Morgunblaðið - 06.06.2003, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 06.06.2003, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 6. JÚNÍ 2003 53 Svikahrappar (Confidence) Vel mönnuð mynd um glúrna svikahrappa er eintómir stælar og innantómt blaður í þokkalegum búningi. (S.V.) Laugarásbíó. Útsýni að ofan (View from the Top) Sum atriðin alveg frábærlega vel til fundin [...] en það vantar alger- lega hápunkt í myndina. (H.L.) Smárabíó, Regnboginn og Borgarbíó Akureyri. Myrkravík (Darkness Falls) Hrollvekja sem nærist á öllum gömlu tuggunum og notar þær á heimskulegan og úrsérgenginn máta. Einkar slöpp tilraun til hryll- ingsmyndar. (H.J.)  Smárabíó, Regnboginn. X2 er afbragðsafþreying að sögn gagnrýnanda Morgunblaðsins. ÁSKRIFTARDEILD netfang: askrift@mbl.is, sími 569 1122 Það borgar sig að kynnast fólki vel áður en þú ferð á blint stefnumót á netinu. Queen Latifahfer á kostum og Steve Martin slær í gegn í sinni stærstu gamanmynd frá upphafi! „Einn mesti grínsmellur ársins!“  KVIKMYNDIR.COM KVIKMYNDIR.IS  ÓHT Rás 2 „Grípandi og gefandi með óborganlega bardaga“ EINNIG SÝND Í LÚXUS VIP Í ÁLFABAKKA KL. 5.30, 8 OG 10.30. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 3.45, 5.50, 8 og 10.10. ÁLFABAKKI SÝND Kl. 8 og 10.10. ÁLFABAKKI SÝND Kl. 4. Ísl. texti ÁLFABAKKI SÝND Kl. 4 og 6. KRINGLAN Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.10. AKUREYRI Sýnd kl. 8 og 10. KEFLAVÍK Sýnd kl. 8 og 10. ÁLFABAKKI Kl. 4, 6, 8 og 10. B.i. 12. KRINGLAN Kl. 5.30, 8 og 10.30. B.i. 12 KEFLAVÍK Kl. 10. B.i. 12. AKUREYRI Kl. 10. B.i.12 AKUREYRI SÝND Kl. 6. KEFLAVÍK SÝND Kl. 6. MENNTASKÓLINN Í REYKJAVÍK Málabraut Náttúrufræðibraut 2 nýmáladeildir 2 fornmáladeildir 2 eðlisfræðideildir 2 náttúrufræðideildir Rektor Á heimasíðu skólans, www.mr.is, má finna frekari upplýsingar um nám og starf í skólanum. Reynsla hefur sýnt að nám í Menntaskólanum í Reykjavík er traustur grunnur fyrir nám á háskólastigi. Nemendur skólans eru um 760 og starfsfólk um 90. Sótt er um skólavist á sérstökum eyðublöðum sem nemendur 10. bekkjar hafa fengið með prófskírteinum sínum. Fylgiseðill og staðfest ljósrit af prófskírteini fylgi umsókninni. Umsóknareyðublöð fást einnig í skólanum. Senda má umsóknir í pósti. OPIÐ HÚS fyrir 10. bekkinga og forráðamenn þeirra verður annan í hvítasunnu, mánudaginn 9. júní kl. 14-17. Þar kynna kennarar og nemendur skólann. Allir eru hjartanlega velkomnir. Nemendur velja um tvær meginnámsbrautir með fjölbreyttum kjörsviðum: INNRITUN í Menntaskólann í Reykjavík stendur yfir dagana 9. júní kl. 14-17 og 10. -11. júní kl. 9-18. Menntaskólinn í Reykjavík við Lækjargötu 101 Reykjavík sími 545 1900 http://www.mr.is Framtíðin er þín leggur traustan grunn að velgengni í háskóla
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.