Morgunblaðið - 19.06.2003, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 19.06.2003, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 19. JÚNÍ 2003 53 ÁLFABAKKI kl. 3.45, 5.50, 8 og 10.15 KRINGLAN kl. 5.50, 8 og 10.10 KRINGLAN Kringlukast - forsýning kl. 8. AKUREYRI Sýnd kl. 8. KEFLAVÍK Sýnd kl. 8. KEFLAVÍK Sýnd kl. 8 og 10. Bi. 12 AKUREYRI Sýnd kl. 6, 8 og 10. Bi. 12 ÁLFABAKKI Sýnd kl. 3.45, 5.50, 8, 9.05 og10.15. Bi. 12 KVIKMYNDIR.COM ÓHT Rás 2 „Einn mesti grínsmellur ársins!“  KVIKMYNDIR.IS3 v ikur á to ppnu m í US A! ÁLFABAKKI Sýnd kl. 3.45. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 4 og 6. EINNIG SÝND Í LÚXUS VIP Í ÁLFABAKKA KL. 3.45, 5.50, 8 OG 10.15. Svalasta mynd sumarsins er komin. Beint á toppin í USA POWE R SÝNIN G KL. 10 .15. Í SAM BÍÓUN UM ÁLFAB AKKA I . . . Í Í Kringlukast - forsýning OPNUM EFTIR BREYTINGAR Á LAUGAVEGI Frábær helgartilboð l il Laugavegi 95 Opnar á morgun Vandaðir sófar á frábæru verði Nýtt kortatímabil Opið fös 11-18 lau 11-16 sun 13-17 Laugavegi 97 Mel Gibson neitar því staðfastlega að nýjasta mynd hans, sem fjallar um síðustu tólf stundirnar í lífi Jesú Krists, sé uppfull af hatri á gyð- ingum. Hann seg- ir að tilgangur myndarinnar sé ekki að móðga fólk heldur að veita því inn- blástur. Leiðtog- ar gyðinga hafa áhyggjur af því að titill mynd- arinnar, The Passion, geti ýtt undir þá skoðun að gyðingar séu ábyrgir fyrir krossfestingu Krists. Kaþ- ólikkar óttast að Gibson muni nota þessa mynd sem ádeilu á kenningar kirkjunnar. Gibson segir að hvorki hann né myndin séu uppfull af hatri á gyðingum. Hann segir ennfremur að hann hati ekki neinn, sérstaklega ekki gyðinga því þeir séu margir hverjir vinir hans og samstarfs- menn. Gyðingahatur gangi ekki ein- ungis gegn skoðunum sínum heldur sé það einnig andstætt boðskap myndarinnar … Samningur milli áströlsku leikkonunnar Nicole Kid- man og snyrtivörufyrirtækisins Chanel er í bígerð en andvirði hans ku vera 5 milljónir breskra punda eða 612 milljónir króna. Þessi him- inhái samningur felur í sér að Kid- man kynni vörur Chanel, sem er frægt fyrir ilm- vatnið sitt, Nr. 5. Samningurinn er ekki frágenginn en heimildamenn segja að verið sé að ræða samningsatriði. Samning- urinn mun ekki útiloka Kidman frá því að klæðast fötum frá öðrum framleiðendum. Með þessu myndi Kidman feta í fótspor Catherine Zeta-Jones, sem gerði viðlíka verð- mætan samning við snyrtivörufyr- irtækið Elizabeth Arden og Liz Hurley sem er andlit Estée Lau- der … Queen Latifah hefur tekið að sér hlutverk leigubílstjóra í end- urgerð frönsku myndarinnar Taxi, sem kom út árið 1998. Tim Story á í við- ræðum við 20th Century Fox um að leikstýra myndinni. Taxi fjallar um öran leigubílstjóra, sem veitir ungri löggu á framabraut liðsinni í barátt- unni gegn bankaræningjum. Í kjöl- far fyrstu myndarinnar fylgdu tvær framhaldsmyndir; Taxi 2 sem kom út árið 2000 og Taxi 3 sem kom út snemma á þessu ári. Báðar mynd- irnar framleiddi Luc Besson en hann mun einnig framleiða amer- ísku útgáfuna … Óskarsverð- launastytta, sem stolið var af bryggju í Los Angeles, er fundin í Miami. Styttan er ein af 55 styttum sem stolið var í marsmánuði árið 2000, aðeins nokkrum dögum áður en Óskarsverðlaunahátíðin átti að fara fram. Það voru starfsmenn FBI sem fundu styttuna er þeir voru að rannsaka fíkniefnamisferli. Aka- demían hefur staðfest að styttan sé ein af þeim 55 sem stolið var hinn 10. mars árið 2000 þegar verið var að flytja þær frá Chicago til Los Angel- es. 52 styttur fundust nálægt rusla- gámi níu dögum eftir þjófnaðinn … FÓLK Ífréttum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.