Morgunblaðið - 04.10.2003, Blaðsíða 67

Morgunblaðið - 04.10.2003, Blaðsíða 67
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 4. OKTÓBER 2003 67 Kvikmyndin Nói albínói eftir Dag Kára Pétursson fékk ellefu tilnefn- ingar til Edduverðlaunanna árið 2003, en tilnefningarnar voru kynntar í Regnboganum síðdegis í gær, um sama leyti og Kvikmyndahátíð Edd- unnar var sett. Nói albínói var til- nefnd í öllum flokkum kvikmynda í fullri lengd nema leikkonu ársins, þar á meðal sem kvikmynd ársins ásamt Stellu í framboði eftir Guðnýju Hall- dórsdóttur og Stormviðri eftir Sól- veigu Anspach. Stuttmyndin Karamellumyndin, sem Þeir tveir kvikmyndagerð framleiddi, hlaut fimm tilnefningar til Edduverðlauna. Edduhátíðin verður haldin föstudag- inn 10. október í húsakynnum Nord- ica-hótels við Suðurlandsbraut. Tilnefningarnar voru eftirfarandi: BÍÓMYND ÁRSINS: Nói albínói Stella í framboði Stormviðri LEIKSTJÓRI ÁRSINS: Dagur Kári Pétursson (Nói albínói) Gunnar B. Guðmundsson (Kara- mellumyndin) Ólafur Sveinsson (Hlemmur) SJÓNVARPSÞÁTTUR ÁRSINS: Áramótaskaupið 2002 Fólk með Sirrý Laugardagskvöld með Gísla Marteini Sjálfstætt fólk Popppunktur Spaugstofan HEIMILDARMYND ÁRSINS: Á meðan land byggist Ég lifi – Vestmannaeyjagosið 1973 Hlemmur Hrein og bein – sögur úr íslensku samfélagi Mótmælandi Íslands STUTTMYND ÁRSINS: Burst Karamellumyndin Tíu Laxnessmyndir LEIKARI ÁRSINS: Ólafur Darri Ólafsson (Fullt hús) Tómas Lemarquis (Nói albínói) Laddi (Stella í framboði) LEIKKONA ÁRSINS: Edda Björgvinsdóttir (Stella í fram- boði) Elodie Bouchez (Stormviðri) Didda (Stormviðri) LEIKARI ÁRSINS Í AUKAHLUTVERKI: Hjalti Rögnvaldsson (Nói albínói) Þorsteinn Gunnarsson (Nói albínói) Þröstur Leó Gunnarss. (Nói albínói) LEIKKONA ÁRSINS Í AUKAHLUTVERKI: Anna Friðriksdóttir (Nói albínói) Edda Heiðrún Backman (Áramóta- skaupið 2002) Elín Hansdóttir (Nói albínói) HANDRIT ÁRSINS: Dagur Kári Pétursson (Nói albínói) Gunnar B. Guðmundsson (Kara- mellumyndin) Ólafur Sveinsson (Hlemmur) SJÓNVARPSFRÉTTAMAÐUR ÁRSINS: Brynhildur Ólafsdóttir Egill Helgason Ómar Ragnarsson HLJÓÐ OG MYND: Jón Karl Helgason kvikmyndataka og klipping (Mótmælandi Íslands) Rasmus Videbæk kvikmyndataka (Nói albínói) Sigur Rós (Hlemmur) ÚTLIT MYNDAR: Bjarki Rafn Guðmundsson (Kara- mellumyndin) Jón Steinar Ragnarsson (Nói albínói) Stígur Steinþórsson (Karamellu- myndin) TÓNLISTARMYNDBAND ÁRSINS: Allt sem ég sé (Írafár)/Guðjón Jóns- son Life in a Fish Bowl (Maus )/Björn Thors og Börkur Sigþórsson Mess It Up (Quarashi)/Gaukur Úlf- arsson HEIÐURSVERÐLAUN 2003: Knútur Hallsson, fyrrverandi ráðu- neytisstjóri, fyrir framlag sitt til kvik- myndamála á Íslandi. SJÓNVARPSMAÐUR ÁRSINS: Verður valinn í skoðanakönnun Gallup á Íslandi og af almenningi á mbl.is. Mun könnun Gallup hafa 70% vægi á móti 30% vægi netkosning- arinnar á mbl.is. Morgunblaðið/Sverrir Kristín Atladóttir, forseti Íslensku kvikmynda- og sjónvarpsakademíunn- ar, las upp tilnefningarnar í gær. Sjá nánar um tilnefningar á www.mbl.is og www.iff.is. Netkosning fyrir Edduverðlaunin hefst á mbl.is kl. 10 á mánudag. Tilnefningar til Edduverðlaunanna Nói og Karamell- urnar Nýr og betriHverfisgötu  551 9000 www.regnboginn.is Sýnd kl. 2.30, 4.20, 6.15 og 8Sýnd kl. 2.30, 6 og 9. Sýnd kl. 6.30. Tvímælalaust ein albesta mynd ársins sem slegið hefur rækilega í gegn í Bandaríkjunum Stórmynd sem engin má missa af. FRUMSÝNING Frumsýning Ný vídd í skemmtun fyrir alla fjölskylduna. Settu upp 3víddar gleraugun og taktu þátt í ævintýrinu! 3D gleraugu fylgja hverjum miða l l j j i Sýnd kl. 2, 4 og 10. Sýnd kl. 2 og 8. Sýnd kl. 10. www.laugarasbio.is Sýnd kl. 6, 8 og 10.15. Sýnd kl. 3, 6 og 9. Sýnd kl. 2, 4 og 6 Sýnd kl. 2 og 4. Með ísl. tali - Tilboð 400 kr. Um það leyti sem þú heyrir í honum eða sérð hann. Er það um seinan.Svakaleg hrollvekja sem fór beint á toppinn í Bandaríkjunum Ef þú gætir verið Guð í eina viku, hvað myndir þú gera? BRUCE Tvímælalaust ein albesta mynd ársins sem slegið hefur rækilega í gegn í Bandaríkjunum Stórmynd sem engin má missa af. FRUMSÝNING Frumsýning Sýnd kl. 8 og 10.15. B.i. 16 ára Ný vídd í skemmtun fyrir alla fjölskylduna. Settu upp 3víddar gleraugun og taktu þátt í ævintýrinu! 3D gleraugu fylgja hverjum miða l l j j i ATH! FYRSTA SÝNISHORNIÐ ÚR LORD OF THE RINGS:THE RETURN OF THE KING VERÐUR SÝNT Á UNDAN MYNDINNI. Sýnd kl. 8. Sýnd kl. 4. Sýnd kl. 5.40. Sýnd kl. 10. HOME ROOM
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.