Morgunblaðið - 31.07.2003, Síða 51
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 31. JÚLÍ 2003 51
ALLINN SPORTBAR, Siglufirði:
The Hefners spila sunnudag.
ARI Í ÖGRI: Dúettinn Acoustics
skemmtir föstudag og laugardag.
BÚÐARKLETTUR, Borgarnesi:
DJ Finnur Jónsson, föstudag og
laugardag.
CAFE CENTRAL, Pósthússtræti
17: Tríó Sigurðar Rögnvaldssonar
fimmtudag.
CAFFÉ KÚLTURE: 5ta herdeildin
sunnudag kl. 22.
CATALINA, Hamraborg 11,
Kópavogi: Sváfnir Sigurðsson leikur
sunnudags- og mánudagskvöld.
CENTRUM, Akureyri: FM957-
gleði. Pétur Ding Dong með uppi-
stand, Love Guru og DJ Þröstur
3000 fimmtudag kl. 22.
EGILSBÚÐ, Neskaupstað: Búálf-
arnir í gleðisveiflu fimmtudag kl. 22
til 01. Í svörtum fötum spila laug-
ardag. Stuðmenn spila sunnudag.
EIN MEÐ ÖLLU AKUREYRI:
Opnunarhátíð Einnar með öllu á
Ráðhústorgi föstudag kl. 20.30–
23.30. Fíllinn, Í svörtum fötum, Gis
& The Big City Band, Douglas Wil-
son og „Eighties“-kvöld með Dodda
litla á Café Amour.
Laugardagur: Fear Factor FM957;
Papar, XXX Rottweiler, Bent &
7Berg og Brain Police á Ráðhústorg-
inu. Land og synir með unglinga-
dansleik í KA-heimilinu.
Sunnudagur. Lokahátíð á Akureyr-
arvelli. Brekku- og stúkusöngur. Íra-
fár spilar í Sjallanum.
GALTALÆKUR: Í svörtum fötum
spila sunnudag.
GAUKUR Á STÖNG: Tónleikar
með EE Project fimmtudag. Kung
Fu ásamt DJ Master og DJ Pet-
ersen föstudags-, laugardags- og
sunnudagskvöld. Opið í pool mánu-
dagskvöld.
GRANDROKK: Kentár spila
fimmtudag kl. 22. Clever & Smart
föstudag kl. 23. Buff spila laugardag
kl. 23.30. Flís spila sunnudag kl. 22.
GRÆNI HATTURINN, Akureyri:
Útgáfutónleikar Gis and the Big City
fimmtudag kl. 21.30. Gis and the Big
city leika fyrir dansi laugardags- og
sunnudagskvöld.
GULLÖLDIN: Sælusveitin spilar
föstudags- og laugardagskvöld.
HREÐAVATNSSKÁLI: Geir-
mundur Valtýsson laugardag.
IÐNÓ: Innanhúss-útihátíðin Inni-
púkinn hefst á laugardag kl. 17. Dr.
Gunni, Botnleðja, Trabant og fleiri.
JÓMFRÚIN, Lækjargötu: Kvart-
ett Jóels Pálssonar laugardag kl. 16
til 18. Leikið verður utandyra á Jóm-
frúrtorginu ef veður leyfir, en annars
inni á Jómfrúnni.
KA-HEIMILIÐ, Akureyri: Dans-
veisla. 360 gráður og breakbeat.is
kynna sunnudag kl. 23 til 04. DJ
Tómas, T. H., DJ Exos og DJ Reyn-
ir.
KÁNTRÝBÆR, Skagafirði: The
Hefners spila föstudags- og laugar-
dagskvöld. Gilitrutt leikur sunnudag.
Sérstakur gestur er sjálfur kántrý-
keisarinn Hallbjörn J. Hjartarson.
KÁNTRÝHÁTÍÐIN Á SKAGA-
STRÖND: Kántrýtónleikar. Brimkló
verða á Skagaströnd um verslunar-
mannahelgina laugardag. Útisvið frá
kl. 21 til 02: Brimkló, BSG, Magnús
Eiríksson, KK, Hallbjörn Hjartarson
og fleiri. Kántrýbær: Kúrekaball til
klukkan 04. Gospelmessa sunnudag
kl. 13.30.
KRÁIN, Laugavegi 73: Ragga og
Óli úr SEIN skemmta gestum
fimmtudag. DJ Andrea Jóns föstu-
dag. Ný myndlistarsýning hefst eftir
Sigurdísi. Danni Tsjokkó trúbador
skemmtir laugardag. Danni Tsjokkó
trúbador skemmtir sunnudag.
KRINGLUKRÁIN: Hljómsveitin
Stuðbandalagið frá Borgarnesi föstu-
dags-, laugardags- og sunnudags-
kvöld.
ODDVITINN, Akureyri: Helenu-
stokk 2003 föstudags- og laugardags-
kvöld. Fram koma Stuðmenn, Hel-
ena Eyjólfsdóttir, Hljómsveitin
Douglas Wilson, Hljómsveitin Bas-
ilco frá Jamaica, DJ Brit og fjöldi
annarra listamanna. Tvöföld áhrif og
DJ Bo sunnudag.
PLAYERS SPORT BAR, Kópa-
vogi: Sixties spila föstudag. Spútnik
spila laugardag.
ROKKVITINN, Akureyri: Stuð-
menn spila föstudags- og laugar-
dagskvöld.
SJALLINN, Akureyri: Í svörtum
fötum spila föstudag. Frá kl. 18–20
leika XXX Rottweiler, Bent & 7Berg
og Bæjarins bestu. Papar spila laug-
ardag. Papar koma einnig fram á
Ráðhústorginu kl. 21.
ÚTHLÍÐ, Biskupstungum: Hljóm-
sveit Geirmundar Valtýssonar föstu-
dag kl. 23. Brenna og brekkusöngur
laugardag. Dansleikur með hljóm-
sveitinni Vírus sama kvöld.
VÍDALÍN: Blústónleikar fimmtu-
dag kl. 22. Halldór Bragason og Guð-
mundur Pétursson. Gilitrutt leikur
fyrir gesti föstudag.
FráAtilÖ
Kántrýboltarnir í Brimkló verða á Skagaströnd þessa helgi.
Morgunblaðið/Árni Torfason
Þeir Bent & 7berg verða á Akur-
eyri um verslunarmannahelgina.
Nýr og betriHverfisgötu 551 9000
Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. B.i. 14 ára.
www.regnboginn.is
Stríðið er hafið!
Tortímandinn er kominn aftur.
Fyrsta flokks spennumynd.
Kvikmyndir.com
SV. MBL
HK. DV
Sýnd kl. 8 og 10.
YFIR 18000 GESTIR!
Sýnd kl. 6 og 8. B.i. 14
X-IÐ 97.7
SV MBL
ÓHT RÁS 2
HK DV
Sýnd kl. 6, 8 og 10.
Búðu þig undir versta
brúðkaup sumarsins þar
sem allt getur gerst!
Ein besta gamanmynd
sumarsins með stórleikaranum
Michael Douglas.
NICHOLSON SANDLER
Framhaldið af hinni
frábæru Legally
Blond sem sló í
gegn! Resee
Witherspoon er
mætt aftur sem
enn meiri
ljóska í enn
meira
fjöri.
FRUMSÝNING
Sýnd kl. 5.30 og 10. Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. B.i. 14 ára.
www.laugarasbio.is
Búðu þig undir versta brúðkaup sumarsins
þar sem allt getur gerst!
Ein besta gamanmynd sumarsins með stórleikaranum
Michael Douglas.
Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10.
MICHAEL DOUGLAS ALBERT BROOKS FRUMSÝNING
Stríðið er hafið!
Tortímandinn er kominn aftur.
Fyrsta flokks spennumynd.
Kvikmyndir.com
SV. MBL HK. DV
Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10.
Framhaldið af hinni frábæru Legally Blond
sem sló í gegn! Resee
Witherspoon er mætt aftur sem enn meiri
ljóska í enn meira fjöri.
AKUREYRI • REYKJAVÍK • KEFLAVÍK