Morgunblaðið - 07.09.2003, Side 35

Morgunblaðið - 07.09.2003, Side 35
MINNINGAR MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 7. SEPTEMBER 2003 35 Ástkær eiginkona mín, móðir okkar, tengda- móðir, amma og langamma, DILJÁ ESTHER ÞORVALDSDÓTTIR, Ægisíðu 64, Reykjavík, sem lést á krabbameinsdeild Landspítala Hringbraut að morgni laugardagsins 30. ágúst, verður jarðsungin frá Neskirkju þriðjudaginn 9. september kl. 13.30. Þeim, sem vilja minnast hennar, er bent á líknarfélög. Bjarni Guðjónsson, Gróa R. Bjarnadóttir, Þórhallur Borgþórsson, Guðrún V. Bjarnadóttir, Jón Þ. Bjarnason, Hrafnhildur Kjartansdóttir, Guðjón Bjarnason, barnabörn og barnabarnabörn. Útför elskulegs eiginmanns míns, föður okkar og tengdaföður, SIGURBJARTAR GUÐJÓNSSONAR frá Hávarðarkoti í Þykkvabæ, fer fram frá Árbæjarkirkju í Reykjavík þriðju- daginn 9. september nk. kl. 13.30. Blóm vinsamlegast afþökkuð, en þeim, sem vilja minnast hans, er bent á að láta Þykkva- bæjarkirkju njóta. Fyrir hönd fjölskyldunnar, Halldóra G. Magnúsdóttir, Gíslína Sigurbjartsdóttir, Hafsteinn Einarsson, Hjördís Sigurbjartsdóttir, Páll Guðbrandsson, Guðjón Ó. Sigurbjartsson, Guðrún Barbara Tryggvadóttir. Elskuleg dóttir okkar, systir, mágkona og frænka, STEFANÍA GUÐRÚN PÉTURSDÓTTIR, Prestastíg 11, Reykjavík, verður jarðsungin frá Grafarvogskirkju þriðju- daginn 9. september kl. 13.30. Stofnaður hefur verið Kærleikssjóður í minn- ingu Stefaníu Guðrúnar Pétursdóttur. Tilgangur sjóðsins er að vinna að kærleika og styrkja þá sem eiga um sárt að binda. Þeir, sem vilja heiðra minningu Stefaníu og gerast stofnendur Kærleiks- sjóðsins, vinsamlegast leggi inn á reikning sjóðsins í Búnaðarbankanum 306-26-111111, kt. 660603-2040, sem er í umsjá Sveins Guðmunds- sonar, lögmanns. Minningin um Stefaníu mun lifa í kærleikanum. Sigrún Edda Sigurðardóttir, Pétur Emilsson, Edda Marý Óttarsdóttir, Bergur Tómasson, Ósk Laufey Óttarsdóttir, Gunnlaugur Jónsson, Jónbjörn Óttarsson, Bella Freydís Pétursdóttir, Gunnar Örn Arnarson, Bjartur Blær og Bergdís María. Elskulegur vinur okkar og frændi, GUÐJÓN T. MAGNÚSSON, Hrafnistu, Reykjavík, áður Sörlaskjóli 94, verður jarðsunginn frá Fossvogskapellu fimmtudaginn 11. september kl. 10.30. Jóhanna Björgólfsdóttir og börn. Bróðir okkar, mágur og frændi, KRISTJÁN HALLGRÍMSSON, andaðist föstudaginn 29. ágúst. Útför hans fer fram frá Fossvogskapellu fimmtudaginn 11. september kl. 15.00. Kristín Th. Hallgrímsdóttir, Helgi Már Alfreðsson, Hallgrímur S. Hallgrímsson, Gísli Hallgrímsson, Hrefna Andrésdóttir, Sveinn Bergmann Hallgrímsson, Gunnar Hallgrímsson, Helga Hallgrímsdóttir, Júlíus Aðalsteinsson, Guðrún Hallgrímsdóttir, Alfreð Hafsteinsson, Ásgeir Hallgrímsson, Rósa Martinsdóttir og frændsystkini hins látna. Ástkær eiginmaður minn, faðir, tengdafaðir, afi, langafi og bróðir, VALDIMAR KRISTINSSON bóndi og fyrrum skipstjóri, Núpi, Dýrafirði, til heimilis á Bústaðavegi 73, Reykjavík, er lést á hjúkrunarheimilinu Eir mánudaginn 1. september, verður jarðsunginn frá Fossvogs- kirkju miðvikudaginn 10. september kl. 13.30. Áslaug Sólbjört Jensdóttir, Ásta Valdimarsdóttir, Herman Berthelsen, Gunnhildur Valdimarsdóttir, Rakel Valdimarsdóttir, Sigurður Björnsson, Hólmfríður Valdimarsdóttir, Birgir Sigurjónsson, Kristinn Valdimarsson, Guðrún Ína Ívarsdóttir, Jensína Valdimarsdóttir, Georg V. Janusson, Ólöf Guðný Valdimarsdóttir, Sigríður Jóna Valdimarsdóttir, Viktoría Valdimarsdóttir, Diðrik Eiríksson, afabörn, langafabörn, Guðný Kristinsdóttir. Elskulegur eiginmaður minn, faðir, sonur, tengdasonur og bróðir, SIGURGEIR ÞORSTEINSSON, Rauðalæk 4, Reykjavík, lést á heimili sínu föstudaginn 5. september. Ellen Þórarinsdóttir, Signý Sigurgeirsdóttir, Þorsteinn Auðunsson, Oddrún Sigurgeirsdóttir, Þórarinn S. Öfjörð, Helga S. Helgadóttir, Vilhelmína Þorsteinsdóttir, Halldór Pétur Þorsteinsson, Þorsteinn Þorsteinsson, Aðalheiður Þorsteinsdóttir. Elskuleg ömmusystir mín, Laufey Ólafsdóttir, hefur kvatt þennan heim. Kona sem margir mættu taka sér til fyrirmyndar hvað varðar dugnað, já- kvæðni og almenna ánægju með lífið og tilveruna. Fyrst man ég eftir Laufeyju þegar farið var í heimsókn til hennar og Hall- gríms upp á Droplaugarstaði. Þar komst ég fljótt að því að Laufey keypti ekki malað kaffi, heldur kaffibaunir og átti þessa fínu kaffimyllu og brást það ekki að ég fékk að mala fyrir hana kaffið í þessum heimsóknum okkar. Laufey var einnig tíður gestur á bernskuheimili mínu þar sem Guðríð- ur amma og hún áttu góðar stundir saman. Alltaf var gaukað að manni einhverju góðgæti og oftar en ekki fylgdi með poki af bestu gulrótum sem maður fékk en þær ræktaði Laufey sjálf, að ekki sé minnst á kart- öflurnar og broddinn. Nú í seinni tíð eftir að Laufey flutt- ist til Egilsstaða eftir andlát Hall- gríms árið 1993 átti ég svo því láni að fagna að kynnast henni ennþá betur. Lífsgleði hennar og atorka var með eindæmum. Hún lét sig ekki muna um að drífa sig í sundlaugina árla morguns hvernig sem viðraði. Ef hált var úti setti hún bara á sig broddana og hélt af stað. Þörfin fyrir útiveru og hreyfingu var henni í blóð borin og hefur án efa átt þátt í því hversu vel hún hélt sér allt þar til komið var að leiðarlokum. Laufeyju var margt til lista lagt. Hún var fróðleiksfús og vel lesin. Tón- list var henni einnig hugleikin og lék hún vel á fótstigið orgel sem hún hafði með sér á Dvalarheimilið á Egilsstöð- um. Síðast en ekki síst var frænka mín einstaklega handlagin og eru það ófá stykkin sem eftir hana liggja listi- lega vel úr hendi gerð. Mér hefur hún gefið útsaumaða dúka, púða o.fl sem gaman er að eiga til minningar um góða konu. Nú skömmu eftir andlát Laufeyjar barst mér svo í hendur fallegt vöggu- sett sem hún hafði saumað handa ný- fæddri dóttur minni, en í það saumaði Laufey sín síðustu spor. Sýnir þetta velvild hennar í minn garð og þetta síðasta handverk hennar verður vel geymt og í hávegum haft. Fyrir þetta og allt annað vil ég þakka. Dreymi þig ljósið, sofðu rótt. (Úr Hulduljóðum Jónasar.) Droplaug Nanna. ✝ Laufey Ólafsdóttir fæddist áSkeggjastöðum í Fellum 31. maí 1912. Hún andaðist á Sjúkrahúsinu á Egilsstöðum 11. ágúst síðastlið- inn. Hún var dóttir hjónanna Ólafs Jónssonar, f 12. janúar 1873, d. 28. júlí 1933 og Guðlaugar Sigurðar- dóttur, f. 25. desember 1872, d. 22. nóvember 1961. Systkini Laufeyjar eru Hallgrímur, f. 25. júní 1898, d. 9. ágúst 1975, Jón, f. 19. ágúst 1901, d. 22. febrúar 1971 og Guðríður f. 27. september 1902. d. 23. janúar 1995. Laufey giftist Hallgrími Helga- syni, f. 29. ágúst 1909, d. 30. desem- ber 1993. Börn þeirra eru: Helgi, f. 11. júní 1935, Ólafur Þór, f. 18. sept- ember 1938, Agnar, f. 20. júní 1940, Guðsteinn, f. 7. mars 1945, Guðrún Margrét, f. 27. maí 1948, d. 15. maí 2003 og Bergljót, f. 1. mars 1952. Útför Laufeyjar fór fram frá Eg- ilsstaðakirkju 22. ágúst. LAUFEY ÓLAFS- DÓTTIR Elskulegur eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi, ÁRNI GUÐJÓNSSON lögfræðingur, Fjarðarseli 35, verður jarðsunginn frá Seljakirkju miðvikudag- inn 10. september kl. 13.30. Steinunn Gunnlaugsdóttir, Sigríður Árnadóttir, Ari Gunnarsson, Elísabet Árnadóttir, Guðjón Árnason, Sólveig Pétursdóttir, Árdís Gunnur Árnadóttir, Stefán Jóhann Baldvinsson, Halldór Árnason, barnabörn og barnabarnabörn. Ástkær móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, ELÍN GUÐMUNDSDÓTTIR, Droplaugarstöðum, áður til heimilis á Hringbraut 108, sem lést mánudaginn 1. september, verður jarðsungin frá Dómkirkjunni miðvikudaginn 10. september kl. 15.00. Guðmundur Jónasson, Kristján Jónasson, Sólrún Jónasdóttir, Ólafur Viggó Sigurbergsson, Sigríður Jónasdóttir, Guðmundur Loftsson, barnabörn og barnabarnabörn.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.