Morgunblaðið - 05.06.2003, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 05.06.2003, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 5. JÚNÍ 2003 47 CHRISTINA Aguilera segist hand- viss um að Justin Tim- berlake og Britney Spe- ars eigi eftir að ná saman aftur. Aguil- era, sem hef- ur tónleika- ferð í næsta mánuði með Justin, sagði að henni hefði alltaf fundist þau svaka sæt saman. „Allt síðan þau hættu saman þá hef ég verið þess fullviss að það væri bara tímabundið. Þetta er alla vega ekki búið á milli þeirra.“ Aguilera sá sig tilneydda til að tjá sig um málið eftir að sögusagnir höfðu enn einu sinni farið af stað um að þau Justin væru að stinga sér saman. „Við erum og verðum bara góðir vinir.“ Þremenningarnir hafa þekkst frá 12 ára aldri, eða síðan þau kynntust í hæfi- leikaflokknum Mickey Mouse Club Show og allt síðan þá hafa þær stöllur eldað grátt silfur sam- an … Það er annars af Britney að frétta að hún er komin í hljóðver til að taka upp nýja plötu. Nauðug viljug að sögn því umboðsmaður hennar og mamma eiga að hafa beitt hana miklum þrýstingi að halda sig við efnið, en þeim finnst víst partístandið hafa verið helst til of mikið á henni undanfar- ið …Talið er að Eminem hafi stofnað lífi dóttur sinnar Hailie í hættu með því að láta hana syngja á móti sér í lagi þar sem hann skýtur föstu skoti að hrapparapp- aranum Ja Rule. Í laginu „Hailie’s Revenge“ hæðist Eminem að Ja Rule, segir hann titt og glennir Ósk- arsverðlaun sín framan í hann. Með þessu á Em- inem að hafa verið að hefna sín fyrir niðr- andi ummæli Ja Rule um Kim, móður Hailies, og Debbie, móður Eminem. Í lagi Eminem spyr Hai- lie föður sinn hvort Ja Rule sé há- vaxnari en hún, en Eminem svarar henni: „Nei elskan, þið eruð jafnhá.“ Eminem hefur verið gagnrýndur harðlega fyrir að blanda dóttur sinni í eins illvíga rimmu og rapparar eiga gjarnan í. Meira að segja sumir nákomnir Eminem hafa opinberlega lýst yfir að þeir séu gáttaðir yfir þessu framferði hans. Ritstjóri Rolling Stone tímaritsins Kirk Miller seg- ir það án fordæma að rappari skuli láta afkvæmi sín setja niður aðra rappara. „Hingað til hefur slíkt einfaldlega þótt alltof hættu- legt.“ Miller og aðrir blaðamenn telja fullvíst að komi lagið út muni það hafa í för með sér mikla ókyrrð innan rappheimsins … FÓLK Ífréttum Nýr og betriHverfisgötu  551 9000 www.regnboginn.is Sýnd kl. 6 og 10. Mögnuð hrollvekja sem fór beint á toppinn í Bandaríkjunum. Sýnd kl. 6, 8 og 10. B.i. 16. X-ið 977 SG DV Einn óvæntasti spennutryllir ársins! Hrikalega mögnuð mynd sem kemur óhugnarlega á óvart! Kvikmyndir.com  X-ið 977  HJ MBL  HK DV Sýnd kl. 6, 8 og 10. B.i. 16 ára Fórbeint á toppinní Bandaríkjunum! Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.15. B.i. 14. www.laugarasbio.is Sýnd kl. 5.30. B.i. 12.Sýnd kl. 6, 8 og 10.20. B.i. 16 Ef þú ert svikahrappur, gættu að því hvern þú prettar! Frábær glæpaþriller! Sýnd kl. 5.30, 8 og 10. B.i. 16 Svakaleg spennumynd með töffaranum Vin Diesel úr xXx.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.