Morgunblaðið - 19.10.2003, Síða 43

Morgunblaðið - 19.10.2003, Síða 43
ÞJÓNUSTA MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 19. OKTÓBER 2003 43 Suðurlandsbraut 4a • 108 Rvk. • Fax 533 4811 • midborg@midborg.is 533 4800 BORGARTÚN – GÓÐ STAÐSETNING Björn Þorri hdl. lögg. fastsali, Karl Georg hrl. lögg. fastsali. Um er að ræða nánast heila húseign á besta stað við Borgartún, samtals u.þ.b. 2.020 fm af heildar- eigninni og skiptist í jarðhæð með aðkomu að neð- anverðu, jarðhæð með aðkomu að ofanverðu frá Borgartúni og helming af 2. hæð. Einnig er gert ráð fyrir að byggð verði ein hæð til viðbótar ofan á. 4307 Allar nánari uppl. eru gefnar á skrifstofu Miðborgar. 4307 Skólavörðust íg 13 Sími 510 3800 Fax 510 3801 husav ik@husav ik.net Reynir Björnsson lögg. fasteignasali Opin hús í dag frá kl. 14.00-16.00 myndir á www.husavik.net Mjög góð ca 115 fm 5 herbergja íbúð á 3. hæð (efstu) með stæði í opnu bílskýli í góðu fjölbýlishúsi. Íbúðin er vel skipulögð með rúmgóðu anddyri, þremur svefnher- bergjum, stofu, borðstofu, baðherbergi, eldhúsi og baðstofulofti sem er ca 30 fm að gólffleti og er ekki skráð með fmtölu íbúðar. Þvottahús er á hæðinni fyrir fjórar íbúð- ir. Nýlegt parket á holi og stofum og nýlegar flísar í anddyri. Mikil lofthæð gerir íbúð- ina mjög skemmtilega. Stór þakgluggi í eldhúsi sem gefur góða birtu. Úr íbúðinni er glæsilegt útsýni til vesturs úr stofu. Vestursvalir. Garður er snyrtilegur. Áhv. 8,1 millj. húsbréf. Verð 14,6 millj. (343) Reynir sölumaður býður gesti velkomna í dag frá kl. 14:00-16:00, teikningar á staðnum. Flétturimi 31 - Bílskýli Glæsileg og vel skipulögð 114 fm 3 - 4ra herbergja íbúð (hæð og ris) með stæði í bílskýli á frábærum útsýnisstað. Aðalhæð skiptist í tvær stofur með útgangi út á suðursvalir með glæsilegu útsýni, svefnherbergi með skáp, eldhús með glæsilegt útsýni til norðurs og vesturs, baðherbergi með baðkari, innréttingu og glugga. Efri hæð skiptist í hol/herbergi með þakgluggum til suðurs og norðurs, hjónaherbergi með skápum og snyrtingu með sturtu. Flísar og parket á gólfum. Eigninni fylgir stæði í lokuðu bílskýli með fjarstýrðum hurðaopnara. Fallegur garður í rækt með leiktækjum. Stutt í alla þjónustu, t.d. er skóli og leikskóli í göngufæri. Glæsilegt út- sýni yfir Faxaflóa, Esjuna og Akrafjall. Áhv. 8,5 millj. Verð 17,6 millj. (325) Elías sölumaður býður gesti velkomna í dag frá kl. 14:00-16:00, teikningar á staðnum. (Bjalla 5.3) Keilugrandi 4 - Frábært útsýni Suðurlandsbraut 54 við Faxafen, 108 Reykjavík. Sími 568 2444, fax 568 2446. Ingileifur Einarsson lögg. fasteignasali. Til sölu eða leigu mjög vel staðsett lager- eða verslunarhúsnæði í enda- bili á besta stað í Skeifunni. Laust strax. Góð bílastæði. Miklir möguleik- ar. Frábært auglýsingagildi. Allar nánari upplýsingar ásamt lyklum á skrifstofu. Skeifan 3 Til sölu á besta stað í Kópavogi 421,4 fm atvinnuhúsnæði. Eignin skiptist í tvo stóra vinnusali með stórum inn- keyrsluhurðum. Aðstaða fyrir starfs- fólk er mjög góð, eldhús, skiptiher- bergi, baðherbergi. Eignin er öll á einni hæð og er aðkoman mjög góð, malbikað plan. Eignin er í leigu til ára- móta og losnar þá. Allar nánari upplýsingar veitir Gunnar í síma 690 3408. VERÐ 30,0 millj. Bryggjuvör 3 Til leigu 588-741 fm nýtt og glæsilegt iðnaðar- eða lagerhúsnæði. Húsnæð- ið skiptist í um 475 fm lagerhúsnæði með mikilli lofthæð og 2 stórum inn- keyrsludyrum. Um 50-70 fm skrif- stofuhúsnæði á jarðhæð. Stór malbik- uð lóð. Til afhendingar strax. 31195 Klettháls 1a Til leigu mjög vel staðsett atvinnuhús- næði á Höfðanum. Eignin skiptist í tvær hæðir og eru á efri hæðinni skrif- stofur sem bjóða upp á mikla mögu- leika. Neðri hæðin er með innkeyrslu- hurð og fínu lagerplássi. Eignin stend- ur laus. Nánari upplýsingar í síma 690 3408. Stangarhylur 1 Til leigu 300 til 600 fm gott skrifstofu- húsnæði á 2. hæð og 130 fm lager- húsnæði með innkeyrsludyrum í kjall- ara. Skrifstofuhúsnæðið leigist í einu eða tvennu lagi. Mjög góð sameign, tvær lyftur, innangengt er í kjallara. Næg bílastæði, frábær staðsetning í hinu nýja stofnanahverfi Reykjavíkur. Til afhendingar strax. Tilv. 15114 Borgartún 33 Ingólfur G. Gissurarson, logg. fast. - www.valholl.is - Opið virka daga frá kl. 9-17.30. Uppl. veitir Magnús Gunnarsson, s. 588 4477 eða 822 8242. Til leigu ca 690 fm á 3. hæð. Um er að ræða skrifstofur tilbúnar til innréttinga. Búið er að klæða húsið að utan og er unnið að endur- nýjun eignarinnar að innan. Hús- næðið hentar undir alla almenna skrifstofustarfsemi. Hagstæð leiga. Eignin er í eigu Stoða sem er sérhæft fasteignafélag. Efstaland - Grímsbær LANDSPÍTALI – HÁSKÓLASJÚKRA- HÚS SLYSA- OG BRÁÐADEILD, Fossvogi sími 543 2000. BRÁÐAMÓTTAKA, Hringbraut sími 543 2050. BRÁÐAMÓTTAKA BARNA, Barnaspítala Hringsins sími 543 1000. BRÁÐAMÓTTAKA GEÐDEILDA, Hringbraut sími 543 4050. NEYÐARMÓTTAKA v/nauðgunarmála, Fossvogi sími 543 2085. EITRUNARMIÐSTÖÐ sími 543 2222. ÁFALLAHJÁLP sími 543 2085. LÆKNAVAKTIR BARNALÆKNIR er til viðtals á stofu í Domus Medica á kvöldin v.d. kl. 17–22, lau., sun. og helgid., kl. 11–15. Upplýsingar í s. 563 1010. LÆKNAVAKT miðsvæðis fyrir heilsugæsluumdæmin í Reykjavík, Seltjarnarnesi, Kópavogi, Garðabæ og Hafn- arfirði, í Smáratorgi 1, Kópavogi. Mótttaka kl. 17–23.30 v.d. og kl. 9–23.30 um helgar og frídaga. Vitjanabeiðni og símaráðgjöf kl. 17–08 v.d. og allan sólarhringinn um helgar og frídaga. Nánari upplýsingar í s. 1770. TANNLÆKNAVAKT – neyðarvakt um helgar og stórhá- tíðir. Símsvari 575 0505. VITJANAÞJÓNUSTA læknis í heimahús. Alla v.d. kl. 10– 16. Símapantanir og ráðgjöf kl. 8–20 í síma 821 5369. LÆKNALIND, Bæjarlind 12, Kópavogi. Einkarekin lækn- isþjónusta. Vaktþjónusta alla virka daga kl 08–17. Uppl. í síma 520 3600 og á heimasíðu www.laeknalind.is APÓTEK LYF & HEILSA: Austurveri við Háaleitisbraut. Opið kl. 8– 24, virka daga, kl. 10-24 um helgar. Sími 581 2101. LYFJA, Lágmúla: Opið alla daga ársins kl. 8–24. S. 533 2300. LYFJA, Smáratorgi: Opið alla daga ársins kl. 8–24. Sími 564 5600. NEYÐARÞJÓNUSTA BAKVAKT Barnaverndarnefndar Reykjavíkur er starf- rækt eftir kl. 16.15 virka daga, allan sólarhringinn aðra daga. Sími 892 7821, símboði 845 4493. HJÁLPARSÍMI Rauða krossins, fyrir þá sem þjást af dep- urð og kvíða og eru með sjálfsvígshugsanir. Fullum trúnaði heitið. Gjaldfrjálst númer: 1717, úr öllum símum. TRÚNAÐARSÍMI RAUÐAKROSSHÚSSINS. Ráðgjafar- og upplýsingasími ætlaður börnum, unglingum og að- standendum þeirra. Nafnleynd. Opið allan sólarhr. Gjaldfrjálst númer: 1717 – Netfang: husid@redcross.is VINALÍNA Rauða krossins, s. 561 6464. Grænt númer 800 6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem þarf einhvern til að tala við. Svarað kl. 20–23. BILANAVAKT BORGARSTOFNANA, sími 5 800 430 tek- ur við tilkynningum um bilanir og liðsinnir utan skrif- stofutíma. NEYÐARSÍMI FORELDRA 581 1799 er opinn allan sólar- hringinn. Vímulaus æska-Foreldrahús. Neyðarnúmer fyrir allt landið - 112 Félag eldri borgara í Kópavogi Það mættu 20 pör til keppni þriðjudaginn 7. október. Að venju var spilaður Mitchell–tvímenningur og röð efstu para varð þessi í N/S: Jón Stefánss. – Þorsteinn Laufdal 274 Eysteinn Einarss. – Magnús Halldórss. 257 Ólafur Ingvarss. – H. Zarioh 226 Garðar Sigurðss. – Haukur Ísakss. 226 Og í A/V varð röð efstu para þessi: Vilhj. Sigurðss. – Þórður Jörundss. 293 Albert Þorsteinss. – Sæmundur Björnss. 283 Ernst Bachman – Hannes Ingibergss. 228 Sl. föstudag mættu einnig 20 pör og þá urðu úrslitin þessi í N/S: Jón Stefánss. – Þorsteinn Laufdal 255 Guðjón Kristjánss. – Magnús Oddsson 252 Anna Jónsdóttir – Sigurrós Sigurðard. 236 Í A/V urðu eftirtalin pör efst: Aðalheiður Torfad. – Ragnar Ásmundss.238 Vilhjálmur Sigurðss. – Þórður Jörundss. 238 Ingibj. Stefánsd. – Margrét Margeirsd. 228 Meðalskor báða dagana var 216. Fjórtán borð í Gullsmára Sveitakeppni hefst hjá Bridsdeild FEBK Gullsmára mánudaginn 20. október. 12 sveitir eru skráðar til keppni. Fimmtudaginn 16. október var spil- aður tvímenningur á 14 borðum. Miðlungur 264. Efst vóru: Karl Gunnarsson – Ernst Backman 325 Ari Þórðarson – Díana Kristjánsdóttir 322 Guðmundur Pálss. – Kristinn Guðm. 308 Heiður Gestsd. – Þórdís Sólmundard. 277 AV Sigtryggur Ellertss. – Þórarinn Árnas. 309 Dóra Friðleifsdóttir – Jón Stefánsson 304 Helga Helgad. – Þórhildur Magnúsd. 297 Jónas Jónsson – Unnur Jónsdóttir 292 BRIDS Umsjón Arnór G. Ragnarsson ♦ ♦ ♦

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.