Morgunblaðið - 01.08.2003, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 01.08.2003, Blaðsíða 10
FRÉTTIR 10 FÖSTUDAGUR 1. ÁGÚST 2003 MORGUNBLAÐIÐ FRIÐRIK Steinn Kristjánsson lyfjafræðingur greiðir hæstu op- inberu gjöldin í Reykjavík sam- kvæmt álagningarskrá skattstjór- ans, 95,7 milljónir króna. Sigurður Gísli Pálmason kemur næstur með 71,6 milljónir og Jón- ína S. Gísladóttir greiðir 58,7 milljónir króna. Jónína greiðir einnig hæsta eignarskattinn í Reykjavík, rúmar 8 milljónir króna. Alls greiða 59.144 einstaklingar tekjuskatt, samtals 25,8 milljarða króna, og 28.631 greiðir eign- arskatt, samtals rúman 1 milljarð króna. 87.651 greiðir útsvar, sam- tals 24,6 milljarða króna en alls eru 89.524 á skrá skattstjórans í Reykjavík. 30.863 einstaklingar greiða fjármagnstekjuskatt, sam- tals 2,08 milljarða króna. Opinber gjöld í Reykjavík nema samtals 55,3 milljörðum króna. Þá fá 28.433 skattafslátt til greiðslu útsvars, samtals 1,6 millj- arða króna. 3.516 fá skattafslátt til greiðslu eignarskatts, samtals 130,4 milljónir. 19.778 fá greiddar barnabætur, samtals 1,95 millj- arða króna og 23.014 fá vaxtabæt- ur, samtals 2,3 milljarða króna.              !" #$"  "%$  &' &' #$ ( )'  #$ *"%$  & +  , $ -.  /"& 0 12 #$ 3$ $& ) " ' "%  ) %"  4    2  * &.   *""!  " 5 " 6" "  7   8'! -  "" 9       6"& * !&" * %" .% Friðrik Steinn Krist- jánsson gjaldahæstur Morgunblaðið/Arnaldur Opinber gjöld í Reykjavík nema samtals 55,3 milljörðum króna samkvæmt álagningarskrá skattstjóra. Skattstjórar leggja fram álagningarskrár landsmanna og birta HÆSTU opinberu gjöldin í Suður- landsumdæmi 2003 greiddi Jón Sig- urðsson, Bláskógabyggð, samtals 10,7 m.kr. Guðmundur A. Birgis- son, Ölfusi, greiddi 7,8 m.kr., Hall- ur Halldórsson, Árborg, 6,8 m.kr., Óskar Magnússon, Rangárþingi eystra, 6,7 m.kr. og Hannes Þröstur Hjartarson, Rangárþingi ytra, 6,6 m.kr. Ekki fengust upplýsingar hjá skattstjóra um fleiri einstaklinga í hópi þeirra sem greiða hæstu op- inberu gjöldin. * %" .%    #$   !% ( -  *" *"%$  /" 4"' *"  3 .  *" "  -$"51 :& ) 5  ;" < 1 " ;" < 1 "              6"& 2  " &=" Hæstu greiðslur námu 10,7 milljónum ÞORSTEINN Már Baldvinsson, Ak- ureyri, greiddi hæstu opinberu gjöldin í Norðurlandsumdæmi eystra 2003, samtals tæpar 17,5 milljónir kr. Næstur kom Bjarni Að- algeirsson, Húsavík, með rúmar 14 milljónir. Kristján V. Vilhelmsson, Akureyri, greiddi rúma 13,1 milljón í opinber gjöld, Heiðar Rafn Bald- vinsson, Grenivík, 10,3 m.kr. og Guðbrandur Sigurðsson, Akureyri, 8,8 m.kr. Heiðar Rafn greiddi jafn- framt hæsta útsvarið í umdæminu, rúmar 3,1 milljón kr. og næstur var Guðbrandur Sigurðsson sem greiddi í útsvar rúmar 2,6 milljónir króna. Þorsteinn Már Baldvinsson greiddi 2,4 m.kr. í útsvar. * %" .%        3   4 -"%2 -"  ("      7 78 ! * " ;"& -"%2 5 "%   2   > $ + ("  -" " #$8"  #$ #$ (?  3  & ;'" 2"%" ( 1  *'"2 ( 1   2 ( 1  ( 1  *'"2 ( 1  3$ 8.& /"&&                     6"& 2  " &=" Þorsteinn Már Bald- vinsson greiddi mest BRAGI Friðrik Bjarnason, Horna- firði, greiðir hæstu opinberu gjöldin í Austurlandsumdæmi samkvæmt álagningarskrá skattstjórans, tæpar 52 milljónir króna. Erlingur Krist- inn Guðmundsson, Hornafirði, kem- ur næstur með 49 milljónir og Örn Hilmar Ragnarsson, Hornafirði, greiðir tæpar 49 milljónir króna. Þorsteinn Kristjánsson, Eskifirði, kemur næstur á eftir með rúma 14,1 milljón og Ragnhildur Jónsdóttir, Hornafirði, með rúmar 12,4 millj- ónir. * %" .%        - "   -" " +    !% :  *!" ;""  3      ;"8% #$%$   " 3$ "      = " ;.2"  /"& -.  3 5.  (?  #$ -.  4"' *.&  * "&  *.&  * "&  *.&  * "&  +&  *.&  * "&  6 "@ " +&  *.&  * "&  *.&  * "&  6 "@ "               6"& 2  " &=" Sá gjaldahæsti greiðir 52 milljónir Morgunblaðið/Arnaldur Tekjuskattur á Norðurlandi vestra nam alls rúmum 1,3 millj- örðum og voru greiðendur tekju- skatts alls 4.120. JÓN Pálmason, Garðabæ, greiðir hæstu gjöld í Reykjanesumdæmi, samkvæmt álagningarskrá skatt- stjóra. Jón greiðir 70,4 milljónir króna en Eiríkur Sigurðsson, Sel- tjarnarnesi, greiðir 50,5 milljónir króna og Stanley Páll Pálsson, Garðabæ, greiðir 44,2 milljónir. Gjöld lögð á einstaklinga að frá- töldum börnum námu samtals 39,8 milljörðum króna. Skattgreiðendur í skattskrám einstaklinga eru 62.883, auk 1.137 barna undir 16 ára aldri, eða alls 64.020. Á börn nemur álagn- ing kr. 10,9 milljónum króna. Alls greiða 41.855 einstaklingar 18,5 milljarða króna í tekjuskatt og er það hækkun um 5,4% frá fyrra ári. 61.622 greiða útsvar, samtals 17,7 milljarða sem er 7,32% hækkun. 21.082 greiða samtals 696 milljónir í eignarskatt sem er 45,41% sam- dráttur. Endurgreiðslur og bætur úr rík- issjóði nema samtals 3,25 milljörðum króna. Þar af fá 16.935 barnabætur, samtals 1,4 milljarða króna, sem er 15,8% aukning frá árinu 2002 og 18.260 fá vaxtabætur, samtals 1,82 milljarða sem er 18,79% aukning. * %" .%     #$ !" +    " 1   :  +  4"  " ; *" "%%$  *. %   %"   +"  /"& A2" B   - $ /"& *" 2"2"  " "59  " "   " "59  " "   *"&" &   " "    " "   $@"2  " "   $@"2                6"& 2  " &=" Jón Pálma- son greiðir hæstu gjöldin
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.