Morgunblaðið - 05.06.2003, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 05.06.2003, Blaðsíða 51
Í HEFÐBUNDNUM glæpamyndum endar sagan á þann veg að góði mað- urinn hreppir fögru snótina og vondi kallinn er sendur í fangelsi. En hvað gerist eftir það? Einmitt það er viðfangsefni þáttar- ins Öryggisfangelsið („Oz“) sem sýndur er á Stöð 2. Þættirnir eru enn ein fjöðrin í hatt HBO-sjónvarpsstöðvarinnar sem framleiðir þættina sem hófu göngu sína 1997. Í þáttunum er sagt frá lífi vistmanna í hrottalegu fangelsi þar sem margir eiga ekki afturkvæmt eft- ir að þeir eitt sinn ganga inn fyrir fangelsismúrana. Að sögn Tom Fontana, höfundar þáttanna, var markmið hans með þáttunum að sýna fangana sem per- sónur, en ekki aðeins sem nafnlaus andlit í fjöldanum. Þættirnir eru upp- fullir af grófu ofbeldi, en Fontana leggur áherslu á að sýna ofbeldið ekki sem afþreyingu, heldur sem hrylling. Það gengur líka ekki á litlu þegar saman eru komnir sálsjúkir morð- ingjar í samfélagi þar sem vargur ét- ur varg. Í fangelsinu myndast klíkur sem berjast um yfirráðin í fangelsinu: írska klíkan, rómanska klíkan, músl- ímska klíkan og fleiri, tönn er goldin með tönn og auga fyrir auga. Til að auka einn á flækjuna eiga tukthúslim- irnir í kynferðislegum samböndum sín á milli. Margt góðra leikara prýðir þáttinn, en sviðsljósið er oftast nær á Christ- opher Meloni í hlutverki Chris Keller sem sjónvarpsáhorfendur kannast einnig við úr þáttunum Lög og regla („Law and order“). Ömurlegt fangelsislífið Það er ekki tekið út með sældinni að sitja í steininum. Öryggisfangelsið er á dagskrá Stöðvar 2 kl. 22.10 á fimmtudögum. VEÐUR MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 5. JÚNÍ 2003 51                    !                                    ! "#$ %  #" & #'  !"#$ ! % ) ) ) & (  % !   ( (  % &    ( % &'())*+ & $ *' ,-.++ & +- ( /(#. $ +(        (  (  (  ( ! %  ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) )     *+" " ##  " ,,-#"  !" #'" ."   #/   . 0 (& 0##,,-#"  !" #')  -#"!"   ( !  )* 0 1233 $ ,.    "# $%& '#       "  (          )       "# &* ' +(  )   ,  -        #  +(           -   -  .  /  %0  # ! +(       0 1233 $ .4  $+ $% 12"",,-#" + !& #'( 56 -( 56 -( 56 -( -70!8$0 9(#.8$0 0(-7 .++ 0!(:4! # ;7-# <((0 <++++( >&+? # 9-.-# @+ ()%##    3-  / 3! ." ##' 3-  3-  /' 03-  03-  4!3 3-  3-  00&%( A-+#0 (: +. #, $+ %+ #0 ( A%: 9-$# $# .8-  3-  3-  "#(.(3( 3-  3-  03-  3-  03-  3-  ;. +  9C-# ;C &% -#-7! D##)-. ;# A <-B  6C. #,  03-  03-  3-  4!3 3.  3.  3.  03-  "##" 3-  3-  (##(,.( 5!   # 6%#!  #) # ##  "  "(1  3!".'"3/   #( 7## '. "##" 3/  ( *$ 2.( ;*#(,.( . F!(,.( 8   "$ 2"!"3/     #'(*$ 2.( !   ?+ (,.( . (.,.( 5!   # 6%#!  # !"   #'# )# ##  " (903-  # #')# ## 3- !"3/    "##" 3(* ") -   #( 11/ %23/ "#$ ""$ %$ &$ "'$ %$ &$ "($ "'$ "($ &$ UM ÞESSAR mundir dveljast 129 íslenskir íþróttamenn á Möltu og keppa við liðsmenn sjö annarra smá- þjóða í ýmsum íþróttagreinum. Leikarnir hófust á mánudag og munu standa fram á laugardag. Íþróttadeild Ríkissjónvarpsins gerir helstu viðburðum dagsins skil á hverju kvöldi, í stundarfjórðungs- löngum samantektum sem sjónvarp- að er á hverju kvöldi út vikuna. Sam- antektirnar eru síðan endursýndar næsta dag. Á leikunum keppa Kýpverjar, Mónakóbúar, Lichtensteinbúar, Lúxemborgarar, Andorrabúar og Maltverjar auk Íslendinga en keppt er í fjölda hefðbundinna ólympískra greina, s.s. skotfimi, tennis, sund- íþróttinni og ýmsum boltaíþróttum, svo nokkuð sé nefnt. Lið Íslendinga hefur hingað til staðið sig með ágætum á smáþjóða- leikunum og verður gaman að fylgj- ast með hvort árangurinn verður ekki að sama skapi góður í ár, en þegar hefur íslenska liðið landað nokkrum verðlaunapeningum. Morgunblaðið/Brynjar Gauti Íslenska liðinu hefur gengið ágætlega til þessa. Hér fagnar Erla Haralds- dóttir (í bláu) fyrsta gulli sínu á leikunum. Okkar menn á Möltu Samantekt á Smáþjóðaleikunum á Möltu er á dagskrá Sjónvarpsins kl. 22.20 í kvöld og endursýnd 16.30 á morgun. Þættirnir eru á svipuðum tímum út vikuna. ÚTVARP/SJÓNVARP ÞEIM sem misstu af þættinum Af fingrum fram þar sem Jón Ólafsson ræddi við KK fá í kvöld annað tæki- færi, og fastlega það síðasta í bili a.m.k., til þess að sjá hann. KK er tvímælalaust einn dáðasti tónlistarmaður þjóðarinnar um þess- ar mundir og gaf út eina af sinni betri plötum fyrir síðustu jól, Para- dís. Þótt manni virðist hann alltaf hafa verið til staðar, þá er rétt ríflega áratugur síðan hann flutti heim og hóf að gefa út plötur. Það tók hann hins vegar undraskjótan tíma að vinna hug og hjörtu landans, fyrst með sjóðheitu blúsrokki en nú á seinni árum með lágstemmdari tón- list í anda vísna- og sveitatónlistar, einn eða með félaga sínum, Magnúsi Eiríkssyni. EKKI missa af… …KK af fingrum fram Af fingrum fram er endursýndur í Sjónvarpinu kl. 23.35.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.