Morgunblaðið - 07.09.2003, Síða 37
MINNINGAR
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 7. SEPTEMBER 2003 37
Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinar-
hug vegna andláts og útfarar elskulegs eigin-
manns míns, stjúpföður, föður okkar, tengda-
föður, afa og langafa,
JÓNS AXELSSONAR
kaupmanns,
Nónvörðu 11,
Keflavík.
Bergþóra Þorbergsdóttir,
Guðmundur Jóelsson, Anna Margrét Gunnarsdóttir,
Axel Jónsson, Þórunn Halldórsdóttir,
Vignir Jónsson, Marteinn Tryggvason,
Þorsteinn Jónsson, Katrín Hafsteinsdóttir,
Íris Jónsdóttir, Gylfi Kristinsson,
barnabörn og barnabarnabörn.
Innilegar þakkir færum við öllum þeim sem
sýndu okkur samúð og hlýhug við andlát og
útför ástkærs eiginmanns, föður, tengdaföður,
afa og langafa,
HARALDAR KR. JENSSONAR
skipstjóra,
Álftamýri 6,
Reykjavík.
Hulda Guðmundsdóttir,
Svava Haraldsdóttir, Guðmundur Jens Þorvarðarson,
Guðmundur Haraldsson, Rakel Kristjánsdóttir,
Erna Haraldsdóttir, Karl Þórðarson,
Bjarni Óli Haraldsson, Árný Davíðsdóttir,
barnabörn og barnabarnabörn.
Innilegar þakkir til allra sem sýndu okkur hlý-
hug og vináttu við andlát og útför mannsins
míns, föður, tengdaföður, afa og langafa,
ÓLAFS JÓNSSONAR,
Kópavogsbraut 1b,
áður til heimilis í Bræðratungu 32,
Kópavogi.
Hildegard Jónsson,
Guðbjörg Fríða Ólafsdóttir, Árni Benediktsson,
Elín Ólafsdóttir, Sævar Guðmundsson,
Elísabet Þórdís Ólafsdóttir, Guðmundur Rúnar Guðbjarnarson,
barnabörn og barnabarnabörn.
Hugheilar þakkir til allra þeirra sem sýndu okk-
ur samúð og vinarhug við andlát og útför
móður okkar, tengdamóður, ömmu og lang-
ömmu,
MARÍU PÉTURSDÓTTUR,
áður til heimilis
í Hólmgarði 49, Reykjavík.
Sérstakar þakkir til starfsfólks dvalar- og
hjúkrunarheimilisins Holtsbúðar í Garðabæ fyrir frábæra umönnun
og velvild.
Ragnar Jörundsson, Svanhvít Sigurðardóttir,
Sigrún Jörundsdóttir, Sveinn Áki Lúðvíksson,
barnabörn og barnabarnabörn.
Þökkum innilega auðsýnda samúð og hlýhug
við andlát og útför móður okkar, tengda-
móður, systur, ömmu og langömmu,
ÁSTRÍÐAR ÓLAFSDÓTTUR,
Klapparstíg 1,
Reykjavík.
Sérstakar þakkir til starfsfólks Landspítala og
annarra sem önnuðust hana í veikindum
hennar.
Guðrún Marta Torfadóttir, Björn Sævar Einarsson,
Ólafur Davíð Stefán Torfason, Sigurbjörg Rósa Þórhallsdóttir,
Ingigerður Torfadóttir, Jón Óttarr Karlsson,
Kristín Torfadóttir, Gísli Sveinsson,
Torfi Þorkell Torfason, María Sjöfn Reynisdóttir,
Jóhannes Vilhelm Ólafsson,
barnabörn og langömmubörn.
Innilegar þakkir sendum við öllum þeim sem
sýndu okkur samúð og hlýhug við andlát og
útför elskulegrar fósturmóður minnar,
HÓLMFRÍÐAR ÞORLEIFSDÓTTUR
frá Efra-Firði.
Sérstakar þakkir færum við starfsfólki á hjúkr-
unardeild HSSA fyrir frábæra umönnun á
liðnum árum.
Guð blessi ykkur öll
Vilhjálmur Geir Þórhallsson og fjölskylda.
Sendum okkar bestu kveðjur og þakkir til allra
þeirra sem auðsýndu okkur samúð og vinarhug
við andlát
HALLFRÍÐAR SIGURÐARDÓTTUR,
Höllu
frá Helgafelli,
Svarfaðardal.
Sérstakar þakkir færum við starfsfólkinu á
dvalarheimilinu Hlíð og Fjórðungssjúkrahúsinu
á Akureyri fyrir frábæra umönnun.
Hulda Steingrímsdóttir, Ingvar Engilbertsson,
Halla Ingvarsdóttir,
Engilbert Ingvarsson, Aðalbjörg Rósa Sigurðardóttir,
Adda Soffía Ingvarsdóttir,
Sigrún María Engilbertsdóttir.
Innilegar þakkir sendum við öllum þeim sem
sýndu okkur samúð og hlýhug við andlát og
útför eiginkonu minnar, móður okkar, systur og
mágkonu,
FREYJU JÓNSDÓTTUR,
Hverfisgötu 50,
Reykjavík.
Ármann Örn Ármannsson,
Dögg Ármannsdóttir,
Drífa Ármannsdóttir,
Edda Jónsdóttir, Örn Jóhannsson,
Hilmar Jónsson, Laufey Herbertsdóttir.
Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinar-
hug vegna andláts og útfarar okkar ástkæra
föður, tengdaföður, afa og langafa,
ANTONS LÍNDAL FRIÐRIKSSONAR.
Guðrún Antonsdóttir, Gunnar Steinþórsson,
Eyrún Antonsdóttir, Sverrir Agnarsson,
Arnrún Antonsdóttir, Ingvi Sigfússon,
Dóróthea Sturludóttir Hartford,
barnabörn og barnabarnabarn.
LANDSPÍTALI - HÁSKÓLASJÚKRA-
HÚS
SLYSA- OG BRÁÐADEILD, Fossvogi sími 543 2000.
BRÁÐAMÓTTAKA, Hringbraut sími 543 2050.
BRÁÐAMÓTTAKA BARNA, Barnaspítala Hringsins sími
543 1000.
BRÁÐAMÓTTAKA GEÐDEILDA, Hringbraut sími
543 4050.
NEYÐARMÓTTAKA v/nauðgunarmála, Fossvogi sími
543 2085.
EITRUNARMIÐSTÖÐ sími 543 2222.
ÁFALLAHJÁLP sími 543 2085.
LÆKNAVAKTIR
BARNALÆKNIR er til viðtals á stofu í Domus Medica á
kvöldin v.d. kl. 17–22, lau., sun. og helgid., kl. 11–15.
Upplýsingar í s. 563 1010.
LÆKNAVAKT miðsvæðis fyrir heilsugæsluumdæmin í
Reykjavík, Seltjarnarnesi, Kópavogi, Garðabæ og Hafn-
arfirði, í Smáratorgi 1, Kópavogi. Mótttaka kl. 17–23.30
v.d. og kl. 9–23.30 um helgar og frídaga. Vitjanabeiðni og
símaráðgjöf kl. 17–08 v.d. og allan sólarhringinn um
helgar og frídaga. Nánari upplýsingar í s. 1770.
TANNLÆKNAVAKT – neyðarvakt um helgar og stórhá-
tíðir. Símsvari 575 0505.
VITJANAÞJÓNUSTA læknis í heimahús. Alla v.d. kl. 10–
16. Símapantanir og ráðgjöf kl. 8–20 í síma 821 5369.
LÆKNALIND, Bæjarlind 12, Kópavogi. Einkarekin lækn-
isþjónusta. Vaktþjónusta alla virka daga kl 08–17. Uppl.
í síma 520 3600 og á heimasíðu www.laeknalind.is
APÓTEK
LYF & HEILSA: Austurveri við Háaleitisbraut. Opið kl. 8–
24, virka daga, kl. 10-24 um helgar. Sími 581 2101.
LYFJA, Lágmúla: Opið alla daga ársins kl. 8–24. S.
533 2300.
LYFJA, Smáratorgi: Opið alla daga ársins kl. 8–24. Sími
564 5600.
NEYÐARÞJÓNUSTA
BAKVAKT Barnaverndarnefndar Reykjavíkur er starf-
rækt eftir kl. 16.15 virka daga, allan sólarhringinn aðra
daga. Sími 892 7821, símboði 845 4493.
HJÁLPARSÍMI Rauða krossins, fyrir þá sem þjást af dep-
urð og kvíða og eru með sjálfsvígshugsanir. Fullum
trúnaði heitið. Gjaldfrjálst númer: 1717, úr öllum símum.
TRÚNAÐARSÍMI RAUÐAKROSSHÚSSINS. Ráðgjafar-
og upplýsingasími ætlaður börnum, unglingum og að-
standendum þeirra. Nafnleynd. Opið allan sólarhr.
Gjaldfrjálst númer: 1717 – Netfang: husid@redcross.is
VINALÍNA Rauða krossins, s. 561 6464. Grænt númer
800 6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem þarf einhvern til
að tala við. Svarað kl. 20–23.
BILANAVAKT BORGARSTOFNANA, sími 5 800 430 tek-
ur við tilkynningum um bilanir og liðsinnir utan skrif-
stofutíma.
NEYÐARSÍMI FORELDRA 581 1799 er opinn allan sólar-
hringinn. Vímulaus æska- Foreldrahús.
Neyðarnúmer fyrir
allt landið - 112
Stundum fóru orðin aðeins á mis og
þá var ástæða til mikillar kátínu.
Auk þess að vera „þýðandi“við mat-
arborðið sá amma um að elda ofan í
karlana sína tvo og sjá til þess að
þeir væru svona sæmilega snyrti-
legir til fara. Í raun var amma al-
gjört kjarnakvendi, með tvo karla
og tvö börn yfir sumartímann, allt
þetta gerði hún þrátt fyrir að vera
komin vel yfir áttrætt. Þegar ég
hugsa til baka er mér það ljóst að
amma kenndi mér ýmislegt. Strax
þegar ég var 6 ára gerði hún heið-
arlega tilraun til að kenna mér að
prjóna. Hún sá þegar í stað að hæfi-
leikar barnabarnsins voru mjög
skertir og lagði ég prjónana því á
hilluna. Það sem ég kann í prjóna-
skap í dag er þó alfarið henni að
þakka. Auk þess lærði ég pönnu-
kökubakstur hjá henni og þeir sem
mig þekkja geta vottað að sú
kennsla var mjög góð. Ég minnist
þess líka að hún hafi á kvöldin
kennt mér að lesa og svo kenndi
hún mér allar þær kvöldbænir sem
ég kann. Á kvöldin settist hún á
rúmstokkinn hjá mér og við fórum
með bænirnar saman. Auk þessa
alls kenndi hún mér flest þau spil
sem ég kann í dag. Hún var mjög
lunkin með spilastokkinn og eydd-
um við mörgum kvöldstundum í
Marías, Kana eða Manna. Minning-
arnar um ömmu í Skálholtsvík hafa
hrannast upp undanfarna daga. Það
er svo fjarri mér að hún skuli vera
búin að yfirgefa okkur. Það er líka
enn erfiðara að átta sig á því þegar
maður er svona langt í burtu í öðru
landi, fjarri öllum ættingjum.
Amma saknaði afa óskaplega
mikið og það gleður mig að vita að
nú loksins hefur hún komist til karl-
anna sinna á ný. Ætli hún sitji ekki
á milli þeirra núna og leiðrétti allan
þann misskilning sem kemur upp í
daglegum samræðum þeirra á milli.
Elsku ættingjar mínir heima, ég
sendi ykkur mínar samúðarkveðjur.
Og elsku amma mín, takk fyrir allt
sem þú gerðir fyrir mig í gegnum
tíðina, megi guð blessa þig.
Fura Ösp.
Elskulegur eiginmaður minn, faðir okkar,
tengdafaðir og afi,
HÖRÐUR JAFETSSON,
kennari,
Arnarhrauni 22,
Hafnarfirði,
lést á krabbameinsdeild Landspítala Hringbraut
fimmtudaginn 4. september.
Jarðaförin auglýst síðar.
Anna Ólöf Aðalsteinsdóttir,
Sigurður Þór Harðarson, Snærún Bragadóttir,
Bjarnþór S. Harðarson, Rósalind Sigurðardóttir,
Þórunn Áslaug Harðardóttir,
Andrea Björg, Tanja Rut og Anna Guðlaug.