Morgunblaðið - 03.05.2003, Qupperneq 60
DAGBÓK
60 LAUGARDAGUR 3. MAÍ 2003 MORGUNBLAÐIÐ
MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍM-
AR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111.
Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn: 569 1329,
fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, aug-
lýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115.
NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 2.100
kr. á mánuði innanlands. Í lausasölu 190 kr. eintakið.
Skipin
Reykjavíkurhöfn: Eld-
borg kemur í dag.
Euro Trans fer í dag.
Hafnarfjarðarhöfn:
Efimkrivoshev
kom í gær.
Mannamót
Félag eldri borgara,
Hafnarfirði, Hraunseli,
Flatahrauni 3. Í dag
morgungangan kl. 10.
Félagsheimilið Hraun-
sel er opið alla virka
daga frá kl. 13– 17.
Kaffi á könnuni kl 15–
16.30.
Félag eldri borgara,
Reykjavík, Ásgarði
Glæsibæ. Eldri borg-
arar munið að skrá
ykkur í sumarferðirnar
sjá Listin að lifa apr-
ílblað. Sunnudagur:
Dansleikur kl. 20
Caprí-tríó leikur. Skrif-
stofa félagsins er í
Faxafeni 12, sími.
588 2111.
Gerðuberg, fé-
lagsstarf. Á mánudög-
um og föstudögum og
kl.9.30 sund og leik-
fimiæfingar í Breið-
holtslaug, á þriðjudög-
um kl. 13 boccia, á
fimmtudögum kl. 13
glermálun.
Allar upplýsingar um
starfsemina á staðnum
og í síma 575 7720.
Gönguklúbbur Hana-
nú. Morgunganga kl.
10 laugardagsmorgna
frá Gjábakka.
Krummakaffi kl. 9.
Gigtarfélagið. Leik-
fimi alla daga vikunnar.
Létt leikfimi, bakleik-
fimi karla, vefjagigt-
arhópar, jóga, vatns-
þjálfun. Einn ókeypis
prufutími fyrir þá sem
vilja. Uppl. á skrifstofu
GÍ, s. 530 3600.
Stuðningsfundir fyrr-
verandi reykingafólks.
Fólk sem sótt hefur
námskeið gegn reyk-
ingum í Heilsustofnun
NLFÍ í Hveragerði,
fundur í Gerðubergi á
þriðjud. kl. 17.30.
GA-fundir spilafíkla,
kl. 18.15 á mánudögum
í Seltjarnarneskirkju
(kjallara), kl. 20.30 á
fimmtudögum í
fræðsludeild SÁA Síðu-
múla 3–5 og í Kirkju
Óháða safnaðarins við
Háteigsveg á laug-
ardögum kl. 10.30.
Samtök þolenda kyn-
ferðislegs ofbeldis,
fundir mánudaga kl. 20
að Sólvallagötu 12.
Stuðst er við 12 spora
kerfi AA-samtakanna.
Oa samtökin. Átröskun
/ Matarfíkn / Ofát.
Fundir alla daga. Upp-
lýsingar á www.oa.is og
síma 878 1178.
Ásatrúarfélagið,
Grandagarði 8 Opið
hús alla laugardaga frá
kl. 14.
Kattholt. Flóamark-
aður í Kattholti, Stang-
arhyl 2, er opinn
þriðjud. og fimmtud.
frá kl. 14–17. Leið 10
og 110 ganga að Katt-
holti.
Félag breiðfirskra
kvenna. Fundur verð-
ur mánudaginn 5. maí
kl.20.
Skráð í vorferðina, far-
ið verður í Þjórsárdal
29. maí uppstigning-
ardag, kaffi og spjall.
Kvenfélag Háteigs-
sóknar, kaffisala verð-
ur í safnaðarheimili
Háteigskikirkju sunnu-
daginn 4. maí kl. 14.
Lífeyrisdeild Lands-
sambands lögreglu-
manna. Síðasti fundur
vetrarins verður á
morgun, sunnudaginn
4. maí. Fundurinn hefst
kl. 10 í Félagsheimili
LR í Brautarholti 30.
Félagar fjölmennið.
Seyðfirðingafélagið, í
Reykjavík, aðalfundur
kl. 15. sunnudaginn 4.
maí í Gjábakka í Kópa-
vogi.
Breiðfirðingafélagið,
dagur aldraðra í Breið-
firðingabúð sunnudag-
inn 4. maí kl. 14.30,
leikþáttur, söngur og
veitingar. Breiðfirð-
ingar fjölmennið.
Kvenfélagi Hallgríms-
kirkju. Aðalfundur
Kvenfélags Hallgríms-
kirkju verður haldinn í
safnaðarsal kirkj-
unnar, fimmtudaginn
8. maí nk. kl. 20.
Húnvetningafélagið í
Reykjavík. Kaffiboð
fyrir eldri félaga verð-
ur í Húnabúð í Skeif-
unni 11, sunnudaginn
4. maí kl. 13.30–16.
Húnakórinn syngur
nokkur lög. Allir vel-
komnir.
Aðalfundur Húnvetn-
ingafélagsins verður
þriðjudaginn 6. maí í
Húnabúð kl. 20. Venju-
leg aðalfundarstörf.
Borgfirðingafélagið í
Reykjavík verður með
sitt árlega kaffiboð fyr-
ir 60 ára og eldri
sunnudaginn 4. maí á
Suðurlandsbraut 30, 2.
hæð, húsið opnað kl.
14.30.
Gjábakki Fannborg 8.
Miðvikudaginn 7. maí
stendur ritlistarhóp-
urinn skapandi skrif
fyrir hagyrðingakvöldi,
kl. 20. Kristján Hreins-
son skáld stjórnar dag-
skrá þar sem m.a.
fulltrúar stjórn-
málaflokkanna sem
eiga fulltrúa á þingi
koma fram. Allir vel-
komnir.
Minningarkort
Landssamtökin
Þroskahjálp.
Minningarsjóður Jó-
hanns Guðmundssonar
læknis. Tekið á móti
minningargjöfum í
síma 588-9390.
Í dag er laugardagur 3. maí, 123.
dagur ársins 2003, Krossmessa að
vori. Orð dagsins: En ég segi yð-
ur: Elskið óvini yðar, og biðjið
fyrir þeim, sem ofsækja yður.
(Matt. 5, 44.)
Nokkrir stjórn-málamenn halda úti
öflugum vefsíðum og nú
fyrir kosningar hefur
hinum pólitísku vefsíðum
fjölgað verulega.
Björn Ingi Hrafnsson,frambjóðandi Fram-
sóknarflokksins í Reykja-
vík, gerir tillögur Frjáls-
lynda flokksins í
sjávarútvegsmálum að
umræðuefni á heimasíðu
sinni bjorningi.is: „Hvað
hyggjast Frjálslyndir
eiginlega fyrir? Hvernig
á að halda utan um líf-
ríkið, gæta þess að ekki
verði ofveiði fiskistofna í
sóknardagakerfi? Á að
setja heildaraflaviðmið
fyrir hvert ár? Ef farið er
umfram heildarafla-
viðmið, verður þá sókn-
ardögum fækkað? Hvaða
önnur úrræði ef farið
verður umfram heildar-
aflaviðmið?
Hvernig er flokka-
skipting flotans hugsuð
hjá Frjálslynda flokkn-
um? Verður takmark-
aður fjöldi veiðidaga? Ef
ekki, fara þá ekki allir út
í þetta með mikilli heild-
arveiði? Hvað á að miða
við þegar kvóta verður
breytt í sóknardaga?
Hvernig stendur á því að
aðeins stórútgerðin á að
vera áfram í núgildandi
kerfi?
Hvernig á að huga aðöryggi vinnslunnar
og verkafólks með nýju
kerfi Frjálslynda flokks-
ins? Er ekki sóknarkerfi
óöruggara til hráefnisöfl-
unar? Verður ekki erf-
iðara aðstanda við gerða
sölusamninga við af-
urðamarkaði þegar fram-
tíðin er alls óviss? Getur
það ekki orðið til þess að
afurðaverð lækki? Þýðir
það ekki minni tekjur
fyrir þjóðarbúið?
Sóknarkerfi F og allt
raskið við breytingar
mun stórskaða þjóð-
arbúið og leiða til lakari
lífskjara fyrir þjóðina.
Niðurstaðan er auðvit-
að sú að sóknarkerfi
Frjálslynda flokksins
gengur ekki upp. Það er
illa ígrundað og til þess
eins fallið að gera út á
óánægju og höfða til
þeirra sem vilja breyta,
breytinganna vegna.
Engu skiptir hvað her-
legheitin þýða, það er
annað mál. Alveg eins og
í skattamálunum þar sem
skekkja upp á tólf millj-
arða skiptir engu máli.
Páll Magnússon, fram-bjóðandi Framsókn-
arflokksins í Suðvest-
urkjördæmi, gerir gæði
skoðanakannana að um-
talsefni á palli.is: „Mörg-
um finnst mesta spennan
farin á kjördag vegna
þess að úrslitin liggi nán-
ast fyrir í nákvæmum
skoðanakönnunum. Þá
eru margir þeirrar skoð-
unar að skoðanakannanir
séu mjög skoðanamynd-
andi og eflaust er eitt-
hvað til í því. Ég tel hins
vegar að umræðan ætti
fremur að snúast um
gæði kannana og hvort
ekki þyrfti að uppfylla
einhver fagleg skilyrði
við gerð og birtingu
skoðanakannana.“
STAKSTEINAR
Fiskveiðar og kannanir
Víkverji skrifar...
ÁMEÐAN ríkið keppist nú við aðkoma upp menningarhúsum í
stærri bæjarfélögum á landinu hefur
Víkverji á tilfinningunni að aldrei
þessu vant sitji höfuðborgin á hak-
anum í þeim efnum. Ef eitthvað er
virðist það sameiginlegt markmið
ríkis og borgar að fækka samkomu-
húsum í borginni. Þá á Víkverji við
þau samkomuhús þar sem einkum
hafa verið sýndar kvikmyndir. En
samkomuhús eru þessi kvikmynda-
hús, og fyllilega brúkleg til annars
konar menningarstarfsemi en kvik-
myndasýninga. Gömlu bíóhúsin hafa
þannig týnt tölunni hvert af öðru og
sum hver verið rifin. Sorglegasta
dæmið um það er Fjalakötturinn,
sem í dag væri elsta kvikmyndahús í
Evrópu hefði þetta sögufræga sam-
komuhús ekki verið jafnað við jörðu.
Nú síðast var það Stjörnubíó sem
sömu örlög hlaut er samkomuhúsið
það vék fyrir geymsluplássum fyrir
bíla. Framtíð Austurbæjarbíós, eða
Austurbæjar, eins og þetta skemmti-
lega samkomuhús við Snorrabraut
kallast nú, er óljós. Þegar kvik-
myndasýningar lögðust þar af kom
hinn stórhuga Óttar Felix Hauksson
húsinu til bjargar, vann því gálga-
frest með því að leigja reksturinn og
fyrir það á hann heiður skilinn. Ekki
síst fyrir að hafa sýnt fram á fjöl-
breytt notagildi hússins því þar hafa
mjög reglulega verið samkomur af
öllum mögulegum toga; tónleikar,
fundir og leiksýningar. Þangað voru
líka úrslit í Músíktilraunum Tóna-
bæjar færð og heppnuðust með mikl-
um ágætum. Óttar Felix hefur sýnt
fram á nauðsyn samkomuhúss – eða
skulum við segja menningarhúss –
eins og Austurbæjar. Best væri ef
honum, eða einhverjum öðrum við-
líka menningarsinnuðum einkaaðila,
tækist að kaupa húsið og halda sams-
konar blómlegri menningarstarfsemi
þar áfram. Ef það er einkaaðilum of-
viða á borgin hreinlega að sjá til þess
að að framtíð Austurbæjar verði
tryggð. Óttar Felix hefur rækilega
sýnt fram á notagildi þess og borg-
aryfirvöld gætu meira að segja nýtt
það enn betur. Til dæmis með því að
opna það fyrir skólunum, en jafnt
grunnskóla- og menntaskólanem-
endur efna orðið til fjölda vinsælla
skemmtana á borð við hæfileika- og
söngvakeppnir sem sannarlega eiga
heima í samkomuhúsi á borð við
Austurbæ. Með því að tryggja fram-
tíð Austurbæjar sem fjölnota sam-
komuhúss gæfist yfirvöldum þar að
auki kjörið tækifæri til þess að styðja
við tónlistarlíf í landinu. Húsið er
nefnilega ágætlega fallið til tónleika-
halds og yfirvöld ættu að sjá sóma
sinn í að grípa tækifærið til að gera
dægurtónlistarfólki auðveldara um
vik að koma tónlist sinni á framfæri –
svona til að bæta upp fyrir áhuga-
leysið sem dægurtónlistarmönnum
hefur verið sýnt í gegnum árin.
Reykvíkingar eiga líka skilið að fá
menningarhús, menningarhús sem
er beint fyrir framan nefið á þeim –
séu þeir á Snorrabraut.
Morgunblaðið/Jim Smart
Til er menningarhús í miðbænum,
beint fyrir framan nefið á okkur.
Þekkir einhver
manninn á myndinni?
MYNDIN er eftir Ríkharð
Jónsson. Ef einhver veit
hver maðurinn er, vinsam-
legast hafið samband við
Ara Gísla Bragason, Bóka-
vörðunni, Vesturgötu 17,
sími 552-9720 eða 867-9832.
Ef ég er ekki mamm-
an þá er ég ekki með
í leiknum
ÉG hef verið stuðnings-
kona Ingibjargar Sólrúnar,
en get ekki orða bundist yf-
ir prímadonnuframkomu
hennar undanfarið. Mér
virðist sem að annað hvort
spili hún fyrstu fiðlu eða
hún er ekki með í hljóm-
sveitinni. Á barnamáli „ef
ég er ekki mamman þá er
ég ekki með í leiknum“.
Þetta ásamt sviknum lof-
orðum við okkur kjósend-
um í Reykjavík er kornið
sem fyllti mælinn. Af
hverju er Össur alltaf bak-
sviðs?
Jóna.
Flóttamaðurinn
ÉG skora á alla að lesa bók-
ina Flóttamaðurinn eftir
Stephen King. Hún er mjög
áhugaverð miðað við stefnu
Bandaríkjastjórnar að gera
alla heimsbyggðina
hrædda við sig og að eng-
inn þori að rísa upp á móti
henni.
Vinstri maður.
Tapað/fundið
Karlmannsarmband
í óskilum
Karlmannsarmband fannst
við Rauðavatn sunnudag-
inn 27. apríl sl. Armbandið
er merkt. Upplýsingar í
síma 552-2936.
Burberry-taska
tapaðist
BURBERRY-taska hvarf
af kvennasalerninu á
Broadway aðfaranótt
sunnudagsins 27. apríl sl.
Margir persónulegir munir
voru í töskunni, m.a. tveir
demantshringir. Fundar-
laun. Skilvís finnandi er
vinsamlegast beðinn að
hafa samband í síma 699-
8144 eða 691-1820.
Frakki/kápa
í óskilum
SVARTUR einhnepptur
herrafrakki var tekinn í
misgripum. Frakkinn er
ítalskur cashmire/ullar-
frakki merktur Jupiter á
rauðum fleti. Á sama stað
hefur eigandi herrafrakk-
ans ef til vill tekið svarta
dömukápu í misgripum.
Ekki er hægt að staðhæfa
hvar þessi mistök hafa átt
sér stað. Sá sem saknar
sparifrakka, vinsamlega
hafi samband í síma 847
9097 til þess mistökin megi
leiðrétta.
Barnagleraugu
í óskilum
BARNAGLERAUGU eru í
óskilum í sundlauginni við
Ölduselskóla í Reykjavík.
Þau hafa verið þar síðan í
mars. Upplýsingar í síma
557-7544.
Drengjajakki
í óskilum
NÝLEGUR drengjajakki
fannst í Hæðahverfi í
Garðabæ. Jakkinn er í
stærð 140 og er frá fyrir-
tækinu Hennes & Maurits
(DUBSTER).
Upplýsingar í síma 899-
6799.
Dýrahald
Felix er týndur
FELIX er stór gulbrönd-
óttur högni með hvíta
bringu. Hann hvarf af
heimili sínu, Skólabraut 1,
fyrir nokkrum dögum.
Hann er mikil mannafæla
og hans er sárt saknað.
Finnandi er vinsamlegast
beðinn um að hafa samband
í síma 561-4647 eða 824-
6476. Fyrirfram þakkir.
VELVAKANDI
Svarað í síma 569 1100 frá 10-12 og 13-15 Netfang velvakandi@mbl.is
LÁRÉTT
1 möguleikinn, 8 nagdýr-
ið, 9 vondur, 10 fag, 11
fleinn, 13 miskunnin,
15 umstang, 18 henda, 21
traust, 22 gælunafns, 23
bugða, 24 kirkjuleiðtogi.
LÓÐRÉTT
: 2 ofsakæti, 3 iðjusemin,
4 allmikill, 5 fjand-
skapur, 6 sýking, 7 Ís-
land, 12 tangi, 14 svifdýr,
15 arga, 16 rotna, 17 að-
stoðuð, 18 hnötturinn, 19
miða, 20 hina.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU
Lárétt: 1 hatta, 4 hlífa, 7 áflog, 8 feiti, 9 ann, 11 part, 13
egni, 14 aular, 15 þorp, 17 rölt, 20 agn, 22 ráðin, 23 ang-
an, 24 romsa, 25 gomma.
Lóðrétt: 1 hjálp, 2 telur, 3 agga, 4 höfn, 5 ísing, 6 aðili,
12 náleg, 12 tap, 13 err, 15 þorir, 16 ræðum, 18 örgum,
19 tanna, 20 ansa, 21 nagg.
Krossgáta 6
8
11
15
22
1
24
12
3
10
17
21
4
9
13
18
23
14
5
19
7
20
2
16