Morgunblaðið - 11.11.2003, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 11.11.2003, Blaðsíða 39
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 11. NÓVEMBER 2003 39 SKÓLAHLJÓMSVEIT Kópavogs heldur árlega hausttónleika sína í Digraneskirkju, annað kvöld, miðvikudagskvöld, kl. 20. Að þessu sinni eru tónleikarnir helg- aðir minningu Björns Guðjóns- sonar stofnanda hljómsveit- arinnar en hann lést í sumar á 75. aldursári. Björn lét af störf- um sökum heilsubrests fyrir 10 árum og hefur fyrrverandi nem- andi hans, Össur Geirsson, séð um að láta hljómsveitina halda áfram að dafna eftir forskrift læriföðurins. „Björn lagði grunninn að miklu starfi þegar hann af mikilli fram- sýni fékk því framgengt að skóla- lúðrasveit hóf störf í Kópavogi haustið 1966,“ segir Össur. „Síð- an þá hefur hljómsveitin komið fram á ótal tónleikum, gefið út þrjár hljómplötur og heimsótt fjölmörg lönd með tónlist sína. Hljómsveitin hefur alla tíð haft mikið að gera og meðal verkefna á síðasta vetri má nefna fimmtán tónleika í tónleikaröðinni „Tónlist fyrir alla“ í Kópavogi, ferð á landsmót skólalúðrasveita á Ak- ureyri og tónleikaferð til Frakk- lands síðasta sumar. Á tónleikunum í kvöld verða því til heiðurs Birni spiluð fjöl- mörg lög sem voru á efnisskrá hljómsveitarinnar hér á árum áð- ur, lög sem ættu að kalla fram góðar minningar hjá eldri fé- lögum og sýna þeim yngri þau verkefni sem forverar þeirra glímdu við undir stjórn Björns. Nægir hér að nefna þrjú lög af fyrstu hljómplötu sveitarinnar frá 1977: Lustspiel (Gleðiforleikur) e. Kéler Béla, Mars úr óperunni Tannhäuser og Úr útsæ rísa Ís- lands fjöll eftir Pál Ísólfsson, í út- setningu Björns Guðjónssonar,“ segir Össur. Á tónleikunum koma fram rétt um 130 hljóðfæraleikarar á aldr- inum 9 – 18 ára, skipt í þrjár hljómsveitir. Aðgangur að tón- leikunum er ókeypis. Skólahljómsveit Kópavogs heldur minn- ingartónleika um Björn Guðjónsson Frá síðustu tónleikaferð hljóm- sveitarinnar til Frakklands. Hefðbundinn söngleikur Í blaðinu í gær var sagt frá fyrstu æfingu á söngleiknum Chicago í Borgarleikhúsinu. Af fréttinni mátti skilja að söngleikurinn yrði allur leiklesinn. Það er rangt. Hér um hefðbundna leikna uppfærslu að ræða. Einnig var rangt að Sóley Elí- asdóttir tæki þátt í sýningunni. Það gerir hins vegar Birna Hafstein. Beðist er velvirðingar á mistökun- um. Rangt nafn Farið var rangt með nafn og titil í myndatexta við frétt af styrkafhend- ingu Félagsstofnunar stúdenta (FS) í Morgunblaðinu í gær. Þar er mynd- in sögð af Davíði Gunnarssyni, for- manni Stúdentaráðs, en hið rétta er að Andri Óttarsson, stjórnarformað- ur FS, afhenti styrkinn. Beðist er velvirðingar á mistökunum. LEIÐRÉTT BIFREIÐASTÖÐIN Hreyfill/Bæj- arleiðir fagnar nú 60 ára afmæli Hreyfils. Samvinnufélagið Hreyfill var stofnað í Baðstofu iðnaðar- manna við Vonarstræti í Reykjavík þann 11. nóvember 1943. Í dag eru starfandi 335 bílstjórar á stöðinni og er starfsfólk 24 manns. Stjórn Hreyfils og ökumenn stöðvarinnar gera sér margt til há- tíðabrigða í tilefni tímamótanna. Þannig verður sett fram sérstakt afmælistilboð, sem felst í því að startgjald allra leigubíla stöðvar- innar lækkar úr 420 og 500 kr nið- ur í krónur í 60. Tilboðið verður í gildi allan afmælisdaginn 11. nóv- ember, frá morgni og til miðnætt- is. Stjórn Hreyfils skipa Eyþór G Birgisson formaður, Elfar H. Þor- valdsson, Gunnar Jónsson, Rúnar Guðmundsson og Gunnar H. Reyn- arsson. Framkvæmdastjóri er Sæ- mundur Kr. Sigurlaugsson. Hreyfill sextíu ára AUGLÝSINGADEILD netfang: augl@mbl.is eða sími 569 1111  www.nudd.is Innflutningur USA USA-vélar, sjálfsk. í USA-bíla og allar tegundir bíla. Vanur og traustur innflytjandi. Heimas. www.centrum.is/ bilaplan. Síma 896 5120. Nissan Micra, árgerð 1999, sparibaukur. 5 dyra, 5 gíra. cd. Sk. '04. Vel með farinn bíll. Listaverð 600 þús. Tilboð 430 þús. Engin skipti. Upplýsingar í síma 893 9968. Subaru Legacy 1,8GL 4WD. Rúmgóður station bíll árg. '91. Ek. 195 þús. Í góðu ástandi. Heils- ársdekk. Verð 325 þ. stgr. Uppl. í s. 896 1494. Til sölu Mitsubishi l-300 mini bus, 4x4, óryðgaður, m. dráttar- kúlu, bensín, beinskiptur. Ekinn 224 þús. Skoðaður '04. Árg. 1989. Verð 150 þúsund. Upplýsingar í s. 892 3596. Til sölu Toyota Hiace 4x4, dísel. Árg. '95. 6 manna. Ekinn 200 þús. 50 þús. á vél. Upplýsingar í síma 892 3011. Til sölu 4 stk. 15" 6-gata spoke felgur, 10" breiðar. Verð 10 þús. Upplýsingar í síma 893 8370. Andleg leiðsögn, miðlun, tarot, spilaspá, draumaráðningar og huglækningar. Er við frá hádegi til kl. 2.00 eftir miðnætti. Hanna, s. 908 6040. Rúmdýna 140x180 cm (5 ára) fæst gefins. Upplýsingar í síma 551 6072. Viltu léttast hratt og örugglega? Anna Heiða léttist um 30 kg, Ægir um 7,5 kg. á 6 vikum. Ég um 25 kg og Dóra um 15 kg. www.diet.is Hringdu núna! Margrét, s. 699 1060. Skápahurðir. Margar tegundir. Allar stærðir. Fljót og góð af- greiðsla. Spónasalan ehf., Smiðjuvegi 40, s. 567 5550, fax 567 5554. Tölvupóstur: sponn@islandia.is Netfang: islandia.is/sponn Til leigu 3ja herb. íbúð í Hafnarfirði. Laus strax. Upplýsingar í síma 897 2371. Til leigu nú þegar falleg íbúð (ca 85 fm) á rólegum stað, stutt frá Árbæjarsundlaug. Hentar vel fyrir einstaklinga eða par. Skilvísi og reglusemi áskilin. Uppl. í síma 557 1161. Óska eftir Carmen-rúllum, (22 stykki), vel með förnum. Upplýsingar í síma 661 8999. Til sölu þykktarhefill á 100 þús., afréttari kr. 100 þús., bútsög kr. 70 þús. 2ja poka sog kr. 80 þús. Verð án vsk. Sími 821 6280. Járnhringstigi til sölu. 1,20 í þvermál og 3 m á hæð. Einnig til sölu sjálfstillandi Zest hallamælir með þrífæti og stöng. Sími 421 1661. Silfursmíði Efni og tæki www.gylfi.com S. 555 1212, Hólshrauni 7, 220 Hafnarfirði. Þrívíddarmyndanámskeið öll mánudagskvöld kl. 19.30. Verð 3500 kr. allt efni innifalið Upplýsingar í síma 899 5762, Hafdís Björk Laxdal. Netfang: borgir@borgir.is www.borgir.is Opið mán. - fim. frá kl. 9-18 föstudaga 9-17 SKIPTU VIÐ FAGMENN - ÞAÐ BORGAR SIG Ármúla 1, sími 588 2030 • fax 588 2033 Mörkinni 3, sími 588 0640 www.casa.is Opið mán.-fös. 11-18, lau. 11-15. Húsgögn • Ljós Gjafavara www.thjodmenning.is Örugg meðferð upplýsinga - Stjórnun upplýsingaöryggis samkvæmt ISO 17799 Námskeið 19. og 20. nóv. Upplýsingar á www.stadlar.is. FYRIRTÆKI TIL SÖLU www.fyrirtaekjasala.is FYRIRTÆKJASALA ÍSLANDS Síðumúla 15 • Sími 588 5160 Gunnar Jón Yngvason lögg. fasteigna- og fyrirtækjasali ER NEFIÐ STÍFLAÐ? Fæst í apótekum og lyfjaverslunum STERIMAR Skemmir ekki slímhimnu er náttúrulegur nefúði sem losar stíflur og léttir öndun. Fyrir 0-99 ára. BT-sögun Sími 567 7544 Gsm 892 7544 ★ Steypusögun ★ Vegg- og gólfsögun ★ Múrbrot ★ Vikursögun ★ Malbikssögun ★ Kjarnaborun ★ Loftræsi- og lagnagöt ★ Hreinlæti og snyrtimennska í umgengni Einstaklingsherb. með húsgögn- um og aðstöðu til leigu á svæði 107. Uppl. í s. 551 3225. Fyrir flottar konur Bankastræti 11 sími 551 3930 Nýbýlavegi 12 • 200 Kópavogi Sími 554 4433 Opið virka daga 10-18, laugardaga 11-15 Föt fyrir allar konur Þarftu að auglýsa bílinn þinn ? Mundu tilboð til áskrifenda í Bíla- blaðinu á miðvikudögum. Auglýsing með mynd á kr. 995. Pantanafrestur er til kl. 12 á þriðj- udögum. Auglýsingadeild Morgunblaðsins, sími 569 1111. Netfang: augl@mbl.is Tilboð til áskrifenda alla daga! Smáauglýsing á aðeins kr. kr. 500. - 5 línur. Tilboðið gildir til 31. desember. Sími 569 1111 eða augl@mbl.is. Tilboð til áskrifenda alla daga! Smáauglýsing á aðeins kr. kr. 500. - 5 línur. Tilboðið gildir til 31. desember. Sími 569 1111 eða augl@mbl.is. Tilboð til áskrifenda alla daga! Smáauglýsing á aðeins kr. kr. 500. - 5 línur. Tilboðið gildir til 31. desember. Sími 569 1111 eða augl@mbl.is.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.