Morgunblaðið - 06.06.2003, Blaðsíða 31
PENINGAMARKAÐURINN
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 6. JÚNÍ 2003 31
LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA
Evrópa Lokagildi breyt.%
Úrvalsvísitala aðallista ............................................. 1.466,20 -0,19
FTSE 100 ................................................................... 4.104,30 -0,54
DAX í Frankfurt .......................................................... 3.039,76 -1,31
CAC 40 í París ........................................................... 3.034,07 -0,97
KFX Kaupmannahöfn ................................................ 209,46 0,00
OMX í Stokkhólmi ..................................................... 517,03 0,01
Bandaríkin
Dow Jones ................................................................. 9.041,30 0,03
Nasdaq ...................................................................... 1.646,01 0,69
S&P 500 .................................................................... 990,14 0,40
Asía
Nikkei 225 í Tókýó .................................................... 8.657,23 1,16
Hang Seng í Hong Kong ............................................ 9.639,01 -0,25
Viðskipti með hlutabréf
deCODE á Nasdaq .................................................... 3,60 -4,00
Big Food Group í Kauphöllinni í London .................. 90,00 9,76
House of Fraser í Kauphöllinni í London ................. 92,75 0,27
Lúða 665 230 348 420 146,350
Lýsa 40 40 40 106 4,240
Skarkoli 133 51 120 206 24,734
Skata 15 15 15 7 105
Skötuselur 170 150 163 66 10,760
Steinbítur 108 108 108 724 78,192
Ufsi 47 42 46 226 10,477
Und.ýsa 68 68 68 31 2,108
Ýsa 140 108 113 2,397 272,008
Þykkvalúra 210 175 206 140 28,875
Samtals 119 5,894 701,821
FMS SANDGERÐI/NJARÐVÍK
Gullkarfi 88 88 88 650 57,200
Keila 46 46 46 100 4,600
Langa 70 70 70 270 18,900
Lúða 235 150 227 30 6,795
Skarkoli 100 100 100 24 2,400
Skötuselur 245 100 193 204 39,385
Steinbítur 146 50 96 2,918 280,852
Ufsi 50 30 45 5,734 256,638
Und.ýsa 94 90 94 350 32,856
Und.þorskur 110 105 109 692 75,660
Ýsa 175 70 149 4,295 641,068
Þorskur 214 100 191 10,012 1,912,575
Þykkvalúra 215 215 215 140 30,100
Samtals 132 25,419 3,359,029
FMS ÍSAFIRÐI
Gullkarfi 54 54 54 30 1,620
Hlýri 100 100 100 37 3,700
Langa 11 11 11 3 33
Lúða 300 285 291 50 14,565
Skarkoli 162 130 134 298 39,824
Steinbítur 100 100 100 4 400
Ufsi 30 30 30 30 900
Und.ýsa 68 68 68 208 14,144
Ýsa 158 130 158 874 137,662
Þorskur 197 150 166 2,238 371,295
Samtals 155 3,772 584,143
FISKMARKAÐUR ÍSLANDS
Bleikja 390 390 390 95 36,956
Gellur 555 555 555 15 8,325
Gullkarfi 77 39 70 642 45,064
Hlýri 139 125 131 1,461 191,466
Keila 128 36 43 93 4,024
Langa 90 50 89 327 29,030
Lúða 720 220 402 295 118,555
Skarkoli 146 95 145 812 117,565
Skata 180 180 180 48 8,640
Skötuselur 300 245 274 1,048 286,865
Steinbítur 119 108 114 311 35,550
Ufsi 53 34 49 8,409 409,920
Und.þorskur 117 90 99 2,073 205,295
Ýsa 189 80 147 470 69,098
Þorskur 220 100 173 21,050 3,635,945
Þykkvalúra 230 220 220 311 68,450
Samtals 141 37,460 5,270,748
Skarkoli 148 130 135 4,050 546,977
Steinbítur 70 70 70 12 840
Ufsi 41 41 41 18 738
Ýsa 180 176 176 981 173,130
Þorskur 234 148 212 6,239 1,324,643
Þykkvalúra 160 160 160 9 1,440
Samtals 181 11,334 2,054,643
FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA
Gullkarfi 70 70 70 675 47,250
Hlýri 120 120 120 18 2,160
Keila 128 128 128 11 1,408
Langa 40 40 40 523 20,920
Langlúra 62 62 62 471 29,202
Lúða 520 210 289 190 54,820
Lýsa 40 40 40 191 7,640
Skarkoli 70 70 70 3 210
Skata 165 165 165 96 15,840
Skötuselur 235 235 235 355 83,425
Steinbítur 116 116 116 115 13,340
Ufsi 57 50 54 10,895 584,791
Und.ýsa 79 79 79 662 52,298
Und.þorskur 129 129 129 784 101,136
Ýsa 105 100 105 390 40,940
Þorskur 200 155 173 539 93,325
Þykkvalúra 210 210 210 9 1,890
Samtals 72 15,927 1,150,595
FMS GRINDAVÍK
Gullkarfi 85 81 84 307 25,735
Langa 66 30 62 856 52,896
Langlúra 65 65 65 2,196 142,740
Lúða 305 230 270 93 25,085
Lýsa 40 40 40 361 14,440
Skarkoli 144 144 144 401 57,744
Skata 175 175 175 27 4,725
Skötuselur 240 100 200 1,129 225,460
Steinbítur 140 116 122 711 86,878
Ufsi 50 43 44 2,113 92,210
Und.ýsa 90 90 90 300 27,000
Und.þorskur 100 100 100 58 5,800
Ýsa 175 122 156 763 119,117
Þorskur 210 145 196 1,121 220,155
Þykkvalúra 215 195 212 823 174,245
Samtals 113 11,259 1,274,230
FMS HAFNARFIRÐI
Gullkarfi 88 88 88 100 8,800
Lúða 320 220 270 12 3,240
Steinbítur 105 105 105 6 630
Ufsi 50 40 40 2,009 80,449
Þorskur 189 189 189 5,000 945,008
Samtals 146 7,127 1,038,127
FMS HORNAFIRÐI
Gullkarfi 86 75 78 1,362 106,615
Hlýri 120 120 120 42 5,040
Keila 75 75 75 34 2,550
Langa 90 90 90 72 6,480
Langlúra 62 29 54 61 3,287
ALLIR FISKMARKAÐIR
Bleikja 390 300 374 115 42,956
Gellur 555 555 555 15 8,325
Gullkarfi 88 39 82 8,861 724,367
Hlýri 139 100 127 1,980 251,494
Keila 128 36 53 238 12,582
Langa 90 11 67 3,434 229,881
Langlúra 65 29 64 2,776 178,349
Lúða 720 150 336 1,427 480,055
Lýsa 40 40 40 941 37,640
Skarkoli 162 51 134 6,683 898,168
Skata 180 15 82 397 32,595
Skrápflúra 10 10 10 204 2,040
Skötuselur 300 100 235 5,280 1,240,615
Steinbítskinnar 190 190 190 56 10,640
Steinbítur 146 50 116 9,469 1,097,818
Ufsi 57 30 48 33,941 1,641,092
Und.ýsa 94 68 82 1,606 132,256
Und.þorskur 129 90 106 4,099 434,701
Ýsa 189 70 149 17,397 2,588,907
Þorskur 234 100 183 50,057 9,169,882
Þykkvalúra 230 160 201 2,103 422,425
Samtals 130 151,079 19,636,790
FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS
Skarkoli 126 126 126 355 44,730
Steinbítur 94 94 94 45 4,230
Ýsa 165 140 150 101 15,180
Þorskur 185 110 159 813 129,323
Samtals 147 1,314 193,463
FISKMARKAÐUR DALVÍKUR
Hlýri 116 116 116 400 46,400
Langa 50 50 50 30 1,500
Steinbítur 117 106 112 690 76,994
Und.þorskur 91 91 91 360 32,760
Ýsa 176 100 125 414 51,584
Samtals 110 1,894 209,238
FISKMARKAÐUR FLATEYRAR
Lúða 275 275 275 47 12,925
Steinbítur 109 109 109 108 11,772
Und.ýsa 70 70 70 55 3,850
Ýsa 180 180 180 30 5,400
Samtals 141 240 33,947
FISKMARKAÐUR HÚSAVÍKUR
Hlýri 124 124 124 22 2,728
Lúða 570 215 526 8 4,205
Skarkoli 120 120 120 522 62,640
Steinbítur 120 120 120 264 31,680
Ýsa 180 180 180 74 13,320
Samtals 129 890 114,573
FISKMARKAÐUR TÁLKNAFJARÐAR
Bleikja 300 300 300 20 6,000
Steinbítskinnar 190 190 190 56 10,640
Þorskur 100 100 100 341 34,100
Samtals 122 417 50,740
FISKMARKAÐUR VESTFJARÐA
Lúða 275 275 275 25 6,875
VEXTIR SKULDABRÉFA
OG DRÁTTARVEXTIR
Dráttar Vxt. alm. Vxt. alm.
vextir óvtr. skbr. vtr. skbr.
Sept. ’02 20,5 11,5 7,7
Okt. ’02 20,5 10,5 7,7
Nóv.’02 20,5 10,0 7,5
Des. ’02 20,5 9,5 7,1
Jan. ’03 17,5 9,0 7,1
Feb. ’03 17,5 9,0 6,9
Mars ’03 17,5 8,5 6,7
Apríl ’03 17,5 8,5 6,7
Maí ́03 17,5 8,5 6,7
VÍSITÖLUR
Eldri Neysluv. Byggingar Launa-
lánskj. til verðtr vísitala vísitala
Nóv. ’02 4.425 224,1 277,5 228,1
Des. ’02 4.417 223,7 277,9 228,7
Jan. ’03 4.421 223,9 278,0 237,0
Feb. ’03 4.437 224,7 285,0 237,5
Mars ’03 4.429 224,3 285,5 237,8
Apríl ’03 4.476 226,7 284,8 238,0
Maí ’03 4.482 227,0 285,6 238,0
Júní ’03 4.474 226,6 285,6
Eldri lkjv., júní ‘79=100; byggingarv., júlí ‘87=100
m.v gildist. launavísit. des. ‘88=100. Neysluv. til
verðtrygg
FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA
5.6 ’03 Hæsta
verð
Lægsta
verð
Meðal-
verð
Magn
(kiló)
Heildar-
verð (kr.)
Hæsta
verð
Lægsta
verð
Meðal-
verð
Magn
(kiló)
Heildar-
verð (kr.)
Hæsta
verð
Lægsta
verð
Meðal-
verð
Magn
(kiló)
Heildar-
verð (kr.)
FRÉTTIR/ÞJÓNUSTA
LÆKNAVAKTIR
BARNALÆKNIR er til viðtals á stofu í Domus Medica á
kvöldin v.d. kl. 17–22, lau., sun. og helgid., kl. 11–15.
Upplýsingar í s. 563 1010.
BRÁÐAMÓTTAKA fyrir þá sem ekki hafa heimilislækni
eða ná ekki til hans opin kl. 8–17 v.d. S. 543 2000 eða
543 1000 um skiptiborð.
LÆKNAVAKT miðsvæðis fyrir heilsugæsluumdæmin í
Reykjavík, Seltjarnarnesi, Kópavogi, Garðabæ og Hafn-
arfirði, í Smáratorgi 1, Kópavogi. Mótttaka kl. 17–23.30
v.d. og kl. 9–23.30 um helgar og frídaga. Vitjanabeiðni og
símaráðgjöf kl. 17–08 v.d. og allan sólarhringinn um
helgar og frídaga. Nánari upplýsingar í s. 1770.
SJÚKRAHÚS REYKJAVÍKUR: Slysa- og bráðamóttaka í
Fossvogi er opin allan sólarhringinn fyrir bráðveika og
slasaða s. 543 1000 um skiptiborð / 543 2000 beinn sími.
TANNLÆKNAVAKT – neyðarvakt um helgar og stórhá-
tíðir. Símsvari 575 0505.
VITJANAÞJÓNUSTA læknis í heimahús. Alla v.d. kl. 10–
16. Símapantanir og ráðgjöf kl. 8–20 í síma 821 5369.
LÆKNALIND, Bæjarlind 12, Kópavogi. Einkarekin lækn-
isþjónusta. Vaktþjónusta alla virka daga kl 08–17. Uppl.
í síma 520 3600 og á heimasíðu www.laeknalind.is
APÓTEK
LYF & HEILSA: Austurveri við Háaleitisbraut. Opið kl. 8–
24, virka daga, kl. 10-24 um helgar. Sími 581 2101.
APÓTEKIÐ: LYFJA, Lágmúla: Opið alla daga ársins kl. 8–
24. S. 533 2300.
LYFJA, Smáratorgi: Opið alla daga ársins kl. 8–24. Sími
564 5600.
BORGARAPÓTEK: Opið alla daga til kl. 24, virka daga kl.
9–24 og um helgar kl. 10–24. Sími 585 7700. Læknasími
585 7710 og 568 1250. Fax: 568 7232.
Milli kl. 02 og 8 er lyfjaþjónusta á vegum læknavaktar.
NEYÐARÞJÓNUSTA
NEYÐARMÓTTAKA vegna nauðgunar er opin allan sólar-
hringinn, s. 525 1710 eða 525 1000.
EITRUNARUPPLÝSINGASTÖÐ er opin allan sólarhring-
inn. S. 525 1111 eða 525 1000.
ÁFALLAHJÁLP. Tekið er á móti beiðnum allan sólar-
hringinn. S. 525 1710 eða 525 1000 um skiptiborð.
BAKVAKT Barnaverndarnefndar Reykjavíkur er starf-
rækt eftir kl. 16.15 virka daga, allan sólarhringinn aðra
daga. Sími 892 7821, símboði 845 4493.
HJÁLPARSÍMI Rauða krossins, fyrir þá sem þjást af dep-
urð og kvíða og eru með sjálfsvígshugsanir. Fullum
trúnaði heitið. Gjaldfrjálst númer: 1717, úr öllum símum.
TRÚNAÐARSÍMI RAUÐAKROSSHÚSSINS. Ráðgjafar-
og upplýsingasími ætlaður börnum, unglingum og að-
standendum þeirra. Nafnleynd. Opið allan sólarhr.
Gjaldfrjálst númer: 1717 – Netfang: husid@redcross.is
VINALÍNA Rauða krossins, s. 561 6464. Grænt númer
800 6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem þarf einhvern til
að tala við. Svarað kl. 20–23.
BILANAVAKT BORGARSTOFNANA, sími 5 800 430 tek-
ur við tilkynningum um bilanir og liðsinnir utan skrif-
stofutíma.
NEYÐARSÍMI FORELDRA 581 1799 er opinn allan sólar-
hringinn. Vímulaus æska-Foreldrahús.
Neyðarnúmer fyrir
allt landið - 112
.#K
.
#K"-
K
!AADPFFF
FF
FF
FF
#K
.
#K"-
K
.
!" #$$%
2ON
OG
B FF
FF
FF
FF
FF
FF
F FF
A FF
C FF
D FF
B FF
FF
FF
FF
FF
FF
! "
#
!
&)
HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur
hefur dæmt rúmlega fimmtuga konu
í eins mánaðar skilorðsbundið fang-
elsi og sviptingu ökuréttar í 15 mán-
uði fyrir ölvunarakstur á Vestur-
landsvegi við Úlfarsá í janúar sl. þar
sem hún ók yfir á öfugan vegarhelm-
ing og lenti framan á bíl eldri karl-
manns. Hann slasaðist mjög alvar-
lega í árekstrinum og var um tíma í
öndunarvél á gjörgæsludeild Land-
spítalans.
Dómurinn taldi ljóst að ákærða
hefði verið óhæf til að stjórna öku-
tæki og stefnt fleiri vegfarendum í
hættu áður en slysið varð. Ákærða
játaði brot sitt greiðlega.
Í fangelsi fyrir
að valda alvar-
legu slysi
FRIÐRIK J. Arngrímsson, fram-
kvæmdastjóri LÍÚ, segir slysa-
tryggingar sjómanna mjög góðar. Í
frétt í Morgunblaðinu þriðjudaginn
3. júní sl. var greint frá því að Páll
Steingrímsson formaður Sjómanna-
dagsráðs Akureyrar hefði haldið því
fram í ávarpi sínu á sjómannadaginn
að í tryggingamálum stæðu sjómenn
flestum öðrum starfsstéttum langt
að baki. Að sögn Friðriks J. Arn-
grímssonar er þetta alrangt. „Sann-
leikurinn er sá að slysatryggingar
sjómanna eru mun betri en almennt
gildir um aðra launþega í landinu og
það er leitt að forsvarsmaður sjó-
manna leyfi sér að rangfæra stað-
reyndir um svo viðkvæm mál sem
þessi,“ segir Friðrik.
Segir slysa-
tryggingar
vera góðar
JÓN Baldvin Hannibalsson sendi-
herra hefur afhent Rolandas Paksas,
forseta Litháen, trúnaðarbréf sitt
sem sendiherra Íslands í Litháen,
með aðsetur í Finnlandi.
Afhenti
trúnaðarbréf
SKIPPERS D’ISLANDE, alþjóðleg
siglingakeppni, frá Frakklandi til
Íslands og til baka, verður háð nú
í júní. Reiknað er með að um 15–
20 skútur taki þátt í keppninni
sem er haldin til minningar um
franska sjómenn sem veiddu á Ís-
landsmiðum um aldamótin 1900.
Upphafsmenn keppninnar eru
tveir áhugamenn frá fiskimanna-
bænum Paimpol í Frakklandi en
þaðan fór fjöldi skipa til veiða við
Íslandsmið.
Siglingin hefst í Paimpol en það-
an er siglt til Reykjavíkur og áætl-
að er að fyrstu bátarnir komi í
kringum 7 júní.
17. júní hefst seinni hluti keppn-
innar með siglingu frá Reykjavík
til Akureyrar en þaðan er svo siglt
til baka til Frakklands. Gert er
ráð fyrir að um 80 manns frá
Paimpol-svæðinu komi til landsins
í tengslum við keppnina en íbúar
svæðisins vilja gjarnan halda
tengslum við Íslendinga.
Siglingakeppnin Skippers d’Islande
Til minningar um
franska sjómenn