Morgunblaðið - 02.05.2003, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 02.05.2003, Blaðsíða 50
FÓLK Í FRÉTTUM 50 FÖSTUDAGUR 2. MAÍ 2003 MORGUNBLAÐIÐ Menningarmiðstöðin Gerðuberg sími 575 7700. Gerðubergi 3-5, 111 Rvík Þetta vil ég sjá! Ingibjörg Sólrún velur verk á sýninguna. Athugið síðasta sýningarhelgi. Sýning í Félagsstarfi, málverkasýning Jóns Ólafssonar. Sýningar opnar frá kl. 11-19 mán.-fös., kl. 13-17 lau.-sun. Verið velkomin. www.gerduberg.is Upplýsingar um afgreiðslutíma: s. 552 7545 og á heimasíðu www.borgarbokasafn.is Hefurðu kynnt þér Bókmenntavef Borgarbókasafns? www.bokmenntir.is BORGARSKJALASAFN REYKJAVÍKUR www.rvk.is/borgarskjalasafn Sími 563 1770 Sýning á kosningaáróðri 1880-1999 á Reykjavíkurtorgi, Tryggvagötu 15 25. apríl til 11. maí. Aðgangur ókeypis Minjasafn Reykjavíkur Árbæjarsafn - Viðey www.arbaejarsafn.is. Sími 577 1111 Safnhús Árbæjarsafns eru lokuð en boðið er upp á leiðsögn alla mán., mið. og fös. kl. 13. Tekið á móti hópum eftir samkomulagi. Upplýsingar í síma 577 1111. Upplýsingar um leiðsögn í Viðey í síma 568 0535. www.listasafnreykjavikur.is sími 590 1200 HAFNARHÚS, 10-17 Lokað. Útskriftarsýning Listaháskóla Íslands opnuð 10. maí. KJARVALSSTAÐIR, 10-17 Helgi Þorgils, Mobiler, Kjarval. Leiðsögn sunnud. kl. 15.00. ÁSMUNDARSAFN, 13-16 Eygló Harðardóttir, Ásmundur Sveinsson. Minjasafn Orkuveitunnar í Elliðaárdal (gegnt gömlu rafstöðinni) er opið sunnudag frá kl. 15-17 og eftir samkomulagi í s. 567 9009. Ljósmyndasafn Reykjavíkur www.ljosmyndasafnreykjavikur.is sími 563 1790. Ljós-hraði — fjórir íslenskir samtímaljós- myndarar, sýningarlok 4. maí. Afgreiðsla og skrifstofa opin virka daga frá kl. 10-16. Opnunartími sýninga virka daga kl. 12-19 og kl. 13-17 um helgar. Aðgangur ókeypis. Mannakorns helgi ...ég er á leiðinni á Kringlukrána... DANSLEIKIR föstudag og laugardag E r t þ ú á l e i ð i n n i ? Fjölbreyttur tilboðsmatseðill fyrir leikhúsgesti. Nauðsynlegt er að panta í tíma borð í síma 568-0878 FORSALA Á MIÐUM Á SELLÓFON SJALLANUM AKUREYRI FER FRAM Í PENNANUM EYMUMDSSON GLERÁRTORGI OG VERSLUNINNI PARK RÁÐHÚSTORGI FÖST 2/5. örfá sæti, NASA LAU 3/5 SJALLINN AKUREYRI SUN 4/5 SJALLINN AKUREYRI FIM 8/5 örfá sæti, NASA Laugard. 3. maí kl. 14 Örfá sæti Sunnud. 4. maí kl. 14 Lab Loki sýnir barnaleikritið: Listasafni Reykjavíkur Kjarvalsstöðum lau. 3.maí. kl.14 sun.25.maí kl.16 sun. 1. júní kl.16 Miðaverð: 1.200 kr. Pantanir í síma 5526131 kl.10-17 Stóra svið Nýja svið Þriðja hæðin Miðasalan er opin frá kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Sími miðasölu opnaður kl. 10 virka daga. Fax 568 0383 - midasala@borgarleikhus.is Miðasala 568 8000 PÍKUSÖGUR eftir Eve Ensler Lau 3/5 kl 20, Su 11/5 kl 20 Takmarkaður sýningarfjöldi Litla svið RÓMEÓ OG JÚLÍA e. Shakespeare í samstarfi við VESTURPORT Í dag kl 11 - UPPSELT, Mi 7/5 kl 20 - UPPSELT Fö 9/5 kl 20, Fö 16/5 kl 20, Lau 17/5 kl 20 Fö 23/5 kl 20 STÍGVÉLAÐI KÖTTURINN í samstarfi við SJÓNLEIKHÚSIÐ Leikrit með söngvum - og ís á eftir! Lau 3/5 kl14, Lau 10/5 kl. 14 KVETCH eftir Steven Berkoff í samstarfi við Á SENUNNI Lau 3/5 kl 20, Fi 8/5 kl 20, Fi 15/5 kl 20 ATH: SÍÐUSTU SÝNINGAR GESTURINN e. Eric-Emmanuel Schmitt Su 11/5 kl 20, Su 18/5 kl 20 Örfáar sýningar vegna fjölda áskorana SJÖ BRÆÐUR e. Aleksis Kivi Gestaleiksýning Theater Mars frá Finnlandi Mi 7/5 kl 20 - AÐEINS EIN SÝNING SUMARÆVINTÝRI e. Shakespeare og leikhópinn Í kvöld kl 20, Su 4/5 kl 20 Lau 10/5 kl 20, Lau 17/5 kl 20 MAÐURINN SEM HÉLT AÐ KONAN HANS VÆRI HATTUR eftir Peter Brook og Marie-Hélène Estienne Fö 9/5 kl 20, Fö 16/5 kl 20 ATH: Fáar sýningar eftir GESTALEIKSÝNINGIN 7 BRÆÐUR kemur hingað með styrk frá Teater og dans i Norden. ÖFUGU MEGIN UPPÍ e. Derek Benfield Í kvöld kl 20, Lau 10/5 kl 20 Lau 17/5 kl 20, Lau 24/5 kl 20 PÚNTILA OG MATTI e. Bertolt Brecht Su 4/5 kl 20, Su 11/5 kl 20, Fi 22/5 kl 20 ATH: Sýningum lýkur í maí SÖNGLEIKURINN SÓL & MÁNI eftir Sálina og Karl Ágúst Úlfsson Lau 3/5 kl 20, Fö 9/5 kl 20 Fö 16/5 kl 20,Fö 23/5 kl 20 Fö 30/5 kl 20, Lau 31/5 kl 20 ATH: SÍÐUSTU SÝNINGAR "DANS FYRIR ÞIG" 30 ára afmælissýning Íslenska dansflokksins Frosti - Svanavatnið eftir Láru Stefánsdóttur Brot úr nokkrum af eftirminnilegustu verkum Íslenska dansflokksins Frumsýning fi 8/5 kl 20, 2.sýn fi 15/5 kl 20, 3.sýn su 18/5 kl 20 ATH. AÐEINS ÞRJÁR SÝNINGAR Smurbrauðsverður innifalinn Miðasala Iðnó í síma 562 9700 Hin smyrjandi jómfrú sýnt í Iðnó Fös 2. maí kl 20 Fös 9. maí kl 20 Lau 11. maí kl 20 ALLRA SÍÐUSTU SÝNINGAR TVÆR íslenskar konur, Elinóra Inga Siguðardóttir og Kolfinna Knútsdótt- ir, hlutu á dögunum alþjóðleg verð- laun á þingi Heimssamtaka frum- kvöðla og uppfinningakvenna sem haldið var í Lundúnum. Elinóra Inga, sem jafnframt er for- maður Landssamtaka hugvitsmanna á Íslandi, fékk viðurkenningu fyrir framleiðslu á hundasnakki úr fiskroði og fyrir hugmyndir, hönnun og skipu- lagningu á vefsíðu fyrir norrænar hugvitskonur, Kvinnliga Uppfinnare i Norden. Slóðin á heimasíðuna er www.quin.biz. Elinóra segir verðlaun af þessu tagi vera hvatningu til komandi kynslóða. Eitt af hlutverkum Heimssamtak- anna sé að gera konur og hugvit kvenna sýnilegra og verðlaunin séu liður í því átaki. Útflutningur er haf- inn á hundasnakkinu og hefur, að sögn Elinóru, fengið mjög góðar við- tökur. Kolfinna Knútsdóttir hlaut verð- laun fyrir hönnun á höfuðfötum sem búin eru til úr efni þar sem sólarvörn hefur verið ofin í þráðinn á efninu. Höfuðfötin eru ætluð þeim sem misst hafa hárið, þar sem heitt er að bera hárkollu í sólarhita, og þeim sem stunda útivist og sólarlandaferðir. Kolfinna rekur Hárkollugerðina að Skólavörðustíg 8 og hefur haft á boð- stólum höfuðföt sem eru búin til úr efni sem inniheldur sólarvörn. „Ég fór að leita að efnum sem væru í öðru formi en þau sem ég sel í dag þar sem mig langaði til að bæta við vöruúr- valið og koma hugmynd minni að þessari hönnun á höfuðfati sá mark- að.“ Hönnun Kolfinnu á höfuðfötun- um var valin ein af tíu bestu nýjung- um ársins 2003 á þingi Heims- samtakanna. Íslenskar konur áberandi á þingi Heimssamtaka frumkvöðla og uppfinningakvenna Hlutu verðlaun fyrir uppfinningar sínar Ljósmynd/Júlíus Valsson Elinóra Inga Sigurðardóttir og Kolfinna Knútsdóttir með verð- launagripina. Skólavörðustíg 8 Sími/fax 511 3555 Myndlistarsýning Bjarni Ragnar DILBERT mbl.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.