Morgunblaðið - 15.11.2003, Qupperneq 43

Morgunblaðið - 15.11.2003, Qupperneq 43
DAGLEGT LÍF MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 15. NÓVEMBER 2003 43 öðru en að landsmenn eigi eftir að taka vel á móti jólasveinunum þrett- án, Grýlu, Leppalúða og jólakett- inum, og raunar trúi ég því að þessi skemmtilega útfærsla Brians á jóla- sveinafjölskyldunni eigi eftir að skipa fastan sess í íslenskri þjóð- arsál þegar fram líða stundir,“ sagði Þórhallur Birgisson, en stytturnar eru nú þegar komnar í sölu í versl- unum víða um land. Forystusauðurinn: Stekkjastaur kom fyrstur, stinnur eins og tré. Foreldrarnir: Grýla var þeirra móðir og gaf þeim tröllamjólk, en pabbinn Leppalúði, – það var leiðindafólk. svg@mbl.is KARLAR hafa löngum ýjað að því að tiltekið æði renni á konur þegar þær eru í búðum. Kaupæði segja þeir og að því er fram kem- ur á vefsíðu Evening Standard virðast þeir hafa eitthvað til síns máls. Rafmögnuð virkni í þeim hluta heilans sem vitsmunalegar hugsanir eiga upptök sín í minnk- ar, að sögn rannsakenda fyrir- bærisins, niður úr öllu valdi hjá konum í búðarápi. Dr. Michael Deppe, mannfræð- ingur við Kassel-háskólann í Þýskalandi, sem fór fyrir rann- sókninni, segir að kaupæði kvenna eigi rætur að rekja til veiði- og safnaraeðlishvatar for- feðranna. Og skírskotar hann væntanlega til síðarnefndu hvat- arinnar og formæðranna í þessu samhengi. Hann bendir á að fyrir sex milljónum ára hafi mann- kynið ekki þurft að vera ýkja gáfað til þess að afla sér lífsvið- urværis því ósjálfráð viðbrögð hafi vegið þyngra en skynsemin. Deppe fullyrðir að konur eigi í mesta basli með að útskýra fyrir sjálfum sér og öðrum hvernig í ósköpunum standi á að þær séu kannski að horfa í búðarglugga og áður en þær fái rönd við reist séu þær komnar á bólakaf í inn- kaup. En áður en karlarnir verða drýldnir yfir að hafa fyrir margt löngu komist að sömu niðurstöðu og mannfræðingurinn og hans lið, er vert að geta að upp úr dúrnum hefur komið að ekki ósvipað æði rennur á margan karlinn. Til dæmis þegar hann stendur frammi fyrir alls konar tækjabúnaði, hraðskreiðum bílum og tölvuleikjum.  KAUPÆÐI Ósjálfráð viðbrögð
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.