Morgunblaðið - 23.07.2003, Side 51
VEÐUR
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 23. JÚLÍ 2003 51
Afhending keppnisgagna fer fram í
Laugardalshöll 15. ágúst nk. kl. 12:00-21:00.
! "#$ %
#" & #'
! "
)
#$
(
" ! (
( (
( " #$
( " #!%&''()
# *(%
+,-)) # ),&
.&/-
)&$ (
(
( ( ( ( !! "
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
*+" " ## " ,,-#" !" #'" ."
#/ . 0
(& 0##,,-#" !" #')
-#"!" (
'(0122 +!-
!
"
#$
#%
&'
0122 -3!$ ) "!
12"",,-#" + !& #'(
45 ,$& 45 ,$& 45 ,$&
,60!7 0
89&/-!7 0
0&,6 -))!$ 0&:3!
!/;!6,/
<&&0
<!))!))&!=
>#)*? 8,-,/
@) !&'"!//!*
3-
3-
3-
3-
3-
4!3
03-
/ 3! ." ##'
"##"
4 ((3(
3-
900*#"&
A,)/0
&: !)-9B
9/+9/
! )
"),+!"
!/0 A!":9 8, /
/
-!7,
03-
3-
3-
3-
03-
3-
03-
03-
03-
;!!-!
!)!"!)
8!C,9/!
;!9C!
#"
,/,6!
D//',-
;9/,!
A!!E
<,B 5*C!-9
!/+9
03-
03-
03-
3.
3-
4!3
3-
3-
3-
?)&+!-&F!&-!+!-&9-)&//&+!-&
1 2"). "(
5. "##" 3/ .
#')4. #(
* $# "(
;(/&+!-&
1 2"!"0 '
. #' (
""&+!-&
6 ")7%#! # #')#
" 2 (8"##". #')4
#3## # #'!" #(*
2 $# "(
#$$(
#$))
***
#$$+
#$))
#$$, #$$,
#$$+
**#
ÚTVARP/SJÓNVARP
LEIKKONAN Sharon
Stone, sem er ekki hvað
síst þekkt fyrir leik sinn í
Eðlisávísun (Basic
Instinct), kemur fram í
þremur þáttum í lög-
fræðidramanu Stofunni
(The Practice) síðar á
árinu. Þættirnir verða á
dagskrá ABC í Banda-
ríkjunum í haust en hér-
lendis hefur SkjárEinn
verið með þáttaröðina til
sýningar.
Höfundur þáttanna,
David E. Kelley, hefur
ekki enn látið uppi hvaða
hlutverk Stone fari með í
þáttunum. „Það er hluti
af þróun söguþráðarins,
sem við viljum halda
leyndum fyrir áhorf-
endum til að koma þeim
á óvart,“ sagði hann á
ráðstefnu Samtaka sjón-
varpsgagnrýnenda í
Bandaríkjunum. Kelley
sagði ennfremur að
möguleiki væri á að
Stone léki í fleiri þáttum
en þessum þremur.
Áttunda þáttaröð
Stofunnar fer í loftið í
haust vestra og þá án hins mynd-
arlega Dylans McDermotts og verða
Kelli Williams, Lara Flynn Boyle og
Lisa Gay Hamilton einnig fjarri góðu
gamni. Hins vegar snúa Steve Harris,
Camryn Manheim, Michael Badal-
ucco og Jessica Capshaw aftur og
fylgja James Spader og Rhona Mitra
með.
Til greina kom að hætta fram-
leiðslu þáttanna eftir að breyting á
sýningartíma hafði mikil áhrif á
áhorfið til hins verra. ABC ákvað hins
vegar að blása nýju lífi í þættina á
næsta ári. Kelley sagði á fyrrnefndri
ráðstefnu að það væri enn „skapandi
líf“ í þáttunum. Hann sagði einnig að
hann hafi gert sér grein fyrir því að
nauðsynlegt væri að fá nýja leikara í
þættina til að blása nýju lífi í þá.
Þess má geta að Kelley fékk verð-
laun frá góðgerðarstofnun á dög-
unum fyrir þátt úr Stofunni þar sem
lögfræðingarnir reyndu að koma í
veg fyrir að geðsjúk kona yrði tekin
af lífi.
Úr kvikmyndum í sjónvarpið
Sharon Stone
í Stofunni
Leikkonan Sharon Stone leggur lögfræðingunum
í Stofunni (The Practice) lið í þremur þáttum,
sem verða sýndir í Bandaríkjunum í haust.
Reuters
KVIKMYNDIN Stand By
Me, kvikmynd gerð eftir
sögu Stephens King. Sagt
er frá fjórum vinum,
strákum sem eru að fá
hvolpavitið og átta sig á líf-
inu, en þeir fara saman í
leiðangur til að leita að líki
drengs, sem varð fyrir lest, í
þeirri von að verða víðfræg-
ir fyrir vikið. Myndin skipar
sér strax sérstöðu að því
leyti að aðalhlutverkin eru
eingöngu skipuð barnung-
um leikurum. Ekki nóg með
það heldur túlka þeir hlut-
verk sín nokkuð vel. Steph-
en King hefur löngum verið
lagið að segja sögur frá
miðri síðustu öld, en það
tímabil er algengt viðfangs-
efni í sögum hans. Dreng-
irnir eru saklausir í upphafi
ferðarinnar en hægt og bít-
andi eftir því sem sögunni
vindur fram læra þeir meira
um sjálfa sig, hver annan og
um lífið.
Þetta er klassísk þroska-
saga, og saga um vináttu en ekki
hvað síst nostalgísk för til áranna
eftir seinna stríð.
Í aðalhlutverkum eru Wil Wheat-
on, Corey Feldman, Jerry O’Conn-
ell og vitaskuld River Phoenix sem
fer fremstur meðal jafningja, aðeins
16 ára gamall þegar myndin er tek-
in upp. Margir piltanna hafa haldið
áfram að leika þó að stórmyndirnar
hafi verið fáar. Jerry O’Connell lék
þó nýverið í Kengúru-Kalla (Cang-
aroo Jack) og í Ferðinni til Mars
(Mission to Mars). Wil Wheaton
hefur eitthvað verið viðriðinn Star
Trek en að öðru leyti ekki komið ná-
lægt vel þekktum myndum og sama
má segja um Corey Feldman.
River Phoenix lék í framhaldinu í
myndum á borð við hina epísku My
Own Private Idaho þar sem hann á
leiksigur á móti Keanu Reeves.
Hann lést árið 1993, aðeins 23 ára
aðaldri vegna hjartaáfalls af völdum
lyfjaeitrunar.
Stand By Me með River Phoenix í kvöld
Æskuminningar úr
smiðju Stephens King
River Phoenix vinnur leiksigur í
kvikmyndinni Stand By Me.
Stand By Me er á dagskrá Bíó-
rásarinnar í dag kl. 12.00 og
20.00.