Morgunblaðið - 02.05.2003, Page 50

Morgunblaðið - 02.05.2003, Page 50
FÓLK Í FRÉTTUM 50 FÖSTUDAGUR 2. MAÍ 2003 MORGUNBLAÐIÐ Menningarmiðstöðin Gerðuberg sími 575 7700. Gerðubergi 3-5, 111 Rvík Þetta vil ég sjá! Ingibjörg Sólrún velur verk á sýninguna. Athugið síðasta sýningarhelgi. Sýning í Félagsstarfi, málverkasýning Jóns Ólafssonar. Sýningar opnar frá kl. 11-19 mán.-fös., kl. 13-17 lau.-sun. Verið velkomin. www.gerduberg.is Upplýsingar um afgreiðslutíma: s. 552 7545 og á heimasíðu www.borgarbokasafn.is Hefurðu kynnt þér Bókmenntavef Borgarbókasafns? www.bokmenntir.is BORGARSKJALASAFN REYKJAVÍKUR www.rvk.is/borgarskjalasafn Sími 563 1770 Sýning á kosningaáróðri 1880-1999 á Reykjavíkurtorgi, Tryggvagötu 15 25. apríl til 11. maí. Aðgangur ókeypis Minjasafn Reykjavíkur Árbæjarsafn - Viðey www.arbaejarsafn.is. Sími 577 1111 Safnhús Árbæjarsafns eru lokuð en boðið er upp á leiðsögn alla mán., mið. og fös. kl. 13. Tekið á móti hópum eftir samkomulagi. Upplýsingar í síma 577 1111. Upplýsingar um leiðsögn í Viðey í síma 568 0535. www.listasafnreykjavikur.is sími 590 1200 HAFNARHÚS, 10-17 Lokað. Útskriftarsýning Listaháskóla Íslands opnuð 10. maí. KJARVALSSTAÐIR, 10-17 Helgi Þorgils, Mobiler, Kjarval. Leiðsögn sunnud. kl. 15.00. ÁSMUNDARSAFN, 13-16 Eygló Harðardóttir, Ásmundur Sveinsson. Minjasafn Orkuveitunnar í Elliðaárdal (gegnt gömlu rafstöðinni) er opið sunnudag frá kl. 15-17 og eftir samkomulagi í s. 567 9009. Ljósmyndasafn Reykjavíkur www.ljosmyndasafnreykjavikur.is sími 563 1790. Ljós-hraði — fjórir íslenskir samtímaljós- myndarar, sýningarlok 4. maí. Afgreiðsla og skrifstofa opin virka daga frá kl. 10-16. Opnunartími sýninga virka daga kl. 12-19 og kl. 13-17 um helgar. Aðgangur ókeypis. Mannakorns helgi ...ég er á leiðinni á Kringlukrána... DANSLEIKIR föstudag og laugardag E r t þ ú á l e i ð i n n i ? Fjölbreyttur tilboðsmatseðill fyrir leikhúsgesti. Nauðsynlegt er að panta í tíma borð í síma 568-0878 FORSALA Á MIÐUM Á SELLÓFON SJALLANUM AKUREYRI FER FRAM Í PENNANUM EYMUMDSSON GLERÁRTORGI OG VERSLUNINNI PARK RÁÐHÚSTORGI FÖST 2/5. örfá sæti, NASA LAU 3/5 SJALLINN AKUREYRI SUN 4/5 SJALLINN AKUREYRI FIM 8/5 örfá sæti, NASA Laugard. 3. maí kl. 14 Örfá sæti Sunnud. 4. maí kl. 14 Lab Loki sýnir barnaleikritið: Listasafni Reykjavíkur Kjarvalsstöðum lau. 3.maí. kl.14 sun.25.maí kl.16 sun. 1. júní kl.16 Miðaverð: 1.200 kr. Pantanir í síma 5526131 kl.10-17 Stóra svið Nýja svið Þriðja hæðin Miðasalan er opin frá kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Sími miðasölu opnaður kl. 10 virka daga. Fax 568 0383 - midasala@borgarleikhus.is Miðasala 568 8000 PÍKUSÖGUR eftir Eve Ensler Lau 3/5 kl 20, Su 11/5 kl 20 Takmarkaður sýningarfjöldi Litla svið RÓMEÓ OG JÚLÍA e. Shakespeare í samstarfi við VESTURPORT Í dag kl 11 - UPPSELT, Mi 7/5 kl 20 - UPPSELT Fö 9/5 kl 20, Fö 16/5 kl 20, Lau 17/5 kl 20 Fö 23/5 kl 20 STÍGVÉLAÐI KÖTTURINN í samstarfi við SJÓNLEIKHÚSIÐ Leikrit með söngvum - og ís á eftir! Lau 3/5 kl14, Lau 10/5 kl. 14 KVETCH eftir Steven Berkoff í samstarfi við Á SENUNNI Lau 3/5 kl 20, Fi 8/5 kl 20, Fi 15/5 kl 20 ATH: SÍÐUSTU SÝNINGAR GESTURINN e. Eric-Emmanuel Schmitt Su 11/5 kl 20, Su 18/5 kl 20 Örfáar sýningar vegna fjölda áskorana SJÖ BRÆÐUR e. Aleksis Kivi Gestaleiksýning Theater Mars frá Finnlandi Mi 7/5 kl 20 - AÐEINS EIN SÝNING SUMARÆVINTÝRI e. Shakespeare og leikhópinn Í kvöld kl 20, Su 4/5 kl 20 Lau 10/5 kl 20, Lau 17/5 kl 20 MAÐURINN SEM HÉLT AÐ KONAN HANS VÆRI HATTUR eftir Peter Brook og Marie-Hélène Estienne Fö 9/5 kl 20, Fö 16/5 kl 20 ATH: Fáar sýningar eftir GESTALEIKSÝNINGIN 7 BRÆÐUR kemur hingað með styrk frá Teater og dans i Norden. ÖFUGU MEGIN UPPÍ e. Derek Benfield Í kvöld kl 20, Lau 10/5 kl 20 Lau 17/5 kl 20, Lau 24/5 kl 20 PÚNTILA OG MATTI e. Bertolt Brecht Su 4/5 kl 20, Su 11/5 kl 20, Fi 22/5 kl 20 ATH: Sýningum lýkur í maí SÖNGLEIKURINN SÓL & MÁNI eftir Sálina og Karl Ágúst Úlfsson Lau 3/5 kl 20, Fö 9/5 kl 20 Fö 16/5 kl 20,Fö 23/5 kl 20 Fö 30/5 kl 20, Lau 31/5 kl 20 ATH: SÍÐUSTU SÝNINGAR "DANS FYRIR ÞIG" 30 ára afmælissýning Íslenska dansflokksins Frosti - Svanavatnið eftir Láru Stefánsdóttur Brot úr nokkrum af eftirminnilegustu verkum Íslenska dansflokksins Frumsýning fi 8/5 kl 20, 2.sýn fi 15/5 kl 20, 3.sýn su 18/5 kl 20 ATH. AÐEINS ÞRJÁR SÝNINGAR Smurbrauðsverður innifalinn Miðasala Iðnó í síma 562 9700 Hin smyrjandi jómfrú sýnt í Iðnó Fös 2. maí kl 20 Fös 9. maí kl 20 Lau 11. maí kl 20 ALLRA SÍÐUSTU SÝNINGAR TVÆR íslenskar konur, Elinóra Inga Siguðardóttir og Kolfinna Knútsdótt- ir, hlutu á dögunum alþjóðleg verð- laun á þingi Heimssamtaka frum- kvöðla og uppfinningakvenna sem haldið var í Lundúnum. Elinóra Inga, sem jafnframt er for- maður Landssamtaka hugvitsmanna á Íslandi, fékk viðurkenningu fyrir framleiðslu á hundasnakki úr fiskroði og fyrir hugmyndir, hönnun og skipu- lagningu á vefsíðu fyrir norrænar hugvitskonur, Kvinnliga Uppfinnare i Norden. Slóðin á heimasíðuna er www.quin.biz. Elinóra segir verðlaun af þessu tagi vera hvatningu til komandi kynslóða. Eitt af hlutverkum Heimssamtak- anna sé að gera konur og hugvit kvenna sýnilegra og verðlaunin séu liður í því átaki. Útflutningur er haf- inn á hundasnakkinu og hefur, að sögn Elinóru, fengið mjög góðar við- tökur. Kolfinna Knútsdóttir hlaut verð- laun fyrir hönnun á höfuðfötum sem búin eru til úr efni þar sem sólarvörn hefur verið ofin í þráðinn á efninu. Höfuðfötin eru ætluð þeim sem misst hafa hárið, þar sem heitt er að bera hárkollu í sólarhita, og þeim sem stunda útivist og sólarlandaferðir. Kolfinna rekur Hárkollugerðina að Skólavörðustíg 8 og hefur haft á boð- stólum höfuðföt sem eru búin til úr efni sem inniheldur sólarvörn. „Ég fór að leita að efnum sem væru í öðru formi en þau sem ég sel í dag þar sem mig langaði til að bæta við vöruúr- valið og koma hugmynd minni að þessari hönnun á höfuðfati sá mark- að.“ Hönnun Kolfinnu á höfuðfötun- um var valin ein af tíu bestu nýjung- um ársins 2003 á þingi Heims- samtakanna. Íslenskar konur áberandi á þingi Heimssamtaka frumkvöðla og uppfinningakvenna Hlutu verðlaun fyrir uppfinningar sínar Ljósmynd/Júlíus Valsson Elinóra Inga Sigurðardóttir og Kolfinna Knútsdóttir með verð- launagripina. Skólavörðustíg 8 Sími/fax 511 3555 Myndlistarsýning Bjarni Ragnar DILBERT mbl.is

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.