Morgunblaðið - 07.09.2003, Síða 52

Morgunblaðið - 07.09.2003, Síða 52
52 SUNNUDAGUR 7. SEPTEMBER 2003 MORGUNBLAÐIÐ ÁLFABAKKI Sýnd kl. 8 og 10.10. B.i. 16 ára 98% aðspurðra í USA sem höfðu séð myndina sögðu “góð” eða“stórkostleg Síðasta og besta myndin í seriunni. Nú verður allt látið flakka. Frábær tónlist, m.a. lagið Times like these með Foo Fighters KRINGLAN Sýnd kl. 6, 7, 8, 9 og 10. B.i. 12 ára. Sýnd á klukkutíma fresti KEFLAVÍK Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15.  KVIKMYNDIR.IS Ofurskutlan Angelina Jolie er mætt aftur öflugri en nokkru sinni fyrr í svakalegustu hasarmynd sumarsins! NÓI ALBINÓI Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. B.i. 10 ára. Sýnd kl. 3.40, 5.45, 8 og 10.15. B.i. 10 ára. KVIKMYNDIR.IS  ÓHT RÁS 2  SG DV  MBL Sýnd. kl. 6. Enskur texti - With english subtitles  KVIKMYNDIR.COM  Skonrokk FM 90.9 Sýnd kl. 3.45, 8 og 10.15. B.i. 12 ára. Sjáið allt um breska bíódaga á www.haskolabio.is Fullkomið rán. Svik. Uppgjör. Skemmtilegasta spennumynd ársins er komin..KVIKMYNDIR.IS FRUMSÝNING Ofurskutlan Angelina Jolie er mætt aftur öflugri en nokkru sinni fyrr í svakalegustu hasarmynd sumarsins! H U L K Sýnd. kl. 3.30. B.i. 12. Tilboð 400 kr. SÍÐUSTU SÝNINGAR! Sýnd kl. 3.40.  SV. MBL  HK. DV CROUPIER Sýnd kl. 3.40. Sýnd kl. 5.30. Sýnd kl. 6. Plots With a View Með Christopher Walken og Brenda Blethyn („Secrets & Lies“). SV. MBL SG DV YFIR 39.00 0 GEST IR! TÖLVULEIKJAMÓTIð Smellur er eitt stærsta leikjamót landsins og hefur mótið tekið miklum stakkaskiptum seinasta ár, að því er fram kemur hjá skipuleggj- endum. Lögð verður áhersla á eftirfar- andi atriði: 1. Hratt netkerfi, byggt á HP og Linksys netbúnaði. 2. Hraða leikjaþjóna. 3. Hraða nettengingu en 100 Mbps ljósleiðari er á staðnum. 4. Gott húsnæði. 5. Sjoppu á staðnum, aðeins það besta í skyndibitamatvælum. 6. Þjónustu við þá sem lenda í vandræðum. 7. Helsti vélbúnaður og íhlutir eru seldir á staðnum Styrktaraðilar mótsins eru Opin Kerfi, Dominos, Vífilfell, Og Vodafone, Lina.net og Tölvu- dreifing. Leikjamótið Smellur er Íslandsmeistaramótið í tölvu- leikjum og fara sigurvegararnir á heimsmeistaramótið í Counter- Strike í Bandaríkjunum. Smellur verður haldin í Laug- ardalshöllinni 12. til 14 sept- ember þar sem keppt verður í Counter-strike, Quake, Warcraft 3 og Battlefield 1942. Verðlaun eru: Ferð á CPL í Dall- as, HP þjónn, GSM símar, Harðir diskar, Xbox vél, Linksys straum- rofar, Kingston minnisdiskar, Coke smákælar, Dominos pizzu- veislur o.fl. Tölvuleikjamótið Smellur er næstu helgi Það stærsta til þessa www.smellur.net Davíð Oddsson er ekki eini for- sætisráðherrann sem yrkir ljóð í frístundum sínum. Silvio Berlusc- oni, forsætisráðherra Ítalíu, hefur sjaldan farið troðnar slóðir og er einn umdeild- asti stjórn- málamaður Evr- ópu um þessar mundir. Hann á þó sínar mjúku hliðar og bráð- lega kemur út plata með ástarlögum sem Berlus- coni hefur samið textana við en ítalski tenórinn Andrea Bocelli syngur lögin sem gítarleikarinn Mariano Apicella samdi. Platan verður gefin út á Ítalíu í október. Þar verða sjö lög við texta Berl- usconis, að því er kemur fram í dag- blaðinu Libero. Segir blaðið að for- sætisráðherrann, sem er 66 ára gamall, skrifi ljóð til að slappa af og gleyma daglegu amstri. Það særir mig að enn reynir þú að blekkja mig. Ég veit ei hvort þú elskar mig enn sem forðum, sért enn einlæg og bíðir mín á kvöldin ... hljóðar eitt erindi Berlusconis í lauslegri þýðingu. Um miðja síðustu öld vann Berlusconi fyrir sér sem söngvari á næturklúbbum og skemmtiferðaskipum í Rimini. Að sögn Bocellis er Berlusconi enn góður söngvari en á of annríkt til að syngja sjálfur inn á plötur … Kvik- myndin The Rocky Horror Picture Show var sýnd í síðasta skipti í Classic Cinema kvikmyndahúsinu í Dublin í síðustu viku eftir 22 ára samfelldar sýningar. Myndin hefur verið sýnd öll föstu- dagskvöld í kvikmyndahúsinu og þar hafa mætt fastagestir klæddir bún- ingum sem minna á myndina en verið er að loka kvikmynda- húsinu …Enska gítarleikarann Eric Clapton dauðlangaði að ganga í rokk- hljómsveitina Rolling Stones árið 1974. Keith Richards, gítarleikari hljómsveitarinnar, upplýsir þetta í viðtali við tímaritið Mojo og segir að Clapton hafi nýlega skýrt sér frá þessari löngun sinni. Richards segir, að Clapton hafi langað að ganga í Rolling Stones þegar Mick Taylor hætti en lét aldrei vita af því þar sem hann hafi talið að Mick Jagger eða Richards myndu hringja í hann og bjóða hon- um starfið. Richards segir hins veg- ar að Clapton hefði aldrei fengið inngöngu í hljómsveitina þar sem hann sé of latur. „Sumir eiga heima í hljómsveitum og sumir ekki. Ef einhver er latari en ég þá er það Eric,“ segir Richards í viðtalinu. „Hann hefur allt sem þarf en Eric er að sumu leyti eins og Mick Tayl- or. Hann þarf að ráða menn til að spila með sér til að fá spark í rass- inn.“ …Johnny Depp hefur beðist afsökunar á ummælum sem hann lét falla um bandaríska ráðamenn og Bandaríkin í þýsku tímariti. Depp segir að ummæli sín hafi ver- ið ónákvæm og tekin úr samhengi. Þetta kemur fram á fréttavef CNN. „Ég er Bandaríkjamaður. Ég elska þjóð mína og hef miklar vonir fyrir hennar hönd,“ sagði Depp í yfirlýs- ingu sem hann hefur sent frá sér. „Það er af þeirri ástæðu sem ég tala tæpitungulaust og stundum á gagn- rýninn hátt um hana. Ég hef notið góðs af því frelsi sem ríkir í heima- landi mínu og er óendanlega þakk- látur fyrir það. Þá sagðist hann hafa átt við það að Bandaríkin væru mjög ung í sam- anburði við Evr- ópu og að þau séu því enn að vaxa. Depp sagði m.a. í viðtali sem birt var í þýska blaðinu Stern að „Bandaríkin væru eins og blindur en árás- argjarn hvolpur með stórar tennur sem geti bitið og meitt, og banda- rískir ráðamenn hafa gert sig að fíflum með því að ákveða að hefja stríð gegn Írökum og gagnrýna síð- an frönsk stjórnvöld fyrir að vera andvíg því stríði.“ Depp, sem býr í Frakklandi ásamt franskri eiginkonu sinni og tveimur börnum þeirra, sagði einnig í viðtal- inu að honum liði afar vel á bænda- býlinu sem hann eigi nálægt Saint Tropez og að þótt hann eigi hús í Los Angeles geti hann ekki hugsað sér að búa þar til lengdar … FÓLK Ífréttum

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.