Morgunblaðið - 19.06.2003, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 19.06.2003, Blaðsíða 11
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 19. JÚNÍ 2003 11 ALLS útskrifuðust 202 kandidatar frá Háskólanum á Akureyri 14. júní. Heilbrigðisdeild B.Sc. í hjúkrunarfræði Ann Merethe Jakobsen Anna Lilja Björnsdóttir Berglind Kristinsdóttir Björk Jóhannsdóttir Charlotta Maria M. Evensen Edda Björg Sverrisdóttir Edda Guðrún Kristinsdóttir Eydís Ingvarsdóttir Fanney María Maríasdóttir Heiða Hauksdóttir Heiðdís Karlsdóttir Helena Eydal Helga Hákonardóttir Hildur Hauksdóttir Ingibjörg Jóhannesdóttir Ingibjörg Lára Símonardóttir Jóhanna Margrét Ingvarsdóttir Jón Garðar Viðarsson Jónína Pálsdóttir Kamilla Hansen Kolbrún Inga Jónsdóttir María Bergmann Guðjónsdóttir Nína Brá Þórarinsdóttir S. Þyrí Stefánsdóttir Sandra Hrönn Sveinsdóttir Soffía Björg Sigurjónsdóttir Sólveig Tryggvadóttir Þórdís Rósa Sigurðardóttir Ingibjörg Jónsdóttir B.Sc. í iðjuþjálfun Alís Inga Freygarðsdóttir Anna Guðný Guðmundsdóttir Anna Kristrún Sigurpálsdóttir Áshildur Sísý Malmquist Bergþóra Guðrún Þorsteinsdóttir Dagný Þóra Baldursdóttir Guðbjörg Guðmundsdóttir Harpa Guðmundsdóttir Helga Jóna Sigurðardóttir Jóhanna Líndal Jónsdóttir Kristín Björg Viggósdóttir Kristjana Milla Snorradóttir María Þórðardóttir Sandra Rún Björnsdóttir Sonja Stelly Gústafsdóttir Þórdís Guðnadóttir M.Sc. í hjúkrunarfr. (í samstarfi við Háskólann í Manchester) Ágústa Benný Herbertsdóttir Ásgeir Valur Snorrason Erlín Óskarsdóttir Magnús Ólafsson Margrét Eyþórsdóttir Ragnheiður Alfreðsdóttir Sólveig Guðlaugsdóttir Kennaradeild B.Ed. í leikskólafræði Anna Guðrún Jóhannsdóttir Anna Árnína Stefánsdóttir Bergþóra Björk Búadóttir Elín Björg Jónsdóttir Guðrún Sigríður Jónsdóttir Guðrún Stefánsdóttir Guðrún Hólmfríður Þorkelsdóttir Hafdís Einarsdóttir Heiðdís Björk Karlsdóttir Hjördís Björk Bjarkadóttir Hrafnhildur Fiona Kristinsdóttir Ingibjörg Hreinsdóttir Jónína Auður Sigurðardóttir Kristín E. Sveinbjörnsdóttir Linda Egilsdóttir Ólöf Tryggvadóttir Ragnheiður Rúnarsdóttir Rut Viktorsdóttir Sigríður Fossdal Sigríður Margrét Helgadóttir Sigrún Baldursdóttir Sigurbjörg Sigurgeirsdóttir Sóley Vífilsdóttir Sólrún Óskarsdóttir Stella Bryndís Helgadóttir Unnur Guðrún Gunnarsdóttir Þóra Jóna Árbjörnsdóttir B.Ed. í grunnskólafræði Arndís Sigurpálsdóttir Álfheiður Svana Kristjánsdóttir Bára Sævaldsdóttir Elva Eir Þórólfsdóttir Guðbjörg Kristmundsdóttir Guðfinna Steingrímsdóttir Guðný Jóna Þorsteinsdóttir Gunnhildur Lilja Sigmundsdóttir Hilda Jana Gísladóttir Hrönn Bessadóttir Inga Eir Gunnarsdóttir Ingibjörg Ósk Pétursdóttir Kristrún Sigurgeirsdóttir Sólveig Hólmfríðardóttir Valgerður Lilja Daníelsdóttir Vilborg Valgeirsdóttir Þorbjörg Valdimarsdóttir Þóra Ýr Sveinsdóttir Kennslufræði til kennsluréttinda – 15 einingar Aðalheiður Reynisdóttir Arna Vala Róbertsdóttir Geir Eyjólfsson Guðm. Ármann Sigurjónsson Guðrún Áslaug Jónsdóttir Hugrún Hjörleifsdóttir Ingunn Helga Bjarnadóttir Jóhann Ingólfsson Knútur Arnar Hilmarsson Kolbrún M.H. Jónsdóttir María Albína Tryggvadóttir Sigurður Rúnar Ragnarsson Stefan Gunther Særún Haukdal Jónsdóttir Tómas Ísleifsson Valur Ingólfsson Þórarinn Sigurðsson Þórunn Hrund Óladóttir Kennslufræði til kennsluréttinda – 30 einingar Aðalheiður Harðardóttir Álfheiður Björk Marinósdóttir Bergljót Þrastardóttir Brynjólfur Brynjólfsson Dagbjört Brynja Harðardóttir Erlingur Jón Valgarðsson Guðbrandur Ægir Ásbjörnsson Halldór Björgvin Ívarsson Hallgrímur Stefán Ingólfsson Harpa Jörundardóttir Helgi Jónsson Hilmar Friðjónsson Hjördís Stefánsdóttir Jóhannes Áslaugsson Jónína Steinunn Jónsdóttir Júlía Björnsdóttir Karólína Inga Guðlaugsdóttir Kristján Davíðsson María Jóna Jónsdóttir Ólafur Viðar Hauksson Reynir Hjartarson Rita Didriksen Rögnvaldur Ragnar Símonarson Sif Jóhannesdóttir Sigríður Þórðardóttir Sigrún Lilja Einarsdóttir Sigrún Lóa Kristjánsdóttir Svava Jóhannesdóttir Valdimar Stefánsson Vilborg Sveinsdóttir Framhaldsnám til meistaragráðu – diplóma Erna Ingibjörg Pálsdóttir Jónína Hauksdóttir Katrín Fjóla Guðmundsdóttir Lovísa Guðrún Ólafsdóttir Margrét Th. Aðalgeirsdóttir María Steingrímsdóttir Ragnheiður Gunnbjörnsdóttir Rósa Karlsdóttir Sesselja Sigurðardóttir Framhaldsnám til meistaragráðu Halldór Valdimarsson Hrafnhildur S. Sigurgeirsdóttir Rósa Kristín Júlíusdóttir Rekstrar- og viðskiptadeild Iðnrekstrarfræði – 60 einingar Helga Sigurðardóttir Inga Margrét Vestmann B.Sc. í viðskiptafræði Ásgrímur Örn Hallgrímsson Björgvin Jóhannesson Dóra Hafliðadóttir Dóra Sif Sigtryggsdóttir Elvar Knútur Valsson Emma Björk Jónsdóttir Eva Hrund Einarsdóttir Gunnlaugur Eiðsson Hafþór Einarsson Hallfríður Brynjólfsdóttir Helga Jónsdóttir Hjalti Páll Þórarinsson Hlynur Jóhannsson Hulda Sigríður Guðmundsdóttir Inga Hrönn Kristjánsdóttir Jónas Þór Hafþórsson Magnús Gehringer Maren Eik Vignisdóttir Margrét Víkingsdóttir María Christie Pálsdóttir Ólafur Örn Þorgrímsson Páll Kristjánsson Petrína Árný Sigurðardóttir Ragnar Þór Ragnarsson Ríkarður Bergstað Ríkarðsson Selma Dögg Sigurjónsdóttir Sigríður Hrönn Gunnarsdóttir Skúli Jónas Skúlason Sturla Már Guðmundsson Sveinn Fannar Ármannsson Þorbjörn Haraldsson Þorsteinn Már Sigurðsson Þórunn Harðardóttir Ægir Adolf Arelíusson Ægir Jóhannsson Sjávarútvegsdeild B.Sc. í sjávarútvegsfræði Dagur Björn Agnarsson Hildigunnur Rut Jónsdóttir Hilmir Svavarsson Kristján R. Kristjánsson Sigurjón Gísli Jónsson Sverrir Haraldsson Þorvaldur Þóroddsson 202 útskrifast frá Háskólanum á Akureyri Morgunblaðið/Skapti Hallgrímsson Hópurinn sem brautskráðist frá Háskólanum á Akureyri á laugardaginn ásamt Þorsteini Gunnarssyni rektor og forsetum deilda. Tilkynning um innlausn á hlutum í Keri hf. Vörðuberg ehf., kt. 600303-3250, Austurstræti 17, Reykja- vík, sem er hluthafi í Keri hf., kt. 500269-4549, Suðurlands- braut 18, Reykjavík, og stjórn Kers hf. hafa í sameiningu ákveðið, sbr. 24. gr. laga nr. 2/1995 um hlutafélög, að aðrir hluthafar í Keri hf. skuli sæta innlausn Vörðubergs ehf. á hlutum sínum. Vörðuberg ehf. hefur eignast meira en 9/10 hlutafjár í Keri hf. og ræður yfir samsvarandi atkvæðamagni. Aðrir hluthafar í Keri hf. eru því hvattir til að framselja Vörðubergi ehf. hluti sína innan fjögurra vikna frá dag- setningu þessarar tilkynningar, þ.e. í síðasta lagi fimmtu- daginn 17. júlí 2003. Innlausnarverð er miðað við gengið 12,3 fyrir hverja krónu nafnverðs. Þetta er jafnt því gengi sem Vörðu- berg ehf. bauð í yfirtökutilboði sem gert var þann 4. apríl 2003. Ef ekki næst samkomulag um innlausnarverð verður það ákveðið af matsmönnum sem dómkvaddir eru á heimilisvarnarþingi Kers hf. Ef ákvörðun matsmanna leiðir til hærra innlausnarverðs en Vörðuberg ehf. bauð gildir það einnig fyrir þá hluthafa sem hafa ekki beðið um mat og sæta innlausn. Kostnað við ákvörðun verðsins greiðir Vörðuberg nema dómstóll telji vegna sérstakra ástæðna að viðkomandi minnihluti hluthafa skuli að nokkru eða öllu leyti greiða kostnaðinn. Hlutafé í Keri hf. hefur verið skráð rafrænni eignar- skráningu hjá Verðbréfaskráningu Íslands hf. Hluthafar skulu fylla út framsal á eignarrétti að hlutafé, sem sent verður hluthöfum, sem berast verður Kaupþingi Búnaðarbanka hf. ásamt upplýsingum um banka- reikning, sem leggja á andvirði hlutafjárins inn á, ásamt upplýsingum um reikningsstofnun (banki/verðbréfa- fyrirtæki) þar sem bréfin eru vistuð. Andvirði hlutafjár í Keri hf. mun lagt inn á bankareikning hluthafa eigi síðar en fjórum vikum eftir birtingu tilkynningar þessarar nema hluthafi óski þess sérstaklega að andvirði þeirra verði ráðstafað með öðrum hætti. Telst framseldur hlutur frá og með framsalsdegi eign Vörðubergs ehf. Nauðsynleg skjöl vegna framsals á hlutafé í Keri hf. skulu berast Sigurði Guðjónssyni hdl., Kaupþingi Búnaðarbanka hf., Hafnarstræti 7, 155 Reykjavík. Björn Hjaltested, starfsmaður Kaupþings Búnaðarbanka, mun veita allar frekari upplýsingar vegna innlausnar- innar í síma 515-1496. Sé hlutafé ekki framselt samkvæmt ofangreindu inn- an fjögurra vikna, og hafi hluthafi ekki tilkynnt Kaup- þingi Búnaðarbanka hf. með sannanlegum hætti að hann sætti sig ekki við það verð sem er boðið, mun Vörðuberg ehf. greiða andvirði þess inn á geymslu- reikning í nafni rétthafa. Frá þeim tíma telst Vörðuberg ehf. réttur eigandi hlutarins, sbr. 25. gr. laga nr. 2/1995 um hlutafélög. Reykjavík 19. júní 2003. Vörðuberg ehf. Stjórn Kers hf. A B X – 9 0 3 0 4 2 2 VÍÐA ER fína silungsveiði að hafa. Nýlega var hér greint frá góðri veiði í Eyvindarlæk, sem er neðri hluti Reykja- dalsár í Reykjadal, þ.e.a.s. neðan Vestmannsvatns. Um síðustu helgi var veiðimaður hins vegar í efri hlutanum, frammi í Reykjadal, veiddi aðeins morgunstund og land- aði 27 urriðum, mest á Nobbl- er-straumflugur, og voru mjög vænir fiskar í bland í aflanum, m.a. nokkrir 4 til 4,5 pund. Ýmis önnur silungatíðindi Tíu punda bleikja veiddist nýlega í Skógá sem er fanta- fiskur. Slangur af bleikju er í ánni, mikið af vænum fiski, en menn búast ekki við göngum smærri fiska fyrr en upp úr 20. júní. Við heyrðum af veiðimanni sem rótaði upp yfir tuttugu fiskum á örskömmum tíma úr Elliðavatni. Stóð sá vaktina í álnum, en veiddi frá engjun- um og óð langt út. Annar veiddi 18 fiska, en var heldur lengur að því, eða allt kvöldið. Flóð og fjara á Þingvöllum? Heyrst hefur sú kenning að flóð og fjara skipti máli í Þingvallavatni þótt þar gæti augljóslega engra sjávarfalla, og bleikjan í vatninu taki best á sex klukkustunda tímabili, þremur klukkustundum fyrir háflæði og þrjá klukkutíma strax þar á eftir. Á öðrum tímum sé bara hittingur að reka í fisk og fisk. Þetta hafa fleiri en einn talið sig hafa reiknað út, a.m.k. vakti það undrun nokkurra kappa sem stóðu við í þjóðgarðinum fyrir skömmu, við frábær skilyrði, en enginn varð var. Þegar menn höfðu barið vatnið klukkutímum saman komu aðvífandi nýir veiðimenn sem hófu þegar að draga fisk og lifnaði um leið hjá öðrum. Sögðu þessir kappar þá frá útreikningum sínum. Deildi enginn við vísindamennina, enda allir komnir í óðan fisk! SVFR með Setbergsá SVFR hefur enn bætt við sig nýju veiðisvæði. Er nú um umboðssölu að ræða í Set- bergsá á Skógarströnd, en þar er veitt á tvær stangir í senn í tvo daga, frá morgni til kvölds, en síðan hvílt einn dag, þannig að menn geta gist aukanótt í veiðihúsinu. Setbergsá er falleg á, en sveiflur í veiði eru miklar. Meðalveiðin síðustu þrjá ára- tugi er þó yfir hundraðinu. Líflegt á silungs- miðum Fallegir silungar úr Eyvind- arlæk. ERU ÞEIR AÐ FÁ’ANN?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.