Morgunblaðið - 06.06.2003, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 6. JÚNÍ 2003 53
Svikahrappar
(Confidence)
Vel mönnuð mynd um glúrna
svikahrappa er eintómir stælar og
innantómt blaður í þokkalegum
búningi. (S.V.) Laugarásbíó.
Útsýni að ofan
(View from the Top)
Sum atriðin alveg frábærlega vel
til fundin [...] en það vantar alger-
lega hápunkt í myndina. (H.L.)
Smárabíó, Regnboginn og
Borgarbíó Akureyri.
Myrkravík
(Darkness Falls)
Hrollvekja sem nærist á öllum
gömlu tuggunum og notar þær á
heimskulegan og úrsérgenginn
máta. Einkar slöpp tilraun til hryll-
ingsmyndar. (H.J.)
Smárabíó, Regnboginn.
X2 er afbragðsafþreying að sögn gagnrýnanda
Morgunblaðsins.
ÁSKRIFTARDEILD netfang: askrift@mbl.is, sími 569 1122
Það borgar sig að
kynnast fólki vel áður
en þú ferð á blint
stefnumót á netinu.
Queen Latifahfer á
kostum og Steve Martin
slær í gegn í sinni
stærstu gamanmynd frá
upphafi!
„Einn mesti grínsmellur ársins!“
KVIKMYNDIR.COM KVIKMYNDIR.IS
ÓHT Rás 2
„Grípandi og gefandi með
óborganlega bardaga“
EINNIG SÝND Í LÚXUS VIP Í ÁLFABAKKA KL. 5.30, 8 OG 10.30.
ÁLFABAKKI
Sýnd kl. 3.45, 5.50, 8 og 10.10.
ÁLFABAKKI SÝND Kl. 8 og 10.10. ÁLFABAKKI SÝND Kl. 4. Ísl. texti ÁLFABAKKI SÝND Kl. 4 og 6.
KRINGLAN
Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.10.
AKUREYRI
Sýnd kl. 8 og 10.
KEFLAVÍK
Sýnd kl. 8 og 10.
ÁLFABAKKI
Kl. 4, 6, 8 og 10. B.i. 12.
KRINGLAN
Kl. 5.30, 8 og 10.30. B.i. 12
KEFLAVÍK
Kl. 10. B.i. 12.
AKUREYRI
Kl. 10. B.i.12
AKUREYRI SÝND Kl. 6. KEFLAVÍK SÝND Kl. 6.
MENNTASKÓLINN Í REYKJAVÍK
Málabraut Náttúrufræðibraut
2 nýmáladeildir
2 fornmáladeildir
2 eðlisfræðideildir
2 náttúrufræðideildir
Rektor
Á heimasíðu skólans, www.mr.is, má finna frekari
upplýsingar um nám og starf í skólanum.
Reynsla hefur sýnt að nám í Menntaskólanum í Reykjavík
er traustur grunnur fyrir nám á háskólastigi. Nemendur
skólans eru um 760 og starfsfólk um 90.
Sótt er um skólavist á
sérstökum
eyðublöðum sem
nemendur 10. bekkjar
hafa fengið með
prófskírteinum sínum.
Fylgiseðill og staðfest
ljósrit af prófskírteini
fylgi umsókninni.
Umsóknareyðublöð
fást einnig í skólanum.
Senda má umsóknir í
pósti.
OPIÐ HÚS fyrir 10. bekkinga og forráðamenn þeirra
verður annan í hvítasunnu, mánudaginn 9. júní kl. 14-17.
Þar kynna kennarar og nemendur skólann. Allir eru
hjartanlega velkomnir.
Nemendur velja um tvær meginnámsbrautir með
fjölbreyttum kjörsviðum:
INNRITUN í
Menntaskólann í
Reykjavík stendur yfir
dagana 9. júní kl. 14-17
og 10. -11. júní kl. 9-18.
Menntaskólinn í Reykjavík við Lækjargötu 101 Reykjavík sími 545 1900 http://www.mr.is
Framtíðin er þín
leggur traustan grunn að velgengni í háskóla