Morgunblaðið - 02.05.2003, Blaðsíða 56

Morgunblaðið - 02.05.2003, Blaðsíða 56
56 FÖSTUDAGUR 2. MAÍ 2003 MORGUNBLAÐIÐ Sýnd kl. 6 og 8. Sýnd kl. 6. Sýnd kl. 10. Sýnd kl. 4, 6, og 8.Sýnd kl. 5.50, 8, 10.20. B.i.14 ára. Heimilda- og Stuttmyndahátíð Burtur - Hugur - Færeyjar / Ruthie & Connie sýnd kl. 4 Burtur - Hugur - Kúba sýnd kl. 4 Fyrsta Ferðin sýnd kl. 6 Við Byggjum / Ruthie & Connie sýnd kl. 8 Family sýnd kl. 8 Star Kiss sýnd kl. 10 Missing Allen sýnd kl. 10 SV MBL HK DV  SG Rás 2 Radio X  ÞÞ Frétta- blaðið Tvöfaldur Óskarsverðlaunahafi Michael Caine í stórbrotinni kvikmynd sem byggð er á sígildri skáldsögu Graham Greene. Michael Caine var m.a. tilnefndur til Óskarsverðlauna fyrir hlutverk sitt í myndinni. Frumsýning EINNIG SÝND Í LÚXUS VIP Í ÁLFABAKKA KL. 3.45, 5.50 OG 8. B.I. 16.   Kvikmyndir.is Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.20. B.i. 12 ára. KEFLAVÍK kl. 3.45, 5.50, 8 og 10.10. B.i.14. / kl. 5.50, 8 og 10.10. b.I. 14. / kl. 10. B.i. 14. / kl. 8. B.i. 14. ÁLFABAKKI / KRINGLAN / AKUREYRI / KEFLAVÍK Heims frumsýning Sagan heldur áfram. Enn stærri og magnaðri en fyrri myndin. Missið ekki af þessari! UPPTAKA Rásar 2 af laginu „New York City Cops“ með The Strokes frá tónleikum sveitarinnar á Broadway í apríl á síðasta ári verður á nýrri safnplötu, sem kem- ur út 3. júní á Wolfgang Morden, dótturfyrirtæki Vice Records. Alls verða 15 lög á plötunni með helstu hjómsveitum New York- borgar enda kallast platan YES New York. Interpol er með lagið „NYC“, Íslandsvinirnir í The Rapture með „Olio“ og Radio 4 með lagið „Save Your City“ svo eitthvað sé nefnt. Upphafslag plötunnar er áður- nefnt Strokes-lag en síðasta lagið er órafmögnuð útgáfa af laginu „Our Time“ með Unitard, hliðar- verkefni eins heitasta rokkbands- ins sem stendur, The Yeah Yeah Yeahs. „Ég er mjög stoltur af tækni- mönnum útvarpsins,“ segir Ólafur Páll Gunnarsson, tónlistarstjóri Rásar 2, og vísar til góðrar hjóð- upptöku. Engir peningar eru þó í spilinu heldur er einungis um að ræða fag- mannlega umbun og virðingu fyrir Ríkisútvarpið. „Þetta er fag- mennskutákn. Gaman að lítil út- varpsstöð eigi lag númer eitt á safnplötu,“ útskýrir Óli Palli, eins og hann er kallaður. Þetta eru þó ekki einu upptökur Rásar 2, sem hafa borist víða því upptökur af sex lögum frá fyrstu tónleikum Coldplay á Íslandi hefur lengi verið að finna á vef sveit- arinnar. „Strokes og Coldplay hafa verið ein stærstu nöfnin í rokkinu síðustu ár og við erum búin að taka upp tónleika með þeim báðum,“ segir hann. Rás 2 tók einnig upp tónleika Nick Cave, sem haldnir voru á Broadway í desember sl. Óli Palli segir það hafa verið heiður að fá að taka upp tónleikana. „Það er mjög sjaldgæft að hann gefi leyfi fyrir svona upptökum,“ segir hann og bætir við að fólk í herbúðum Caves hafi lýst yfir áhuga á upptökunum. Einnig tók Rás 2 upp mikið efni á síðustu Iceland Airwaves-tón- leikahátíð. „Við tókum upp 25 tón- leika og erum búin að senda átta tónleika til EBU,“ segir hann en EBU, samband evrópskra útvarps- stöðva sér um að dreifa efninu til aðildarstöðva. Umræddir lista- menn eru Leaves, Orgelkvartett- inn Apparat, Ensími, Hera, Daníel Ágúst, Jagúar, Vínyll og sænsku montrassarnir í The Hives. Efninu er dreift í gegnum gervi- hnött og stendur aðildarstöðvum til boða að taka upp viðkomandi tónleika. Því er líklegt að hróður íslenskrar tónlistar eigi eftir að berast enn víðar en nú er vegna þessa, þó að sjálfsögðu sé ekkert öruggt í þessum efnum. „Hver veit? Við erum allavega að senda okkar lið í Evrópukeppnina en vit- um ekki hvort við komumst í úrslit. En ef maður sendir ekkert lið þá gerist náttúrulega ekki neitt,“ seg- ir Óli Palli skáldlega. Morgunblaðið/Jim Smart Julian Casablancas, söngvari The Strokes, á sviði á Broadway á síðasta ári. Tónleikaupptökur Rásar 2 berast víða Íslensk upptaka Strokes á safnplötu ÍSLANDSMEISTARI kaffi- barþjóna, Ása Jelena Pét- ursdóttir, vann um síðustu helgi silfurverðlaun á heimsmeistaramóti kaffi- barþjóna sem fram fór í Boston í Bandaríkjunum um helgina. Gullið fór til Ástralíu en fulltrúi Norðmanna lenti í þriðja sætinu á eftir Ásu Jelenu. Hægt er að smakka næstbestu kaffiblöndu í heimi í Kaffitári þar sem Ása Jelena starfar. Kaffibarþjónninn Ása Jelena Pétursdóttir Morgunblaðið/Júlíus Vann silfur- verðlaun á heimsmeist- aramóti
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.