Morgunblaðið - 31.07.2003, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 31.07.2003, Blaðsíða 31
PENINGAMARKAÐURINN/ÞJÓNUSTA MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 31. JÚLÍ 2003 31 LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA Evrópa Lokagildi breyt.% Úrvalsvísitala aðallista .......................................... 1.515,13 -0,21 FTSE 100 ................................................................ 4.141,20 0,10 DAX í Frankfurt ....................................................... 3.429,03 0,03 CAC 40 í París ........................................................ 3.172,51 0,96 KFX Kaupmannahöfn ............................................. 214,56 0,13 OMX í Stokkhólmi .................................................. 564,86 0,79 Bandaríkin Dow Jones .............................................................. 9.200,05 -0,05 Nasdaq ................................................................... 1.720,91 -0,60 S&P 500 ................................................................. 987,49 -0,18 Asía Nikkei 225 í Tókýó ................................................. 9.632,66 -2,05 Hang Seng í Hong Kong ......................................... 10.121,20 -0,76 Viðskipti með hlutabréf deCODE á Nasdaq ................................................. 3,25 0,00 Big Food Group í Kauphöllinni í London ............... 101,00 0,00 House of Fraser í Kauphöllinni í London .............. 92,75 0,00 Langa 49 49 49 6 294 Lúða 280 280 280 32 8,960 Skötuselur 291 291 291 8 2,328 Steinbítur 121 108 115 100 11,489 Ufsi 30 5 26 1,243 32,492 Und.Þorskur 100 82 97 161 15,560 Ýsa 161 130 140 194 27,142 Þorskur 215 122 174 2,301 400,732 Samtals 123 4,128 505,692 FISKMARKAÐUR VESTFJARÐA Ufsi 31 7 20 153 3,045 Und.Þorskur 95 78 88 1,180 103,940 Þorskur 168 78 130 4,549 591,213 Samtals 119 5,882 698,198 FMS SANDGERÐI/NJARÐVÍK Gullkarfi 50 50 50 20 1,000 Langlúra 80 80 80 150 12,000 Lúða 352 200 238 16 3,808 Skötuselur 215 200 213 680 145,150 Steinbítur 102 102 102 3 306 Ufsi 41 10 34 479 16,265 Und.Þorskur 90 90 90 140 12,600 Ýsa 50 50 50 10 500 Þorskur 230 70 221 1,519 336,098 Samtals 175 3,017 527,727 FISKMARKAÐUR TÁLKNAFJARÐAR Skarkoli 217 217 217 18 3,906 Ýsa 195 56 74 436 32,061 Samtals 79 454 35,967 FMS ÍSAFIRÐI Gullkarfi 54 54 54 3 162 Hlýri 154 88 150 32 4,796 Lúða 510 289 380 42 15,975 Skarkoli 165 155 163 44 7,160 Skötuselur 180 180 180 1 180 Steinbítur 145 112 128 994 127,047 Ufsi 31 5 31 354 10,826 Und.Ýsa 42 38 41 316 12,872 Und.Þorskur 100 81 95 1,151 108,804 Ýsa 235 48 174 5,277 917,709 Þorskur 201 100 143 7,157 1,022,247 Samtals 145 15,371 2,227,778 FISKMARKAÐUR ÍSLANDS Gullkarfi 46 46 46 114 5,244 Hlýri 141 141 141 44 6,204 Keila 65 44 47 83 3,883 Langa 50 50 50 30 1,500 Lúða 366 339 350 275 96,218 Náskata 83 83 83 136 11,288 Skarkoli 216 180 205 176 36,120 Skötuselur 283 283 283 8 2,264 Steinbítur 144 90 138 408 56,207 Ufsi 42 5 42 3,605 151,225 Und.Ufsi 15 15 15 149 2,235 Und.Ýsa 39 39 39 150 5,850 Und.Þorskur 103 78 88 2,290 202,481 Ýsa 241 44 136 16,175 2,205,314 Þorskur 240 79 139 19,727 2,741,250 Þykkvalúra 271 237 248 676 167,871 Samtals 129 44,046 5,695,154 Keila 7 7 7 10 70 Lúða 695 695 695 13 9,035 Steinbítur 110 106 109 218 23,867 Ufsi 5 5 5 14 70 Und.Ýsa 37 25 33 189 6,199 Und.Þorskur 100 100 100 1,500 150,000 Ýsa 206 76 166 2,430 403,905 Þorskur 206 90 137 19,696 2,701,321 Samtals 137 24,447 3,348,329 FISKMARKAÐUR GRÍMSEYJAR Steinbítur 135 135 135 307 41,445 Ufsi 5 5 5 169 845 Ýsa 128 71 119 420 50,112 Samtals 103 896 92,402 FISKMARKAÐUR SUÐUREYRAR Keila 52 52 52 14 728 Lúða 643 360 508 23 11,676 Skarkoli 200 200 200 44 8,800 Steinbítur 127 127 127 507 64,389 Þorskur 111 111 111 2,723 302,257 Samtals 117 3,311 387,850 FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Gullkarfi 41 41 41 40 1,640 Langa 53 53 53 14 742 Lýsa 8 8 8 1 8 Ufsi 39 25 30 540 16,008 Ýsa 100 100 100 2 200 Þorskur 203 153 174 4,231 735,502 Þykkvalúra 141 141 141 1 141 Samtals 156 4,829 754,241 FISKMARKAÐUR ÞÓRSHAFNAR Keila 85 85 85 12 1,020 Steinbítur 106 106 106 83 8,798 Ufsi 8 8 8 38 304 Und.Ýsa 33 33 33 63 2,079 Und.Þorskur 93 79 83 692 57,575 Ýsa 182 182 182 332 60,424 Samtals 107 1,220 130,200 FMS GRINDAVÍK Gullkarfi 73 73 73 79 5,767 Keila 64 64 64 114 7,296 Langa 51 50 50 55 2,757 Lúða 374 297 351 188 65,907 Skata 95 76 84 32 2,679 Ufsi 35 35 35 126 4,410 Und.Ýsa 44 44 44 80 3,520 Und.Þorskur 102 70 78 211 16,434 Ýsa 113 113 113 11 1,243 Þorskur 188 90 169 550 92,821 Samtals 140 1,446 202,834 FMS HAFNARFIRÐI Gullkarfi 76 76 76 195 14,820 Ufsi 35 20 30 298 9,050 Þorskur 197 191 194 372 72,201 Samtals 111 865 96,071 FMS HORNAFIRÐI Bleikja 279 279 279 11 3,069 Gullkarfi 93 50 67 49 3,267 Hlýri 73 73 73 3 219 Keila 7 7 7 20 140 ALLIR FISKMARKAÐIR Bleikja 279 279 279 11 3,069 Blálanga 30 30 30 6 180 Grálúða 150 150 150 273 40,950 Gullkarfi 135 41 77 3,492 270,108 Hlýri 154 73 129 109 14,057 Keila 85 7 26 5,780 152,108 Langa 59 49 57 386 21,872 Langlúra 80 80 80 150 12,000 Lúða 695 200 371 859 318,488 Lýsa 17 8 16 9 144 Náskata 83 83 83 136 11,288 Skarkoli 227 120 212 2,937 622,712 Skata 95 69 81 40 3,231 Skötuselur 291 180 200 1,367 273,874 Steinbítur 153 61 128 3,988 510,318 Ufsi 42 5 35 7,486 263,337 Und.Ufsi 15 15 15 149 2,235 Und.Ýsa 44 25 38 798 30,520 Und.Þorskur 105 70 91 10,760 977,613 Ýsa 241 44 148 32,650 4,843,418 Þorskur 240 70 145 68,400 9,900,057 Þykkvalúra 271 141 238 806 192,135 Samtals 131 140,592 18,463,714 FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS Skarkoli 223 171 186 147 27,373 Steinbítur 61 61 61 29 1,769 Ýsa 199 73 147 2,564 375,657 Þorskur 129 122 126 628 79,355 Samtals 144 3,368 484,154 FISKMARKAÐUR DALVÍKUR Gullkarfi 73 73 73 205 14,965 Hlýri 121 121 121 6 726 Steinbítur 146 116 133 549 72,954 Und.Þorskur 95 82 89 3,227 288,379 Ýsa 206 47 169 3,450 584,494 Þorskur 132 93 125 1,279 160,087 Samtals 129 8,716 1,121,605 FISKMARKAÐUR DJÚPAVOGS Skarkoli 215 215 215 313 67,295 Steinbítur 115 115 115 477 54,855 Und.Þorskur 105 105 105 208 21,840 Ýsa 131 131 131 155 20,305 Þorskur 105 105 105 325 34,125 Samtals 134 1,478 198,420 FISKMARKAÐUR FLATEYRAR Lúða 360 360 360 9 3,240 Skarkoli 227 184 215 2,190 471,458 Steinbítur 78 78 78 2 156 Ufsi 6 6 6 10 60 Ýsa 228 70 140 1,137 158,678 Samtals 189 3,348 633,592 FISKMARKAÐUR GRINDAVÍKUR Keila 25 25 25 5,500 137,501 Þorskur 210 125 149 1,414 210,325 Samtals 50 6,914 347,826 FISKMARKAÐURINN Á SKAGASTRÖND Grálúða 150 150 150 273 40,950 Gullkarfi 135 135 135 80 10,800 Hlýri 88 88 88 24 2,112 VEXTIR SKULDABRÉFA OG DRÁTTARVEXTIR Dráttar Vxt. alm. Vxt. alm. vextir óvtr. skbr. vtr. skbr. Nóv.’02 20,5 10,0 7,5 Des. ’02 20,5 9,5 7,1 Jan. ’03 17,5 9,0 7,1 Feb. ’03 17,5 9,0 6,9 Mars ’03 17,5 8,5 6,7 Apríl ’03 17,5 8,5 6,7 Maí ́03 17,5 8,5 6,7 Júní ́03 17,5 8,5 6,7 Júlí ́03 17,0 8,5 6,5 VÍSITÖLUR Eldri Neysluv. Byggingar Launa- lánskj. til verðtr vísitala vísitala Nóv. ’02 4.425 224,1 277,5 228,1 Des. ’02 4.417 223,7 277,9 228,7 Jan. ’03 4.421 223,9 278,0 237,0 Feb. ’03 4.437 224,7 285,0 237,5 Mars ’03 4.429 224,3 285,5 237,8 Apríl ’03 4.476 226,7 284,8 238,0 Maí ’03 4.482 227,0 285,6 238,5 Júní ’03 4.474 226,6 285,6 239,0 Júlí ’03 4.478 226,8 286,4 Ágúst 4.472 226,5 286,8 Eldri lkjv., júní ‘79=100; byggingarv., júlí ‘87=100 m.v gildist. launavísit. des. ‘88=100. Neysluv. til verðtrygg FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 30.7 ’03 Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) $% &% '(%& '(%) ( !"#$%"&%'(#$#)$*(#+!,-# "* !+    # # " "  $% '(%& '(%) ( &%  "'./'.*0#!"!.1)!12$&* 34  5   ,   -  .  "/ "/ "#/ ""/ "/ "/ "/ /  / !/ / / #/ "/ / /        *0  LANDSPÍTALI - HÁSKÓLA- SJÚKRAHÚS SLYSA- OG BRÁÐADEILD, Fossvogi sími 543 2000. BRÁÐAMÓTTAKA, Hringbraut sími 543 2050. BRÁÐAMÓTTAKA BARNA, Barnaspítala Hringsins sími 543 1000. BRÁÐAMÓTTAKA GEÐDEILDA, Hringbraut sími 543 4050. NEYÐARMÓTTAKA v/nauðgunarmála, Fossvogi sími 543 2085. EITRUNARMIÐSTÖÐ sími 543 2222. ÁFALLAHJÁLP sími 543 2085. LÆKNAVAKTIR BARNALÆKNIR er til viðtals á stofu í Domus Medica á kvöldin v.d. kl. 17–22, lau., sun. og helgid., kl. 11– 15. Upplýsingar í s. 563 1010. LÆKNAVAKT miðsvæðis fyrir heilsugæsluumdæmin í Reykjavík, Seltjarnarnesi, Kópavogi, Garðabæ og Hafnarfirði, í Smáratorgi 1, Kópavogi. Mótttaka kl. 17–23.30 v.d. og kl. 9–23.30 um helgar og frídaga. Vitjanabeiðni og símaráðgjöf kl. 17–08 v.d. og allan sólarhringinn um helgar og frídaga. Nánari upplýs- ingar í s. 1770. TANNLÆKNAVAKT – neyðarvakt um helgar og stórhátíðir. Símsvari 575 0505. VITJANAÞJÓNUSTA læknis í heimahús. Alla v.d. kl. 10–16. Símapantanir og ráðgjöf kl. 8–20 í síma 821 5369. LÆKNALIND, Bæjarlind 12, Kópavogi. Einkarekin læknisþjónusta. Vaktþjónusta alla virka daga kl 08– 17. Uppl. í síma 520 3600 og á heimasíðu www.laek- nalind.is APÓTEK LYF & HEILSA: Austurveri við Háaleitisbraut. Opið kl. 8–24, virka daga, kl. 10-24 um helgar. Sími 581 2101. APÓTEKIÐ: LYFJA, Lágmúla: Opið alla daga ársins kl. 8–24. S. 533 2300. LYFJA, Smáratorgi: Opið alla daga ársins kl. 8–24. Sími 564 5600. BORGARAPÓTEK: Opið alla daga til kl. 24, virka daga kl. 9–24 og um helgar kl. 10–24. Sími 585 7700. Læknasími 585 7710 og 568 1250. Fax: 568 7232. Milli kl. 02 og 08 er lyfjaþjónusta á vegum lækna- vaktar. NEYÐARÞJÓNUSTA BAKVAKT Barnaverndarnefndar Reykjavíkur er starf- rækt eftir kl. 16.15 virka daga, allan sólarhringinn aðra daga. Sími 892 7821, símboði 845 4493. HJÁLPARSÍMI Rauða krossins, fyrir þá sem þjást af depurð og kvíða og eru með sjálfsvígshugsanir. Full- um trúnaði heitið. Gjaldfrjálst númer: 1717, úr öllum símum. TRÚNAÐARSÍMI RAUÐAKROSSHÚSSINS. Ráðgjaf- ar- og upplýsingasími ætlaður börnum, unglingum og aðstandendum þeirra. Nafnleynd. Opið allan sólarhr. Gjaldfrjálst númer: 1717 – Netfang: husid@redcross- .is VINALÍNA Rauða krossins, s. 561 6464. Grænt númer 800 6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem þarf einhvern til að tala við. Svarað kl. 20–23. BILANAVAKT BORGARSTOFNANA, sími 5 800 430 tekur við tilkynningum um bilanir og liðsinnir utan skrifstofutíma. NEYÐARSÍMI FORELDRA 581 1799 er opinn allan sól- arhringinn. Vímulaus æska- Foreldrahús. Neyðarnúmer fyrir allt landið - 112 SÉRA Kristín Þór- unn Tómasdóttir, héraðsprestur í Kjal- arnesprófastsdæmi, var kjörin í stjórn Lútherska heimssam- bandsins síðastliðinn laugardag. Stjórnin samanstendur af 48 einstaklingum frá ólíkum þjóðlöndum en Kristín Þórunn tekur sæti séra Þor- björns Hlyns Árna- sonar sem hefur ver- ið í stjórninni síðasliðin sex ár. Heimsþing Lúth- erska heimssambandsins er nú haldið í Winnipeg í Kanada en því lýkur í dag, fimmtudag, og hefur þá staðið í tíu daga. Sex fulltrúar eru á staðnum fyrir Íslands hönd og þar á meðal er Karl Sigur- björnsson, bikup Íslands. Á þinginu eru rúmlega 800 fulltrúar lúterskra kirkna frá 136 þjóðlönd- um; prestar, kirkjuleiðtogar og leikmenn. Nokkrir tugir manna, flestir frá Indlandi og öðrum þriðja heims ríkjum, fengu ekki vegabréfsáritun og gátu því ekki tekið þátt í þinginu. „Þetta er harkaleg áminn- ing um þær aðstæður sem þriðja heims fólk býr gjarnan við. Það er ekki velkomið á Vesturlöndum,“ segir Karl Sigurbjörnsson og bæt- ir því við að þetta atvik hafi sett svip sinn á umræðurnar á þinginu. Málefni samkyn- hneigðra rædd Heimsþingið er haldið á 6–7 ára fresti en yfirskriftin að þessu sinni er „For the healing of the world“ eða til lækningar heiminum. Karl segir umræðurnar byggjast á reynslu fólks en ekki á akadem- ískum grunni. „Þegar þú talar við konu sem hefur tekið að sér fjögur til fimm börn sem hafa misst for- eldra sína úr alnæmi, þá er það manneskja sem veit hvað hún er að tala um. Hér er fólk frá Líberíu sem er í angist yfir örlögum ást- vina sinna í óöldinni sem er þar og fólk frá suðurhluta Afríku sem lifir í skugga alnæmis og þeirra skelf- inga.“ Að sögn Karls hafa ýmis málefni verið rædd á þinginu. Fjölskyldu- mál, efnahagsmál, hnattvæðing og þau mál sem snerta klofning kirkj- unnar. „Við njótum góðs af hnatt- væðingunni en svo eru aðrir sem finna fyrir því að hún bitnar á þeim. Flutningur fjármagnsins verður til þess að allt skolast burt frá þeim.“ Þá hafa málefni sam- kynhneigðra verið rædd en á því sviði sýnist sitt hverjum. „Það hef- ur valdið talsverðum titringi. Þarna kemur í ljós mikill menning- arlegur munur og að vissu leyti átök. Rædd hafa verið drög að ályktunum um að réttur samkyn- hneigðra verði virtur en sumir þriðja heims fulltrúar vilja ekki heyra þetta orð nefnt,“ segir Karl. Heimsþing Lútherska heimssam- bandsins í fullum gangi Séra Kristín Þór- unn Tómasdóttir kjörin í stjórn Hr. Karl Sigurbjörnsson biskup og séra Kristín Þórunn Tómasdóttir fylgjast með umræðum. FRÉTTIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.