Sing Föstudagur 16. maí Greifarnir útgáfutónleikar og dansleikur. Laugardagur 17. maí A›alsalur: Lokahóf HSÍ. Litla svi›i›: Le'Sing skítamórall leikur fyrir dansi föstudagur 23. maí A›alsalur: Ungfrú Íslands laugardagur 24. maí A›alsalur: Eurovision Litla svi›i›: Le'Sing laugardagur 31. maí A›alsalur: Eurovision, 65 ára Afmælishóf Sjómannadagsins Litla svi›i›: Le'Sing Milljónamæringainarnir leika fyrir dansi Laugardagur 9. ágúst A›alsalur: Hi› árlega Millaball glæsilegir salir fyrir fermingar- og brú›kaupsveislur rá›stefnur og fundi S‡ningar 3. 9. 10. 17. 24. og 31. maí • fiau syngja, dansa og fljóna flér! • fiau láta flig hlæja, dansa og syngja! • Ekki missa af flessari s‡ningu! • fiau eru Le'Sing! Ver› kr. 2.500 + matur Litla svi›i› opnar klukkan 19.30. S‡ningin hefst stundvíslega kl. 20:00. Endurkoma aldarinnar! Skítamórall Greifarnir STÓR dansleikur í kvöld mi›viku- daginn 30. apríl Föstudaginn 16. maí útgáfutónleikar og dansleikur Matse›ill Dansandi sjávarréttakoddi í Waterloo humarsósu. Svífandi léttur lambahryggvö›vi í syngjandi sveiflu. Fly on the Wing's ís fantasía Ver› 5.900 kr. Sjómannadagurinn 65 ára afmælishóf 31. maí Tónlistar veisla me› flátttöku gesta í sal Ball á eftir me› Milljónamæringunum Laugavegi 4, sími 551 4473 www.lifstykkjabudin.is Póstsendum Hágæða- undirföt Skálastærðir B til H Nýr hörfatnaður Engjateigi 5, sími 581 2141. Opið virka daga frá kl. 10.00—18.00, laugardaga frá kl. 10.00—16.00. Sumarfötin sem krakkarnir vilja Kringlunni og Smáralind UNGT Samfylkingarfólk mót- mælti núverandi fiskveiðistjórn- unarkerfi með táknrænum hætti í gær þegar það reri út á Reykja- víkurtjörn með veiðarfæri í sól- skininu. „Við viljum með þessu móti benda á óréttlætið sem felst í fiskveiðistjórnunarkerfinu. Það er búið að loka miðunum fyrir allri nýliðun og enginn nýr kemst að í íslenskum sjávarútvegi í dag. Helstu möguleikarnir fyrir ungt fólk og þá sem vilja vera nýliðar í sjávarútvegi virðast felast í því að stunda veiðar á Reykjavíkurtjörn eða í öðrum pollum víðsvegar um landið. Þetta er því eina leiðin fyrir okkur þar til ríkisstjórn Samfylkingarinnar kemst að og þetta óeðlilega forréttindakerfi fárra verður afnumið,“ segir Ei- ríkur Jónsson, frambjóðandi Sam- fylkingarinnar í Norðvestur- kjördæmi og varaformaður Ungra jafnaðarmanna. Ungt Samfylkingarfólk hóf einnig í gær dreifingu á tveimur ávísunum í öllum byggðum lands- ins. Er önnur að andvirði 4,5 milljarðar og stíluð á Forrétt- indahópinn hf. en hin er stíluð á kvótalausu byggðirnar og er að andvirði kr. 0. „Við viljum með þessu móti sýna hvernig ríkis- stjórnin ætlar að úthluta 30 þús- und tonna viðbótarkvóta í þorski. Kvótinn verður færður núverandi kvótahöfum á meðan kvótalausu byggðirnar og almenningur fá ekki kíló af kvóta í sinn hlut. Við viljum hins vegar færa auðlindina til þjóðarinnar og gefa öllum möguleika á aðgangi á jafnrétt- isgrundvelli,“ segir Eiríkur. Morgunblaðið/Golli Samfylkingarfólk rær til fiskjar á Reykjavíkurtjörn. Kvóta- lausir reru á Reykja- víkurtjörn Moggabúðin Stuttermabolir, aðeins 1.000 kr. FRÉTTIR mbl.is

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.