Morgunblaðið - 19.06.2003, Blaðsíða 50
ÞJÓÐIN skemmti sér saman á þjóðhátíðardaginn 17. júní
enda sjaldan eins fjölbreytt dagskrá í boði á einum degi.
Margar fjölskyldur litu niður í miðbæ Reykjavíkur um
daginn enda margt við að vera. „Kandífloss“, risasnuð,
fánar, gasblöðrur og leiktækin réðu ríkjum fyrripart
dags, og svo auðvitað regnhlífarnar, sem reyndust ómiss-
andi.
Þrátt fyrir að fólk væri falið á bak við regnhlífarnar og
annan hlífðarfatnað gat fólk vel skemmt sér saman um
kvöldið og dansað á Ingólfstorgi við Rússíbanana og
rokkað á Arnarhóli undir tónum frá Maus og Botnleðju,
svo einhverjar sveitir séu nefndar.
Rokkað á Arnarhóli og dansað á Ingólfstorgi
17. júní fagnað
Það var rokkað dátt á sviðinu við Arnarhól en þar var dagskrá frá kl. 19 og fram eftir kvöldi.Dáðadrengir, sigurvegarar síðustu Músíktilrauna, gerðu allt vitlaust í miðbænum.
Margvísleg leiktæki voru í boði fyrir börnin í
miðbæ Reykjavíkur og reyndi á ýmsa hæfileika.
Biggi í Maus söng af hjartans lyst, ekki í
fánalitunum heldur í appelsínugulum bol.
Mörgum finnst ómissandi að fara í skrúðgöngu 17. júní og ekki er verra að fá að vera á háhesti.
Heiðar í Botnleðju
var skreyttur í anda
þjóðhátíðardagsins.
Söngkonan og dansarinn
Yesmine Olsson steig á
svið við Arnarhól.
50 FIMMTUDAGUR 19. JÚNÍ 2003 MORGUNBLAÐIÐ
Mögnuð hrollvekja
sem fór beint á toppinn í
Bandaríkjunum.
Sýnd kl. 6 og 8. B.i. 16.
X-ið 977
Sýnd kl. 10. B.i. 16.
HK DV
SV MBL
X-ið 977
„Hrottalegasta
mynd síðari
ára!“
Frá framleiðanda
the Others og
Mission Impossible
kemur magnaður
þriller með
Ray Liotta og
Jason Patrik
Fyndnasta myndin sem þú
sérð á árinu!
Losaðu þig við reiðina og
hlæðu þig máttlausan!
2 vik
ur
á top
pnum
í USA
!
Sýnd kl. 6, 8 og 10.
HUGSAÐU STÓRT
EINI THX LÚXUSSALUR LANDSINS
Miðasala opnar kl. 15.30
Sýnd kl. 6 og 8.30.
2 vik
ur
á to
ppnu
m
í US
A!
Frábær njósnamynd
fyrir alla
fjölskylduna með
hinum vinsæla
Frankie Muniz
úr Malcolm in
the Middle
Sýnd kl. 5 og 8. B.i. 12. Sýnd kl. 4. Ísl. tal. 500 kr.
YFIR 17.000 GESTIR!
Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30.
X-ið 977
HJ MBL Kvikmyndir.comHK DV
Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.10. B.i. 16
Sýnd kl. 3.40, 5.50, 8 og 10.15.