Morgunblaðið - 01.08.2003, Page 10

Morgunblaðið - 01.08.2003, Page 10
FRÉTTIR 10 FÖSTUDAGUR 1. ÁGÚST 2003 MORGUNBLAÐIÐ FRIÐRIK Steinn Kristjánsson lyfjafræðingur greiðir hæstu op- inberu gjöldin í Reykjavík sam- kvæmt álagningarskrá skattstjór- ans, 95,7 milljónir króna. Sigurður Gísli Pálmason kemur næstur með 71,6 milljónir og Jón- ína S. Gísladóttir greiðir 58,7 milljónir króna. Jónína greiðir einnig hæsta eignarskattinn í Reykjavík, rúmar 8 milljónir króna. Alls greiða 59.144 einstaklingar tekjuskatt, samtals 25,8 milljarða króna, og 28.631 greiðir eign- arskatt, samtals rúman 1 milljarð króna. 87.651 greiðir útsvar, sam- tals 24,6 milljarða króna en alls eru 89.524 á skrá skattstjórans í Reykjavík. 30.863 einstaklingar greiða fjármagnstekjuskatt, sam- tals 2,08 milljarða króna. Opinber gjöld í Reykjavík nema samtals 55,3 milljörðum króna. Þá fá 28.433 skattafslátt til greiðslu útsvars, samtals 1,6 millj- arða króna. 3.516 fá skattafslátt til greiðslu eignarskatts, samtals 130,4 milljónir. 19.778 fá greiddar barnabætur, samtals 1,95 millj- arða króna og 23.014 fá vaxtabæt- ur, samtals 2,3 milljarða króna.              !" #$"  "%$  &' &' #$ ( )'  #$ *"%$  & +  , $ -.  /"& 0 12 #$ 3$ $& ) " ' "%  ) %"  4    2  * &.   *""!  " 5 " 6" "  7   8'! -  "" 9       6"& * !&" * %" .% Friðrik Steinn Krist- jánsson gjaldahæstur Morgunblaðið/Arnaldur Opinber gjöld í Reykjavík nema samtals 55,3 milljörðum króna samkvæmt álagningarskrá skattstjóra. Skattstjórar leggja fram álagningarskrár landsmanna og birta HÆSTU opinberu gjöldin í Suður- landsumdæmi 2003 greiddi Jón Sig- urðsson, Bláskógabyggð, samtals 10,7 m.kr. Guðmundur A. Birgis- son, Ölfusi, greiddi 7,8 m.kr., Hall- ur Halldórsson, Árborg, 6,8 m.kr., Óskar Magnússon, Rangárþingi eystra, 6,7 m.kr. og Hannes Þröstur Hjartarson, Rangárþingi ytra, 6,6 m.kr. Ekki fengust upplýsingar hjá skattstjóra um fleiri einstaklinga í hópi þeirra sem greiða hæstu op- inberu gjöldin. * %" .%    #$   !% ( -  *" *"%$  /" 4"' *"  3 .  *" "  -$"51 :& ) 5  ;" < 1 " ;" < 1 "              6"& 2  " &=" Hæstu greiðslur námu 10,7 milljónum ÞORSTEINN Már Baldvinsson, Ak- ureyri, greiddi hæstu opinberu gjöldin í Norðurlandsumdæmi eystra 2003, samtals tæpar 17,5 milljónir kr. Næstur kom Bjarni Að- algeirsson, Húsavík, með rúmar 14 milljónir. Kristján V. Vilhelmsson, Akureyri, greiddi rúma 13,1 milljón í opinber gjöld, Heiðar Rafn Bald- vinsson, Grenivík, 10,3 m.kr. og Guðbrandur Sigurðsson, Akureyri, 8,8 m.kr. Heiðar Rafn greiddi jafn- framt hæsta útsvarið í umdæminu, rúmar 3,1 milljón kr. og næstur var Guðbrandur Sigurðsson sem greiddi í útsvar rúmar 2,6 milljónir króna. Þorsteinn Már Baldvinsson greiddi 2,4 m.kr. í útsvar. * %" .%        3   4 -"%2 -"  ("      7 78 ! * " ;"& -"%2 5 "%   2   > $ + ("  -" " #$8"  #$ #$ (?  3  & ;'" 2"%" ( 1  *'"2 ( 1   2 ( 1  ( 1  *'"2 ( 1  3$ 8.& /"&&                     6"& 2  " &=" Þorsteinn Már Bald- vinsson greiddi mest BRAGI Friðrik Bjarnason, Horna- firði, greiðir hæstu opinberu gjöldin í Austurlandsumdæmi samkvæmt álagningarskrá skattstjórans, tæpar 52 milljónir króna. Erlingur Krist- inn Guðmundsson, Hornafirði, kem- ur næstur með 49 milljónir og Örn Hilmar Ragnarsson, Hornafirði, greiðir tæpar 49 milljónir króna. Þorsteinn Kristjánsson, Eskifirði, kemur næstur á eftir með rúma 14,1 milljón og Ragnhildur Jónsdóttir, Hornafirði, með rúmar 12,4 millj- ónir. * %" .%        - "   -" " +    !% :  *!" ;""  3      ;"8% #$%$   " 3$ "      = " ;.2"  /"& -.  3 5.  (?  #$ -.  4"' *.&  * "&  *.&  * "&  *.&  * "&  +&  *.&  * "&  6 "@ " +&  *.&  * "&  *.&  * "&  6 "@ "               6"& 2  " &=" Sá gjaldahæsti greiðir 52 milljónir Morgunblaðið/Arnaldur Tekjuskattur á Norðurlandi vestra nam alls rúmum 1,3 millj- örðum og voru greiðendur tekju- skatts alls 4.120. JÓN Pálmason, Garðabæ, greiðir hæstu gjöld í Reykjanesumdæmi, samkvæmt álagningarskrá skatt- stjóra. Jón greiðir 70,4 milljónir króna en Eiríkur Sigurðsson, Sel- tjarnarnesi, greiðir 50,5 milljónir króna og Stanley Páll Pálsson, Garðabæ, greiðir 44,2 milljónir. Gjöld lögð á einstaklinga að frá- töldum börnum námu samtals 39,8 milljörðum króna. Skattgreiðendur í skattskrám einstaklinga eru 62.883, auk 1.137 barna undir 16 ára aldri, eða alls 64.020. Á börn nemur álagn- ing kr. 10,9 milljónum króna. Alls greiða 41.855 einstaklingar 18,5 milljarða króna í tekjuskatt og er það hækkun um 5,4% frá fyrra ári. 61.622 greiða útsvar, samtals 17,7 milljarða sem er 7,32% hækkun. 21.082 greiða samtals 696 milljónir í eignarskatt sem er 45,41% sam- dráttur. Endurgreiðslur og bætur úr rík- issjóði nema samtals 3,25 milljörðum króna. Þar af fá 16.935 barnabætur, samtals 1,4 milljarða króna, sem er 15,8% aukning frá árinu 2002 og 18.260 fá vaxtabætur, samtals 1,82 milljarða sem er 18,79% aukning. * %" .%     #$ !" +    " 1   :  +  4"  " ; *" "%%$  *. %   %"   +"  /"& A2" B   - $ /"& *" 2"2"  " "59  " "   " "59  " "   *"&" &   " "    " "   $@"2  " "   $@"2                6"& 2  " &=" Jón Pálma- son greiðir hæstu gjöldin

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.