Morgunblaðið - 07.09.2003, Síða 32
FRÉTTIR
32 SUNNUDAGUR 7. SEPTEMBER 2003 MORGUNBLAÐIÐ
jöreign ehf
Skrifstofan opin
mán.-fim. kl. 9-18 og fös. kl. 9-17
Sími 533 4040
www.kjoreign.is
Ármúla 21, Reykjavík
Dan V.S. Wiium hdl., lögg. fasteignasali,
Íbúð fyrir 55 ára og eldri. Rúmgóð
og falleg 3ja herb. íbúð, tæpir 90
fm á 4. hæð í lyftublokk. Lagt fyrir
þvottavél á baði, tvö góð svefn-
herbergi. Snyrtileg blokk, hús-
vörður. Verð 16,1 millj.
INGIBJÖRG tekur á móti ykkur á
milli kl. 13 og 15 í dag.
OPIÐ HÚS
í dag, sunnudag, frá kl. 13-15
að Snorrabraut 56, Reykjavík.
Nýkomið í einkasölu gott raðhús á 2
hæðum ásamt innbyggðum bílskúr.
Húsnæðið skiptist í 4 svefnherbergi,
2 baðherbergi, stofu, eldhús,
þvottahús og sjónvarpshol.
Kristmundur sölumaður tekur á móti
gestum milli kl. 15 og 17 í dag.
SIGURÐUR ÖRN SIGURÐARSON, LÖGGILTUR FASTEIGNASALI
Grasarimi 24 - Opið hús frá kl. 15-17
í dag, sunnudag
www.eigna.is – eigna@eigna.is – sími 530 4600
www.hofdi.is
Runólfur Gunnlaugsson, viðskiptafræðingur, löggiltur fasteigna- og skipasali.
Suðurlandsbraut 20
Sími 533 6050
Bæjarhrauni 22
Sími 565 8000
Smáralind - 1. hæð
Sími 565 8000
Glæsilegt mikið endurnýjað
237 fm hús á einni hæð. Nýtt
eldhús, bað, gólfefni o.fl.
Stórar stofur. Arinstofa.
Suðurverönd. Verð 37,5 millj.
(3274)
STIGAHLÍÐ 67
Bæjarhrauni 10 • Hafnarfirði Nýkomin á sölu á þessum
góða stað 95 fm íb. á 2. hæð
ásamt stæði í bílageymslu.
Vel staðsett innst í botn-
langa. 3 svefnherbergi.
Suðursv. Laus strax. Verð 12,2
millj. 94360
Magnús Emilsson löggiltur fasteignasala
Gullengi 37 - Rvík - 4ra herb. - Opið hús
Hrönn tekur á móti áhugasömum væntanlegum
kaupendum í dag milli kl. 15 og 17
SKÚTUVOGUR 2 - RVÍK - TIL LEIGU
Bæjarhrauni 10
Hafnarfirði
Sími 520 7500
Skrifstofuhúsnæði
Glæsil. vandað nýtt lyftuhús (2. hæð) og 3. hæð (útsýnisturn). Tilvalin eign fyrir t.d. lögfræðing, verkfr.,
stofnanir, læknastofur o.fl. o.fl. Góð aðkoma, næg bílastæði. Einstök staðsetning og auglýsingagildi.
Afh. strax. Ath. að 1. hæðin, jarðhæð, er öll leigð (Expert).
www.gimli.is - ww.mbl.is/gimli
Árni Stefánsson viðskiptafræðingur og lögg. fasteignasali
FASTEIGNASALAN
GIMLI GRENSÁSVEGI 13,SÍMI 570 4800 - FAX 570 4810
Traust þjónusta í 20 ár
OPIÐ HÚS - NESVEGUR 100 - GLÆSIEIGN
Björt, opin og sérstaklega glæsileg
mikið endurn. 86 fm. 3ja herb. íbúð á
1. hæð. Sérinngangur og annar sam-
eiginlegur. Baðherbergið er glæsilegt
flísalagt í hólf og gólf, baðkar, innrétt-
ing. Stofan er stór og rúmgóð með
fallegum bogadregnum gluggum.
Íbúðin er nýmáluð. Fallegt dökkt
Kampala parket á allri íbúðinni nema
á baði. Ný innrétting í eldhúsi. Lagnir,
rafm. ofnar, gluggar og gler m.a.
endurn. Áhv. 7,1 millj. Verð 11,9 m.
Ólafur og Þórunn taka á móti ykkur í dag
frá kl. 14.00-16.00.
Opið hús
Hvassaleiti 46
96 fm sérhæð í þríbýli
Til sýnis og sölu mjög falleg, björt og talsvert endur-
nýjuð 96 fm sérhæð (jarðhæð) með sérinngangi í þríbýli
á þessum eftirsótta stað. Góð suðursólverönd. Húsið
var tekið í gegn að utan í sumar. Eignin er mjög miðsvæð-
is og er stutt í alla verslun og þjónustu.
Verð 14,9 millj. Áhv. byggsj. 7,7 millj. mjög góð lán.
Axel og Berglind verða með heitt á könnunni og taka
vel á móti þér og þínum í dag, sunnudag, milli
kl. 14 og 17.
Fasteignasala Brynjólfs Jónssonar,
sími 511 1555.
Suðurlandsbraut 54
við Faxafen, 108 Reykjavík.
Sími 568 2444, fax 568 2446.
Ingileifur Einarsson lögg. fasteignasali.
Til sölu fallegt einbýlishús á einni hæð á Þrúðvangi 29, Hellu.
Húsið er staðsett á frábærlega fallegum stað, alveg við ána
Rangá. Mikið útsýni. Falleg ræktuð lóð. Húsið hentar sérstaklega
vel sem sumarhús en er samþykkt heilsárshús. Útivistarparadís í
nágrenninu. Áhv. ca 3,2 millj. húsbr. + byggsj. VERÐ 13,5 millj.
Tilv. 31569
HEILSÁRSHÚS - SUMARHÚS
Á HELLU
Spegillinn, forvarna- og fræðslu-
samtök um átröskunarsjúkdóm-
ana Lotugræðgi (Bulimiu) og Lyst-
arstol (Anorexiu), heldur aðalfund á
morgun, mánudaginn 8. september
kl. 20, í húsi Rauða krossins í Efsta-
leiti.
Farið verður yfir liðið starfsár og
ný stjórn kosin. Allir eru velkomnir.
Nýliðastarf Flugbjörgunarsveit-
arinnar í Reykjavík Kynning-
arfundur um nýliðastarf Flugbjörg-
unarsveitarinnar í Reykjavík
verður á morgun, mánudaginn 8.
september kl. 20, í húsakynnum
sveitarinnar við Flugvallarveg, ná-
lægt Hótel Loftleiðum. Flugbjörg-
unarsveitin býður uppá, t.d. fjalla-
mennsku, klifur, skíðaferðir,
skyndihjálp, fallhlífastökk o.fl. Ný-
liðaþjálfun FBSR miðar að því að
búa til björgunarmenn sem geta
bjargað sjálfum sér og öðrum í öll-
um veðrum og aðstæðum.
Á MORGUN
FUGLAVERNDARFÉLAG Ís-
lands og Náttúruverndarsamtök Ís-
lands hafa sent frá sér ályktun þar
sem segir að flest bendi til að sú
ákvörðun stjórnar Landsvirkjunar
að fresta byggingu Norðlingaöldu-
veitu sé fullnaðarsigur þeirra sem
vilja vernda Þjórsárver. Samtökin
vilja sérstaklega þakka framgöngu
sveitarstjórnar Skeiða- og Gnúp-
verjahrepps. „Einurð heimamanna
hefur skipt sköpum.“
Landsvirkjun hefur meðal annars
réttlætt framkvæmdir í Þjórsárver-
um með því að aðeins með þeim
hætti sé hægt að fullnægja orkuþörf
Norðuráls fyrir árið 2005 vegna
stækkunar álversins á Grundar-
tanga. Í ályktuninni segir að nú sé sú
ástæða ekki lengur fyrir hendi og því
nægur tími til að kanna aðra kosti.
Samtökin hvetja umhverfisráð-
herra til að setja í forgang stækkun
friðlandsins í Þjórsárverum í þeirri
náttúruverndaráætlun sem hún mun
leggja fyrir Alþingi í haust.
Félagar í Áhugahópi um verndun
Þjórsárvera hafa einnig sent frá sér
tilkynningu þar sem lýst er yfir
ánægju með þá ákvörðun Lands-
virkjunar að fresta áformum um
Norðlingaölduveitu. Ákvörðunin sé
spor í rétta átt.
„Náttúrufarsleg sérstaða og mik-
ilvægi Þjórsárvera er óumdeilt en
djúpstæður ágreiningur var um í
hvaða mæli mannvirki myndu spilla
þessum verðmætum. Með úrskurði
Jóns Kristjánssonar setts umhverf-
isráðherra fyrr á þessu ári virtist
komin fram sátt í málinu.
Ástæða er til að undirstrika að sú
útfærsla Landsvirkjunar sem
sveitarstjórn Skeiða- og Gnúp-
verjahrepps hafnaði var ekki sú
lausn sem kynnt var með úrskurði
ráðherra.“
Segja
Þjórsárverum
borgið