Morgunblaðið - 24.05.2003, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 24.05.2003, Blaðsíða 46
46 LAUGARDAGUR 24. MAÍ 2003 MORGUNBLAÐIÐ R A Ð A U G L Ý S I N G A R BÍLAR Jeep Grand Cherokee Limited 4.7 Nýr bíll — einn með öllu. Verð 5.750.0000. Nánari upplýsingar veitir Bílasala Íslands, Skógarhlíð 10, sími 510 4900. Sjá fleiri myndir á www.bilasalaislands.is . FERÐIR / FERÐALÖG Orlofsnefnd Hafnarfjarðar auglýsir Nokkur sæti laus í ferð til Vestmannaeyja dagana 28. júlí til 30. júlí. Nánari upplýsingar í síma 694 3165 milli kl. 17.00 og 19.00 næstu daga. Nefndin. KENNSLA Frá Kvennaskólanum í Reykjavík Skólaslit Útskrift stúdenta og skólaslit fara fram í Hallgrímskirkju í dag, laugardaginn 24. maí, kl. 13.00. Innritun nýnema verður dagana 10. og 11. júní frá kl. 8.00—17.00. Skólameistari. NAUÐUNGARSALA Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum sem hér segir: Fífusund 11, Hvammstanga, þingl. eig. Kristín Aðalsteinsdóttir, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður og KER h/f, miðvikudaginn 28. maí 2003 kl. 10:00. Garðavegur 28, Hvammstanga, þingl. eig. Hólmfríður Dóra Sig- urðardóttir og Aðalsteinn Tryggvason, gerðarbeiðendur Íbúðalána- sjóður og Vélaverkstæði Hjartar Eiríkssonar s/f, miðvikudaginn 28. maí 2003 kl. 10:30. Sýslumaðurinn á Blönduósi, 22. maí 2003. Bjarni Stefánsson, sýslumaður. TILKYNNINGAR Afmælistónleikar Kvöldvökukórsins verða í Háteigskirkju sunnudaginn 25. maí kl. 17. Karlakórinn Kátir karlar syngja nokkur lög. Á efnisskrá eru íslensk og erlend sönglög. Stjórnandi Úlrik Ólason. Undirleikari Douglas A. Brotchie. Tilkynning Gróðrarstöðin Skuld, Lynghvammi 4, Hafnarfirði, hefur hætt rekstri. Við þökkum innilega öllum okkar viðskiptavin- um fyrir viðskiptin og gott samstarf. Einnig fyrrverandi starfsfólki fyrir vel unnin störf. Gunnar Hilmarsson og Guðrún Þóra Jónsdóttir. Tungumálakennarar athugið! Evrópumerkið/European Label árið 2003 Evrópumerkið er viðurkenning framkvæmda- stjórnar Evrópusambandsins og menntamála- ráðuneytisins fyrir nýbreytniverkefni í tungu- málanámi og -kennslu. Að jafnaði hlýtur eitt íslenskt verkefni Evrópumerkið á ári hverju og er ráðgert að viðurkenningin verði í ár veitt á Evrópskum tungumáladegi 26. september nk. Forgangssvið árið 2003 eru: 1. Umhverfi vinsamlegt tungumálum (a language friendly environment). 2. Vitundarvakning um tungumálanám (awareness raising activities for language learning). Forgangssviðin eru ekki bindandi. Umsóknarfrestur um Evrópumerkið árið 2003 er til 30. júní nk. Umsóknir berist Alþjóðaskrif- stofu háskólastigsins á sérstökum eyðublöðum sem finna má á eftirfarandi slóð: http:// www.mrn.stjr.is/mrn/mrn.nsf/pages/ althjodlegt. Þar er einnig að finna nánari upp- lýsingar um Evrópumerkið, forgangssvið o.fl. Bæklingi um Evrópumerkið er dreift til allra grunn-, framhalds- og háskóla og til ýmissa hagsmunaaðila. Nánari upplýsingar gefur Ragnhildur Zoega á Alþjóðaskrifstofu háskóla- stigsins, sími 525 5813. Netfang: rz@hi.is . Vatnsendaland Úthlutun á byggingarrétti Kópavogsbær auglýsir byggingarétt til úthlutunar á eftirtöldum lóðum í Vatnsendalandi: Atvinnuhúsnæði: Um er að ræða tvær lóðir fyrir verslanir, skrif- stofur og iðnað. Lóðirnar eru hluti af fyrir- huguðu athafnahverfi í norðanverðu Vatnsend- ahvarfi með aðkomu frá Breiðholtsbraut um Vatnsendaveg og Ögurhvarfi. Ögurhvarf nr. 1. Á lóðinni sem er um 6.500 m² að flatarmáli má reisa tveggja hæða byggingu um 800 m² að grunnfleti eða 1.600 m² að sam- anlögðum gólffleti. Á lóð nr. 3 við Ögurhvarf, sem er um 5.500 m² að flatarmáli, má reisa tveggja hæða byggingu að grunnfleti um 1.200 eða um 2.400 m² að samanlögðum gólffleti. Ofangreindar lóðir verð byggingarhæfar í júlí nk. Eldri umsóknir þarf að endurnýja. Einbýlishús: Um er að ræða 5 lóðir fyrir 1-2ja hæða einbýlis- hús við Ennishvarf 14, 16, 18, 20 og 29. Flatar- mál lóðanna er milli 900 og 1.000 m² og grunn- flötur bygginga 190-200 m² að bílgeymslu meðtalinni, sem má hvort heldur vera inn- byggð í húsið eða stakstæð. Gert er ráð fyrir að ofangreindar lóðir verði byggingarhæfar í september 2003. Tvíbýlishús: Um er að ræða byggingarrétt fyrir 2ja hæða tvíbýlishús á lóð nr. 10 við Andarhvarf. Flatar- mál lóðarinnar er um 750 m². Hámarksgrunn- flötur hússins er 200 m² að bílgeymslum með- töldum. Bílageymslur geta verið innbyggðar í húsið eða stakstæðar. Gert er ráð fyrir að ofangreind lóð verði bygg- ingarhæf í ágúst 2003. Skipulagsuppdrættir, skipulags- og byggingar- skilmálar, ásamt umsóknareyðublöðum og úthlutunarreglum, fást afhent gegn 500 kr. gjaldi á Bæjarskipulagi Kópavogs, Fannborg 6, 2. hæð, frá kl. 9.00—16.00 alla virka daga frá mánudeginum 26. maí nk. Umsóknum skal skilað á sama stað fyrir kl. 15:00 föstu- daginn 6. júní 2003. Vakin er sérstök athygli á því, að umsókn- um einstaklinga um byggingarrétt þarf að fylgja staðfesting banka eða lánastofn- unar á greiðsluhæfi. Fyrir umsækjendur einbýlishúsalóða kr. 15 milljónir en fyrir umsækjendur tvíbýlishúsalóðarinnar kr. 10 milljónir. Ef um fyrirtæki er að ræða þá ber þeim að skila ársreikningi sínum fyrir árið 2002 árituðum af löggiltum endurskoðendum. Bæjarstjórinn í Kópavogi. SMÁAUGLÝSINGAR FÉLAGSLÍF 25. maí Skarðsheiði, 1053 m Gengið verður á Skarðsheiðina sunnan megin og eftir henni endilangri, á Heiðarhorn og niður á láglendi eftir Skarðsdal. Áætlaður göngutími 7-9 tímar og 16-17 km ganga. Fararstjóri Tómas Þröstur Rögnvaldsson. Brottför frá BSÍ kl. 08:00. Verð 1.900/2.300 kr. 28. maí Útivistarræktin Geitafell, 509 m. Brottför frá Sprengisandi (Pizza Hut) kl. 18:30. Ferðir Útivistarræktarinn- ar kosta ekkert og eru öllum opnar. 29. maí - 1. júní Skaftafell - Hvannadalshnúkur - Öræfi Farið um Skaftafell og Öræfa- sveit, auk þess sem hluti hóps- ins gengur á Hvannadalshnúk. Undirbúningsfundur mánudags- kvöld kl. 20.00 á skrifstofu Úti- vistar á Laugavegi 178. Farar- stjórar eru Bergþóra Bergsdóttir og Reynir Þór Sigurðsson. Brottför frá BSÍ kl. 08.00. Nokkur sæti laus. Nánari upplýsingar á www.utivist.is  EDDA 6003062418 I H.v. www.fi.is 25. maí — Dagsferð á sunnu- degi. Gamla Krýsuvíkurleiðin IV hluti raðgöngu Herdísarvík — Geitahlíð — Krýsuvík. Fararstjóri er Jóhann Davíðsson. Verð kr.1.600 /1.900. Lagt verður af stað kl. 10.00 frá BSÍ með við- komu í Mörkinni 6. Ferðakynning Fimmtudaginn 29. maí verður opið hús í FÍ-salnum milli kl. 12.00-16.00. Allir velkomnir. ATVINNA mbl.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.