Morgunblaðið - 18.05.2003, Síða 59

Morgunblaðið - 18.05.2003, Síða 59
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 18. MAÍ 2003 59 Nýr og betriHverfisgötu  551 9000 www.regnboginn.is HK DV X-97,7  HJ MBL  Kvikmyndir.com ÓHT Rás 2 Sýnd kl. 3, 5.40 og 8. B.i 12.Sýnd kl. 10.20. B.i 14.Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Verð 600 kr. Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Búðu þig undir skemmtilegustu flugferð ársins! Gwyneth Paltrow og Mike Myers fara á kostum! RECRUIT THE Sýnd kl. 3, 5.30, 8 og 10.30. B.i 12.  Kvikmyndir.com "Tvöfalt húrra" Fréttablaðið SV MBL  HK DV Kvikmyndir.is 400 kr www.laugarasbio.is kl. 2 og 4. Ísl. tal. 400 kr. Sýnd kl. 2. Ísl. tal. 400 kr. Sýnd kl. 10.15.  Kvikmyndir.com Kvikmyndir.is Sýnd kl. 4, 6.30 og 9. B.i. 12. SV MBL  HK DV "Tvöfalt húrra" Frétta- blaðið Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.15 B.i. 16 Forsýning kl. 8 - MIÐASALA OPNAR KL. 13 Sýnd kl. 2, 4 og 6. Ísl. tal. Tilboð 500 kr. 500 kr Brjálaður morðingi, Stórhættulegir dópsmyglarar Nú er honum að mæta. Svakaleg spennumynd með töffaranum Vin Diesel úr xXx. LEIKKONAN Nicole Kidman á um þessar mundir vingott við rappstjörnuna Q-Tip, sem er þekktur fyrir veru sína í A Tribe Called Quest. Þau hafa farið sam- an í leikhús, á fjöldamörg stefnu- mót og á tónleika með rokksveit- inni White Stripes, þar sem Nicole sat í kjöltu Q-Tip. „Það leit út fyrir að hún væri að skemmta sér mjög vel og eftir tón- leikana fóru Nicole og Q-Tip sam- an út,“ sagði einn viðstaddra. Viðmælandi breska blaðsins The Mirror sagði að þau hefðu virst náin í nýlegum verslunarleiðangri. „Þau leiddust og Nicole brosti og leit út fyrir að vera mjög ánægð,“ sagði hann. FÓLK Ífréttum góða dreifingu í Evrópu. Nú ber aft- ur á móti svo vel í veiði að ný plata Heckers, Radio Amor, fæst í 12 tón- um, enda gefur gæðafyrirtækið Mille Plateaux hana út. Á Radio Amor er Hecker á svip- uðum slóðum og á Haunt Me, Haunt Me, Do It Again, en byggir alla plöt- una meira og minna á stuttu píanó- stefi sem hann vélar um á skífunni, togar og teygir í ýmsum víddum, en að sögn byggir hann verkið að ein- hverju leyti á upptökum sem hann gerði í Hondúras, en þá eyddi hann nokkrum tíma meðal rækjuveiði- manna og hljóðritaði hljóð daglegs lífs. „Haunt Me, Haunt Me, Do It Again er að nokkru leyti mynd af einsemd kanadísks veturs, en Radio Amor er sumarplata, því ég vann tónlistina að sumri,“ segir Hecker en innblástur plötunnar er þó frá því hann dvaldi í hafnarborginni Ceiba í Hondúras veturinn 1997. Hecker lærði á hljóðfæri sem ung- ur maður, kann á trompet að því hann segir sjálfur og píanó, en einn- ig segist hann hafa gripið í önnur hljóðfæri. Síðustu sjö árin hefur hann verið einn að semja og taka upp; segist hafa fengið nóg af því að vera í hljómsveitum með öðrum: „Mér fannst það ekki skila nógu miklu að vera í hljómsveit, menn sátu yfirleitt og þjóruðu á æfingum eða þeir reyktu of mikið og liðu svo útaf með gítarinn í fanginu. Ég byrjaði því smám saman að skipta öðrum hljóðfæraleikurum út fyrir rafeindahljóðfæri, smala, upp- tökutæki og tölvu og áður en langt var um liðið var ég farinn að gera allt sjálfur.“ Að því Hecker segir var hann ekki undir áhrifum frá neinum sérstökum tónlistarmönnum, eina tónlistin sem heyrðist á heimili hans í uppvext- inum var rokk á við Meat Loaf og Fleetwood Mac. Hann fann sína uppreisn í pönkinu, en Aphex Twin kveikti áhuga á raftónlist og þaðan lá leiðin í Autechre, Mego og breska gítarsýru. Eftir að hafa unnið einn í sjö ár segist Hecker hafa áttað sig á að það geti verið gaman að umgangast aðra tónlistarmenn og hann gerir sífellt meira af því að vinna með öðrum; er til að mynda að ljúka við plötu með Fly Pan Am sem kemur út á næst- unni.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.