Morgunblaðið - 15.11.2003, Page 71

Morgunblaðið - 15.11.2003, Page 71
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 15. NÓVEMBER 2003 71 Loksins er komin út bók sem lýsir á einfaldan og aðgengilegan hátt helstu leiðum við val á hlutabréfum. Í bókinni er dregið saman hvernig hinn almenni fjárfestir getur nýtt sér þessar leiðir við ávöxtun fjármuna. Ritstjóri bókarinnar er Sigurður B. Stefánsson framkvæmdastjóri Eignastýringar Íslandsbanka. Þetta er bók fyrir alla þá sem hafa áhuga á að fræðast um uppbyggingu eigna með hlutabréfum. Bókin er til sölu í bókabúðum Pennans-Eymundsson, hjá Máli og menningu og hjá Bóksölu stúdenta. Einnig fæst bókin í útibúum Íslandsbanka um allt land og hjá Íslandsbanka- Eignastýringu, Kirkjusandi. Hægt er að panta bókina hjá þjónustuveri Íslandsbanka í síma 440 4000. Hvernig nærðu góðri ávöxtun á skynsamlegan hátt? Hefur þú átt hlutabréf? F í t o n F I 0 0 8 0 8 3 #28 DETTIFOSS ICELAND REVIEW ÁSKRIFTARSÍMI 512-7517 askrift@icelandreview.com HVERS VEGNA ÍSLAND? 40 ÁSTÆ‹UR Í DESEMBER verður Alviðru- dagskrá sem ber yfirskriftina „Bráðum koma jólin“ Dagskráin verður með þjóðlegu ívafi er stefnt að því að söngur, leikir og gleði muni ráða ríkjum í Alviðru á jóla- föstu. Dagskráin er einkum ætluð börn- um á yngsta stigi og miðstigi grunnskóla. Nýlokið er haust- dagskrá Alviðru, „Náttúran í haust- skrúða“, en dagskráin stóð frá 25. ágúst til 31. október. Grunn- skólabörn víðsvegar af landinu hafa heimsótt Alviðru í ár. Fróð- leikur, skemmtun og útivist eru einskonar einkunnarorð Alviðru, segir í fréttatilkynningu. Jóla- dagskrá í Alviðru Smíðaði og skar út í kápu bókarinnar Listakonan Sigga á Grund smíðaði bókarkápu úr tré frá grunni utan um sögu Litla-Hvammsskóla í Mýrdal og skar fagurlega út í hana. Bókin var færð Byggðasafninu á Skógum ný- verið í tilefni 100 ára afmælis skólans. Rangt var farið með þetta í blaðinu í vikunni og beðist er velvirðingar á því. Það var Sigþór Sigurðsson frá Litla-Hvammi sem átti mestan þátt í að safna upplýsingum í bókina. Rangt nafn Í blaðinu í gær var rangt nafn höf- undar við gagnrýni blaðsins um leik- sýningu Verslunarskóla Íslands. Rétt nafn hans er Hrund Ólafsdóttir. Beð- ist er velvirðingar á þessu. Ekki dansveisla á Metz Í Fólkinu í gær var ranglega sagt að í kvöld væri dansveisla Félags samkynhneigðra stúdenta og Sam- takanna 78 á skemmtistaðnum Metz. Beðist er velvirðingar á mistökunum. LEIÐRÉTT LÖGREGLAN í Reykjavík lýsir eft- ir vitnum að árekstri á gatnamótum Hringbrautar og Njarðargötu 13. nóvember kl. 23:40. Þar rákust sam- an tvær fólksbifreiðir, Chrysler Neon og Hyundai Pony. Þeir sem kynnu að hafa orðið vitni að árekstr- inum eru beðnir um að hafa samband við lögregluna. Lýst eftir vitnum AUGLÝSINGADEILD netfang: augl@mbl.is, sími 569 1111 ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.