Morgunblaðið - 04.10.2003, Síða 67

Morgunblaðið - 04.10.2003, Síða 67
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 4. OKTÓBER 2003 67 Kvikmyndin Nói albínói eftir Dag Kára Pétursson fékk ellefu tilnefn- ingar til Edduverðlaunanna árið 2003, en tilnefningarnar voru kynntar í Regnboganum síðdegis í gær, um sama leyti og Kvikmyndahátíð Edd- unnar var sett. Nói albínói var til- nefnd í öllum flokkum kvikmynda í fullri lengd nema leikkonu ársins, þar á meðal sem kvikmynd ársins ásamt Stellu í framboði eftir Guðnýju Hall- dórsdóttur og Stormviðri eftir Sól- veigu Anspach. Stuttmyndin Karamellumyndin, sem Þeir tveir kvikmyndagerð framleiddi, hlaut fimm tilnefningar til Edduverðlauna. Edduhátíðin verður haldin föstudag- inn 10. október í húsakynnum Nord- ica-hótels við Suðurlandsbraut. Tilnefningarnar voru eftirfarandi: BÍÓMYND ÁRSINS: Nói albínói Stella í framboði Stormviðri LEIKSTJÓRI ÁRSINS: Dagur Kári Pétursson (Nói albínói) Gunnar B. Guðmundsson (Kara- mellumyndin) Ólafur Sveinsson (Hlemmur) SJÓNVARPSÞÁTTUR ÁRSINS: Áramótaskaupið 2002 Fólk með Sirrý Laugardagskvöld með Gísla Marteini Sjálfstætt fólk Popppunktur Spaugstofan HEIMILDARMYND ÁRSINS: Á meðan land byggist Ég lifi – Vestmannaeyjagosið 1973 Hlemmur Hrein og bein – sögur úr íslensku samfélagi Mótmælandi Íslands STUTTMYND ÁRSINS: Burst Karamellumyndin Tíu Laxnessmyndir LEIKARI ÁRSINS: Ólafur Darri Ólafsson (Fullt hús) Tómas Lemarquis (Nói albínói) Laddi (Stella í framboði) LEIKKONA ÁRSINS: Edda Björgvinsdóttir (Stella í fram- boði) Elodie Bouchez (Stormviðri) Didda (Stormviðri) LEIKARI ÁRSINS Í AUKAHLUTVERKI: Hjalti Rögnvaldsson (Nói albínói) Þorsteinn Gunnarsson (Nói albínói) Þröstur Leó Gunnarss. (Nói albínói) LEIKKONA ÁRSINS Í AUKAHLUTVERKI: Anna Friðriksdóttir (Nói albínói) Edda Heiðrún Backman (Áramóta- skaupið 2002) Elín Hansdóttir (Nói albínói) HANDRIT ÁRSINS: Dagur Kári Pétursson (Nói albínói) Gunnar B. Guðmundsson (Kara- mellumyndin) Ólafur Sveinsson (Hlemmur) SJÓNVARPSFRÉTTAMAÐUR ÁRSINS: Brynhildur Ólafsdóttir Egill Helgason Ómar Ragnarsson HLJÓÐ OG MYND: Jón Karl Helgason kvikmyndataka og klipping (Mótmælandi Íslands) Rasmus Videbæk kvikmyndataka (Nói albínói) Sigur Rós (Hlemmur) ÚTLIT MYNDAR: Bjarki Rafn Guðmundsson (Kara- mellumyndin) Jón Steinar Ragnarsson (Nói albínói) Stígur Steinþórsson (Karamellu- myndin) TÓNLISTARMYNDBAND ÁRSINS: Allt sem ég sé (Írafár)/Guðjón Jóns- son Life in a Fish Bowl (Maus )/Björn Thors og Börkur Sigþórsson Mess It Up (Quarashi)/Gaukur Úlf- arsson HEIÐURSVERÐLAUN 2003: Knútur Hallsson, fyrrverandi ráðu- neytisstjóri, fyrir framlag sitt til kvik- myndamála á Íslandi. SJÓNVARPSMAÐUR ÁRSINS: Verður valinn í skoðanakönnun Gallup á Íslandi og af almenningi á mbl.is. Mun könnun Gallup hafa 70% vægi á móti 30% vægi netkosning- arinnar á mbl.is. Morgunblaðið/Sverrir Kristín Atladóttir, forseti Íslensku kvikmynda- og sjónvarpsakademíunn- ar, las upp tilnefningarnar í gær. Sjá nánar um tilnefningar á www.mbl.is og www.iff.is. Netkosning fyrir Edduverðlaunin hefst á mbl.is kl. 10 á mánudag. Tilnefningar til Edduverðlaunanna Nói og Karamell- urnar Nýr og betriHverfisgötu  551 9000 www.regnboginn.is Sýnd kl. 2.30, 4.20, 6.15 og 8Sýnd kl. 2.30, 6 og 9. Sýnd kl. 6.30. Tvímælalaust ein albesta mynd ársins sem slegið hefur rækilega í gegn í Bandaríkjunum Stórmynd sem engin má missa af. FRUMSÝNING Frumsýning Ný vídd í skemmtun fyrir alla fjölskylduna. Settu upp 3víddar gleraugun og taktu þátt í ævintýrinu! 3D gleraugu fylgja hverjum miða l l j j i Sýnd kl. 2, 4 og 10. Sýnd kl. 2 og 8. Sýnd kl. 10. www.laugarasbio.is Sýnd kl. 6, 8 og 10.15. Sýnd kl. 3, 6 og 9. Sýnd kl. 2, 4 og 6 Sýnd kl. 2 og 4. Með ísl. tali - Tilboð 400 kr. Um það leyti sem þú heyrir í honum eða sérð hann. Er það um seinan.Svakaleg hrollvekja sem fór beint á toppinn í Bandaríkjunum Ef þú gætir verið Guð í eina viku, hvað myndir þú gera? BRUCE Tvímælalaust ein albesta mynd ársins sem slegið hefur rækilega í gegn í Bandaríkjunum Stórmynd sem engin má missa af. FRUMSÝNING Frumsýning Sýnd kl. 8 og 10.15. B.i. 16 ára Ný vídd í skemmtun fyrir alla fjölskylduna. Settu upp 3víddar gleraugun og taktu þátt í ævintýrinu! 3D gleraugu fylgja hverjum miða l l j j i ATH! FYRSTA SÝNISHORNIÐ ÚR LORD OF THE RINGS:THE RETURN OF THE KING VERÐUR SÝNT Á UNDAN MYNDINNI. Sýnd kl. 8. Sýnd kl. 4. Sýnd kl. 5.40. Sýnd kl. 10. HOME ROOM

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.