Morgunblaðið - 09.05.2003, Qupperneq 78

Morgunblaðið - 09.05.2003, Qupperneq 78
78 FÖSTUDAGUR 9. MAÍ 2003 MORGUNBLAÐIÐ HUGSAÐU STÓRT EINI THX LÚXUSSALUR LANDSINS Sýnd kl. 3.45, 5.50, 8 og 10.10. 400 kr Sýnd kl. 8 og 10.30. B.i. 14. Miðasala opnar kl. 15.30 kl. 6 og 9. Sýnd kl. 4 og 6. ísl. tal. 400 kr. Sýnd kl. 5, 8 og 10.40. B.i. 12 Kvikmyndir.is Sýnd kl 4. B.i. 12 Ertu nokkuð myrkfælinn? Búðu þig undir að öskra. Mögnuð hrollvekja sem fórbeint á toppinn í Bandaríkjunum. Sýnd kl. 6, 8 og 10. B.i. 16. KJÓSIÐ X-MEN UM HELGINA "Aðrar myndir þurfa að vera verulega góðar ef þær eiga að slá X-Men 2 út í gæðum" "X-Men 2 er mynd með boðskap, brellur og brjálaðan hasar..."  HK DV "X2 er æsispennandi,... frá fyrstu mínútu til þeirrar síðustu, æsileg skemmtun fyrir alla " SV MBL "Fyrsta stóra hasarmynd sumarsins og gæti hæglega endað sem ein sú besta"  Kvikmyndir.com "Tvöfalt húrra" Frétta- blaðið 400 kr Sýnd kl. 8 og kraftsýning 10.10. Brjálaður morðingi, Stórhættulegir dópsmyglarar Nú er honum að mæta. Svakaleg spennumynd með töffaranum Vin Diesel úr xXx. FRUMSÝNING kl. 5.50. Tilboð 400 kr. Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.20. B.i. 12 SV MBL  HK DV  Kvikmyndir.com Kvikmyndir.is "Tvöfalt húrra" Frétta- blaðið KJÓSIÐ X-MEN UM HELGINA Keila leikin fyrir Columbine / Bowling for Columbine Michael Moore setur fram öfluga samfélags- rýni í þessari þeysireið um bandaríska þjóð- arsál. (H.J.) Regnboginn. Nói Albínói Frumleg og vel gerð mynd í alla staði sem gerist í einangruðu sjávarþorpi þar sem óvenjulegur uppreisnarmaður á í stríði við menn og máttarvöld. Magnað byrjandaverk. (S.V.) Háskólabíó. Píanóleikarinn / The Pianist Roman Polanski og samstarfsfólk hans skap- að heildstætt og marghliða kvikmyndaverk. (H.J.) Háskólabíó. X2 Frábærar tæknibrellur, jafnvel viðunandi söguþráður miðað við hasarblaðamyndir, ásamt góðum leikurum og ábúðarmiklum persónum gera mynd Singers að afbragðs- afþreyingu. (S.V.) Smárabíó, Regnboginn, Laugarásbíó, Borgarbíó A Stevie Ein sú athyglisverðasta á nýafstaðinni Shorts&Docs-hátíð. Eftir Steve James, sem gerði Hoop Dreams, og fjallar á áhrifaríkan hátt um ungan tilfinningaskaddaðan mann, Stevie, en James tók að sér að gerast „stóri bróðir“. (S.V.) Háskólabíó. Við byggjum hús Heimildarmynd eftir Þorstein Jónsson þar sem hann fylgist með byggingu glæsibygg- ingar. Góð hugmynd og sáraeinföld. Vanda- söm úrvinnslan viðunandi vel heppnuð. (S.V.) Háskólabíó. Fyrsta ferðin – Saga landa- fundanna Heimildarmynd um landafundina í vestri sem kalliði á mikið þor og er útkomana viðunandi sem lágmarksfræðsla um þrekvirki sem okk- ur ber skylda til að halda í heiðri. (S.V.)  Háskólabíó. Gullplánetan / Treasure Island Skemmtilegar og frumlegar persónur í geggj- uðu umhverfi. (H.L.)  Sambíóin. Didda og dauði kötturinn Didda er níu ára gömul Keflavíkurmær sem gengur á milli bols og höfuðs á glæpalýð í Bítlabænum. Góður leikur, hollt, gott og gamaldags barnagaman. (S.V.)  Háskólabíó, Sambíóin. Dreamcatcher / Draumafangarinn Hressileg og lúmskt fyndin hrollvekja byggð á skáldsögu eftir Stephen King. (H.J.)  Sambíóin, Háskólabíó. Manhattanmær / Maid in Manhattan Haganlega gerð rómantísk gamanmynd með sjarmerandi leikurum. (H.J.)  Regnboginn. Nýliðinn / The Recruit Trúverðugleiki er ekki einkenni spæjaratrylla og fléttan er víðsfjarri raunveruleikanum en Pacino er engu að síður skemmtilegur á að horfa. (S.V.)  Regnboginn, Smárabíó, Borgarbíó Akureyri. Riddarar Shanghai / Shanghai Knights Chan og Wilson eru skemmtileg vinatvenna sem mála Lundúni rauða á tímum Viktoríu, Chaplins og Kobba kviðristis. (S.V.)  Laugarásbíó. Jói enski / Johnny English Atkinson skemmtilegur að vanda í Clous- eau-stellingum í Bond-gríni sem skortir loka fínpússningu. (S.V.) Sambíóin, Háskólabíó. Kalli á þakinu Ágætis smábarnamynd gerð eftir sögu Astrid Lindgren um skemmtilegan karl sem kann að fljúga. (H.L.) Laugarásbíó, Smárabíó, Borgarbíó Ak. Skotheldi munkurinn / Bulletproof Monk Sniðug ævintýramynd en illa útfærð með hvimleiðum bardagaatriðum. Chow-Yun Fat stendur sig þó eins og hetja í hlutverki skot- helda munksins. (H.J.). Sambíóin. Frá vöggu til grafar / Cradle 2 the Grave Stirðbusaleg spennumynd sem reynir að fela algjöran skort sinn á almennilegum sögu- þræði. (H.J.)  Sambíóin. Glæfragengið / Extreme Ops. Skíðabrettahasar í Ölpunum með auglýs- ingafólki, snjóflóðum, ofurhugum og stríðs- glæpamönnum. Ekki fararinnar virði. (S.V.)  Laugarásbíó. BÍÓIN Í BORGINNI Sæbjörn Valdimarsson/Hildur Loftsdóttir/Heiða Jóhannsdóttir  Meistaraverk  Ómissandi  Miðjumoð  Tímasóun 0 Botninn Michael Moore hefur tekist að vekja athygli Íslendinga jafnt sem annarra á sorglegri skotvopna- misnotkun Bandaríkjamanna. af tveimur myndarlegustu stjörnum dagsins í dag. Hér segir frá blaðamanninum Andie Anderson sem reynir að ná því takmarki sínu að fá þá stöðu innan tímaritsins að hún geti skrif- að það sem hana lystir. Þegar besta vinkona hennar hættir með eiginmanninum kemst ritstjórinn hennar að því og vill skrifa um það grein. Andie býðst þá til að skrifa grein um hvernig megi FYRIR marga er fátt skemmtilegra en svo góð rómantísk gamanmynd að fólk fer brosandi og hamingju- samt út úr bíóinu. Ekki er verra þegar aðalpersónurnar eru leiknar Haltu mér, slepptu mér Háskólabíó og Sambíóin frumsýna róm- antísku gamanmyndina Hvernig á að losna við gaur á tíu dögum (How to Lose a Guy in 10 Days). Leik- stjórn: Donald Petrie. Aðalhlutverk: Kate Hudson, Matthew McConaughey. SEGJA má að XXX hafi styrkt Vin Diesel í sessi sem hasarhetju númer eitt í dag. Willis, Schwarzenegger, Van Damme og Stallone mega gera sér farþegasætin að góðu – í bili. Því Vin Dies- el er mættur undir stýri! Einfarinn fjallar um tvo harða nagla sem vinna í eitur- lyfjadeild bandarísku lögreglunnar, þá Sean Vetter (Vin Diesel) og Dem- etrius Hicks (leikinn af Larenz Tate sem sést hefur í myndum eins og Dauðir forsetar og Menace II Soc- iety). Starfsvettvangurinn er landa- mærin millum Los Angeles og Mexíkó og starfsaðferðir þeirra fóst- bræðra einkennast af hörku enda aldir upp í villingahverfi og síst ein- hverjir englar. Þegar þeir síðan handsama einn eitulyfjalaxinn, kóna að nafni „Memo“ Lucero, og koma í grjótið tekur annar við, maður að nafni Diablo, og svífst hann einskis. Lætur hann myrða eiginkonu Vetters, sem við það umturnast og þyrstir í hefnd. Vetter og Hicks fara því á stúfana og þurfa meðal annars að leita til gamla erkifjandans, Memo, og fá hjálp hjá honum. Leiðin er torsótt og hefnd- arþorsti Vetters er þeim þungur í skauti … Á móti straumi Laugarásbíó, Regnboginn og Borgarbíó Akureyri sýna Einfarann (A Man Apart). Leikstjórn F. Gary Gray. Aðalhlutverk Vin Dies- el, Larenz Tate og Jacquel- ine Obradors. Lögreglumaðurinn Sean Vetter (leikinn af Vin Diesel) tekur lögin í sínar hendur er glæpa- menn myrða eiginkonu hans.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.