Morgunblaðið - 19.10.2003, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 19.10.2003, Blaðsíða 41
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 19. OKTÓBER 2003 41 Jón Hólm Stefánsson, sími 896 4761. Ef þú þarft að selja eða kaupa bújörð hvar á landi sem er hafðu þá endilega samband við okkar mann, Jón Hólm bónda, sem aðstoðar þig með bros á vör. Bújarðir FASTEIGNASALA HÁTÚNI 6a SÍMI 512 1212 FAX 512 1213 BÆJARHOLT 5 - HF. OPIÐ HÚS Í DAG FRÁ KL. 15-17 Um er að ræða góða 112,3 fm 4ra her- bergja íbúð á 2. hæð í fallegu 3ja hæða fjölbýlishúsi á rólegum stað í Hafnar- firði. Innaf eldhúsi er stórt þvottahús með hillum og glugga. Björt og rúm- góð stofa með útgangi á suðursvalir, ÚTSÝNI. Þrjú svefnherbergi með skáp- um. Parket að mestu á gólfum, dúkur á herbergjum. Að sögn seljanda er húsið í mjög góðu ástandi að utan. Góð sameign. Íbúðin er laus til afhendingar. Verð 13,9 millj. Dagbjört tekur vel á móti væntanlegum kaupendum í dag frá kl. 15-17. Jóhannes Ásgeirsson hdl., lögg. fasteignasali F A S T E I G N A S A L A SUÐURLANDSBRAUT 10, 2. HÆÐ F/OFAN BLÓMASTOFU FRIÐFINNS, 108 REYKJAVÍK SÍMI 533 1616 FAX 533 1617 OPIÐ HÚS Í DAG FRÁ KL. 15.00-17.00 VEGHÚS 25 - 3ja herb. m. sérgarði Björt og rúmgóð 87 fm 3ja herbergja endaíbúð með sérsuðurverönd á 1. hæð í góðu fjölbýli. Gott hol, stór stofa, eldhús með borðkrók, 2 stór svefnherbergi og stórt flísalagt baðherbergi með kari og góðri þvottaaðstöðu. Útgengt er úr stofu í fallegan suðurgarð. Sameign öll utan sem að innan er í góðu standi. Áhv. bsj. 6,0 m. Ekkert greiðslumat. Íbúðin getur losnað fljótlega. ÍBÚÐ 0102. V. 12,9 m. 3798 Ingólfur G. Gissurarson, logg. fast. - www.valholl.is - Opið virka daga frá kl. 9-17.30. Uppl. veitir Magnús Gunnarsson, s. 588 4477 eða 822 8242. Til leigu ca 250 fm á 2. hæð. Um er að ræða fullbúnar skrifstofur. Mjög góð staðsetning, næg bílastæði. Húsnæðið hentar undir alla al- menna skrifstofustarfsemi, svo sem lögmenn, endurskoðendur, lækna- stofur o.fl. Hagstæð leiga. Eignin er eigu Stoða sem er sérhæft fasteignafélag. Hátún 2B Á AÐALRÁÐSTEFNU UNESCO í París var samþykktur alþjóðasátt- máli um verndun menningarerfða, en unnið hefur verið að samningnum í nokkur ár. Sáttmálinn nær til varð- veislu og verndunar á þeim menn- ingararfi þjóðanna sem varðveist hefur í munnlegri geymd – erfist frá kynslóð til kynslóðar og felst í ýms- um siðum og venjum. Aðildarríkin skuldbinda sig eftir efnum og að- stæðum til að skrásetja menningar- erfðirnar og stuðla að því á annan hátt að þær glatist ekki. Komið verður á fót heimslista sem end- urspegla skal fjölbreytnina. Að þessu sinni samþykkti aðalráð- stefna UNESCO óvenjumargar al- þjóðlegar yfirlýsingar og ályktanir, m.a. alþjóðayfirlýsingu um erfða- fræðilegar upplýsingar manna, al- þjóðayfirlýsingu um varðveislu staf- ræns menningararfs, alþjóðaályktun um fjöltyngi og aðgang að netheim- um. Þá var ákveðið að vinna að al- þjóðasáttmála um menningarlega fjölbreytni, alþjóðasáttmála um lyfja- eftirlit og alþjóðayfirlýsingu um sið- fræði í lífvísindum. Verða drög lögð fram á 33. aðalráðstefnu UNESCO sem haldin verður haustið 2005. Aðildarríki UNESCO eru 190 eft- ir að Bandaríkin gengu núna aftur inn í samtökin eftir nærri 20 ára fjarveru og Austur-Tímor varð aðild- arríki. Alþjóðasáttmáli um verndun menningar- erfða samþykktur Ráðstefna um stefnumótun í verndun á hafsvæðum norður- slóða Alþjóðleg ráðstefna á vegum Norðurskautsráðsins um stefnumót- un um verndun á hafsvæðum norð- urslóða verður haldin á Grand hóteli Reykjavík dagana 20.–22. október. Vinnuhópur Norðurskautsráðsins um verndun hafsvæða norðurslóða (PAME) hefur undirbúið ráðstefn- una, undir forystu Íslands og Kan- ada. Ráðstefnuna sækja sérfræðingar, vísindamenn, embættismenn, fulltrúar frjálsra félagasamtaka og vinnuhópa Norðurskautsráðsins auk fulltrúa frumbyggjasamtaka sem eiga sæti í ráðinu. Málstofa í lagadeild Háskóla Ís- lands Á morgun, mánudaginn 20. október, efnir lagadeild Háskóla Ís- lands, í samvinnu við Orator, félag laganema, til málstofu, þar sem fjallað verður um dóm Hæstaréttar í máli Ingibjargar Gunnarsdóttur gegn Tryggingastofnun ríkisins sem kveðinn var upp 16. október sl. Málstofan verður haldin í stofu L-101 í Lögbergi kl. 12.15–13.30. Málstofunni stýrir Stefán Már Stef- ánsson prófessor. Málshefjendur verða Eiríkur Tómasson prófessor og Skúli Magnússon dósent en að lokinni umfjöllun þeirra verða al- mennar umræður. Málstofan er öll- um opin. Á MORGUN SKELJUNGUR hefur opnað elds- neytisafgreiðslu við Sel hótel og leyst þannig vanda sem skapaðist þegar Olíufélagið hf. lokaði stöð sinni á sama stað fyrir um ári. Stöðin er fyrir greiðslukort og svarar því vel kröfum tímans. Við opnun stöðv- arinnar flutti Pétur Sigurgeir Sig- urðsson, svæðisstjóri á Akureyri, ávarp svo og Sigbjörn Gunnarsson sveitarstjóri. Boðið var upp á veit- ingar í Seli verslun og kom þar margt sveitarbúa til að fagna þess- ari bættu þjónustu. Skeljungur kom fyrst með bensín í sveitina fyrir miðja síðustu öld þeg- ar Geir Hallgrímsson sendi þeim frændum sínum dælu, Jóni Bjart- mari og Baldri Sigurðssonum í Reykjahlíð. Síðar fluttist afgreiðslan til Halldórs bónda Árnasonar í Garði og næst yfir í Hótel Reynihlíð þar sem hún var þar til fyrir um áratug en þá var henni lokað. Síðan hefur aðeins verið hér afgreiðsla frá Esso. Skeljung- ur með af- greiðslu Morgunblaðið/Birkir Fanndal Sigbjörn sveitarstjóri fær aðstoð Skeljungsmanna við afgreiðslu. Mývatnssveit. Morgunblaðið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.