Morgunblaðið - 02.05.2003, Blaðsíða 54
54 FÖSTUDAGUR 2. MAÍ 2003 MORGUNBLAÐIÐ
HUGSAÐU STÓRT
EINI THX LÚXUSSALUR LANDSINS
Sýnd kl. 8 og 10.30. B.i. 14. Sýnd kl 4 og 6. B.i. 12
Þetta var hin
fullkomna
brúðkaupsferð...
þangað til hún
byrjaði!
Traust, svik og blekkingar. Í
heimi leyniþjónustunnar er ekki
allt sem sýnist.
Sýnd kl. 3.45, 5.50, 8 og 10.10.
400
kr
Sýnd kl. 8 og 10.30. B.i. 14.
Miðasala opnar kl. 15.30
HL MBL
HK DV
Kvikmyndir.com
X-97,7
kl. 6 og 9.
Heims
frumsýning
Sýnd kl. 4 og 6. ísl. tal. 400 kr.
Sagan
heldur áfram.
Enn stærri og
magnaðri en fyrri
myndin.
Missið ekki af þessari!
Sýnd kl. 5, 8 og 10.40. B.i. 12
Sýnd kl. 5.50. Tilboð 400 kr.
400
kr
Sýnd kl. 10. B.i. 14.Sýnd kl. 8.
Þetta var hin
fullkomna
brúðkaupsferð
... þangað til
hún byrjaði!
Heims
frumsýning
Sagan
heldur áfram.
Enn stærri og
magnaðri en fyrri
myndin.
Missið ekki af þessari!
Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.20. B.i. 12
Nýtt Nýtt
Krónunni, 2. hæð, sími 462 3505,
Hafnarstræti 97, 600 Akureyri.
Verið velkomin.
Stakir jakkar
Kápur
Hörfatnaður
Bolir
Garður og sumarhús
2003
MEÐ BLAÐINU Á MORGUN
Með Morgunblaðinu
á morgun fylgir
32 síðna blað
um sumarhús og garða.
www.islandia.is/~heilsuhorn
Ein með öllu
SENDUM Í PÓSTKRÖFU
Multi-vítamin og steinefnablanda
ásamt spirulínu, lecithini,
Aloe vera o.fl. fæðubótarefnum
Glerártorgi, Akureyri, s. 462 1889
fæst m.a. í Lífsinslind í Hagkaupum,
Árnesaptóteki Selfossi og
Yggdrasil Kárastíg 1.
HREIMUR Örn Heimisson, söngv-
ari Lands og sona, hljóðritaði lag í
stúdíó Sýrlandi síðdegis á miðviku-
dag sem var síðan hljóðblandað og
sett beint á Netið um klukkan 18:30.
Lagið er að finna á nýrri íslenskri
Netsíðu sem heitir tónlist.is. Þangað
er hægt að sækja um 20 þúsund ís-
lensk lög, sem er stór hluti þeirra
laga sem gefin hafa verið út á
geislaplötum hérlendis.
Þá er einnig fáanlegt á Netsíð-
unni nýtt lag með Bubba Morthens
af tilvonandi hljómplötu sem er
væntanleg með haustinu. Lagið
heitir „Njóttu þess“ og er eins kon-
ar heilræðavísur, þar sem Bubbi
„spyr sem oft áður spurninga sem
standa honum nær“, eins og segir á
tónlist.is.
Það er MúsikNets ehf. sem rekur
Netsíðuna en hægt er að kaupa
ótakmarkaðan aðgang að lögunum,
sem þar er að finna, gegn áskrift,
eða kr. 1.595 á mánuði. Meðan
áskriftin er í gildi geta viðskiptavin-
ir spilað og/eða vistað lögin á harða
disknum. Áskrifendum gefst einnig
kostur á að kaupa lög til eignar með
því að brenna eigin geislaplötur,
með því að kaupa inneignir. 5 lög
kosta þá kr. 695, 10 lög kr. 1.195 og
20 lög kr. 1.995. Á tónlist.is kemur
fram að öll tilboð verði
síðan auglýst sérstak-
lega. Í tilefni af opnun
Netsíðunnar gefst öll-
um er síðuna sækja
kostur á að fá ótak-
markaðan aðgang að
lagabankanum í 3 daga.
Á tónlist.is verður einnig hægt að
kaupa tónlist á geislaplötum auk
þess sem þar verður hægt að finna
nýjastu tónlistarfréttir og hlýða á
netútvarpsstöðvar sem sérstaklega
verða flokkaðar eftir tónlistar-
stefnum.
Morgunblaðið/Árni Torfason
Hreimur Örn, söngvari Lands og
sona, hljóðritaði lag sérstaklega í
tilefni opnunar tónlist.is.
Netsíðan Tónlist.is hefur verið opnuð Margir af helstu bak-hjörlum íslenskrar tón-
listar voru saman-
komnir við opnun
tónlist.is, þ.á m. Óttar
Felix Hauksson og
Björgvin Halldórsson.
Ný lög með
Hreimi og Bubba
TENGLAR
.....................................................
www.tonlist.is