Morgunblaðið - 18.05.2003, Qupperneq 38

Morgunblaðið - 18.05.2003, Qupperneq 38
UMRÆÐAN 38 SUNNUDAGUR 18. MAÍ 2003 MORGUNBLAÐIÐ Mjög gott einbýlishús með bílskúr til sölu í bakhúsi við Langholts- veginn. Nýting hússins er hin besta og er það sniðið að þörfum barnafjölskyldu. Parket er á gólfum og flísar á baðherbergjum. Björt stofa með mikilli lofthæð. Stórt eldhús. Þrjú til fjögur svefn- herbergi. Kjallari með möguleika á lítilli stúdíó-íbúð. Bílskúrinn er 28 fm. Þetta er vel staðsett hús í góðu ástandi. Laust strax. Verð 23,5 millj. Steinunn sölumaður sýnir húsið á milli klukkan 14:00 og 16:00 í dag. OPIÐ HÚS Í DAG Langholtsvegur 10 Skúlagata 17, Rvík  595 9000 Hlíðasmári 15, Kóp.  595 9090 holl@holl.is • www.holl.is Opið virka daga kl. 9-18, laugard. kl. 12-14. ÓLAFSGEISLI – GRAFARHOLT Í dag milli kl: 14:00 og 16:00 kynnum við glæsilegar sérhæðir í húsunum nr. 26, 28 og 121-125 við Ólafsgeisla. Öll húsin er tvíbýlishús og eru byggð á einhverjum fallegasta byggingarstað í Reykjavík, með óviðjafnanlegt útsýni yfir Reykjavík og golfvöllinn í Grafarholti. Íbúðarflötur er u.þ.b. 150 fm og innbyggður bílskúr u.þ.b. 28 fm. Hér býðst þér að búa í næsta nágrenni við ósnorta náttúru í glæsi- legu og nútímalega hönnuðu húsnæði. Húsin afhendast fullbúin að utan, en að innan geta íbúðirnar afhendst fokheldar að innan eða lengra komnar eftir samkomulagi. Ólafsgeislinn er gullmolinn í Grafarholtinu, staðsettur sunnan- og sólarmegin í holtinu. Sjón er sögu ríkari. OPIÐ HÚS FLÚÐARSEL 83 - 2 ÍBÚÐIR Í dag klukkan 14:00-16:00 getur þú skoðað þetta einstaklega fallega og vel staðsetta raðhús. Húsið er á 3 hæðum, þar sem 155 fm íbúð er á tveimur efri hæðum með tvennum stórum suðursvölum og sér 76,5 fm íbúð er á jarðhæð með góðum suðurgarði og verönd. Húsið er mikið endurnýjað að innan og í mjög góðu ytra ástandi. Fallegt útsýni er til suðurs, þar sem húsið stendur neðst í hverfinu og nýtur óhefts útsýnis til suðurs. Bílskýli. Áhv. byggsj. og húsbréf 8,5 millj. Mjög hagstætt verð 21,9 millj. Fallegt 218,3 fm raðhús á tveimur hæðum auk 20.9 fm bílskúrs. Húsið skiptist þannig að á efri hæð er stórt eldhús með borð- krók, snyrting og mjög stórar stofur. Á neðri hæð er stórt sjón- varpshol, 4 góð svefnherbergi, þvottaherbergi, og baðherbergi. Stórar suðursvalir. Gengt af neðri hæð beint út í garð. Vandaðar innréttingar. Parket á gólfi. Falleg ræktuð lóð. Verð 27,9 millj. Suðurlandsbraut 54, við Faxafen, 108 Reykjavík. Sími 568 2444, fax 568 2446. Ingileifur Einarsson lögg. fasteignasali. FOSSVOGUR – RAÐHÚS Mjög gott og vandað 132 fm par- hús á einni hæð auk 21 fm inn- byggðs bílskúrs. Húsið skiptist í forstofu, sjónvarpshol, stórt eld- hús með borðkrók, stórt baðher- bergi, 3 góð svefnherbergi, þvottaherbergi og geymslu og góða stofu. Vandaðar innrétting- ar. Sér lóð. Laust 15. sept nk. Verð 19,5 millj. FANNAFOLD – PARHÚS Mjög glæsilegt 233,8 fm raðhús á þremur hæðum. Húsið skiptist m.a. í 5 góð svefnherbergi, 2 snyrtingar, saunu, baðherbergi, stóra stofu. Möguleiki á séríbúð í kjallara. Í húsinu eru allar innrétt- ingar nýjar, s.s. eldhús, baðher- bergi, hurðir, skápar og parket. Góð lóð. Stæði í bílskýli. Laust strax. Verð 22,9 millj. DALSEL – RAÐHÚS Opið hús Bollagarðar 27 Seltjnesi 190 fm endaraðhús með bílskúr Til sýnis og sölu sérlega fallegt og vel staðsett 190 fm endaraðhús með fimm svefnherbergjum á rólegum stað með innbyggðum bílskúr. Húsið var allt tekið í gegn að utan sumarið 2002, þak var endurnýjað og húsið málað. Sérlega falleg ræktuð suðurlóð. Barnvænt umhverfi. Framan við húsið er stæði fyrir 3 bíla. Verð 24,9 millj. Áhv. 4,9 millj. Eignin getur verið laus og til afhendingar nú þegar. Þröstur og synir verða með heitt á könnunni og taka vel á móti þér og þínum í dag, sunnudag, milli kl 13.00-17.00. Fasteignasala Brynjólfs Jónssonar, sími 511 1555. Borgartúni 22, 105 Reykjavík, sími 5-900-800. OPIÐ HÚS HRAUNBÆR 65 - RAÐHÚS Ólafur B. Blöndal, löggiltur fasteignasali Erum með í sölu mjög vel skipulagt og mikið endurnýjað 136 fm rað- hús auk góðs 21 fm bílskúrs með góðri gryfju. 5 góð svefnherbergi, rúmgóð stofa og nýuppgert bað- herbergið með nýjum flísum á gólfi og nýlegum tækjum. Stór og björt stofa með góðum gluggum og hurð út í góðan suðurgarð með hellulagðri verönd. Parket er á flestum gólfum hússins en flísar á forstofu, eldhúsi og baði. ÁHV. 5,3 MILLJ. HÚSBR. VERÐ 18,6 MILLJ. Sólveig og Haraldur taka vel á móti þér og þínum í dag á milli kl. 2 og 4. OPIÐ HÚS Í DAG FRÁ KL. 13-15 HVAMMABRAUT 4, HF. Í einkasölu mjög björt og rúmgóð íbúð á annarri hæð í klæddu fjölbýli. Íbúðin er alls 115 fm og er möguleiki að bæta við þriðja svefnherberginu. Mjög stórar suðvestur svalir. Verð kr. 11,8 millj. Íbúðin er laus. Bjalla merkt: Þórey. OPIÐ HÚS Í DAG FRÁ KL. 14-16 TRAÐARBERG 5, HF. Nýkomið í einkasölu mjög rúmgóð 120 fm íbúð á þriðju hæð í fjölbýli á þessum vinsæla stað. Nýlegt parket á gólfum. Tvennar svalir. Stutt í alla þjónustu og skóla. Verð kr. 14,6 millj. Bjalla merkt: Viktor og Lúðvík. FYRIR 1100 árum flýðu forfeður okkar hingað til lands, undan kvóta og þjóðlendulögum Haraldar hár- fagra. Fljótlega eftir landnám var landinu skipt upp í bújarðir. Hver beitijörð varð að geta framfleitt ákveðinni stærð af fjölskyldu. Upp til landsins voru jarð- irnar stórar, en sjávarjarðirnar flestar mjög smáar, því lífsbjörgin átti að koma úr hafinu, eins og var í Noregi. Forfeður okkar vissu að ef friður ætti að vera í landinu, yrði eignarétturninn að vera á hreinu. Til þess stofnuðu þeir Alþingi 930. Á fyrsta fundi þess var samþykkt að óðalsréttur jarða skyldi gilda á Ís- landi. Jarðir inn til landsins höfðu aðgang að afréttum þar sem allir máttu nýta landið. Í dag eftir 1100 ára notkun, eiga jarðirnar afrétt- arréttinn. En frá sjávarjörðum hef- ur hafið verið nýtt í 1100 ár, og eiga ábúendurnir því ótvírætt réttindi til hafsins, sem er þeirra afrétt (frum- byggjaréttur). Netlög eru séreign jarða, samkvæmt lögum. Á því svæði er frjósamasti hluti hafsins. Bæði sjórinn og lífríkið eru á hreyfingu milli netlaga og ytra svæðis þar sem ríkið fer með umráð. Því er um til- tölulega óskipta eign sjávarjarða að ræða í sjávarauðlindinni. Sjáv- arjarðir hafa verið sviptar þessum réttindum án umboðs og heimilda. Það þarf að leiðrétta strax. Á sumum sjávarjörðum eru sjáv- arþorp og bæir í dag, aðrar hafa far- ið í eyði. Með lögum um stjórn fisk- veiða var leyft að selja lífsbjörgina frá heilu byggðarlögunum, en slíkt er bannað með tilskipun um veiði á Íslandi frá, 20 júní 1849, sem enn er í fullu gildi. Þar stendur í 4. gr: ,,Eng- inn jarðeigandi má skilja að veiði- réttinn og lóðina. Því fylgir veiðirétt- urinn jörðum. Þá er þær eru byggðar, sem notkunarréttur er ekki verður frá lóðinni skilinn o.s.frv. Lögin um stjórn fiskveiða standast því hvorki innan né utan netlaga. Nema 1.gr. laga um stjórn fiskveiða, að fiskistofnar á Íslands- miðum séu sameign þjóðarinnar. Eigendur sjávarjarða eru hluti af þjóðinni og þeirra séreignarréttindi eru því hluti af sameigninni. Það er því illa komið fyrir elsta og virtasta löggjafaþingi heims að það skuli hvorki virða eignarétt né atvinnu- réttindi þeirra er á sjávarjörðum búa. Réttur sjávar- jarða Eftir Sigurð Filippusson Höfundur er bóndi á Dvergasteini, Seyðisfirði. Moggabúðin Reiknivél, aðeins 950 kr.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.