Morgunblaðið - 31.07.2003, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 31.07.2003, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 31. JÚLÍ 2003 53 AKUREYRI Sýnd kl. 6 og 8. KRINGLAN Sýnd kl. 3.45, 5.50, 8 og 10.10. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 3.45, 5.50 og 8.  GH KVIKMYNDIR.COM "Besta hasarmynd sumarsins það sem af er" „Líklegast best heppnasta ofurhetjumynd allra tíma! Sá græni rokkar.“ B.Ö.S. Fréttablaðið í l j ll í ! i . . . . l i KVIKMYNDIR.IS  SG. DV ÁLFABAKKI Sýnd kl. 4, 5.45, 8.30 og 10.10. B.i.12 ára. AKUREYRI Sýnd kl. 10. B.i.12 ára. KEFLAVÍK Sýnd kl. 8 og 10.15. B.i. 14 ára. Það er erfitt að falla inn í hópinn þegar þú skerð þig svona hrikalega úr Rómantísk gamanmynd með Amanda Bynes og ColinFirth (Bridget Jones´s Diary) JOHN TRAVOLTA OG SAMUEL JACKSON I FYRSTA SINN SAMAN SIÐAN PULP FICTION Í ÞESSARI MÖGNUÐU SPENNUMYND.  SG. DVÓ.H.T Rás2 ÁLFABAKKI Sýnd kl. 8. b.I. 12 ára. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 10.10. B.i. 12. YFIR 42.000 GESTIR! ÁLFABAKKI Sýnd kl. 4. KRINGLAN Sýnd kl. 4 og 6 FRUMSÝNING AKUREYRI Sýnd kl. 6, 8 og 10. B.i. 16 ára. EINNIG SÝND Í LÚXUS VIP Í ÁLFABAKKA KL. 5.50, 8 OG 10.10. B.I. 16 ÁRA ÁLFABAKKI Sýnd kl. 3.45, 5.50, 8 og 10.10. B.i. 16 ára. KEFLAVÍK Sýnd kl. 8 og 10. B.i. 16 ára. ið 1991 og hefur tekið upp plötur í Ástralíu. Upplýsingar eru litlar með þessari útgáfu en svo virðist sem um hálfgildingssafn sé að ræða, blöndu af nýjum lögum og eldri sem hafa áður komið út, m.a. er hér lagið „Gamall draumur“ sem sungið er af Bubba Morthens. Af þessum ástæðum er víða um völl farið. Hér má heyra allt frá angurværum ástarsöngvum til öllu torræðari smíða – blátt áfram furðulegra í sumum tilfellum. Flest eru þó lögin í hefðbundnum rokk/poppgangi og stundum bregður fyrir blús og sveitatónlist. Ýmsir söngvarar koma hér við sögu, þekktir sem óþekktir. Þann- ig syngur Dísella nokkur hið fal- lega „Ástarljóð“ og Bubbi hið áð- urnefnda „Gamall draumur“. Bæði hinar frambærilegustu smíðar um leið og þær eru gæddar ALÞÝÐUPOPP er líklega besta lýsingin á efni því sem hér er að finna. Einföld popplög, samin með það eitt að markmiði að friða sköp- unarþrá höfundar. Hornfirðingur- inn Óskar Guðna á nokkuð langan en stopulan feril að baki sem laga- smiður, gaf t.d. út hljómsnældu ár- nokkuð sterkum höfundareinkenn- um. Sama má segja um lagið „Ást í fjarlægð“ og „Ein á ferð“. Önnur lög, eins og „Ætti ég“ og „Við erum ung“ (sem er frábær- lega sungið af Helgu Möller) eru þó helst til venjubundin til að vekja eftirtekt. Óskar er greini- lega nokkur grallaraspói af lög- unum „Jarðýtu Jónas“ og „Í línu“ að dæma (hið síðara er eitt skrýtn- asta tölvupopplag sem ég hef á ævinni heyrt). Þá kíkir Járngrímur í heimsókn með „költ“-smíðina „Máninn brosir“ (sem einnig er að finna á átthagaplötunni „Kæra Höfn“). Ég geri mér í hugarlund að Ósk- ar syngi fyrir hinn aldna Járngrím en í laginu bregður fyrir ýmsum kennileitum, svo og manneskjum, frá Höfn í Hornafirði. Spreng- hlægilegt lag. Sjaldan er skotið hátt yfir mark- ið, lagið „Hamingjuskott“ er þó nokkuð kauðslegt. Óskar býr yfir nægilega mikilli færni og frumleika til að réttlæta útgáfu sem þessa fullkomlega og vel það. Lífsins línudans! er ágæt- asti vitnisburður um hið sérís- lenska alþýðupopp sem einatt er kærkomin viðbót í hérlenda dægurlagaflóru. Þekkilegasta alþýðupopp Óskar Guðna Lífsins línudans! Óskar gefur sjálfur út Lög plötunnar eru öll eftir Óskar Guðna. Textar eru eftir Óskar og Guðbjart Öss- urar. Söngvarar eru Óskar sjálfur, Bubbi Morthens, Helga Möller, Dísella, Járn- grímur, Bjartur Logi, Björgvin Pálss., Þöll Friðriks., Aðalheiður H. Þ., Þórdís og Sigga S., Örvar Kristjánss. og Þórey I. Helga. Upptökur voru í höndum Axels Einarssonar, Björgvins Pálssonar, Stein- ars Gíslasonar, Þóris Úlfarssonar og Ósk- ars. Arnar Eggert Thoroddsen …Franska leikkonan Marie Trintignant liggur í dái á sjúkrahúsi í Litháen. Hún slasaðist á sunnu- dagsmorgun eftir að hafa lent í rifr- ildi við Bertrand Cantat sambýlis- mann sinn á hót- eli í Vilnius sem lauk með því að Cantat annað- hvort hrinti Trintignant eða sló til hennar með þeim afleiðingum að hún fékk þungt höfuðhögg og blæddi þá inn á heila hennar. Lögreglan í Litháen hóf í gær rann- sókn á málinu. Bertrand Cantat, sem er kunnur popptónlistarmaður í Frakklandi, var lagður inn á sjúkra- hús í kjölfar átakanna við Trintign- ant, en hann var í annarlegu ástandi vegna áfengis- og lyfjaneyslu. FÓLK Ífréttum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.