Morgunblaðið - 02.05.2003, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 02.05.2003, Blaðsíða 45
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 2. MAÍ 2003 45 Ráðgjafi frá Clinique verður í Hagkaup Kringlunni og Hagkaups Smáralind frá kl. 13-17 föstudag, laugardag og sunnudag. TILBOÐIÐ GILDIR EINNIG Í HAGKAUP SPÖNG, HAGKAUP SKEIFU OG HAGKAUP AKUREYRI. w w w .c lin iq ue .c om 100% ilmefnalaust GÓÐ GJÖF Kaupauki! 6 hlutir í tösku! Ef þú kaupir 2 hluti frá CLINIQUE er þessi gjöf til þín.* • Rakakrem 15 ml. • 7 daga kornakrem 30 ml. • Anti-gravity cream 7 ml • Dewy smooth farði 15 ml • Varalitur • Varagloss Kringlan 4-12, sími 568 6211. Skóhöllin, Firði, Hf., sími 555 4420. 3.990 áður 5.990 Svartir/Drappaðir st. 36-41 5.990 áður 7.990 Drappaðir st. 41-47 1.990 áður 4.990 Ljósir st. 36-41 1.990 áður 3.990 Gráir st. 36-46 1.990 áður 3.990 Drappaðir st. 36-41 2.990 áður 4.990 Brúnir st. 36-42 VORDAGAR föstudag - laugardag - sunnudag OG FLEIRI GÓÐ TILBOÐ !!! MIKIÐ ÚRVAL AF SKÓM Á KR. 990, 1.990 OG 2.990 Konukvöld Við bjóðum þér og vinkonum þínum á konukvöld að Suðurlandsbraut 34 í kvöld, föstudaginn 2. maí, kl. 20:00-23:00 Mætum allar með góða skapið! Fjölbreytt skemmtiatriði Helga Braga Hljómsveit Léttar veitingar vinna - vöxtur - velferð Jónína Bjartmarz 1. sæti Reykjavík suður Sæunn Stefánsdóttir 4. sæti Reykjavík norður Birna M. Olgeirsdóttir 4. sæti Reykjavík suður Svala Rún Sigurðardóttir 3. sæti Reykjavík suður Strákar í framboði dekra við okkur allt kvöldið! Teppi á stigaganga Ármúla 23, sími 533 5060 B-listinn í Norðvesturkjördæmi fundar Frambjóðendur B-listans í Norðvesturkjördæmi halda fundi í dag, föstudaginn 2. maí, kl. 20.30 í Dalabúð, Búðardal og í Gunnubúð, Hvammstanga. Laugardaginn 3. maí kl. 13.30 verða fundir í Félagsheimilinu Klifi, Ólafs- vík, og í Félagsheimilinu á Blönduósi. Sunnudaginn 4. maí kl. 13.30 verða fundir í Félagsheimilinu á Hólmavík og á Hótel Borgarnesi, Borgarnesi. Kl. 20.30 verða fundir í Bíóhöllinni, Akranesi, og í Ísafjarðarbíói, Ísafirði. Magnús og Herdís mæta á fundina í Búðardal, Ólafsvík, Borgarnesi og Akranesi. Kristinn H. og Eydís mæta á fundina á Hvammstanga, Blönduósi, Hólmavík og Ísafirði. Steingrímur J. Sigfússon, formað- ur Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs er gestur á laugardags- fundi VG á Akureyri kl. 11 á morgun, 3. maí. Yfirskrift fundarins: „Er nor- rænt velferðarsamfélag á Íslandi, hvert stefnir?“ Steingrímur ræðir velferðarmálin og lokasprett kosn- ingabaráttunnar. Vinstri grænir hittast í Hafnarfirði í dag, föstudaginn 2. maí, kl. 17, fyrir utan kosningaskrifstofuna á Strand- götu. Þórey Edda Elísdóttir (skipar 2. sæti á lista VG í Suðvesturkjör- æmi) ætlar að sýna stöngina sína og leyfa börnum að fikra sig áfram. Boð- ið uppá kaffiveitinar, einniggrillaðar pylsur. Frambjóðendur verða á staðnum. Allir velkomnir. STJÓRNMÁL UM þessar mundir eru 90 ár síðan var farið að framleiða hinar þekktu Leica myndavélar, en það voru fyrstu vélarnar gerðar fyrir 35 mm filmu. Leica er enn að framleiða há- gæða myndavélar fyrir filmu og ennfremur stafrænar vélar. Í tilefni af 90 ára afmæli Leica, heldur BECO-ljósmyndaþjónustan við Langholtsveg 84, umboðsaðili fyrir- tækisins á Íslandi, Leica-daga í versluninni, í dag, föstudag, og laugardag. Þjóðverjinn Oscar Barnack þró- aði fyrstu vélina og kom henni á markað fyrir nítíu árum. Fyrsti ís- lenski ljósmyndarinn til að nota Leica var Vigfús Sigurgestsson, en hann eignaðist sína fyrstu Leica-vél árið 1936. Henri Cartier-Bresson, sem kallaður hefur verið fremsti ljósmyndari 20. aldar, keypti sína fyrstu Leica myndavél í Marseilles árið 1931 og notaði aldrei aðrar vélar eftir það. Ragnar Axelsson, ljósmyndari Morgunblaðsins, hlaut fyrir tveimur árum viðurkenningu sem kennd eru við Oscar Barnack. Á Leica-dögunum í BECO, verð- ur sérfræðingur frá Leica í Dan- mörku og kynntar verða nýjar vörur frá fyrirtækinu, eins og ný stafræn myndavél, sjónauki með fjarlægðarmæli og eftirgerð Leica- vélar frá 1931. Þá verða sýndar Leica-vélar og fylgihlutir frá ýms- um tímum og stofnaður klúbbur áhugamanna um Leica á Íslandi. Leica- myndavélar níutíu ára Presslink Hinn heimskunni ljósmyndari Seb- astiao Salgado myndar Jose Sara- mago, nóbelsverðlaunahafa í bók- menntum, á Leica M6 myndavél.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.