Morgunblaðið - 05.06.2003, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 05.06.2003, Blaðsíða 29
PENINGAMARKAÐURINN MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 5. JÚNÍ 2003 29 LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA Evrópa Lokagildi breyt.% Úrvalsvísitala aðallista ............................................. 1.469,04 0,18 FTSE 100 ................................................................... 4.126,60 0,26 DAX í Frankfurt .......................................................... 3.075,60 1,61 CAC 40 í París ........................................................... 3.063,85 0,80 KFX Kaupmannahöfn ................................................ 209,46 0,57 OMX í Stokkhólmi ..................................................... 516,96 1,00 Bandaríkin Dow Jones ................................................................. 9.038,98 1,30 Nasdaq ...................................................................... 1.634,65 1,94 S&P 500 .................................................................... 986,24 1,51 Asía Nikkei 225 í Tókýó .................................................... 8.557,86 -0,08 Hang Seng í Hong Kong ............................................ 9.662,82 0,26 Viðskipti með hlutabréf deCODE á Nasdaq .................................................... 3,75 -0,53 Big Food Group í Kauphöllinni í London .................. 82,00 0,00 House of Fraser í Kauphöllinni í London ................. 92,50 -0,54 Skata 30 30 30 20 600 Skötuselur 315 210 292 105 30,660 Steinbítur 164 113 119 471 56,042 Ufsi 50 10 50 22,540 1,126,178 Und.Þorskur 79 79 79 19 1,501 Ýsa 128 95 121 3,530 426,845 Þorskur 168 168 168 120 20,160 Þykkvalúra 150 150 150 57 8,550 Samtals 68 28,670 1,936,165 FMS SANDGERÐI/NJARÐVÍK Gullkarfi 86 56 67 115 7,760 Langa 80 80 80 21 1,680 Lúða 180 100 174 125 21,780 Skarkoli 70 70 70 20 1,400 Skötuselur 260 200 249 1,657 411,860 Steinbítur 118 30 118 1,702 200,396 Ufsi 47 30 36 1,235 44,303 Ýsa 200 84 172 3,738 644,487 Þorskur 247 25 202 4,365 883,589 Þykkvalúra 210 210 210 338 70,980 Samtals 172 13,316 2,288,235 FMS ÍSAFIRÐI Gellur 540 540 540 60 32,400 Gullkarfi 40 40 40 28 1,120 Hlýri 170 121 126 143 17,989 Lúða 465 430 460 33 15,170 Skarkoli 177 144 145 237 34,392 Skötuselur 230 230 230 22 5,060 Steinbítur 129 107 110 73 8,009 Und.Ýsa 70 70 70 150 10,500 Ýsa 176 86 143 3,103 445,015 Þorskur 200 165 178 1,600 285,050 Samtals 157 5,449 854,705 FISKMARKAÐUR ÍSLANDS Bleikja 365 320 335 72 24,228 Gullkarfi 69 69 69 200 13,800 Langa 106 106 106 300 31,800 Lúða 320 320 320 8 2,560 Rauðmagi 15 15 15 3 45 Skarkoli 170 125 162 2,202 355,650 Skata 175 175 175 56 9,800 Skötuselur 270 240 269 151 40,590 Steinbítur 129 105 119 620 73,668 Tindaskata 15 15 15 1,448 21,720 Ufsi 51 47 48 630 30,470 Und.Ýsa 79 79 79 300 23,700 Und.Þorskur 119 88 100 320 31,880 Ýsa 197 101 138 1,650 227,450 Þorskur 230 142 180 18,800 3,387,441 Þykkvalúra 235 235 235 700 164,500 Samtals 162 27,460 4,439,303 Lúða 430 430 430 40 17,200 Skarkoli 157 157 157 1,372 215,404 Steinbítur 109 109 109 4 436 Ufsi 30 30 30 290 8,700 Ýsa 176 169 172 2,303 397,248 Þorskur 230 220 221 2,759 608,609 Samtals 188 6,837 1,284,347 FISKMARKAÐUR FLATEYRAR Ýsa 160 89 113 2,791 314,286 Samtals 113 2,791 314,286 FISKMARKAÐUR HÚSAVÍKUR Skötuselur 210 210 210 2 420 Samtals 210 2 420 FISKMARKAÐUR TÁLKNAFJARÐAR Kinnar 265 265 265 38 10,070 Samtals 265 38 10,070 FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Gullkarfi 76 76 76 121 9,196 Ufsi 47 44 47 3,951 184,914 Ýsa 145 129 133 16,885 2,238,093 Þorskur 196 196 196 24 4,704 Samtals 116 20,981 2,436,907 FMS GRINDAVÍK Gullkarfi 100 77 83 70 5,827 Langa 110 110 110 100 11,000 Lúða 520 440 483 28 13,520 Skarkoli 220 220 220 34 7,480 Skata 13 13 13 22 286 Skötuselur 300 190 214 54 11,580 Steinbítur 134 118 126 1,871 235,729 Ufsi 41 30 39 2,000 78,900 Þorskur 206 148 191 746 142,176 Þykkvalúra 210 210 210 164 34,440 Samtals 106 5,089 540,938 FMS HAFNARFIRÐI Gullkarfi 74 74 74 15 1,110 Kinnfiskur 520 520 520 18 9,360 Lúða 465 220 263 357 93,755 Skötuselur 260 260 260 405 105,300 Ufsi 30 30 30 245 7,350 Þorskur 180 180 180 806 145,082 Samtals 196 1,846 361,957 FMS HORNAFIRÐI Blálanga 57 57 57 5 285 Gullkarfi 120 103 108 1,099 119,210 Hlýri 176 176 176 14 2,464 Keila 10 10 10 24 240 Langa 76 76 76 13 988 Langlúra 79 74 76 333 25,327 Lúða 540 385 415 264 109,555 Skarkoli 135 135 135 56 7,560 ALLIR FISKMARKAÐIR Bleikja 365 320 335 72 24,228 Blálanga 57 57 57 5 285 Gellur 575 250 536 129 69,150 Gullkarfi 120 40 94 1,740 163,623 Hlýri 176 121 130 157 20,453 Háfur 5 5 5 39 195 Keila 26 10 23 140 3,160 Kinnar 265 265 265 38 10,070 Kinnfiskur 520 520 520 18 9,360 Langa 110 60 103 454 46,668 Langlúra 79 74 76 333 25,327 Lúða 540 100 322 876 282,150 Lýsa 49 30 45 733 33,333 Rauðmagi 15 15 15 3 45 Skarkoli 220 70 156 4,956 773,946 Skata 175 13 76 181 13,800 Skötuselur 315 190 254 2,451 621,420 Steinbítur 164 30 118 17,554 2,068,883 Tindaskata 15 15 15 1,448 21,720 Ufsi 51 10 48 43,360 2,070,564 Und.Ýsa 79 70 76 515 39,335 Und.Þorskur 119 79 98 502 49,387 Ýsa 200 84 146 60,902 8,907,849 Þorskur 247 25 192 34,013 6,534,549 Þykkvalúra 235 150 221 1,259 278,470 Samtals 128 171,879 22,067,971 AUSTFJARÐAMARKAÐURINN Steinbítur 120 120 120 113 13,560 Und.Þorskur 97 97 97 98 9,506 Ýsa 200 200 200 56 11,200 Þorskur 172 172 172 236 40,592 Samtals 149 503 74,858 FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS Gullkarfi 40 40 40 28 1,120 Keila 10 10 10 6 60 Skarkoli 180 139 142 519 73,628 Steinbítur 119 119 119 386 45,934 Ýsa 182 182 182 281 51,142 Þorskur 159 159 159 34 5,406 Samtals 141 1,254 177,290 FISKMARKAÐUR DJÚPAVOGS Lúða 410 410 410 14 5,740 Skarkoli 152 152 152 516 78,432 Steinbítur 119 113 116 11,406 1,326,149 Und.Þorskur 100 100 100 65 6,500 Ýsa 191 191 191 59 11,269 Þorskur 159 159 159 24 3,816 Samtals 118 12,084 1,431,906 FISKMARKAÐUR VESTFJARÐA Gellur 575 250 533 69 36,750 VEXTIR SKULDABRÉFA OG DRÁTTARVEXTIR Dráttar Vxt. alm. Vxt. alm. vextir óvtr. skbr. vtr. skbr. Sept. ’02 20,5 11,5 7,7 Okt. ’02 20,5 10,5 7,7 Nóv.’02 20,5 10,0 7,5 Des. ’02 20,5 9,5 7,1 Jan. ’03 17,5 9,0 7,1 Feb. ’03 17,5 9,0 6,9 Mars ’03 17,5 8,5 6,7 Apríl ’03 17,5 8,5 6,7 Maí ́03 17,5 8,5 6,7 VÍSITÖLUR Eldri Neysluv. Byggingar Launa- lánskj. til verðtr vísitala vísitala Nóv. ’02 4.425 224,1 277,5 228,1 Des. ’02 4.417 223,7 277,9 228,7 Jan. ’03 4.421 223,9 278,0 237,0 Feb. ’03 4.437 224,7 285,0 237,5 Mars ’03 4.429 224,3 285,5 237,8 Apríl ’03 4.476 226,7 284,8 238,0 Maí ’03 4.482 227,0 285,6 238,0 Júní ’03 4.474 226,6 285,6 Eldri lkjv., júní ‘79=100; byggingarv., júlí ‘87=100 m.v gildist. launavísit. des. ‘88=100. Neysluv. til verðtrygg FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 4.6 ’03 Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) ' "(  # " .  " !"        3/4*% 5  # 6 6 6 6 6 6 6 26 6  6 6 6 6  6 6 6 # $  %    $ &  '( !((  $  ' "( "  # " .    !  ! # 22 7         )*+," FRÉTTIR/ÞJÓNUSTA Neyðarnúmer fyrir allt landið - 112 LÆKNAVAKTIR BARNALÆKNIR er til viðtals á stofu í Domus Medica á kvöldin v.d. kl. 17–22, lau., sun. og helgid., kl. 11–15. Upplýsingar í s. 563 1010. BRÁÐAMÓTTAKA fyrir þá sem ekki hafa heimilislækni eða ná ekki til hans opin kl. 8–17 v.d. S. 543 2000 eða 543 1000 um skiptiborð. LÆKNAVAKT miðsvæðis fyrir heilsugæsluumdæmin í Reykjavík, Seltjarnarnesi, Kópavogi, Garðabæ og Hafn- arfirði, í Smáratorgi 1, Kópavogi. Mótttaka kl. 17–23.30 v.d. og kl. 9–23.30 um helgar og frídaga. Vitjanabeiðni og símaráðgjöf kl. 17–08 v.d. og allan sólarhringinn um helgar og frídaga. Nánari upplýsingar í s. 1770. SJÚKRAHÚS REYKJAVÍKUR: Slysa- og bráðamóttaka í Fossvogi er opin allan sólarhringinn fyrir bráðveika og slasaða s. 543 1000 um skiptiborð / 543 2000 beinn sími. TANNLÆKNAVAKT – neyðarvakt um helgar og stórhá- tíðir. Símsvari 575 0505. VITJANAÞJÓNUSTA læknis í heimahús. Alla v.d. kl. 10– 16. Símapantanir og ráðgjöf kl. 8–20 í síma 821 5369. LÆKNALIND, Bæjarlind 12, Kópavogi. Einkarekin lækn- isþjónusta. Vaktþjónusta alla virka daga kl 08–17. Uppl. í síma 520 3600 og á heimasíðu www.laeknalind.is APÓTEK LYF & HEILSA: Austurveri við Háaleitisbraut. Opið kl. 8– 24, virka daga, kl. 10-24 um helgar. Sími 581 2101. APÓTEKIÐ: LYFJA, Lágmúla: Opið alla daga ársins kl. 8– 24. S. 533 2300. LYFJA, Smáratorgi: Opið alla daga ársins kl. 8–24. Sími 564 5600. BORGARAPÓTEK: Opið alla daga til kl. 24, virka daga kl. 9–24 og um helgar kl. 10–24. Sími 585 7700. Læknasími 585 7710 og 568 1250. Fax: 568 7232. Milli kl. 02 og 8 er lyfjaþjónusta á vegum læknavaktar. NEYÐARÞJÓNUSTA NEYÐARMÓTTAKA vegna nauðgunar er opin allan sólar- hringinn, s. 525 1710 eða 525 1000. EITRUNARUPPLÝSINGASTÖÐ er opin allan sólarhring- inn. S. 525 1111 eða 525 1000. ÁFALLAHJÁLP. Tekið er á móti beiðnum allan sólar- hringinn. S. 525 1710 eða 525 1000 um skiptiborð. BAKVAKT Barnaverndarnefndar Reykjavíkur er starf- rækt eftir kl. 16.15 virka daga, allan sólarhringinn aðra daga. Sími 892 7821, símboði 845 4493. HJÁLPARSÍMI Rauða krossins, fyrir þá sem þjást af dep- urð og kvíða og eru með sjálfsvígshugsanir. Fullum trúnaði heitið. Gjaldfrjálst númer: 1717, úr öllum símum. TRÚNAÐARSÍMI RAUÐAKROSSHÚSSINS. Ráðgjafar- og upplýsingasími ætlaður börnum, unglingum og að- standendum þeirra. Nafnleynd. Opið allan sólarhr. Gjaldfrjálst númer: 1717 – Netfang: husid@redcross.is VINALÍNA Rauða krossins, s. 561 6464. Grænt númer 800 6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem þarf einhvern til að tala við. Svarað kl. 20–23. BILANAVAKT BORGARSTOFNANA, sími 5 800 430 tek- ur við tilkynningum um bilanir og liðsinnir utan skrif- stofutíma. NEYÐARSÍMI FORELDRA 581 1799 er opinn allan sólar- hringinn. Vímulaus æska- Foreldrahús. www.nowfoods.com UM 600 manns skráðu sig á rafræn- an undirskriftalista til að mótmæla því að morgunþáttur Rásar 1 var af- lagður og Morgunvakt Rásar 2 út- varpað þess í stað á samtengdum rásum. Var undirskriftalistinn af- hentur í gær. „Mér finnst þetta hafa gengið von- um framar og ég held að það hljóti að verða tekið tillit til svona stórs hóps,“ segir Óskar Magnússon, einn aðstandenda undirskriftasöfnunar- innar. „Það verður líka að hafa það í huga að við höfum ekki verið að gera mikið í því að vekja athygli á listan- um og ekki verið með neinar auglýs- ingar.“ Markús Örn Antonsson útvarps- stjóri segir málið þegar hafa verið rætt innanhúss. „Við efldum frétta- og fréttaskýringarþátt í morgunút- varpinu vegna niðurstaðna sem lágu fyrir úr skoðanakönnunum meðal hlustenda og áhorfenda Ríkisút- varpsins - sjónvarps. Þeir lögðu mesta áherslu á að Ríkisútvarpið yki við fréttaumfjöllun sína og við teljum okkur vera að koma til móts við það sjónarmið með þessum hætti,“ segir Markús um viðbrögð vegna óánægju sem fram hefur komið með samteng- ingu fréttaþáttarins Morgunvaktin á rás eitt og rás tvö. Markús segir að með þessu fyr- irkomulagi, að senda út sama efnið á báðum rásum, náist fram samlegð- aráhrif sem gerir róður Ríkisút- varpsins léttari fjárhagslega. „Við urðum vör við mjög jákvæð viðbrögð við Morgunvaktinni í að- draganda kosninganna vegna líflegr- ar og umfangsmikillar umfjöllunar um pólitísk málefni.“ Farið betur yfir málið Það á eftir að fara betur yfir þessi mál að sögn Markúsar og auðvitað verði tekið tillit til sjónarmiða sem almenningur hafi fram að færa. „Að mörgu leyti er jákvætt að fólk hefur skoðanir á því sem við erum að gera hér og vill koma sjónarmiðum á framfæri. Við lítum á það sem höf- uðhlutverk okkar að þjóna fólkinu sem allra best og munum ræða þessi mál með tilliti til þeirra dagskrár- draga sem verið er að vinna næstu vikur og mánuði.“ Hann segist hafa fengið af ýmsum öðrum tilefnum mun harðari við- brögð við dagskrárbreytingum hjá Ríkisútvarpinu. Mótmæli hlustenda gegn brottfalli morgunþáttar Rásar 1 afhent Útvarpsstjóri segir samtengingu spara peninga Morgunblaðið/Kristinn Markús Örn Antonsson tekur við mótmælunum úr hendi Árna Vilhjálms- sonar og Óskars Magnússonar í Útvarpshúsinu í gær.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.