Morgunblaðið - 06.06.2003, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 06.06.2003, Blaðsíða 51
ÞAÐ eru eflaust margir búnir að bíða eftir þessari mynd, enda Adam Sandler einn af vinsælustu grínleik- urum í heiminum um þessar mundir. Ekki er verra að hér er hann um- kringdur frábærum leikurum, og leikur það sem meira er á móti sjálf- um Jack karlinum Nicholson, einum farsælasta kvikmyndaleikara sög- unnar. Vegna mikils misskilnings um borð í flugvél er hinum skapgóða Dave (Sandler) skipað að sækja reið- istjórnunarnámskeið undir leiðsögn hins mjög svo furðulega geðlæknis Buddy Rydell (Nicholson). Nálgun Buddys við viðfangsefnið er mjög óvenjuleg og ruglar greyið Dave heldur betur í ríminu en samt neyðist hann til að leyfa ráðgjafanum að flytja inn til sín. Þá fyrst reynist tilveran erfið, en ráðgjafinn, sem fyr- ir löngu hefur unnið bug á öllum sín- um innri vandamálum, kemur með klúrar athugasemdir við kærustu Daves og gengur að lokum of langt. Nú er undir Dave komið að annað hvort láta gaurinn valta yfir sig eða hreinlega sýna honum í tvo heimana. Þá Sandler og Nicholson þarf vart að kynna en handritshöfundur og leikstjóri eru minna þekktir. Um er að ræða fyrsta handrit David Dorf- mans en leikstjórinn Peter Segal hefur áður gert léttruglaðar gaman- myndir á borð við Nutty Professor II, Tommy Boy og Naked Gun 33 1/3. Reiðistjórnun hefur gert góða hluti í Bandaríkjunum þar sem myndin trónaði á toppi listans yfir tekjuhæstu myndir í tvær vikur. Góðmenni í vandræðum Ráðgjafinn og ljúfmennið takast á: Nicholson og Sandler hemja reiðina. Smárabíó, Regnboginn, Laugarásbíó og Borgarbíó á Akureyri frumsýna kvik- mynda Reiðistjórnun (Anger Manage- ment). Leikstjórn: Peter Segal. Aðal- hlutverk: Adam Sandler, Jack Nicholson, Marisa Tomei, Luis Guzmán, Jonathan Loughran og Kurt Fuller. MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 6. JÚNÍ 2003 51 HÉR er komin grínmynd frá Ástr- alíu með bandaríska leikaranum Christopher Walken og kanadísku fyrirsætunni og kvikmyndastirninu Estellu Warren sem lítið hefur sést til síðan í Apaplánetunni. Forvitnilegur leikarahópur sem skemmtir sér víst svo vel að hann smitar út frá sér. Sagan segir frá tveimur bandarísk- um æskufélögum, hárskera og tón- listarmanni, sem lenda í vandræðum við mafíuna. Þeir eru neyddir til að fara með háar peningaupphæðir til Ástralíu, en hlutirnir fara fyrst úr skorðum þegar brjáluð kengúra kemst yfir peningana. En vinirnir ætluðu sér að mynda skepnunna og klæða hana í jakka af öðrum þeirra. Kengúran skoppar af stað út í náttúr- una og þeir félagar eiga engra ann- arra kosta völ en að elta pokadýrið uppi. Ævintýri í Ástralíu Á fullu spani í eltingaleik við kolóða kengúru. Sambíóin frumsýna kvikmyndina Keng- úru Kobbi (Kangaroo Jack). Leikstjórn: David McNally. Aðalhlutverk: Jerry O’Connell, Anthony Anderson, Estella Warren, Christopher Walken, Marton Csokas og Dyan Cannon. Nýr og betriHverfisgötu  551 9000 www.regnboginn.is Mögnuð hrollvekja sem fór beint á toppinn í Bandaríkjunum. Sýnd kl.10.15 B.i. 16. X-ið 977 SG DV Einn óvæntasti spennutryllir ársins! Hrikalega mögnuð mynd sem kemur óhugnarlega á óvart! Kvikmyndir.com  X-ið 977  HJ MBL  HK DV Sýnd kl. 6, 8 og 10. B.i. 16 ára Fórbeint á toppinní Bandaríkjunum! Sýnd kl. 5.40 og 8. B.i. 14. Fyndnasta myndin sem þú sérð á árinu! Losaðu þig við reiðina og hlæðu þig máttlausan! 2 vikur á toppnum í USA! FRUMSÝNING Athyglisverðasta spennumynd ársins. Missið ekki af þessari Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.20. B.i. 16.  HK DV  SV MBL  X-ið 977 Sýnd kl. 6, 8.30 og 11. „Hrottalegasta mynd síðari ára!“                                                                 !          # $     www.laugarasbio.is Sýnd kl. 5.30, 8 og 10. B.i. 16 Svakaleg spennumynd með töffaranum Vin Diesel úr xXx. Fyndnasta myndin sem þú sérð á árinu! Losaðu þig við reiðina og hlæðu þig máttlausan! FRUMSÝNING 2 vikur á toppnum í USA! Sýnd kl. 6, 8 og 10. B.i. 16 Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.15.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.