Morgunblaðið - 04.10.2003, Blaðsíða 70

Morgunblaðið - 04.10.2003, Blaðsíða 70
Meistarinn Muhammad Ali verður á dagskrá Sýnar kl. 21.35. Bardagi Lennox Lewis og Vitali Klitschko strax á eftir kl. 22.30 og beina útsendingin hefst á miðnætti. ÚTVARP/SJÓNVARP 70 LAUGARDAGUR 4. OKTÓBER 2003 MORGUNBLAÐIÐ RÁS 2 FM 90,1/99,9 BYLGJAN 98,9 RADIO X FM 103,7 FM 957 FM 95,7 LINDIN FM 102,9 HLJÓÐNEMINN FM 107 ÚTVARP SAGA FM 94,3 LÉTT FM 96,7 STERÍÓ FM 89.5 ÚTV. HAFNARF. FM 91,7 06.45 Veðurfregnir. 06.55 Bæn. Séra Carlos Ari Ferrer flytur. 07.00 Fréttir. 07.05 Spegillinn. (Endurtekið frá föstu- degi). 07.30 Morguntónar. 08.00 Fréttir. 08.07 Músík að morgni dags með Svan- hildi Jakobsdóttur. 09.00 Fréttir. 09.03 Út um græna grundu. Náttúran, umhverfið og ferðamál. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. (Aftur á miðvikudagskvöld). 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.15 Á slóðum sjóræningja í Karíbahafi. (1:5) Umsjón: Ólafur Ragnarsson. (Aftur á mánudag). 11.00 Í vikulokin. Umsjón: Þorfinnur Óm- arsson. 12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laug- ardagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir og auglýsingar. 13.00 Víðsjá á laugardegi. 14.00 Til allra átta. Tónlist frá ýmsum heimshornum. Umsjón: Sigríður Steph- ensen. (Aftur annað kvöld). 14.30 Vangaveltur. Umsjón: Leifur Hauks- son. (Frá því á þriðjudag). 15.20 Með laugardagskaffinu. 16.00 Fréttir. 16.08 Veðurfregnir. 16.10 Hæstiréttur - Hvert stefnir?. Um- sjón: Jón Ásgeir Sigurðsson. (Aftur á mánudagskvöld). 17.05 Ragtæm, búggi, skálm og svíng. Pí- anódjass fram að seinni heimsstyrjöld. Fjórði þáttur: Earl Hines byltir djasspíanó- leiknum. Umsjón: Vernharður Linnet. (Aftur á þriðjudagskvöld). 17.55 Auglýsingar. 18.00 Kvöldfréttir. 18.25 Auglýsingar. 18.28 Bíótónar. Fimmti þáttur: Vatn í kvik- myndum. Umsjón: Sigríður Pétursdóttir. (Aftur á þriðjudag). 18.52 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Íslensk tónskáld. Lög eftir ýmis tón- skáld við ljóð Páls Ólafssonar. Ragnheið- ur Ólafsdóttir og Þórarinn Hjartarson syngja, Birgir Bragason leikur á kontra- bassa, Hjörleifur Valsson á fiðlu, KK á gítar og Reynir Jónasson á harmóníku. 19.30 Veðurfregnir. 19.40 Stefnumót. Tónlistarþáttur Svanhild- ar Jakobsdóttur. (Frá því á mánudag). 20.20 Hlustaðu á þetta. Umsjón: Jón Hall- ur Stefánsson. (Aftur á laugardagskvöld). 21.55 Orð kvöldsins. Helgi Elíasson flytur. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Kompan undir stiganum. Umsjón: Anna Pálína Árnadóttir. (Frá því á föstu- dag). 23.10 Danslög. 24.00 Fréttir. 00.10 Útvarpað á samtengdum rásum til morguns. RÍKISÚTVARPIÐ RÁS 1 FM 92,4/93,5 SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 SÝNSKJÁREINNI BÍÓRÁSIN 09.00 Morgunstundin okkar 11.10 Kastljósið e. 11.35 Geimskipið Enter- prise (Star Trek: Enter- prise II) e. (3:26) 12.30 Ofvirk börn (Warum zappelt Philipp?-Hilfe für hyperaktive Kinde) e. 13.25 Þýski fótboltinn Bein útsending frá leik Bayern Munchen og Herta BSC Berlín. 15.30 Handboltakvöld e. 15.50 Íslandsmótið í hand- bolta Bein útsending frá leik FH og Hauka. 18.00 Táknmálsfréttir 18.10 Enn og aftur (Once and Again) Aðalhlutverk: Sela Ward og Billy Camp- bell. (14:19) 18.54 Lottó 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.40 Laugardagskvöld með Gísla Marteini 20.35 Vögguvísa (Cradle Will Rock) Bíómynd frá 1999. Leikstjóri er Tim Robbins og meðal leikenda eru Hank Azaria, Ruben Blades, Joan Cusack, John Cusack o.fl. 22.45 Bræðralag úlfsins (Le pacte des loups) Frönsk spennumynd frá 2001. Kvikmyndaskoðun telur myndina ekki hæfa fólki yngra en 16 ára. Leikstjóri er Christophe Gans og aðalhlutverk leika Samuel le Bihan, Vincent Cassel o.fl. 01.05 Skaðræðisgripur IV (Lethal Weapon IV) Kvik- myndaskoðun telur mynd- ina ekki hæfa fólki yngra en 16 ára. Leikstjóri: Rich- ard Donner. Aðalhlutverk: Mel Gibson, Danny Glov- er, Joe Pesci, Rene Russo og Chris Rock. e. 03.05 Útvarpsfréttir 08.00 Barnatími Stöðvar 2 09.55 Air Bud: World Pup Aðalhlutverk: Kevin Zeg- ers, Caitlin Wachs og Martin Ferrero. 2000. 11.15 Yu Gi Oh (Skrímsla- spilið) (45:48) 11.40 Bold and the Beauti- ful (Glæstar vonir) (e) 13.20 Football Week UK (Vikan í enska boltanum) 13.45 Enski boltinn (Man. Utd. - Birmingham) Bein útsending. 16.05 Elton John at the Royal Opera House 2002. 17.15 Sjálfstætt fólk (Gunnar Björgvinsson) (e) 17.45 Oprah Winfrey 18.30 Friends (Vinir 8) (22:24) 18.54 Lottó 19.00 Fréttir Stöðvar 2 19.30 Friends (Vinir 8) (23:24) 20.00 Duty Dating (Prufu- keyrsla) Rómantísk gam- anmynd. Aðalhlutverk: Lauren Sinclair, Paul Satterfield o.fl. 2002. Bönnuð börnum. 21.35 Kate og Leopold Að- alhlutverk: Meg Ryan, Hugh Jackman, Liev Schreiber og Breckin Meyer. 2002. 23.35 Rush Hour 2 (Á fullri ferð 2) Hasargrínmynd. Aðalhlutverk: Jackie Chan, Chris Tucker, John Lone og Ziyi Zhang. 2001. Bönnuð börnum. 01.05 Tucker: The Man and His Dream (Tucker: Draumabíllinn) Aðal- hlutverk: Jeff Bridges, Joan Allen o.fl. 1988. 02.55 Dead Poets Society (Bekkjarfélagið) Aðal- hlutverk: Ethan Hawke, Robert Sean Leonard og Robin Williams. 1989. Bönnuð börnum. 05.00 Tónlistarmyndbönd 12.30 Jay Leno (e) 13.15 Jay Leno (e) 14.00 Maður á mann Mað- ur á mann er viðtalsþáttur þar sem Sigmundur Ernir fær til sín þjóðþekkta ein- staklinga í ítarlega yf- irheyrslu um líf þeirra og störf, viðhorf og skoðanir. (e) 15.00 Dragnet (e) 16.00 Djúpa laugin Und- anfarin tvö ár hefur verið auglýst eftir nýju umsjón- arfólki stefnumótaþátt- arins. Nokkur pör hafa fengið að spreyta sig í beinni útsendingu og í sumar brá svo við að ómögulegt var að gera upp á milli þriggja efnilegra stjórnenda! Það verða því þrír sundlaugarverðir sem skiptast á að stefna fólki á óvissustefnumót í beinni útsendingu í vetur. (e) 17.00 Survivor - Pearl Is- lands Sjöunda þáttaröð veruleikaþáttanna SURVIVOR. Nú fer keppnin fram á Pearl Is- lands, sem liggja utan við Panama. (e) 18.00 Fólk - með Sirrý Fólk með Sirrý verður á sínum stað í vetur. (e) 19.00 According to Jim Jim Belushi fer með hlut- verk hins nánast óþolandi Jims. (e) 19.30 The King of Queens (e) 20.00 Malcolm in the Middle - 1. þáttaröð 20.30 Everybody Loves Raymond - 1. þáttaröð 21.00 Popppunktur Spurn- inga- og skemmtiþáttur. 22.00 Keen Eddie (e) 22.50 The Bachelor 3 (e) 23.40 Meet my Folks (e) 00.30 Law & Order Saka- málaþættir með New York sem sögusvið. (e) 16.50 E! TV Tekinn er púls- inn á lífi stjarnanna í Hollywood. (e) 17.15 Charmed Hinar bráðvel gerðu Halliwell systur berjast fyrir litla manninn í þessum æsi- spennandi þáttum. (e) 18.00 Spies like Us Gam- anmynd frá 1985. Dan Aykroyd og Chevy Chase leika skrifstofublókir hjá leyniþjónustu sem eru orðnir hundleiðir og vilja fá alvöru njósnarastarf. Ósk þeirra rætist en þá verður fjandinn laus. 20.00 Night at the Rox- bury Grínmynd frá árinu 1998 um tvo vini sem gera allt sem þeir geta til þess að komast inn í aðaklúbb- inn í bænum. Will Farrel og Chris Kattan leika aðal- hlutverkin í þessari mynd. 21.25 Carlito’s Way Carl- ito Brigante er fyrrver- andi heróínsali og nýslopp- inn úr fangelsi. Hann reynir að halda sér frá fyrra líferni og fer að reka næturklúbb en finnur fljótt að fortíðin hefur ekki sagt skilið við hann. Með aðalhlutverk fara Al Pac- ino og Sean Penn. 23.50 Pump up the Volume Dramtísk gamanmynd um Mark, leikinn af Christian Slater, sem rekur ólöglega útvarpsstöð og gerir allt vitlaust þegar hann segir meiningu sína. 01.35 Spies like Us Gam- anmynd frá 1985. Dan Aykroyd og Chevy Chase leika skrifstofublókir hjá leyniþjónustu sem eru orðnir hundleiðir og vilja fá alvöru njósnarastarf. Ósk þeirra rætist en þá verður fjandinn laus. 03.30 Dagskrárlok 06.00 The Miracle Maker 08.00 Snakes & Ladders 10.00 What Women Want 12.05 A Hard Day’s Night 14.00 The Miracle Maker 16.00 Snakes & Ladders 18.00 What Women Want 20.05 A Hard Day’s Night 22.00 Complicity 24.00 Deep Blue Sea 02.00 All the Little Animals 04.00 Complicity Sjónvarpið  20.35 Myndin gerist á fjórða tug síðustu aldar og segir frá tilraunum leikstjórans þekkta Orsons Welles til að setja upp söngleik um verkfall verkamanna í stáliðnaði þrátt fyrir nokkra andstöðu yfirvalda. 07.00 Blönduð dagskrá 14.00 Kvöldljós (e) 15.00 Ísrael í dag Ólafur Jóhannsson (e) 16.00 Life Today 16.30 700 klúbburinn 17.00 Samverustund (e) 18.00 Robert Schuller 19.00 Jimmy Swaggart 20.00 Billy Graham 21.00 Praise the Lord 23.00 Robert Schuller 24.00 Miðnæturhróp C. Parker Thomas 00.30 Nætursjónvarp OMEGA RÁS2 FM 90,1/99,9 BYLGJAN FM 98,9 00.10 Næturvaktin með Guðna Má Hennings- syni. 01.00 Veðurspá. 01.10 Næturvaktin. 02.00 Fréttir. 02.05 Næturtónar. 04.30 Veð- urfregnir. 04.40 Næturtónar. 05.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 05.05 Næturtónar. 06.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 06.05 Morguntónar. 07.00 Fréttir. 07.05 Morguntónar. 08.00 Fréttir. 08.07 Morguntónar. 09.00 Fréttir. 09.03 Helg- arútgáfan. Lifandi útvarp á líðandi stundu með Guðrúnu Gunnarsdóttur. 10.00 Fréttir. 10.03 Helgarútgáfan. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Helgarútgáfan. Lifandi útvarp á líðandi stundu með Lindu Blöndal ásamt Ekkifréttum liðinnar viku frá Hauki Haukssyni. 16.00 Fréttir. 16.08 Hvítir vangar. Umsjón: Gestur Einar Jónasson. 17.00 Rokksaga fyrir byrjendur. Níundi hluti. Umsjón: Kristinn Pálsson. 18.00 Kvöldfréttir. 18.25 Auglýsingar. 18.28 Konsert. Kynning á tónleikum vikunnar. 19.00 Sjónvarpsfréttir. 19.30 PZ-senan. Umsjón: Kristján Helgi Stef- ánsson og Helgi Már Bjarnason. 22.00 Fréttir. 22.10 Næturvörðurinn með Heiðu Eiríksdóttur. 24.00 Fréttir. Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 12.20, 16.00, 18.00, 22.00 og 24.00. 07.00-09.00 Ísland í bítið – Besta úr vikunni 09.00-12.00 Gulli Helga 12.00-12.20 Hádegisfréttir 12.20-16.00 Rúnar Róbertsson (Íþróttir eitt) 16.00-19.00 Henný Árnadóttir 19.00-19.30 Kvöldfréttir Stöðvar 2/Bylgjunnar 19.30-01.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson – Danspartý Bylgjunnar Fréttir: 10-12-15-17 og 19 frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar Á slóðum sjóræningja Rás 1  10.15 Ólafur Ragnarsson útgefandi flytur dagbókarbrot úr skútusiglingu nokkurra Íslendinga við Bresku Jómfrúreyjar í Vestur- Indíum fyrir rúmum tveimur árum. Hann fléttar inn í frásögnina fróðleik um eyjarnar sem komið er til og kunna ævintýramenn og sjóræninga sem létu til sín taka á þessum slóð- um. ÚTVARP Í DAG 07.00 Meiri músík 16.00 Geim TV Í Game-TV er fjallað um tölvuleiki og allt tengt tölvuleikjum. 17.00 Pepsílistinn Alla fimmtudaga fer Ólöf María yfir stöðu mála á 20 vinsælustu lögum dagsins í dag. Þú getur haft áhrif á íslenska Popplistann á www.vaxtalinan.is. 19.00 Súpersport Hraður og gáskafullur sportþáttur í umsjón Bjarna Bærings og Jóhannesar Más Sig- urðarsonar. 19.05 Meiri músík Popp Tíví 06.00 Gaslight Kvikmynd frá árinu 1940, Aðalhlutverk Anton Walbrook 07.20 Hotel Paradiso Kvikmynd frá árinu 1966, Aðal- hlutverk Alec Guinness 08.55 Lassie Come Home Kvikmynd frá árinu 1943, Að- alhlutverk Roddy McDowall 10.25 Sca- ramouche Kvikmynd frá árinu 1952, Aðal- hlutverk Stewart Granger 12.20 7 Faces of Dr Lao Kvikmynd frá árinu 1964, Aðal- hlutverk Tony Randall 14.00 The Sandpip- er Kvikmynd frá árinu 1965. Aðalhlutverk Elizabeth Taylor Við tekur dagskrá frá Cartoon Network 16.00 Sheep in The Big City 16.30 Code- name Kids Next Door 17.00 Batman of the future 17.30 Justice League 18.00 Cubix 18.30 The Powerpuff Girls 19.00 The Flintstones 19.30 Whatśs New Scooby Doo? 20.00 Tommi & Jenni 20.30 Looney Tunes 21.00 Johnny Bravo 21.30 Dexters Laboratory. STÖÐ EITTI 11.15 Enski boltinn (Liver- pool - Arsenal) Bein út- sending. 13.30 Alltaf í boltanum 14.00 Trans World Sport (Íþróttir um allan heim) 15.00 Fastrax 2002 (Véla- sport) 15.30 Gillette-sportpakk- inn 16.00 Spænsku mörkin 17.00 Enski boltinn (Man. Utd. - Birmingham) Út- sending frá leik Manchest- er United og Birmingham City. 18.54 Lottó 19.00 Golfstjarnan Carlos Franco (US PGA Player Profiles) 19.30 Enski boltinn (Liver- pool - Arsenal) 21.35 Muhammad Ali - Through the (Meistarinn Muhammad Ali) Heim- ildamynd í tveimur hlutum um Muhammad Ali, einn þekktasta íþróttamann sögunnar. Ali, sem fagnaði sextugsafmæli sínu á síð- asta ári, er talinn fremsti hnefaleikakappi allra tíma. Hann vann marga glæsta sigra í hringnum en var jafnan mjög umdeildur fyrir skoðanir sínar. (1:2) 22.30 Lennox Lewis - V. Klitschko Útsending frá hnefaleikakeppni í Los Angeles. Á meðal þeirra sem mættust voru Lennox Lewis, heimsmeistari í þungavigt, og Vitali Klitschko. Áður á dagskrá 21. júní 2003. 00.00 Evander Holyfield - J. Toney Bein útsending frá hnefaleikakeppni í Las Vegas. Á meðal þeirra sem mætast eru Evander Holyfield, fyrrverandi heimsmeistari í þungavigt, og James Toney. 03.00 Dagskrárlok SKJÁRTVEIR EINS OG endranær á laug- ardögum þá færir Sýn okkur í hringinn og býður upp á heimsklassa hnefaleikaveislu. Fyrst ber auðvitað að nefna beina útsendingu frá bardaga Evander Holyfield og James Toney sem fer fram í Las Ve- gas. Holyfield er fyrrverandi heimsmeistari í þungavigt en Toney núverandi heimsmeist- ari IBF-sambandsins. Búist er við að Toney muni veita Holyfield verðuga keppni og er af mörgum jafnvel talinn sigurstranglegri. Að sjálf- sögðu verða þeir Bubbi Morthens og Ómar með putt- ann á púlsinum og lýsa hverju höggi í smáatriðum. Fyrr um kvöldið verður sýndur fyrri hluti heimildarmyndar um þann stærsta af þeim öllum, Muhammad Ali og þar á eftir verður sýnt frá bardaganum magnaða milli Lennox Lewis og Vitali Klitschko sem fram fór 21. júní sl. Lumbrað á laugardegi Evander Holyfield æfir sig fyrir bardagann stóra. Veisla í hringnum Moggabúðin Stuttermabolir, aðeins 1.000 kr.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.