Morgunblaðið - 19.06.2003, Síða 53
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 19. JÚNÍ 2003 53
ÁLFABAKKI
kl. 3.45, 5.50, 8 og 10.15
KRINGLAN
kl. 5.50, 8 og 10.10
KRINGLAN
Kringlukast - forsýning kl. 8.
AKUREYRI
Sýnd kl. 8.
KEFLAVÍK
Sýnd kl. 8.
KEFLAVÍK
Sýnd kl. 8 og 10. Bi. 12
AKUREYRI
Sýnd kl. 6, 8 og 10. Bi. 12
ÁLFABAKKI
Sýnd kl. 3.45, 5.50, 8, 9.05 og10.15. Bi. 12
KVIKMYNDIR.COM
ÓHT Rás 2
„Einn mesti grínsmellur ársins!“
KVIKMYNDIR.IS3 v
ikur
á to
ppnu
m
í US
A!
ÁLFABAKKI
Sýnd kl. 3.45.
ÁLFABAKKI
Sýnd kl. 4 og 6.
EINNIG SÝND Í LÚXUS VIP Í ÁLFABAKKA KL. 3.45, 5.50, 8 OG 10.15.
Svalasta mynd
sumarsins
er komin.
Beint á
toppin í USA
POWE
R
SÝNIN
G
KL. 10
.15.
Í SAM
BÍÓUN
UM
ÁLFAB
AKKA
I
. .
.
Í
Í
Kringlukast - forsýning
OPNUM EFTIR BREYTINGAR
Á LAUGAVEGI
Frábær helgartilboð l il
Laugavegi 95
Opnar á morgun
Vandaðir sófar
á frábæru verði
Nýtt kortatímabil
Opið fös 11-18
lau 11-16
sun 13-17
Laugavegi 97
Mel Gibson neitar því staðfastlega
að nýjasta mynd hans, sem fjallar
um síðustu tólf stundirnar í lífi Jesú
Krists, sé uppfull
af hatri á gyð-
ingum. Hann seg-
ir að tilgangur
myndarinnar sé
ekki að móðga
fólk heldur að
veita því inn-
blástur. Leiðtog-
ar gyðinga hafa
áhyggjur af því að titill mynd-
arinnar, The Passion, geti ýtt undir
þá skoðun að gyðingar séu ábyrgir
fyrir krossfestingu Krists. Kaþ-
ólikkar óttast að Gibson muni nota
þessa mynd sem ádeilu á kenningar
kirkjunnar. Gibson segir að hvorki
hann né myndin séu uppfull af hatri
á gyðingum. Hann segir ennfremur
að hann hati ekki neinn, sérstaklega
ekki gyðinga því þeir séu margir
hverjir vinir hans og samstarfs-
menn. Gyðingahatur gangi ekki ein-
ungis gegn skoðunum sínum heldur
sé það einnig andstætt boðskap
myndarinnar … Samningur milli
áströlsku leikkonunnar Nicole Kid-
man og snyrtivörufyrirtækisins
Chanel er í bígerð en andvirði hans
ku vera 5 milljónir breskra punda
eða 612 milljónir
króna. Þessi him-
inhái samningur
felur í sér að Kid-
man kynni vörur
Chanel, sem er
frægt fyrir ilm-
vatnið sitt, Nr. 5.
Samningurinn er
ekki frágenginn
en heimildamenn segja að verið sé
að ræða samningsatriði. Samning-
urinn mun ekki útiloka Kidman frá
því að klæðast fötum frá öðrum
framleiðendum. Með þessu myndi
Kidman feta í fótspor Catherine
Zeta-Jones, sem gerði viðlíka verð-
mætan samning við snyrtivörufyr-
irtækið Elizabeth Arden og Liz
Hurley sem er andlit Estée Lau-
der … Queen Latifah hefur tekið
að sér hlutverk leigubílstjóra í end-
urgerð frönsku
myndarinnar
Taxi, sem kom út
árið 1998. Tim
Story á í við-
ræðum við 20th
Century Fox um
að leikstýra
myndinni. Taxi
fjallar um öran
leigubílstjóra, sem veitir ungri
löggu á framabraut liðsinni í barátt-
unni gegn bankaræningjum. Í kjöl-
far fyrstu myndarinnar fylgdu tvær
framhaldsmyndir; Taxi 2 sem kom
út árið 2000 og Taxi 3 sem kom út
snemma á þessu ári. Báðar mynd-
irnar framleiddi Luc Besson en
hann mun einnig framleiða amer-
ísku útgáfuna … Óskarsverð-
launastytta, sem stolið var af
bryggju í Los Angeles, er fundin í
Miami. Styttan er ein af 55 styttum
sem stolið var í marsmánuði árið
2000, aðeins nokkrum dögum áður
en Óskarsverðlaunahátíðin átti að
fara fram. Það voru starfsmenn FBI
sem fundu styttuna er þeir voru að
rannsaka fíkniefnamisferli. Aka-
demían hefur staðfest að styttan sé
ein af þeim 55 sem stolið var hinn 10.
mars árið 2000 þegar verið var að
flytja þær frá Chicago til Los Angel-
es. 52 styttur fundust nálægt rusla-
gámi níu dögum eftir þjófnaðinn …
FÓLK Ífréttum