Morgunblaðið - 01.08.2003, Side 10
FRÉTTIR
10 FÖSTUDAGUR 1. ÁGÚST 2003 MORGUNBLAÐIÐ
FRIÐRIK Steinn Kristjánsson
lyfjafræðingur greiðir hæstu op-
inberu gjöldin í Reykjavík sam-
kvæmt álagningarskrá skattstjór-
ans, 95,7 milljónir króna.
Sigurður Gísli Pálmason kemur
næstur með 71,6 milljónir og Jón-
ína S. Gísladóttir greiðir 58,7
milljónir króna. Jónína greiðir
einnig hæsta eignarskattinn í
Reykjavík, rúmar 8 milljónir
króna.
Alls greiða 59.144 einstaklingar
tekjuskatt, samtals 25,8 milljarða
króna, og 28.631 greiðir eign-
arskatt, samtals rúman 1 milljarð
króna. 87.651 greiðir útsvar, sam-
tals 24,6 milljarða króna en alls
eru 89.524 á skrá skattstjórans í
Reykjavík. 30.863 einstaklingar
greiða fjármagnstekjuskatt, sam-
tals 2,08 milljarða króna. Opinber
gjöld í Reykjavík nema samtals
55,3 milljörðum króna.
Þá fá 28.433 skattafslátt til
greiðslu útsvars, samtals 1,6 millj-
arða króna. 3.516 fá skattafslátt
til greiðslu eignarskatts, samtals
130,4 milljónir. 19.778 fá greiddar
barnabætur, samtals 1,95 millj-
arða króna og 23.014 fá vaxtabæt-
ur, samtals 2,3 milljarða króna.
!"
#$" "%$
&' &'
#$ ( )'
#$ *"%$
&
+
, $ -.
/"&
0
12 #$
3$
$&
)
"
'
"%
) %"
4
2
*
&.
*""! "
5
" 6" "
7
8'! -
""
9
6"& * !&" * %"
.%
Friðrik Steinn Krist-
jánsson gjaldahæstur
Morgunblaðið/Arnaldur
Opinber gjöld í Reykjavík nema samtals 55,3 milljörðum króna samkvæmt álagningarskrá skattstjóra.
Skattstjórar leggja fram álagningarskrár landsmanna og birta
HÆSTU opinberu gjöldin í Suður-
landsumdæmi 2003 greiddi Jón Sig-
urðsson, Bláskógabyggð, samtals
10,7 m.kr. Guðmundur A. Birgis-
son, Ölfusi, greiddi 7,8 m.kr., Hall-
ur Halldórsson, Árborg, 6,8 m.kr.,
Óskar Magnússon, Rangárþingi
eystra, 6,7 m.kr. og Hannes Þröstur
Hjartarson, Rangárþingi ytra, 6,6
m.kr.
Ekki fengust upplýsingar hjá
skattstjóra um fleiri einstaklinga í
hópi þeirra sem greiða hæstu op-
inberu gjöldin.
* %"
.%
#$
!%
( -
*"
*"%$
/"
4"'
*" 3
.
*"
"
-$"51
:&
)
5
;"
< 1
"
;"
< 1
"
6"& 2 "
&="
Hæstu greiðslur
námu 10,7 milljónum
ÞORSTEINN Már Baldvinsson, Ak-
ureyri, greiddi hæstu opinberu
gjöldin í Norðurlandsumdæmi
eystra 2003, samtals tæpar 17,5
milljónir kr. Næstur kom Bjarni Að-
algeirsson, Húsavík, með rúmar 14
milljónir. Kristján V. Vilhelmsson,
Akureyri, greiddi rúma 13,1 milljón
í opinber gjöld, Heiðar Rafn Bald-
vinsson, Grenivík, 10,3 m.kr. og
Guðbrandur Sigurðsson, Akureyri,
8,8 m.kr. Heiðar Rafn greiddi jafn-
framt hæsta útsvarið í umdæminu,
rúmar 3,1 milljón kr. og næstur var
Guðbrandur Sigurðsson sem
greiddi í útsvar rúmar 2,6 milljónir
króna. Þorsteinn Már Baldvinsson
greiddi 2,4 m.kr. í útsvar.
* %"
.%
3
4
-"%2
-"
("
7 78 !
* "
;"& -"%2
5
"%
2
> $
+ ("
-"
"
#$8" #$
#$ (?
3
&
;'"
2"%"
(
1
*'"2
(
1
2
(
1
(
1
*'"2
(
1
3$
8.&
/"&&
6"& 2 "
&="
Þorsteinn Már Bald-
vinsson greiddi mest
BRAGI Friðrik Bjarnason, Horna-
firði, greiðir hæstu opinberu gjöldin
í Austurlandsumdæmi samkvæmt
álagningarskrá skattstjórans, tæpar
52 milljónir króna. Erlingur Krist-
inn Guðmundsson, Hornafirði, kem-
ur næstur með 49 milljónir og Örn
Hilmar Ragnarsson, Hornafirði,
greiðir tæpar 49 milljónir króna.
Þorsteinn Kristjánsson, Eskifirði,
kemur næstur á eftir með rúma 14,1
milljón og Ragnhildur Jónsdóttir,
Hornafirði, með rúmar 12,4 millj-
ónir.
* %"
.%
-
"
-"
"
+
!%
:
*!"
;""
3
;"8%
#$%$
" 3$
"
= "
;.2"
/"&
-.
3
5.
(? #$
-.
4"'
*.& *
"&
*.& *
"&
*.& *
"&
+&
*.& *
"&
6 "@ "
+&
*.& *
"&
*.& *
"&
6 "@ "
6"& 2 "
&="
Sá gjaldahæsti
greiðir 52 milljónir
Morgunblaðið/Arnaldur
Tekjuskattur á Norðurlandi
vestra nam alls rúmum 1,3 millj-
örðum og voru greiðendur tekju-
skatts alls 4.120.
JÓN Pálmason, Garðabæ, greiðir
hæstu gjöld í Reykjanesumdæmi,
samkvæmt álagningarskrá skatt-
stjóra. Jón greiðir 70,4 milljónir
króna en Eiríkur Sigurðsson, Sel-
tjarnarnesi, greiðir 50,5 milljónir
króna og Stanley Páll Pálsson,
Garðabæ, greiðir 44,2 milljónir.
Gjöld lögð á einstaklinga að frá-
töldum börnum námu samtals 39,8
milljörðum króna. Skattgreiðendur í
skattskrám einstaklinga eru 62.883,
auk 1.137 barna undir 16 ára aldri,
eða alls 64.020. Á börn nemur álagn-
ing kr. 10,9 milljónum króna.
Alls greiða 41.855 einstaklingar
18,5 milljarða króna í tekjuskatt og
er það hækkun um 5,4% frá fyrra
ári. 61.622 greiða útsvar, samtals
17,7 milljarða sem er 7,32% hækkun.
21.082 greiða samtals 696 milljónir í
eignarskatt sem er 45,41% sam-
dráttur.
Endurgreiðslur og bætur úr rík-
issjóði nema samtals 3,25 milljörðum
króna. Þar af fá 16.935 barnabætur,
samtals 1,4 milljarða króna, sem er
15,8% aukning frá árinu 2002 og
18.260 fá vaxtabætur, samtals 1,82
milljarða sem er 18,79% aukning.
* %"
.%
#$ !"
+
" 1
:
+
4"
" ; *"
"%%$
*.
%
%"
+"
/"&
A2" B
-
$ /"&
*"
2"2"
"
"59
"
"
"
"59
"
"
*"&"
&
"
"
"
"
$@"2
"
"
$@"2
6"& 2 "
&="
Jón Pálma-
son greiðir
hæstu
gjöldin