Morgunblaðið - 01.08.2003, Blaðsíða 5
Þegar yngstu ökumennirnir í dag fæddust var Óli H.
Þórðarson búinn að biðja landsmenn um tillitssemi og
aðgát í umferðinni í átta ár. „Það hefur allt batnað á
þessum tíma: bílar, vegir og ökumenn.” Formaður Um-
ferðarráðs er í hópi þeirra fyrstu sem fá fréttir af
alvarlegum umferðarslysum. Hvað þarf til að afstýra
slysum og koma í veg fyrir að þau endurtaki sig? „Meðan
hlutir fara enn úrskeiðis í umferðinni er ég óánægður.
Það snertir mig illilega að skilaboð okkar um að fólk
eigi að aka með bílbelti, á löglegum hraða og án áhrifa
áfengis hafi ekki náð til allra landsmanna. Ef þetta snerti
mig ekki, væri ég ekki starfi mínu vaxinn.”
Óli H. Þórðarson er í þeim hópi fólks sem þekkir um-
ferðarslysin af
eigin raun. Hans
hjartans mál er
að ökumenn sýni
tillitssemi og að-
gát í umferðinni.
Fæ enn sting í hjartað
Óli H. Þórðarson, formaður Umferðarráðs
Vátryggingafélag Íslands hf., Ármúla 3, 108 Reykjavík, sími 560 5060, www.vis.is
ÞJÓÐARÁTAK VÍS
umferðarslysum
gegn
Þjóðarátak VÍS gegn umferðar-
slysum er í samstarfi við Esso.
þar sem tryggingar snúast um fólk
- þegar ég frétti af umferðarslysum.
F
ít
o
n
F
I0
0
7
6
1
3
–
I
n
n
ta
k
–
A
r
i
M
a
g
g