Morgunblaðið - 11.11.2003, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 11.11.2003, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 11. NÓVEMBER 2003 53 EINNIG SÝND Í LÚXUS VIP Í ÁLFABAKKA KL. 5.30, 8 OG 10.30. Beint á toppinn í USA Ævintýraleg spenna, grín og hasar ROGER EBERT Empire Kvikmyndir.is SV MBL “Fyndnasta barátta kynjanna á tjaldinu um langa hríð.” NÝJASTA MYND COEN BRÆÐRA. Stórstjörnurnar George Clooney og Catherine Zeta-Jones fara á kostum í myndinni. Frábær rómantísk gamanmynd sem bragð er að.  SG DV „Ein besta gamanmynd ársins- fyrir fullorðna“ The Rundown er mikil rússíbanareið og hún nær þeim ævintýrablæ og húmor sem einkennir m.a. Indiana Jones myndirnar.H.K. DV. KVIKMYNDIR.IS ÁLFABAKKI Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.10. AKUREYRI Sýnd kl. 8. KEFLAVÍK Sýnd kl. 8. AKUREYRI Kl. 10. ÁLFABAKKI Kl. 3.45, 5.50, 8 og 10.10 KEFLAVÍK Kl.10. KRINGLAN Kl. 8 og 10.05 ATH!AUKASÝNINGKL. 6.30 og 9. Stundin sem allir hafa beðið eftir er komin! Lokauppgjör Matrix þríleiksins er hafið! Stundin sem allir hafa beðið eftir er komin! Lokauppgjör Matrix þríleiksins er hafið! i lli i i i ! j i íl i i i ! ÁLFABAKKI Sýnd kl. 4, 5.30, 6.30, 8, 9 og 10.30. B.i. 12. AKUREYRI Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. B.i. 12. KEFLAVÍK Sýnd kl. 8 og 10.30. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 4. Ísl. tal. Tristan og Ísold Miðaverð500 kr. AKUREYRI Sýnd kl. 6. Ísl. tal. KRINGLAN Sýnd kl. 6. AMERICAN PIE THE WEDDING KRINGLAN Sýnd kl. 6. KRINGLAN Sýnd kl. 10.30. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 3.50. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 8.30 og 10.30. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 6. B.i.10. PIRATES OF THE CARIBBEAN Kvikmyndir.com  Kvikmyndir.com  Kvikmyndir.com Yfir 200 M US$ á 5 dögum!. 08.11. 2003 10 3 3 2 7 0 7 8 1 2 3 14 15 20 34 24 05.11. 2003 2 17 27 32 36 39 30 43 FIMMFALDUR 1. VINNINGUR Í NÆSTU VIKU! ÁRMANN Reynisson rithöfundur kynnti bók sína Vinjetur 3 í Vélasal Áhaldahússins á dögunum. Þá sýndi Þórður Svansson högg- myndir eftir sig og Sigurmundur Einarsson spilaði á gítar við und- irlestur Ármanns. Ármann ákvað að hefja kynningu á bók sinni í Eyjum til að minnast 30 ára goslokaafmælisins. Ármann afhenti Bergi Ágústssyni bæj- arstjóra í Vestmannaeyjum fyrsta eintakið af bókinni. Fjöldi fólks mætti á kynninguna enda var gestum boðið upp á smá- rétti frá Höllinni sem góður rómur var gerður að. Ármann sagði að í tilefni af 30 ára goslokaafmæli fyrr á árinu hefði hann ákveðið að kynna bókina fyrst í Vest- mannaeyjum enda er einn kafli hennar helgaður goslokunum. Menningarviðburður í Vestmannaeyjum Morgunblaðið/Sigurgeir Höggmyndasýning Þórðar Svanssonar var opnuð við sama tilefni. Ljóðlistin og matargerðarlistin náðu vel saman á menningarkvöld- inu. Ármann Reynis var ánægður með framlag listamannanna. Vestmannaeyjum. Morgunblaðið. HAFNFIRSKA rokksveitin Úlpa fór í stutta hljómleikaferð til Bandaríkjanna í endaðan október. Ferðin var farin fyrir tilstilli Loftbrúarverkefnisins, sjóðs á vegum Icelandair, Reykjavík- urborgar og STEF/FÍH sem ætlað er að styrkja utanferðir íslenskra tónlistarmanna. Úlpa spilaði á fernum tón- leikum, m.a. í New Jersey og Baltimore, og með ágætlega þekktum stærðum úr nýrokkinu eins og Lake Trout og Secret Machines. Haraldur Örn Sturlu- son, trymbill sveitarinnar, segir að þeim hafi boðist að spila með Lake Trout á nokkrum tónleikum. Sveitin hafi leikið hér á Airwa- ves árið 2001 og þar hafi Úlpu- menn komist í kynni við meðlimi. „Við sóttum svo um styrk til Loftbrúar og fengum hann. Það gerði ferðina mögulega,“ segir hann. Úlpu var vel tekið í Banda- ríkjunum og „eyrum áhuga- sem fagmanna fjölgaði“, eins og Har- aldur orðar það. Talsvert var t.d. spurt um plötur frá sveitinni á tónleikunum og seldu þeir félagar þannig slatta. Fyrirspurnir hafa þá borist inn á vefsvæði sveitarinnar og fólk úr þarlendum tónlistariðnaði setti sig í samband við sveitina, m.a. fulltrúar frá Red Light Manage- ment og Starpolish sem hafa barið sveitina augum áður og þá í báðum tilfellum á Airwaves. Starpolish heldur úti öflugu vef- svæði (www.starpolish.com) og þar birtist m.a. viðtal við sveitina. Einnig var rætt um að leika með Secret Machines í vor, eftir að næsta plata Úlpu verður komin út. „Það er engin spurning að Airwaves skilar árangri,“ segir Haraldur. „Sú hátíð verður kveikj- an að ýmsu.“ Ýmislegt annað er í farvatninu sem stendur, meðal annars barst á dögunum inn á borð útgáfutilboð frá Skandinavíu. Smáskífan Dinzl hefur verið ágætlega kynnt á Norðurlöndunum og er titillagið í spilun í danska ríkisútvarpinu og myndbandið við lagið er í umferð á sjónvarpsstöðvum þar, í Svíþjóð og í Finnlandi. Mögulegt er að fyrsta og eina breiðskífa Úlpu til þessa, Mea Culpa, verði gefin út á Norðurlöndum og nýja platan, sem er í smíðum um þessar mundir, komi svo í kjölfarið. „Við erum með plötuna í töskunni ef svo má segja,“ upplýsir Haraldur. „Hún er svona 95% tilbúin. Grunnar voru teknir upp í Thule og restin út um hvippinn og hvappinn. En við erum samningslausir sem stendur og það þarf líka að leysa úr því.“ Í næstu viku, þriðjudaginn 18. nóvember, flýgur Úlpan svo út til Lundúna og leikur daginn eftir í Camden. Á fimmtudeginum spilar hún svo í Loppen í Kaupmanna- höfn. Hér heima verða einir tónleikar í þessari viku, sem verða nánar auglýstir síðar. Úlpa gerði góða ferð til Bandaríkjanna Mikill áhugi Morgunblaðið/Sverrir Úlpa á tónleikum á Norðurbakka Hafnarfjarðarhafnar í sumar. www.ulpa.is arnart@mbl.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.